Þjóðviljinn - 03.10.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.10.1965, Blaðsíða 8
3 SÍÐÁ — ÞJÖÐVIkJINN — SunmidagHr 3; *MSber I0S5 • Haustsýning myndlistarmanna Við viljum minna lesendur á Haustsýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna í Listamannaskálanum, sem nýlega er hafin. Sýna þar 30 listamenn 45 verk. Myndin hér að ofan er af einu málverka Jóhanns Briem á sýningunni. • Myndlistar- skólinn hefur vétrarstarfið • Á mórgun mánudaginn 4. ojstóbér tekur Myndlistarskól- inn, Freyjugétu 41 til starfa. Kennslugreinar verða teikhing, málun og höggmyndalist og eru Hririgur Jóhannsson og Kjartan Guðjónsson kennarar í teikn- ingu Jóhannes Jóhannesson og Hafsteinn Austmann í málun, en í höggmyndadeildinni kenn- ir Ásmundur Sveinsson og er Ragnar Kjartansson honum til aðstoðar. Kennsla fer fram milli 5 og 10 síðdegis og starfar hver deild tvö kvöld í viku, tvo tirna í senn. Skólastjóri er Ragnar Kjartansson. © Samtíðin komin út « Heimilisblaðið Samtíðin, óktó- berblað er komið út, mjög fjöl- breytt, og flytur m.a. þettaefni: Sjálfsmorð í svefnlyfjavímu (forustugrein). Markmið okkar allra er hið sama, eftir dr. Bjarna Benediktsson. Sígildar náttúrulýsingar. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvenna- þsettir eftir Freyju. Bandamaður dauðans (framhaldssaga) eftir Gerald Kersh. Olítigróðinn ruglaði hann alveg í ríminu (grein um Ibn Saud konung í Sautíi-Arabíu). Brennandi ást (saga). Víða er leitað fanga, eft- ir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skákþáttur eftir Guðmund Amlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. in„aifxiii>" ww' að skrifa það sem eftir var dagsins. Klukkan 4.30 skrúfaði Sérihor Heitor fyrir rafmagnið. Ég baðaði börnin og bjó mig undir það að fara út. Ég byrj- aði að safna pappír, en þá yarð mér illt. Ég flýtti mér heim bvi þáð var svo kait. Ég velgdi :pp það sem til var. Svo las ég svo- lítið. Ég sofna aldrei nema ég lesi. Bók er .merkilegasta upp- götvun sem aerð hefur ver ð hingað til. 22. iúlí. Stundum er ég mik- ið að setja fvrir mig öll vand- raéði mín. t önnur skipti revni ég að sætta mig við þetta. Ég talaði við konu sem er að a’a upp svarta stúlku. Hún kaupir handa hénni dýra kióla. Ég sagði: — Aður fyrr önnuðust svaHir menn hvíta menn. Nú er þessu öfugt farið. Konan sagði mér að hún hefði haft barnið hjá sér síðan það var níu mánaða gamalt, og að litla svarta stúlkan svæfi hia sér og kallaði sig mömmu. Þá kom drengur til okkar Hún sagði að þetta væri sonur sinn. Ég kenndi honum fáeina Úr einu í annað. Stjörnuspá fyr- ir alla daga í október. Þeir vitru sögðu o.fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. • Myndarlegar gjafir til Björgunarskútu- sjóðs Austfjarða • Friðgeir Þorsteinsson, oddviti á Stöðvarfirði, hefur fyrir hönd slysavarnadeildarinnar þar afhent Slysavarnafélagi Is- lands kr. 10.000 í Björgunar- skútusjóð Austfjarða. Þetta er gjöf frá Helga Erlendssyni, Vengi, Stöðvarfirði, til minn- ingar um konu hans, Kristíriu Brynjólfsdóttur, en áður var hann búinn að gefa til sama sjóðs kr. 5000 að gjöf frá Guð- mundínu Einarsdóttur og Sig-' fúsi Jónssyni til minningar um aldarafmæli Jóhannesar Sig- urðssonar. leiki, þau hlógu öll og ég fór syngjandi burt. Síðan fór ég að safna pappír. Ég fór eftir Tiradentes-stræti, og var að gefa gætur að kven- fólki sem ég mætti. Kona mannsins sem vinnur í efna- lauginni sagði