Þjóðviljinn - 13.08.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.08.1965, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 13. ágúst 1965 Rafvirkjameistarar: Samkvæmt samkomulagi milli Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík og Félags ísl. raf- virkja, dags. 29. apríl 1965, hefur nú veriö gef- inn út ákvæöisvinnugrundvöllur fyrir rafvirkja. Þeir rafvirkjameistarar sem hafa rétt til að nota taxtann skv. 2. kafla 3. gr. samkomulagsins, geta snúiö sér til Andrésar Andréssonar, Glaðheimum 16. — Sími 33130. Ákvæðisvinmmefnd F.L.R.R. og F.Í.R. Að eiga gjaldeyri Fyrir nokkrum dögum birti Morgunblaðið þá furðulegu staðhæfingu að Þjóðviljinn hefði fengið rússneskt lán til kaup» á prentvél sinni. Það var þá rakið hér að lánið hefði raunar verið sænskt og fengið með sérstakri aðstoð trtvegsbanka íslands og á- gætri fyrirgreiðslu Jóhanns Hafsteins núverandi dóms- málaráðherra. Hefði mátt ætla að Morgunblaðsmenn blygðuðust sín fyrir frum- hlaupið, en viðbrögð sóma- kærra manna þekkjast ekki á þeim bæ. í staðinn heldur Morgunblaðið því fram í gær að Þjóðviljinn hafi „átt gjald- • eyri“ erlendis til kaupanna auk sænska lánsins, og sé það meira en lítið grunsamlegt. Það er rétt að Þjóðviljinn i.átti gjaldeyri", og var hann m.a. notaður til þess að kaupa danska prentvél sem síðan var seld aftur þegar önnur hagkvæmari reynd'st fáanleg í Svíþjóð. Þessi gjald- eyrir var fenginn með gjald- eyrisleyfi frá Innflutnings- skrifstofunni, og var það leyfi m.a. afgreitt af fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins. Til þess að geta yfirfært Ieyfið þurfti Þjóðviljinn á lánsfé að halda, og var það fengið í öllum. ríkisbönkunum, og ber sér- staklega að taka það fram að bankastjórar Sjálfstæðis- flokksins sýndu málaleitan Þjóðviljans fullan skilning. Telji Morgunblaðið þessi við- skipti á einhvem hátt óeðli- leg hittir sú gagnrýni fyrst og fremst bankastjóra Sjálf- stæðisflokksins og aðra »mb- ætismenn hans í gjaldeyi:- iskerfinu. A Marshallpressu Fyrirgreiðsla sú sem Þjóð- viljinn fékk til vélakaupa var ekkert einsdæmi; öll dagblöð- in íslenzku fengu um þær mundir gjaldeyri til að end- urnýja og bæta vélakost sinn, þar á meðal Morgunblað'ð. Hafa ekki farið sagnir af því að bessi leyfi hafi verið notuð á óeðlilegan hátt, að því undanskildu að á sl. ári var skýrt frá því á prenti að gjaldeyrisleyfi Alþýðu- blaðsins hefði verið selt prentmyndagerð einn! fyrir hundruð þúsunda króna. Morgunblaðið hefur vafalaust ekki þurft á svo annarlegum viðskintum að halda; það hef- ur öflugri bakhjarl en svo. Og raunar var Morgunblaðið löngu áður en þetta gerðist búið að komast yfir full- komnustu blaðapressu sem til er hér á landi. Hún var á sínum tíma keypt fyrir Mars- hallfé og er eina prentvélin hérlendis sem greidd hefur verið með aðstoð erlends stórveldis. Grafið undan Jóhanni A það hefur margsinnis verið bent hér f blaðinu að dylgjur Morgunblaðsins um Rússagull eru einkar lær- dómsríkar. Morgunblaðið er málgagn dómsmálaráðherra, og það getur ekki borið aðra '“stórfelldum sökum án þess að dómsmálaráðherrann láti málið til sín taka lögum samkvæmt. Taki ráðherrann hins vegar ekkert mark á málgagni sínu, eru skrif þess árás á hann fyrir embættis- vanrækslu. Verða síendur- tekin skrif Morgunblaðsins