Þjóðviljinn - 06.07.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.07.1965, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVIUINN — Þriðjudagur 6. júlí 1965. FiSKIMÁL — Eftir Jóhann J. E. Kúld EINSTÆDUR ATBURÐUR f SÖGU ÞJÓÐARINNAR Helgina 26. — 27. júní s.l. gerðist sá einstasði atburður i útgerðarsögu íslendinga, að allur síldveiðiflotinn, hvert og eitt einasta skip, hætti veið- um svo að segja samtímis og héit til hafnar. Flest til sinna heimahafna. Nú þegar þetta er skrifað, fimmtudagskvöldið 1. júlí, þá er nýbúið að tilkynna í útvarpi að samkomulag hafi tekizt í þeirri deilu sem leiddi til þessara atburða og að flot- inn muni nú aftur halda á veiðar. og sjö hundruð og fimmtíu kr. á mann, með framangreindri sumarveiði. En þetta fer allt aftur til sjávarútvegsins segja þeir sem greinargerðina skrifa og mun ég ekkert deila við þá herra um það atriði málsins. Hins- vegar mun ég nú birta sund- urliðun á því hvert ránsfeng- urinn rennur, og er þessi sundurliðun samhljóða því, er þeir tvímenningamir birtu í Morgunblaðinu í þeirri grein sem ég hef vitnað til. z m m { v* - flekkað mannorð treystir sér til að réttlæta þessa eignaupp- töku? Ymsar athuga- semdir Sveinn Benediktsson og Sig- urður Jónsson telja upp ýmsa liði í greinargerð sinni sem þeir vilja réttlæta með mis- muninn á íslenzku og norsku bræðslusíldarverði, auk út- flutningstollsins, sem að fram- . Sjómannastéttin hefur verið og er ennþá rænd nokkrum hluta af umsömdum hlut sínum á síldveiðum..." Hér á eftir m-un ég leitast við að varpa Ijósi á þetta mál. Draga fram rökin sem réttlæta þessa uppreisn sjómanna og drepa á nokkra þætti málsins, sem sýna að sjómannastéttin hefur verið og er ennþá rænd nokkrum hluta áf umsömdum hlut sínum á síldveiðum. Þetta er lögvemdað rán, sem fram- kvæmt hefur verið að valdboði og í skjóli þess þingmeirihluta sem nú situr á Alþingi. Aðferð nr. 1 Með lögunum um 7,4% út- flutningstoll af öllum fiskaf- urðum fann löggjafinn upp handhæga eignaupptöku á á- kveðnum hundraðshluta af um- sömdu kaupi sjómanna, þ. e. hlut þeirra í aflanum. For- maður stjórnar S.R., Sveinn Benediktsson og framkvæmda- stjóri Sigurður Jónsson, segja í greinargerð í Morgunblaðinu 29. júní, þar sem þeir reyna að styðja bræðslusíldarverð gerðardómsins, að 7,4% út- flutningstollurinn verki sem bein verðlækkuh, sem nemur kr. 30,00 á hvert mál af sum- ar-veiddri síld í bræðsluvog kr. 23,00 af vorsíld. Samkvæmt þessum upplýsingum þeirra tvímenninganna þá nemur eignaupptakan hjá skipshöfn sem hefur 35% af afla hvorki meira né minna en kr. 10,50 af hverju sumarveiddu síld- armáli í bræðslu; það munar um minná. Það er ekki úr vegi að sjómenn athugi vél hvað gert er við þessa peninga alla, þvf af 10 þúsund mála veiði hjá skipshöfn sem hefur framangreind kjör þá verður blóðtakan kr. 105,000,00. .Eitt hundrað og fimm þúsund kr. ! tólf staði nemur þessi skatt- ur kr. 8,750,00. — Átta þúsund Þá er fyrst að geta, að 6% útflutningstollur af fiskafurð- um skiptist á eftirfarandi að- ila: Til greiðslu á vátrygginga- gjöldum fiskiskipa 73,4% Til Fiskveiðasjóðs Islands 17,2% Til Fiskimálasjóðs 5,9% Til byggingar haf- og fiski- rannsóknarskips 1,53% Tii Rannsóknarstofnunar Sjáv- arútvegsins 1,17% Til Landssambands