Þjóðviljinn - 13.11.1965, Side 8

Þjóðviljinn - 13.11.1965, Side 8
2 SlÐA mm ÞJÓÐVIMINW — LaagarÖagap Kf.' nfiwemlbeP Í96S • Leitað til vísu- fróðra lesenda • Mér hefur sýnzt áberandi lausavísnaáhugi á 8. síðunni og þess vegna datf mér í hug að leita til þín. í>að var föstudaginn 29. október, eftir að við höfðum hlustað á lestur kvæða eftir systumar Herdísi og Ólínu Andrésdaetur í útvarpi. að við fórum að rifja upp eitt og ann- að sem ort hefur verjg um ástina og var það kvæðj Ólínu, Svarað bréfx, sem var okkur hvateing til þess. Við fundum ekkert sem tók þvi fram, enda held ég að engin fullkomnari ástarjátning sé til í íslenzkum bókmenntum. En þetta var aHavega góð * skemmtun að rifja upp og lesa þessi kvæði og lausavísur. En nú lá við að illa faeri; ég fór með vísu sem mér finnst ég alltaf hafa kunnað svona: ,,Vateig rennur af háum fjöllum eftir hvössu grjóti. Illt er að leggja ást við þann sem enga kann í móti. Þá mótmælti vinur rnirm og sagði að ég kynnj vísuna ekki rétt. svona væri hún röng og svona væri hún ljót. Svo fór hann með sína vísu: Að stinga lax í stirðri á. að stikla á hálu grjóti. Eins er að leggja ást við þá sem enga kann á móti. Ég gat sýnt honum að fleiri höfðu vísuna eins og ég. En við vorum hvorugt tilbúið að láta í minnipokann og lá við að gott kvöld endaði illa. Þó sættumst við á að mín vísa væri eldri og upprunalegri en hans fegurri. Seinna datt mér í hug að það væri önnur skýring til. Sú, að þessi vísa værj til um allt land og þá eitthvað mis- munandi eftir landshlutum. Við sem hér þrættum erumað vísu bæði Breiðfirðingar en móðir mín er Borgfirðingur og gætj það skýrt mismuninn á vísunni hjá okkur. Ég man ekki hvemig „orðabókarmenn" orða það þegar þeir leita til hlustenda. en mér þættj mjög gaman ef vísufróðir lesendur síðunnar kynnu þessa visu í fleiri útgáfum að leyfa mér að frétta af því og hvaðan þeir eru upprunnir. eða öllu heldur vísan. Hanna. • Tímarit iðnað- armanna • Tímarit Iðnaðarmanna, 2. heftj 38. árgangs er nýkomið út. Af efnj blaðsins má nefna- Grein um Guðmund Halldórs- son. ævi hans og störf. iðnað- armaður tekur sætj á alþingi. Landssambandið heiðrar Ind- riða Helgason og Sveinbjöm Jónsson. Tvær rannsóknar- stofnanir. Starfsemj lánasfcofn- ana iðnaðarins 1964, Um Tækniskóla Islamds. Mmnis- merki reist um ísl. skipasmið, Ný sfceypuhúðunarefni, Vísna- þátfcurinn, Ályktanir aðalfundar Meistarasambandsins, Aðal- fundur Meistarasambands byggingamanna, Trésmiðafé- lag Hafnarfjarðar 40 ára. o.fl. • Gjöf til Hand- ritastofnunarinnai • Handritastofntm fslands hef- ur borizt áheitafé, kr. 1200,00, frá góðviljuðum manni, sem ekkj óskar að láta nafns síns getið. — E.Ó.S. • Vísan Efni til að yrk ía brag ætla má ég finni, það er alltaf lítig lag á landsstjómirmi minni. Hennj datt í hug um skeið, hvað hún mundi gera, ef hún færi aðra leið eins og þarf að vera. Hún er mest að hugsa um það, hvað til beri í sveitum og svo vist í öðrum stað ógurlega heitum. Posi. • Glettan » — . Þegai nann sagoist ætia að gefa mér allan heiminn, vissi ég ekki hvernig hann ætlaði að fá hann.