þessa dagana ekki skilin öðruvfsi en svo, að það sé að reyna að grafa undan Jó- hanni Hafstein og losa stól fyrir annan verðugri. Svo sem kunnugt er er einn af rítstjórum Morgunblaðsins lögfræðingur og alkunnur fyrir það hversu óvandur hann er að meðulum í hinni miskunnarlausu valdastreitu innan flokksins. Sið- gæðisþroskinn Erfitt er fyrir Jóhann Haf- stein dómsmálaráðherra að verjast hinum illkvittnu árás- um Morgunblaðsins. Þó má benda honum á að fyrir þrem mánuðum voru sam- þykktar s'ðareglur blaða- manna á aðalfundi í stéttar- félagi þeirra. Lýstu ritstjórar Morgunblaðsins stuðningi við siðareglur þessar og hafa raunar farið lofsamlegum orðum á prenti um heilla- drjúg áhrif þeirra. En auð- vitað var sá stuðningur ein- ber hræsni; með Rússagulls- skrifunum þessa dagana er til að mynda brotið gróflega í bága við hverja einustu setningu sem í siðareglunum finnst. Þótt Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra kinoki sér af eðlilegum ástæðum við að draga flokksbræður sína fyr- ir lög og dóm, gæti hann snúið sér til þeirra ágætu manna sem eiga að tryggja það að sá siðgæðisþroski sem ritstjórar Morgunblaðsins játa í orði birtist eínnig f verki. — AustrL SKRÁ m vinninga í Happdrætti Háskóia íslands í 8. flokki 1965 51681 kr. 200.000 46585 kr. 100.000 601 kr. 10,000 1Í601 kr. 10,000 27809 kr. 10,000 1004 kr. 10,000 16746 kr. 10,000 34624 kr. 10,000 1126 kr 10,000 17975 kr. 10,000 43534 kr. 10,000 6349 kr. 10,000 18623 kr. 10,000 44904 kr. 10,000 7604 kr. 10,000 19794 kr. 1Q.000 48201 kr. 10,000 8426 kr. 10,000 21614 kr: 10,000 56085 kr. 10,000 8452 kr. 10,000 22866 kr.10,000 56589 kr 10,000 10182 kr. 10,000 24971 kr. 10,000 58917 kr. 10,000 59086 kr. 10,000 59313 kr. 10,000 Þessi númer 'hlutu .5000 kr. vinning hvert : 979 8362 15323 23134 29145 33525' 38811 42807 •48262 54078 1356 8970 17426 23336 •29728 34482 39413 43168 48935 54629 4800 10372 18886 23522 30341 36406 39587 43291 49253 56089 5422 10570 19533 23728 30842 36629 39999 44697 49519 56554 6242 11329 20586 24466 31908 36724 40147 45063 50245 57422 6771 12411- 20959 25315 32323 36898 40396 45586 50299 57652 7085 13374 21004 25586 32423 37074 40481 .46535 51748 59229 7858 14847 21610 28141 32904 37489 40598 47472 53688 59631 7871 15083 22766 '28361 33349 37645 41494 48244 54035 59635 Aukavinningar: 51680 kr. 10.000 51682 kr. 10.000 Þessi nímer Hntn 100.0 6r; TÍnninga Bvert: 98 4662 .9852 14511 24807 29093 33594 38907 43475* 49711 •54812 99 4671 99.12 . 14536. 19654 24859 29122 33600 38915 .43580 49735 54932 101 4752 9958' 14720 19699, 24873 29136 33613 38938 43643. 49813 55023 113 5029 9971 14810 1977Ó 249T9 29180 33671 39011 43679 49837 -55160 141 5038 9996 14891 19992 25009 29208 ,33713 49873 187 .5063 10085 15036 20009, 25095 29210. 33937 39018 43708. 50117 55207 206 5159 10099 15120 20Q22 25144 29221 34208 39032-. 43857 60131 •55291 237 5182 10113 15148 20026 25148 29243 34214 39078 44067 50138 55315 253 .5229 10240 15165 20062. 25228 .29382 34360 39092 44119 50.139 55390 .263 5315 10267 15290 20204 25255 ■29453 34396 39225 44188 50140 55439 347 .5363 10365 15294 20320 25333 29604 34445 39285 44202 60252 55470 350 5388 10391 15461 20356 25338 29618 34499 39286 44203 50356 55489 495 '5436 10392 15516 20*100 25356 29684 34670 39301 44232 50398 55499 554 5437 10543 15524 20425 25378 20705' 34807 39401 44396 50445 55556 ’616 ‘5476 10550 15545 20521 25499 29707 34823 '39421 4440% 50451 55600 646 ‘5544 10613. 