þegar hún sá mig: — Veslingurinn. Hún er svo væn. Ég háfði þetta upp fyrir mér hvað eftir annað: Hún er svo væn. Ég kann vel við að hafa úti- dyrnar aflæstar. Mér leiðist að standa á götuhornum að masa við fólk. Mest gaman þykir mér að vera ein með bókina sem ég er að lesa. Eða að skrifa. Ég fór inn í Frei Anton- io Galvao-stræti. Það var lítið sem ekkert að hafa. Dona Nair Barros var úti í glugga. Ég sagði henni að ég ætti heima í favelu. Og að favelur væru verstu bæli sem til væru á bvggðu bóJi. Ég fyllti t.vo poka í Alfredo Maia-stræti. Ég fór með þetta til skransalans og sótti ;vo hina. Svo fór ég inn í aðrar • Eldgosin í útvarpinu • Ríkisútvarpið var með fréttir um ný eldgos í morgunútvarp- inu bæði á fimmtudags- og föstudagsmorgun. Heldur varð Iítið úr þessum gosum, er bet- ur var að gætt og því varð þessi vísulielmingur til: Ærið gerast eldgos tíð í „Útvarp ReykjaviV. Og nú eigið þið að botna. Sendið botnana fyrir miðviku- dagskvöld eða hringið í aíma 17500. Þeir eiga að birtast í blaðinu á föstudag. götur og talaði lítið eitt við Senhor Joao Pedro. Svo fór ég heim til svartrar konu til þess að færa henni pjáturdósir sem hún hafði beðið mig um. Stórar krukkur til að gróðursetja jurt- ir í. Ég stóð við og kynntist þessari mjög þrifnu konu sem talaði svo fallega. Hún sagðist vera saumakona, en sér félli’ það ekki, og að hún dáðist að mér. Ég fór þaðan og safna pappír syngjandi. Mér líður ákaflega vel. Ég syng á hverjum morgni. Fugl- arnir syngja á morgnana eins og ég. Mér líður alltaf bezt á morgnana. Fyrsta verkið mitt er að opna gluggann og líta til lofts. 23. júlí. Ég opnaði útvarpið og hlustaði á leikrit. Svo fór ég að elda morgunmat. Eftir það lagði ég mig. Ég svaf í hálfan annan tíma. Ég heyrði ekki nið- urlag lei-kþáttarins, og svo fór ég að skrifa dagbókina mína. Við og við leit ég upp úr til að ávíta börnin. Þá var barið að dyrum. Ég bað Joao að opna og bjóða komumanni inn. Það var Senhor Joao. Hann spurði mig hvar hann gæti fundið kartöflugras til að brugga úr munnskolvatn handa dótt.ur sinni. Ég sagði það mundi vera hjá- portúgölsku frúnni. Hann vildi fá að vita hvað ég væri að skrifa. Ég sagði að það væri dagbókin mín. — Aldrei hef ég vitað svarta konu jafn bókhneigða og þú ert. Hver maður á sér hugsjón Mín er sú að geta lesið bækur. Senhor Joao gaf hverju bami 50 centavos. Þegar hann sá mig 8.30 Ferrante og Teicher leika á píanó, og Ricardo Santos hljómsveitm leikur ítalska lagasyrpu. 9.10 Morguntónleikar: a) Sin- fónía nr. 2 eftir Schubert. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; L. Maazel stj. b) Mandaríninn makalausi, op. 19 eftir Bartók. Útvarpskórinn og fílharmoníusveitin í Búda- pest flytja; J. Ferencsik stj. c) Píanókonsert nr. 22 (K 482) eftir Mozart. E. Fischer og hljómsveit leika; Barbirolli stjórnar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. (Séra Áre- líus Níelsson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Pí- anósónata í h-moll eftir Liszt. Horowitz leikur. b) Lög úr Italskri Ijóðabók, eftir H. Welf. E. Schwarzkopf syngur; G. Moore leikur með á píanó. c) Sinfónía nr. 3 eft- ir Saint-Saéns. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París og M. Duruflé organleikari flytja; G. Prétre stj. 15.30 Mantovani og hljómsveit hans leika létt lög í kaffitím- anum. 16.00 Sunnudagslögin. 