Þjóðviljinn - 03.10.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.10.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g WEIMAR TIL RETKHOLTS Framhald af 5. síðu. verið svo sáttur við þetta bsej- arfélag að það er ekki fyrr ön allra síðustu daga að ég hef hringt niður á bæjarskrif- s'tofu til að hóta óspektum út af vatnsskortinum. Og ég hugsa gott til þess að kynnast nýju fólki þar upp frá. Eg var að vísu í sveit strákur, en kynntist sveitafólki alltof lítið. Ég vona að mér takist að komast í samband við ýmislegt það í mannlífi, sem okkur finnst vanta í þeim hluta landsins sem við erum hú staddir á. Auk þess er ég barnakarl ög það er gott og þægilegt fyrir svoleiðis mann að búa á stað sem Reykholti. Annars skal ég geta þess, að húsið sem við flytjum í heitir ekki Reykholt heldur Smiðjuholt. Því get ég, ef svo færi að ég skrifaði eitthvað þama upp frá, með fullum rétti haldið því fram, að það hafi ekki verið skrifað í Reyk- holti — og þannig fyrirbyggt óþægilegan samanburð. Á. B. Skógrœkt Framhald af 7. síðu. þeirra sem mest beittu sér fyrir áðumefndri fjársöfnun vegna Halldórslundar. Blaða- mennirnir fengu að fljóta með. Þegar gestimir höfðu skoðað lundina í Stálpastaðahlíð og menn sátu yfir veizluborðum skógræktarstjóra og húsfreyj- unnar í Hvammj upphófust ó- vænt mikil ræðuhöld. Hver Hvanneyvingurinn af öðrum Sá eða sú, sem getur leigt HÁSKÓLA- STÚDENT frá Akureyri, með konu og 2ja ára bam LITLA ÍBÚÐ, vinsamlegast hringi í síma 35600. Reglusemi áskilin. Dansnámskeið Námskeið í gömlu dönsunum, byrjenda- og fram- haldsflokkar hefjast mánudaginn 4. október, í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Einnig námskeið í þjóðdönsum. — Námskeið í þjóðdönsum og gömlu dönsunum fyrir böm og unglinga hefjast þriðju- daginn 5. október að Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar og innritun í síma félagsins 12507. Þjóðdansafélag- Reykjavíkur. LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Reykjavikur. sem óska að skipta um lækna frá næstu áramót- um, snúi sér til afgreiðslu samlagsins. Tryggva- götu 28, í þessum mánuði og hafi samlagsskírteini sitt meðferðis. Samlagsmenn, sem engan heimilislækni hafa, eða hálslækni eða augnlækni, eru jafnframt minntir á að velja lækni (lækna) hið fyrsta, enda er það skilyrði fyrir rétti til læknishjálpar á kostnað samlagsins. Frá og með 1. janúar næstkomandi hættir Ragn- ár Sigurðsson að gegna heimilislæknisstörfum fyr- ir Sjúkrasamlagið, vegna anna við sérfræðistörf. Þess vegna þurfa einnjg þeir, sem hafa hann fyr- • ir heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlags- íns með samlagsskírteini sín til þess að velja lækni í hans stað. Skrá um lækna þá, sem um -er að velja, liggur frammi í afgreiðslunni. Sjúkrasamlag: Reykjavílíur. Jarðarför mannsins míns ÁRNA INGIMARSSONAR, Brávallagötu 48 fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. október. Fyrir hönd barna, tengdabarna og bamabama Jakobína Jónsdóttir stóð upp Olg flutti tölu, og hann leyndi sér ekki hlýhug- urinn sem þessir gömlu bændaskólanemendur báru all- ir til síns látna kennara og ^kólastjóra. Enda ber öllum saman sem Halldóri Vilhjálms- syni kynntust að hann hafi verið með afbrigðum farsæll í starfi sínu að Hvanneyri. Hann tók" við skólastjórninni 1907, þá 32 ára að aldri, og hafði hana siðan með höndum til dauðadags 12. maí 1936, mótaði skólastarfið þar og miðlaði öðrum af þekkingu sinni á búnaðarmálum, rækt- unarmálum. Sliks manns verð- ur varla betur minnzt með öðru en samtökum um að leggja gróðrinum lið. Í.H.J. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. ///''/'. Eitian§runarsler Framleíöi einungis ttr úrvaía gleri. — 5 ára ábyrgð. PantlS tímanlega. Korkmjan h.f. Skúlagötu 57_Sími 23200. MITTO JAPÖNSKU NÍTT0 HJÓLBARDARNIR f fleshjm st»rðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTIR Símj 10659 — Hringbraut 121. Fataviðgerðir Setjum skinn á iakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla Sanng.iarnt verð Skipholti 1 — Sitnl 16-3-46 EYJAFLUG með HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR DTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/G* SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLl 22120 Sængurfalnaður - Hvítur og mislitur - ☆ ír -Cr ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR •ír ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER trúðift oR.uicoroustíg 21 BRl DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 •k Þjóðminjasafn fslands er opið: briðjudaga, — fimmtu- daga, — laugardaga. og sunnudaga. kl. 1,30 — 4,00. Dragið ekki að stilla bílinn B MOTORSTILLINGAK ■ HJOLASTILLINGAR Skjptum um kerti og nlatínuT o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. sími 13-lon. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigrum dún- og fiðurheld ver. NtJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KÖRNEIÍUS JÚNSSON skóiavöráustig 8 Hiólbarðovíðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmniívmnustofan L/f Skxpkolti 35, Reykj&Ttk, Verkstæðið: SIMI: 3.10-55. Skriístofan: SIMI: 3-06-S8. rvðverjið vvju BIF REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Stmt 30945. RADÍÓTONAR Laufásvegi 41. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Simi 13776. , * i Endurnýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- os gæsadúnssængur og kodda af vmsuro stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfa skref frá Laugavegi) ma liii i SkólavorSusiícf 36 Símí 23970. INNHEfMTA löaFRÆVi-srðfír BIL A LÖKK Grunnut Fyllír Suarsl Þynnlx BOn EINKAITMBOÐ ASGEIR ÖLAFSSON neíldv Vonarstræti 12 Sími 11075 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrun arpl ast Seljum allar gerðir aí oússningarsandi heimflutt- um og blásnum lnn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogr II5 — sími 30120 Stáleldhúshúsgögn Borfl tr 950,00 Bakstólar — 450.00 EÍQllar — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 Simi 19443 wifrV1' KHflgt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.