15585 20660 25547 £0769 34841 39477 44413’ 50491 55602 674 5565 10672 15671 20759 25641 29821 34843 39496 44427. 50641 55607 '766 5578 10699. 1.5893 20792 25678 29833 34846 39531 44477 50698' 55630 768 5667 10746 16043. 20830 25689 29884 34895 39643' 44478 50703 55795 •840 5736 10893 16057 20834 25747 •29962* 34973 39655 44651 50887 55845 856- „ 5742 •1096Ö 16158 20899 25823 30065' 84996 39669 44727 50893 55903 902 5838 11006 16161 20973', 25831 30127 35094 39671 44917 50935 55931 931 5861 11015 16205 21067 25957 30159 35125 39700 45056 •51060 55979 934 5867 11022 16237 21084 '25970 30176 35172 39720 45110 51186 56075 1034 6036 11026 16259 21264 25981 30230 35215 39721 45148 51454 56281 1084 6148- 11071 16385 21266 '26035 ,30338. 35281 39725 45168 51562 56292 1094.' 6189 11104 16460 21467 26087 30385. 35356 39809 45273 51597 56317 1220 6306 11169 16496 2Í569 26147 30451 35559 39831 45290 51621 56427 1223 6408 11207. 16557 21617 26159 30468 35584 40002 45365 51865 56586 1259 6453 11279 16584 21660. 26183 30472 35696 40007 45447 51937 56653 1316 6504' 11316 16596 21713 26279 30549 35765 40142 45450 51962 56664 1402 6541 11512 16597 21774. 26299 30595 35780 40149 45521 5200Q 56807 '1481 5571 11623 16633 21810 26385 30823 35803 40330 45541 ■52006 56878 1489 6621 11749 16667 21859 26396 30854 ‘35862 40458 45613 52007 57094 1532 6678 11761 16669 '21962 26478 31046 35926 40620 45726 52077 57142 1594 6728 11844 16673 22060 26542 31092- 35965' 40631 45917 52Ö83' 57238 1614 6774 11877 16842 22147 26570 31133 36007 40711 45951 62104 57245 •1620 6788 11890 16925 >22212 26626 31165 36033 4.0740 45968 52144 57274 .1671 6797 12024 16952 22216 26687 31213 36039 40748 45993 52158 57350 1802 6858 12082 16964 22365 26739 31215 36052 40812 45999 52175 57380 1818 6873 12121 17096 22445 26770 31240 36093 40826 46049 52248 57560 1819 6992' 12129 17101 22485 26862 31244 36285 40878 46142 52316 57647 1947 7090 12153 17164 22620 26910 31294 36327 40906 46193 52322 67650 1949 7167 12181 17183 22675 26925 31326 36342 41001 46407 52386 5771Í 2216 . 7212 12232 17223 22680 27027 31337 36471 41001 46436 52398 57713 2231 7228 12299 17290 22681 27080 •31368- 36592 41008 46491 52400 •57724 2248- 7253 12354 17380 22767 27110 '31383 36601 41Í26 46516 52461 57767 2270 7264 12440 17383 22852 27121 31414 36610 41127 46790 52534 57827 2379 7321 12470 17469 22878 27154 31448 36733 41148 46961 52605 57877 2415 7394 12666 *17495 •22930' 27163 31503 36788 41181 47073 52785 57885 2486 7397 12752 17513 22997 27174 31516 36861 41263 47Ó75’ 52803 57906 2712 •7403 12761 17522 23017 •27208 31573 36899 41320 47221 52949 57956 2899 7571 '12799 17628 23065 27306 31648 36944 41381 47239 •53006- 57978 2908 7574 12813 17644 23243 27324 31715. 37111 <41406, 47250. 53071 58092 2998 7741 12881 17781 23360- 27330 31719 37231 41413 47262 53113 58093 3030 7821 12895 17847 23423 27340 31814 37252 41581 47296 63269 ’5á200 3045 7885 12968 17916 23439 27377 31837 37267 41751 47312 •53361 58280 .3133 7969 12994 17025 23465. 