15.50 Sigurður Sigurðsson lýs- ir knattspyrnukeppni Akur- nesinga og KR-inga, sem sker • Kveðinn í kútinn • Prentarar svöruðu bláða- manni fyrir sig hér á síðunni í gær, og leggur hann nú alger- lega árar í bát: Hér sit ég af sorgttm þrútinn, s.iáið aumttr á mér: Ég var kveðinn í kútinn af kolóðum prentaraher. Blaðamaður. í fyrsta sinn átti ég ekki nema tvö böm. Engin kom til að áreita mig. Lof sé guði. 24. júlí. Ég fór á fætur kl. 5 til að sækja vatn. I dag er sunnudagur og konurnar fara seinna á fætur en annars til að sækja sér vatn. En nú er ég upplögð til að fara snemma á fætur. Ég keypti brauð og sápu. Ég setti baun- ir yfir eldinn og fór út að þvo þvottinn. Niðri við ána hitti ég Adair Mathias og hún kvartaði við mig og sagði að móðir sín væri farin svo hún yrði að sjá um matinn og þvo þvottana. Hún sagði að ekkert væri að mömmu sinni, en ein- liver hefði gert henni galdur. Presturinn sagði að það mundi vera galdrakona, sem það hefði gert. En ég held að áíengið sé hið eina, sem spillt hefur lífi þessarar fjölskyldu. Það held ég. Dona Mariana sagði að mað- urinn sinn væri nokkuð lengi á leiðinni heim stundum. Ég breiddi þvottinn til þerris <vo hann gæti hvítnað í sólskininu og fór heim til að elda morg- unmat, Þegar ég kom heim, kom ég að Dona Francisca þar sem hún var að skamma Joao son minn. Hvílíkt og annað eins. Fertug kona sem ræðst á átta ára gam- alt barn. Ég ýtti honum inn fyrir og lokaði dyrunum. Hún hélt áfram að æpa. Þá sagði ég til að þagga niður í henni: — l>)kaðu þessum berkla- veika munni. Mér er ekki um að núa fólki um nasir sjúkleika þess, því mmmmmmmmmmmmmmm m úr m sigurvegara á Islands- mótimj í ár. 17.45 Bamatími: Hildur Kal- man stjómar. 18.30 Fraegir söngvarar: Anny Shuard syngur. 20.00 Hekla, kórverk eftir Isólf Pálsson. Karlakór Reykjavík- ur syngur undir stjóm Sig- urður jÞórðarson, Fritz Weisshappel leikur á píanóið. 20.15 Ámar okkar. Baldur Pálmason flytur erindi Björns Egilssonar bónda á Sveinsstöðum um Héraðsvötn. 20.40 Corelli, Bach og Hándel; N. Zabaleta leilcur á hörpu Sónötu í d-moll eftir Corelli. Partítu nr. 3 eftir Bach og Stef með tilbrigðum í g-moll eftir Hándel. 21.10 Eyjafjöll í fslenzkum bók- menntum. Jón R. Hjálmars- son og Þórður Tómasson taka saman dagskrána. Lesarar: Albert Jóhannsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Guðrún Tóm- asdóttir og Þórðu?- Tómasson. Kynnir; Jón R. Hjálmarsson, 22.10 Danslög. Útvarpið á mánudag: 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Guðfinna Jónsdóttir syngur. Jussi Björ- ling og R. Merrill syngja dúetta úr óperum eftir Verdi. J. Heiíetz og G. Piatigorsky leika Duo fyrir fiðlu og selló eftir Kodá'ly. Victoria de los Angeles syngur tvö lög eftir G. Fauré. L. Wlach og Stross kvartettinn leika Kvintett fyr- ir klaríriettu og strengjakvart- ett op. 34 eftir Weber. L. Pennario leikur lög eftir Schubert og Beethoven. 16.30 Síðdegisútvarp: Hljóm- sveitarstjórar: Jo Basile, Mantovani og Alf Blyverket. Söngvarar: L. Barnes, L. Forster, H. Riddle Kingston tríóið. The Shadows o.fl. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 20.00 Um daginn og veginn. ÖI- afur Þ. Kristjánsson skóla- stjóri. 