Þjóðviljinn - 06.07.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.07.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. júlí 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 11 til minnis ★ í dag er 6. júlí. Esther. Ár- degisháflæði kl. 12.32. ★ Næturvörzlu 3.—10. júlí, annast Langholtsapótek. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★’ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast 3.—5. júlí Eiríkur Bjömsson, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMl: 11-100. ★ RáOIeggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. flugið Flugfélag íslands. Milli- landaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í morgun. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Sólfaxi fór til London kl. 09.30 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnár kl. 14.00 í dag. — Innanlandsflug: í dag ' er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Sauðár- króks og Húsavíkur. ★ Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramál- ið kl. 6.20. Fer til Glasgow og Berlínar kl. 7.00 Væntan- leg frá Berlín og Glasgow annað kvöld kl 18.20. Fer t'l NY annaðkvöld kl. 19.00. víkur. Rangá fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Ant- werpen. Selá fór frá Hull 4. þ.m. til Reykjavíkur. ★’ Skipadeild SÍS. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell er í Rotterdam, fer þaðan á morgun til Reykja- víkur. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafell fór hjá Gíbraltar í gær á leið til Malmö. Stapafell er væntan- legt til Reykjavíkur á morg- un. Mælifeil er í Reykjavík. Belinda er í Reykjavík. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss kom til Hafnar- fjarðar 2. þm frá Hoill. Brúar- foss kom til Reykjavíkur 1. þm frá Leith. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 3. þm til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Húsavík í gær til Akureyrar, Siglufjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá NY 30. fm til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavik- ur 3. þm frá Keflavík. Mána- foss kom til Hull í gær, fer þaðan 9. þm til London. Sel- foss fór, frá Turku í gær til Ventspils, Gdynia, Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Skógafoss fór frá Reykjavík í gær til Kefla- víkur. Tungufoss kom til R- víkur 28. fm frá Hull. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Ýmislegt skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kemur til Bergen kl. 12.00 á hádegi á leið til Kaupmannahafnar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í krvöld tilReykjavíkur. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull fór frá Charleston til Le Havre, Rotterdam og London. Hofsjökull er í Helsingör. Langjökull er í Didlo, Ný- fundnalandi. Vatnajökull er í Andwerpen, fer þaðan í kvöld til Rotterdam, London og Hamborgar. ★ Hafskip h.f. Langá kemur til Vestmannaeyja í dag. Lax- á fór frá Napóli 1. 7. til R- ★ Frétt frá Skálatúnsheimil- inu: Umdæmisstúkan nr. 1 IO GT hefur afhent barnaheimil- isstjóminni að FCálatúni kr. 134.472,70 sem er ágóði af baz- ar og' kaffisölu sem umdæm- isstúkan gekkst fyrir þann 30. maí s.l. til styrktar starfsém- •irmi að - Skálatúni. Stióm bamaheimilsins vill þakka umdæmisstúkunni og öllum þeim mörgu sem studdu hana við að koma þessu í fram- kvæmd. „Vinnuhjálp" hefur og afhent heimilinu kr. 50 000, og ennfremur hafa borizt frá Keflavíkurflugvelli kr. 5.375 68 frá Vamarliðinu og íslenzkum og erlendum starfsmönnum þess til minningar um áhöfn og farþega þyrlunnar sem fórst, þann 1. maí sl. Fyrir allar þessar rausnarlegu gjafir þakkar bamaheimilisstjómm af alhug. Guð blessar glaðan gjafara. Ps. Þess skal getið að ósóttir eru eftirtaldir vinn- ingar frá bazamum 30. maí. Nr. 87, 111. 213, 290, 441, og 1461. Vinninganna má vitja hjá Æskunni Lækjargötu. 10A fll iCVÖltí3 KÓPAVOCSBÍÓ Sími 41-9-85 Lemmy gerir árás (Des frissons partout) Hörkuspennandj ný frönsk Lemmy-mynd. Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. STjORNUBlO Sími 18-9-36, Látum zíkið bozga skattinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd i litum er sýnir á gamansaman hátt hvemig skilvísir Ósló-búar brugðust við þegar þeir gátu ekki greitt skattinn. Rolf Just Nilsen. Sýnd kl. 7 og 9. , AUra síðasta sinn. Hetjan úz Skizisskógi Geysispennandi litmynd um hina frægu þjóðsagnapersónu Hróa hött og menn hans. Richard Grecne. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Simi 16-4-44. Ofjazl Goélzilla Spennandi ný japönsk ævin- týramynd í litum og cinema- scope. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ ; | Sími 22-1-40. Karlinn kom líka , (Father Came Too) Úrvals mynd frá Rank í lit- um. — Aðalhlutverk; James Robertson Justice Leslie Phillips, Stanley Baxter, Sally Smith. Leikstj.: Peter Graham Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Síðasta sinn. ó 2 TILBÖÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir,. sem verða til sýn- is fimmtudaginn 8. júlí kl. 1—4 í porti Almenna byggingarfélagsins við Steintún (gegnt Ó. John- son & Kaaber). > Willys Statioir Ðodge Carry All ... árgerð 1942 Ford fólksbifreið .... árgerð 1959 Volkswagen sendiferðabifreið Chevrolet fólksbifreið Skoda sendiferðabifreið .... árgerð 1961 Skoda sendiferðabifreið .... árgerð 1961 Skoda Station .... árgerð 1959 Taunus M-17 fóiksbifreið Chevrolet fólksbifreið 10 manna .... Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðend- um. Rét.tur áskilinn til að hafna ekki t.eljast viðunandi. tilboðum, sem Innkaunasitofmiin ríkisins. Sími 11-5-44 Afangastaðuz hinna foz- dæmdu. (Camp der Verdammten). Mjög viðburðarík og spennandi þýzk Cinemascope litmynd. Christiane Nielsen Hellmuth Lange Danskur texti — Bönnuð börn- um. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÖNABÍÓ Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. David Niven, Peter Sellers og Claudia Cardinate. Sýnd kl 5 os 9 Hækkað verð CAMLA BIO 11-4-75. L O K A Ð LAUCARÁSBÍÓ Simi 32-0-70 — 38-1-50. Susan Slade Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donehue og Connie Stevens tslenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 og 9 HAFNARFjARÐARBÍÓ Sími 50-3-49. Sjö hetjur Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Yul Brynner. Sýnd kl 9 BÆJARBÍO SkólavörSustíg 36 ______sími 23970. INNHEIMTA LÖCFKÆOl&TðQP BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Sími 50-1-84. Satan stjórnar ballinu Djörf frönsk kvikmynd gerð af Roger Vadim. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Skytturnar Seinni hluti. — Sýnd kl. 7. AUSTURBÆJARBÍO Sími 11-3-84. Sæflugnasveitin Aðalhlutverk leika: John Wayne Susan Ilayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ENDURSYND. EYJAFLUG með HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA OAGA. ZS/G* SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Síaukin sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. B-RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SÍM' 3-11-60 wmiFm Litljósmyndin er mynd framtíðar- mnar Við tökum ekta litljósmyndir. -v- - . - Tam S V NITT0 DRANGAFELL H.F. Skipholti 35. — Sími: 30-3-60. ^S> KRYDDRASPH) FÆST f NÆSTU BÚÐ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25, Sími 16012. Rest hest kcrddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) ODYRAR BÆKUR í sumarfríið BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 Ö % Ns. is^ XUnðlG€Ú0 aanBtMQgKam r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.