Þjóðviljinn - 13.08.1965, Page 7

Þjóðviljinn - 13.08.1965, Page 7
Föstudagur 13. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Rannsoknaráð ríkisins Framhald af 10. síðu. rita og annarra upplýsinga um vísindastörf, rannsóknastörf og tækni og úrvinnslu þeirra til hagnýtingar fyrir atvinnuvegi landsins. Upplýsingum þessum skal komið á framfæri við rann- sóknastofanir. 7. Að beita sér fyrir skiótri hagnýtingu tæknilegra nýjunga hjá atvinnuvegunum með kynn- ingarstarfsemi og upplýsinga- þjónustu. 8. Samstarf við hliðstæðar er- lendar stofnanir og að stuðla að þáttöku íslands í alþjóðlegu sam- starfi á sviði rannsóknarmála. 9. önnur þau verkefni, sem æskilegt reynist að sameina fyrir rannsóknastarfsemina. Fyrsti fundur hins nýja Rann- sóknaráðs hófst að Hótel Sögu í Reykjavík í dag (12. ágúst) og lýkur um hádegi á morgun. Gestir fundarins eru dr. Al- exander King frá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Robert Major, formaður Rann- sóknaráðs Noregs (Norges Tekn- isk Naturvetenskabelige Forskn- ingsrád). Fluttu þeir báðir erindi á fundinum í dag. Dr. Kiag ræddi um mörkun vísindastefnu. markmið. nauðsynlegar undir- stöðuupplýsingar, samræming við fjárveitingar o.fl. Ennfremur ræddi hann um starfsemi Efna- Pólitísk... Framhald af 1. síðu. Engu að síður gekk Jóhann Hafstein fram hjá Óskari B. Bjarnasyni og skipaði Pétur Sig- urjónsson forstjóra í hans stað. Pétur hefur eftir að hann lauk námi starfað sem verkfræðingur hjá Alafossi og nú síðustu árin hjá Sementsverksmiðju ríkisms. Hann hefur ekki fengizt neitt við almenna rannsóknarstarísemi og ekki aflað sér neinnar fram- baldsmenntunar á því sviði sem nota mætti til að rökstyðja stöðuveitinguna. Hins vegar er hann flokksbróðir iðnaðarmála- ráðherra. hags- og framfarastofnunarinnar á sviði vísinda. — Robert Major ræddi um skipulag rannsókna í Noregi, störf ráðsins að mörkun vísindastefnu og undirstöðuat- huganir, svo sem á framboði og eftirspum vísinda- og tækni- manna og fjármagni til vísinda, — svo og um samræming fjár- veitinga til vísinda á vegum norska Rannsóknaráðsins. Anáatrú í rénnn á Norðurlöndum STóKKHÓLMI 10/8 — Anda- trú er í rénun á Norðurlönd- um. Það má ráða af skeyti frá fréttaritara NTB sem fjall- ar um ráðstefnu spíritista frá öllum Norðurlöndum sem haf- in er í bænum Mullsjö í Sví- þjóð. Hann segir að andatrúar- fólk eigi nú erfitt með að sinna köllun sinnj vegna mik- ils skorts á miðlum. í Svíþjóð séu nú ekki nema 10—12 miðl- ar tiltækir til að koma mönn- um í samband við andaheim- inn. Hroðalegt slys í Tyrklandi ISTANBÚL 11/8 — 23 farþegar í áætlunarbíl á leiðinni milli Ank- ara og Istanbúl skaðbrenndust í saltpéturssýru og biðu bana í dag, eftir árekstur við vörubíl sem flutti sýruna. Báðir bílamir ultu ofan í skurð. Farþegar tóku þá eftir því að það rauk úr geymum á vörubílnum og hé'.du að eldur væri kominn upp. Þeir hröðuðu sér út og stukku ofan í skurðinn sem hafði fyllzt af sýrunni sem lekið hafði úr geym- unum. Átján manns biðu þegar bana, en fimm létust á sjúkra- húsi. Sum líkanna voru svo tlla leikin að ekki einu sinni beinin voru eftir. Æskan... Framhald af 10. síðu. etja en fyrir t.d. 20 árum. Þar kæmi einkum femt til. fólks- fjölgunin, stækkun borga á kostnað sveita og þorpa, bættar samgöngur og vaxandi velmegun. Hann sagðist hafa kynnt sér æskulýðsmál á íslandi og komizt að þeiri niðurstöðu að hér væri við svipúð vandamál að etja og annars staðar. Hér þyrfti eins og annars staðar að auka þá við- leitni að ná til hinnar félags- bundnu æsku. 1 því sambandi drap hann á niðurstöður ráðstefnu UNESCO um æskulýðsmál, en þar segir að heimilin og skólinn ,séu yfirleitt ekki fær um það að gera ung- linginn að góðum þjóðfélagsþegn. Fléira þyrfti að koma til og virt- ist heilbrigð félagsstarfsemi ( ýmsum myndum vera hvað bezt- ur þroskavegur. Hann kvaðst hafa kynnzt starf- semi Æskulýðssambands íslands, sem ætti að auka starísemi sína á innanlandsvettvangi. En þar skorti fjármagn til átaka og þyrfti ríkið að hlaupa undir bagga. ÆSl væri einmitt sá að- ili, sem gæ'ti sameinað krafta hinnar félagsbundnu æsku til að hún yrði þess umkomin að tak' ast á hendur vandasöm störf í þjóðfélaginu. Oomés sagði, að sér hefði fundizt æskan hér hallast ta's- vert að áfengínu. Það hefði sleg' ið hann talsvert að sjá komungt fólk mjög ölvað á götum úti síðla