Isl. Út- vegsmanna 0,8% Þá er sérstakt gjald, 1,25%; í aflatryggingasjóð og 0,15% gjald til Freðfiskeftirlitsins. Samtals 7,4% útflutningstoll- ur. Ég efast ekkert um að sjómannastéttin sé reiðubúin til að styrkja suma þá liði sem hér eru upptaldir að fram- an. En þó eru þarna tveir liðir, sá stærsti og sá minnsti, sem sjómenn telja sig undir engum kringumstæðum eiga að greiða, og líta á þá fjármuni sem til þeirra ganga af þeirra hlut, sem beint löghelgað rán. Þetta er greiðslan á bátatryggingu fiskiskipanna, sem sjómanna- stéttin telur að útgerðinni einni beri skylda til að greiða af sínum hlut og sé sjómönn- um óviðkomandi. 1 öðru lagi þykir sjómönnum skörin vera farin að færast upp í bekk- inn þegar þeir eru látnir greiða hluta af skrifstofu- kostnaði og erindrekstri L.l.Ú. Meiri óskammfeilni frá lög- gjafans hendi verður vart fundin í nokkrum lögum. Ég eftirlæt síldveiðisjómönn- um að reikna út, hvað þessir tveir liðir, sem éru mr'rinhlut- inn af skattlagningum , verka til lækkunar á hvert síldar- mál, og þar með á umsömdum hlut skipshafnarinnar í a.lan- um. Hvaða íslendingur með ó- an getur. Telja þeir t.d. að vegna lægri farmgjalda, þá geti Norðmenn greitt kr. 16,00 á mál meira, miðað við sum- arveidda síld heldur en Is- lendingar. Þá telja þeir vaxta- mismuninn hjá norskum og ís- lenzkum síldarbræðslum vera kr. 8.00, miðað við sumar- veidda síld á hvert mál. Sam- tals telja þeir að þetta nemi allt, kr. 54,00 á hvert mál á sumarveiddri síld, sem Norð- menn geti greitt meira, og þó segjast þeir sleppa því atriði að ýmsar rekstrarvörur verk- smiðjanna séu ódýrari í Nor- egi, heldur en hér. Við skul- um nú segja þetta til að byrja með gott og blessað. En þeg- ar þeir koma að því atriði í niðurlagi greinargerðar sinnar undir lið merktum 6, að norskur sjávarútvegur sé f ár^. styrktur með 900 miljónum ísl. kr. og talsverðu af þessu fé sé varið til stuðnings norska síldveiðiflotanum á ísiands- miðum, þá get ég ekki séð hvað þessi styrkur til norskra fiskveiða kemur þessu máli við. Ekki einn einasti eyrir af þessu fé er innifalinn í norska verðinu, sem verk- smiðjurnar greiða fyrir heim- flutta síld og sem þeir vitna til og tilgreina rétt, norskar kr. 32,90 fyrir hektoiítra, eða fsl. kr. 296,35 fyrir málið. Hins- vegar er norskum útvegsmönn- um og sjómönnum greitt af fyrrnefndu fé n. kr. 5,00 á hektolítra, eða fsl. kr. 45,00 á mál til viðbótar framangreindu verði, og innir sameiginleg stofnun útvegsmanna og sjó- manna þessar greiðslur af hendi, og eru þær norskum síldarverksmiðjum og þeirra verði með öilu óviðkomandi. Séu þessar greiðslur teknar með sem ég álít ekki rétt, þegar borið er saman verð, þá verður norska sumar-verðið á bræðslusíld héðan, ísl. kr. 341.35 þegar búið er að bæta ríkisstyrknum við. Ef við nú tökum þessar kr. 54,00 sem þeir tvímenningam- ir telja vera eðlilegan mismun á íslenzku og norsku verði á sumarveiddri sild og drögum þær frá norska verðinu, kr. 296.35 fyrir málið, þá verður útkoman að íslenzkt verð ætti að vera samkvæmt þessu mati kr. 242,35. En nú vil ég koma með inn- legg í málið sem Sveinn Bene- diktsson og Sigurður Jónsson gleymdu í sinni greinargerð, eða hafa ekki vitað um. 1 fyrsta lagi þá greiða norskar síldarverksmiðjur allan lönd- unarkostnað síldarinnar, þær kaupa síldina þar sem hún er í skipslestinni. 