27429 31858 37683 41919 47346 53485 58285 3253 7972 13038 18102 23497 27514 31906 37698 41911 47438 53493 58333 3262 7977 13175 18114 23592 27549 31991 37725 41982 47466 53499 58341 '3331 8004 13176 18122 23629 27572 32146 37749 42163 47481 53660 58440 3427 8015 13217 18142 '23723 27584 32246 37751 42173 47486 53724 58461 3460 8025 13228 18232 23754 27625 32254 •37825 42276 47511 53842 .58483 3474 8074. 13431* 18248 23772 27649 32303 38007- 42353 47570 53877 58514 3507 8097 13468 18275 23802 27708 32369 38023 42430 47588 53924 58554 3557 8111 13469 18404 23834 27813 32480 38123 42461 47658 53944 68583 3576 8172 13496 18494 23876 27826 32504 38137 42519 47746 54010 58610 3578 8212' 13575 18615 23923 27927 32526 38161 42521 47871 54014 58660 3604 8216 13607 18657 24046 27999 32554 38181 42587 48Ó31 54025 •58783 3694 8383 13608 18734 24106 28070 32555 38309 42615 mm 54065 58805 3744 8463 13660 18744 24171 28149 32679 38357 42649 48161 54073 58860 3803 8495 13691 18775 21199 28234 , , 32713 38361 42678 48242 .54093 58884 3817 8529 13757 18845 .24291 28397 ' 32714 38366 42787 48255 54137. 69035 3870 '8584 13919 18924 24297 28470 32767 38387 42793 48290 54161 59047 3896 8626 14149 18971' 24304 28471 32846 38413 42801 48381 54247 59060 3996 •8947 14158 19012 24306 28534 32908 38424 42831 .48500 54251 59088 4004 9175 14216 19015 24380' 28539 32916 38465 42965 48637 54286 59245 4261 9185 14226 19046 24452 28638 33060 38521 42993 '48737 .54413 •59358 4381 922Í 14238 19073. 24497 -28667 33069 38551 43050 48746 54440 59530 4413 9291 14250 >19168 24507 28685 33071 38591 43081 .48816 54447 59793 4445 9364 14333 •19235 24569 28815 33139 38591 43114 48860 54516 59816 4460 9409 14345 19327 24594 28866 33191 38630 43163 48896 54548 59819 4476 9507 14346 19382 24680 28992 33225 38701 43205 48916 54557 59857 4537 '9640 14380 19536 24762 29075 33407 38729 43207 49000 54695 59875 4628 9813 14446 19542 24771 '29084 33475 38767' 4326$ 49125 54797 59879 4633’ 9818 14487- 19621 24802 29089 33571 38875 43339 49169 54804 59941 • é 43441 4Ð205 Skipholti 21 simar 21190-21185 I® BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélum 09 áhöldum, effni og lagerum o.ffl. Heímistryggíng hentar yður Heimilistryggingai* Innbús Vaftnstjöns Innbrots Glertryggingar TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRE LINPARGATA 9. REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI ,SURRTY verður lokuð fyrst um sinn vegna breytinga, sem verið er að gera á Alþingishúsinu. Erindum fil for->'- setaembættisins óskast beint til Páls Ásg. Tryggva- sonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu til 25. ágúst en eftir þann tíma til Þorleifs Thorlacius, forsetaritara, utanríkisráðuneytinu. LANGAVATN Veiðileyfi fást í Reykjavík hjá LANDSÝN, Skóla- vöröustíg 16, sem einnig selur bátaleyfi, BÚA PETERSEN, Bankastræti 6, VESTURRÖST, Garöastræti 4. Akfært er að vatninu. Ferðabílar 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Símavákt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR. sími 20969. Haraldur Eggertsson. BLAÐADREIFiNG Unglingar, eða aðrir, sem vildu bera blað- ið til kaupenda í haust og vetur eru beðn- ir að haía samband við aígreiðslu Þjóð- viljans sem fyrst. ÞIÖÐVILJINN — Sími: 17-500. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.