kvölds — þó væru hér t.ii tvenn félagasamtök, sem hefðu bindindisstarfsemi beinlínis á dagskrá. Jacobus Oomes fer héðan í dag. Fáeinar línur Framhald af 5. síðu. kom viss orð á vissa staði i máli. eins og lestrarmerki gera. En P.H er að sanna að Snorri hafi skrifað Egils sögu af því hann skrifaði Heimskringlu, það er ekki einasta einföld heldur margföld villa. Er það upphaf þess máls, að af góðlund við P.H. benti ég honum á þessar villigötur á kringlu heimsins og þær skildi hann ekki lengur fara. Þetta hefur tekizt, því nú nefnir P.H .Heimskringlu, án þess að hún sé eftir Snorra. Hitt virðist ekki hafa tekizt að umskapa P.H. í postullegt sannleiksvitni. Annars er að segja P.H. það. að ef honum sámar að ég hlæ, að ég undrast það, að bera saman langt ger- hugsáð sagnvísindaverk hinna færustu manna, eins og Heims- klingla er, samanber formál- ann. og svo stutt alþýðusagna- rit eins og Egils sögu, þar sem fræðileg og bókleg ábyrgð fer út um þúfur í mörgum efnum og stíl ber í sundur á höfuðgrein, svo sem ég hef bent á. Þrátt fyrir gefið tilefni biðst P.H. undan öllu erindi í þessu máli, en slær botninn í þessar fáu línur í einlægri von um að fá fleiri frá mér að heyra ,,í þess- um efnum, sem eru okkur báð- um svo mikið áhugamál“. Ég þekki ekki P.H., en biðst afsökunar, ef P.H. er aðeins iít- ið sáklaust bam. Drmskur mað- ur mun nú hafa farið að at- huga þetta mál, og eftir það mun P.H. hafa og þurfa Iítinn tfma Benedikt Gíslason frá Hoftclgi. Útsala — Útsala Síðasti dagur útsölunnar er í dag-. — Mikil verðlækkun hjá BÁRU, Austurstræti 14 Útför föður okkar, tengdaföður og afa, SVEINBJARNAR ODDSSONAR fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 14. ágúst og hefst að heimili hans Sunnubraut 20 kl. 2 e.h. Að ósk Verklýðsfélags Akraness verður útförin gerg á vegum þess. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. . Aðstandendur. Frumkvæði opinberra . . . kynna Upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna í Söguhúsinu við Haga- torg. Nú hafa málin þróazt þannig áfram, að ekkert verður líklega af þessu námskeiði af öðrum á- stæðum. TRULOFUNAR HRINGIR/^ AMTMANNSSTIG Í'ÆdSk Halldór Krislinsson guUsmiður. — Simi 16979. SMÁAUG Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra • fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð Skipholti 1. — Simi 16-3-46. Snittur Smurt brauð rffl óðinstore Síml 20-4-90 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðij- aí pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115 — símj 30120 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OC ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. RYÐVERJIÐ NÝJU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Siml 30945. Hiólbarocvi&jerðír OPIÐ ALLA DAGA (LfiCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL 8 TIL22. Gúmmívinnostofan h/f Skipholti 35, Reykjmrik. Verkstæðið: SlMI: 3.10-55. Skriístoían: SIMI: 3-06-88. Nýkomii mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og bílamódelum frá Lindberg. Komið óg skoðið meðan úrvalið er mest. FRISTUND ABOÐIN Hverfisgötu 59. Molskinnsbuxur Nr. 8 til 18. Svartar, grænar og drapplitaðar. GALLABUXUR allar stærðir. Danskir BÍTILSJAKKAR nr. 4 til 16. — PÓSTSENDUM. Verzlun Ö.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Stakir bollar * \ ódýrir og fallegir. Sparið peningana, — sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrlr viðskiptavininn. VERZLUN GUÐNVAR Grettisgötu 45. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145. Sandur Góður pússningax- og gðll- sandur trá Hraunl í Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SÍMl 40907 — úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON slcóla,v-ördu.stlg 8 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13716. KEFLAVÍK Hringbraut 106 —. Sfmi 1513. AKRANES Suðurgata 64. Síml 1116. Pússningarsandur Heimkeyrður pússnlngarsand- ur og vikursandur, sigtaður sða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða bæg sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við EUiðavog s.f. — Sfmi 30120. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. BÍL A LÖKK Grunnut Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR 0LAFSSON. ueildv Vonarstræti 12. Sími 11075 Auglýsið i Þjóðviljanum RADIOTONAR Laufásvegl 41.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.