20.20 Bjarkamál. sinfonietta serioso eftir Jón Nordal. Sin- fóníuhljómsveit Islands leik- ur; Buketoff stj, 20.45 Skiptar skoðanir: Ernauð- synlegt að fjölga borgarfull- trúum í Reykjavík? Fyrir svörum verða Auður Auð- enginn getur gert að því þó hann gangi með smitandi veiki. En sá sem ekki getur séð lítil böm í friði, hann á ekkert gott skilið. Senhor Joao kom til að sækja kartöflugras. Ég sagði við hann: — Það vildi ég að ætti fyrir mér að liggja að losna úr þess- ari ólukkans favelu. Mér finnst ég vera í víti. Ég sat í sólskininu og var að skrifa. Dóttir Silviu, sem er sex ára kom til mín og sagði: — Ertu nú enn að skrifa, andskotans svarta dækjan þín. Móðir hennar heyrði þetta en sagði ekki neitt. Það er mæðr- unura að kenna hvernig þau láta. 25. júlí. Ég fór á fætur glöð og kát. Ég fór að syngja. Aldr- ei er friður hérna i favelunni nema á morgnaná snemma. I dag sendi Dona Francisca dóttur sína sex ára gamla tíl að áreita mig. en ég var þá á- kaflega syfjuð. Ég læsti dyrun- um og lagðist fyrir. Ég fór að skoða nýfædda barnið hennar Dona Maria Puerta. Hann er fyrsta flokks Spánverji. Gim- steinn favelunnar. Gull í hrúgu af blýi. 27. júlí Ég fór á fætur snemma og sótti vatn. Ég varð að skammast við mann Silviu af því að hann vildi ekki levfa niér að fylla fötuna mína. És> á engan einaste eyri til núna. Ég velgdi upp leifar og gaf þetta börnunum. Senhor Ireno sagð! mér að stolið hefði verið ■ favelunni um nóttina. Stoli*1 hafði verið fötum frá Dona Florela og 1,000 cruzeiros 'rá Dona Paulina. Ekki fór kofinn minn varhluta af slíkum heim- uns forseti borgarstjómar og borgarfulltrúamir Einar Ág- ústsson, Guðmundur Vigfús- son og Óskar Hallgrímsson- 21.10 Wanda Landowska leikur sónötur eftir Scárlatti. 21.30 Útvarpssagan: Vegir og vegleysur. 22.10 Sigurðúr Sigurðsson talar um íþróttir. 22.25 Strengjakvartett op. 34 eftir Dvorák. Janácek kvart- ettinn leikur. 22.55 Lesin sfldveiðiskýrsla Fiskifélags íslands. • Brúðkaup • Þann 25. september> voru gef- in saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Stefanía Guðmundsdóttir og Georg Halldórsson- Tómaaar- haga 49. (Slúdíó Guðmuhdar, • Þann 25. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Unnur Jensdóttir og Kjartan Tr. Sig- urðsson, Tjamargötu 44. (Stúdíó Guðmundar, Garðastrséti 8) ———WWTOWWBtWESBBMaBi'iU 6 sóknum. f kvöld hef ég ekki farið neitt að safna pappír. Til þess að komast hjá ófriði tók ég útvarpið mitt og fór, með það heim til Dona Florela. Og mig sem vantar svo saumavél — nú bætist enn eitt við. Senhor Gino bað mig að koma herm í kofann sinn. Hann sagði cg vanrækti sig. Ég svar- aði: Nei. Ég er að skrifa bók og ætla að selja hana. Ég vona að þetta gefi svo mikið í aðra hönd að ég geti komið mér fyrir annars- staðar. Senhor Gino var ekki af baki dottinn. Hann sagði við mig: — Berðu að dyrum og þá opna ég. •* '• " En hjartað í mér bað mig ekki að fara_ inn til hans. 28. júlí. Ég var skelfingu lostin. Einhver hefur komið og brennt fyrir mér fímm poka af pappír. Dótturdóttir Dona Elvira, sem á tvær dæt- ur og vill ekki eiga fleiri böm vegna þess hve lítið maðurinn hennar vinnur sér inn, sagði við mig: „Við sáum reykinn. En hvað ertu að skilja pokana eftir úti á götu. Feldu þá þar sem eng- inn sér þá.“ Favelufólkið lifir á bvi að stela hvað frá öðru. v'> held það hafi verið hún -ott) brenndi pokana mína. ’',ré>' hanð svo við þessu að ég Fór. Mér var sagt að þetta væri versta hyski og að Dona Elvira gerði aldrei nema illt af sér. Nú veit ég hvernig hún er. Ég skal vara mig. Ég er • ----■"■jyi'-aiig'.jKn.jmn í FAVELUNNI - þar sem ólíft er Dagbók Carolinu AAariu de Jesus « i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.