1 öðru lagi, þá er kaupgjald í norskum síld- arverksmiðjum miklu hærra heldur en hér. Þetta tvennt verður að sjálfsögðu að taka með í reikninginn ef saman- burður á að verða réttur. Og í þriðja lagi, þá verður að hafa það í huga að nofska verðið kr. 296,35, sem vitnað er til, um það var sanr.ð snemma á s.l. vetri og er verð- ið eingöngu byggt á söluverði afurðanna árið 1964, en ekki því verði sem norskar hag- stofnanir telja að hægt sé að greiða nú, samkvæmt markaðs- verði afurðanna í ár. Enda hefur tekjzt um það samkomu- lag á milli útvegsmanna og sjómanna annars vegar og síldarverksmiðjanna hins veg- ar, að verðhækkun sú, sem orðið hefur síðan samningarn- ir voru gerðir á s.l. vetri, verði öll til að byrja með lögð f sameiginlegan sjóð, en ekki ráðstafað að svo komnu máli, fyrr en þá síðar. Þó er það ekki talið útilokað að núgild- andi verð verði hækkað með framlögum úr sjóðnum, strax við endalok vertíðar, því það ber öllum saman um, að norska verðið væri all miklu hærra, ef ekki hefði verið samið svo snemma í vetur um verðið á síldinni. Þessar stað- reyndir ber líka að hafa í huga við samanburð á hörsku og íslenzku bræðslusíldarverði í ár. Ekki væri nú hátt áætl- að, þó gizkað væri á, að lönd- unarkostnaður norsku verk- smiðjanna, ásamt hærra kaup- gjaldi við vinnsluna, næmi rúmum 10,00 kr. íslenzkum á síldarmál, en sé svo, þá erum við komnir með íslenzka verð- ið upp í það sem minnihluti Verðlagsráðs taldi vera sann- gjarnt verð eftir ástæðum kr. 253,00 fyrir málið af síldinni upp til hópa. Og hvað segja staðreyndirnar? Þær segja að hagnaður norsku síldarverksmiðjanna af rekstrinum hafi verið góð- ur árið 1964, þrátt fyrir að þær greiddu þá mikið hærra verð en íslenzku bræðslurnar, og þó tekið sé fullt tillit til þeirra sérstöku aðstæðna, sem Framhald á 9. siðu. Verð kr. J4.360.00 Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Ferðir, hótel, matur og leiðsögn innifalin í verði. Aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. Ferðir til Istanbul, Odessa, og innan lands gegn vægu aukagjaldi. ÍFerðamannagjaldeyrir. 300 sól ardagar á ári. Þægilegt loftslag. Nýtízku hótel og gott fæði. Tryggið ykkur far í tíma. Ödýr- ustu Rúmeníuferðir sem völ er á. Örugg farar- stjórn. Höfum nú þegar sent yfir 50 manns. Ferðaáætlun: 29. júK: Flogið til Kaupmanna- hafnar og dvalið þar 2 daga. 31. júlí: Farið með ferju til Malmö og flogið samdægurs til Con- stanta og ekið, til Mamaia baðstrandarinnar við Svartahaf og dvalið þar f hálfan mánuð á hótel Doina. 14. ágúst: Farið frá Mamaia til Constanta og flogið til Malmö en þaðan farið með ferju til Kaupmannahafnar og dvalið þar 6 daga. 19. ágúst: Flogið til íslands. LA N DS9N h i gt&Mt tBú. .ffft CONSUL CORTINA bllaleiga magnúsap sklpholtl 21 sfmar: S1190-2118S i *Haukur ^uðmundóóon HEIMASÍMl 21037 CALLABUXUR á telpur og drengj í öllum stærðum. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi '(á móti Þjóðleikhúsinu). G*eS* S A L T CEREBOS í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Messrs. Kristján Ó. Skaefjörð Limited. Póst Box 411. REYK.TAVÍK, Iceland *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.