Þjóðviljinn - 06.10.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.10.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. október '1965 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA 0 HÚS ÞJÓÐVILJANS Framhald af 4. síðu. seigju hefur Steinþóri tek- i«t afl þoka hlutunum áfram stig af stigi, sagðj Guð- mundur, — þó að oft hafi útliíi’ verið slæmt, þá gafst Steinþór aidrej upp, hann hafði alltaf trú á að þetta myndi takast. Sú mikla vinna sem Steinþór hefur iagt af mörkum verður seint upptalin eða fullþökk- úð. sagði Guðmundur að lokum. Aldarfjórðungur Steinþór Guðmundss. minnti á að hlutafélagið Miðgarður á 25 ára~ afmseli um þessar mundir. Félagið var upphaf- lega stofnað á árinu 1940 um kaup á húsinu Túngötu 6 og var aetlunin að nota það í þágu starfseini Sósíalista- flokksins og blaðs hans. Þjóð- viljans. Var husið 'lagfaert °H innréttingu breytt eftir að kaup höfðu verið fest á því, en til þess kbm þó aldrei að . flokksstarfsemj færi þar fram, þvi að húsið var fljótlega selt aftur. Margir flokksmenn sáu eftir húsi þessu á svo góðum stað í miðbænum, en ástæður fyrir sölunni voru þær fyrst og fremst að húsnæðið var ó- hentugt á ýmsan hátt og svo var framtíðarskipulag miðbæj- arins þannig á þeim tima, að ekkj þóttu möguleikar á ný- byagingum á lóðinni. Strax eftir sölu Túngötu 6 var farið að hugsa fyrir nýju húsi og varð úr að kaup voru fest á húseigninni Skólavörðu- stíg 19 Á árunum 1942 og 1943 var nýbygging reist við húsið og þegar hún var kom- in upp var flokksstarfsemin flutt þangað. Prentsmiðja Þjóð- viljans var stofnuð um þetta leyti Og prentvél og setjara- vélar ke.yptar og öllu komið fyrir í þessum húsakynnum. ásamt ritstjórnarskrifstofum Þjóðviljans og afereiðslu. Með árunum varð nauðsyn æ meiri á rýmra húsnæði fyrir blaðið ö« préhtsmiðjuna og var þá ráðizt í margvíslegár breyting- hújsakynnum og lagfær- ’íngar — og þær að lokum sem áður var lýst í lok ræðu sinnar óskaði Steinþór f-h. Miðgarðs h.f. Þjóðviljanum og Sósíalista- flokknum til hamingju með hið nýja húsnæði ~k Meðal annarra sem til máls tóku var Einar Olgeirsson for- maður Sósialistaflokksins. — Færði hann Steinþóri Guð- mundssyni sérstakar þakkir fyrir allt það rnikla starf sem hann hefur unnið í aldarfjórð- úng í samband; við húsnæðis- mál flokksins og kvaðst sam- gleðjast honum að sjá nú slík- Gerið við bílsma ykkar siálf - .Við sköpuro aðstöðuna — Bílabiónustan Kópavogi ftuðbrekku 53 — Siml 40145. an árangur af störfum sínum. Einnig tóku til máls þeir Björn Bjarnason og Ólafur H. Guð- mundsson stjórnarmaður í Miðgarði h.f., sem fagnaði þeim áfanga sem náðst hefði í húsbyggingamálum Þjóðviljans. Indónesía Framhald af 1. síðu. vafasamt að festa of mikinn trúnað á þær. Á það er bent að leiðtogi flokksins, Aidit. var að heiman þegar atburðirnir hófust; hann var í Peking við hátíðahöldin vegna byltingarafmælisins. 1 ó- staðfestri fregn segir að hann muni nú kominn til Mið-Jövu, en fráleitt þykir að indónesískir komúnistar hafi ráðizt í stórræði að honum fjarstöddum. Þá virðist það ekki benda til þess að kommúnistar hafi átt hlut að upprejsn gegn Súkarno forseta að í eina skiptið sem til hans hefur heyrzt frá því fyrir helgi, í útvarpsávarpi hans á sunnudag, minntist hann ekki einu orði á þá, hvað þá að hann hallmælti þeim fyrir að hafa svikið sig í tryggðum, en komm- únistaflokkurinn og verklýðs- hreyfingin sem hann stjómar hafa verið öflugustu samtök sem Súkamo hefur stuðzt við auk hersins. Kommúnistaflokkur Indónesíu hefur 3 miljónir félaga og eru langflestir á Jövu. Barizt um Jogjakarta Útvarpið í Djakarta sagði 1 kvöld að uppreisnarmenn hefðu aftur tekið borgina Jogjakarta á Miðjövu. Þeir höfðu náð henni á sitt vald í gærmorgun, en misst hana aftur í hendur stjórnar- hersins í gærkvöld. Þetta er eina fréttin sem borizt hefur af viður- eignum, en virðist bera með sér að borgarastríðinu sé ekki lokið. Framhald af 1. síðu. sem stefndu Trésmiðafélaginu fyrir Félagsdóm og boðuðu al- mennt' verkbánn: ý'fhsír telja að margir í hópi meistara séu ekki hrifnir af verkbannsákvörðun- inni, og bent er á að í atkvæða- greiðslunni um verkbbannið hafi ekki tekið þátt nema um 100 meistarar af 250—260 sem at- kvæðisrétt höfðu. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Sigtúni. föstudaginn 8. okt., húsið opn- að kl. 20. Fundarefni: 1. Björn Pálsson, flugmaður sýnir og útskýrir litskugga- myndir frá óbyggðum og sjaldséðum stöðum víðsveg- ar um landið. 2. Myndagetraun. verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir i bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. ! 21 simar 2119Q*"2íi»rf5 kun a simci 21037 Auglýsið í Þjóðvitjanum SÍMMN ER *17-500 ☆ SJÓSTAKKAR ☆ ☆ SJÓBUXUR ☆ ☆ FISKISVUNTUR ☆ ☆ PILS og JAKKAR ☆ ☆ BARNAFÓT og KÁPUR ☆ ☆ VEIÐIV ÖÐLUR ☆ ☆ VEIÐIKÁPUR ☆ ☆ og margt fleira. ' * ☆ — — — ☆ ☆ VANDAÐUR ☆ ☆ FRÁGANGUR ☆ ☆ — — — ☆ * • 35% UNDIR « BUÐARVERÐI * ☆ ☆ Vopni ☆ AÐALSTRÆTI 16 ☆ ☆ við hliðina á bílasöluhni. ☆ PASSAP prjónavé/ til sölu. Upplýsingar í síma 3-35-86. 0'/', . */fö LJ Eihangrunargier Framleiði eimingis. úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgffí Pantií tímanlega. KorkíSJan h.f. ■kúlagötu 57. — Sími 23200. NITTO KJÓUAMUMR i í flestum st»rðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. , DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Sfmi 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra tataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla Sanne.iarnt verð Skipholti 1 — Sími 16-3-46. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULHGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/&* SÍMAR: ____ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Sængurfatnaður — Bvitur og mislitur — ☆ ☆ ☆ æðardUnssængur gæsadunssængur dralonsængur ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÓK koddaver triði* ^H.oicvoroustig 21 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allaT tegundir bfla. OTUR Sími 10659 — Hringbraut 121. BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávaltt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 ☆ Þjóðminjasafn Islands er opið: þriðjudaga, — fimmtu- daga, — laugardaga, og sunnudaga. kL 1,30 — 4,00. Dragið ekki að stiSla bílirrn Wl MOTORSTILLINGAR m HJOLASTILLINGAR Skiptum um líerti og platínur o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. sfmi 13-10(1. HjólbarðaviðgerSir OPIÐ ALLA DAGA (LfKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan k/f Slnpbolti 35, Reykjavík. Verkstæðið: SIMl: 3.10-55. Skriístofan: SIMl: 3-06-88. RFÐVERJIÐ NVJIi BIE REIÐINA STRAX WEÐ TECJYL Simi 30945 Skólavörfiustíg 36 Símt 23970. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Sími 20-4-90. ur og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skóla,vc>x*dustig 8 AKIÐ SJÁLF NÍJUM BÍIi Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Siml 13776. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. INNHKtMTA CÖOTKÆ.et'STÖfir Rest best kpddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar eiguro dún- og tíðL"*** urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí vmsurn stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (Örla skref frá Laugavegi) BIL A LÖKK Grunnui Fyflir Snarsl Þynnlr BOn EINTK A rTIVTBOÐ ASGEIR OLAFSSON, nelldv. Vonarstrætí 12. Siml 11075. Pússningarsandur Vikurplötur 17 inangrunarplast Seljum allar gerðlj at oússningarsandi heimflutt- urn og biásnum Lnn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 — símj 30120 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar KoUar Irr. 950,00 — 450.00 - 145.00 F ornverzlunin Grettiseötn 31 8TEIHP0BV

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.