“ • Rauðar rósir eftir Sean O'Casey • Leiklistardeíld bregður und- ir sig betri fætinum í kvöld. Þvi nú verður flutt leikrit eft- ir ágaetasta leikskáld íra — og eiga þeir þó marga góða menn — Sean O’Casey. Það heitir „Rauðar rósix-“, og hefurBjami frá Hofteigj þýtt það og búið til flutnings. Hvar væru annars þær bók- menntir sem kenndar eru við enska tungu staddar ef ekki væru írar? Oscar Wilde Bem- ard Shaw. James Joyce, Yeates og margir menn aðrir, hver öðrunt gerólíkarj. Og ef við bætum Skotum við, þá fer nú heldur en ekkj að þrengjast um engilsaxneskt framtak á menningarsviðinu. O’Casey fæddist árig 1880 r>2 var áttunda barn í fátækri fjölskyldu. Fátækt batt snemma endj á hans skólagöngu og varð hann verkamaður á ýms- um stöðum nátengdur róttæk- um verkalýðsfélögum og Her írskra borgara. sem barðist harðvítugri baráttu fyrir fretsi fra gegn Bretum. Fyrsta bók hans hét „Saga Borgarahers- ins“ og kom út 1919. Hann máttj ungur súpa drjúga-n af beim beizka bikar finna ekki náð fyrir augum leikhúsa: þrem leifcrffcaim hans hafðnaði það fræga Abbey leifchúg í DýfSnnS. En hagnr sfcáldsins tók nokkuð að vænka er ,.The Sadow of a Gunman“ var sýnt árið 1923, og það og verfe eins og ,„Túnó og páfuglinn“ '(eina leiferit O’Caseys sem hefur verið sýnt hér — í Þjóðleik- húsinu) stefndu nýjum áhorf- endum úr verkalýðsstétt til leifehússins. Of langt væri að telja hér upp helztu verk hans —* skulum þó aðeins minna á það. að er ,,Silfurbollanum“ var hafnað 1928 fór O’Casey til Englands og bjó þar lengst af síðan. ósáttur við landa sína. O’Casey hefur einnig samið gagrrmerka sjálfsævi- sögu í sex bindum. Þessi ágæti frömuður róttækra bófe- mennta lézt í fyrra 84 ára að aldri. „Rauðar rósir“ er samið ár- ið 1942 og gerist í Dublin árið 1913; baksvig leiksins er að niokkru mikið verkfall er bá var gert og fyrstu átök verka- manna og lögreglu í bví sam- bandi. Aðalpersónan, Ayamonn Breydon (sem Arnar Jónsson leikur). er talinn spegla að mörgu leyti höfundinn sjálf- an: margir álíta að einmitt „Rauðar rósir“ sé mesta end- urminningaieikrit O ’Caseys. Margar persónur koma við sögu í þessu ágæta, lýríska leikriti, og farið er með marga söngva eftir Edwards er Carl Billich hefur æft. Leifestjóri er Helgi Skúlason. • Laugardagur 13. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 öskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14,30 f vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 16.00 Þetta vil ég heyra. Pétur Snæland stud. oecon, velur sér hljómplötur. 17.0o Á nótum æskunnar. Pét- Sean O'Casey ur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna ný dægur- lög. 17,35 Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur. 18,00 Útvarpssaga bamanna; ,,Úlfhundurinn“. 18,30 Söngvar í léttum tón. 20,00 Leikrit; „Rauðar rósir" eftir Sean O’Casey. Þýð- andi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, sem bjó jafn- framt handritið til útvarp's- flutnings. Lögin í leiknum eru eftir Bridgid Edwards. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leifeendur; Inga Þórðardótt- ir, Arnar Jónsson. Lárus Pálsson, Margrét Guðmunds- dóttir. Rúrik Haraldsson, Ró- bert Amfinnsson Þorsteinn Ö. Stephensen. Gestur Páls- son, Jón Sigurbjömsson, Anna Guðmundsdóttir, Nína Sveinsdóttir. Plosi Ólafsson, Jón Aðils, Baidvin Halldórs- son, Guðmundur Pálsson, Sigurður Karlsson. Borgar Garðarsson, Bra'gi Stein- grímsson o.fl. 22,11 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. I FAVELUNNI - þar sem ólíft er Dagbók Carolinu Mariu de Jesus Ég trúði ekki meir en svo þvi sem Senhor Manuel sagði. 9 júni. — Ég sagði Mulata og Circe að greinin kæmi á morgun. „Nú eyði ég 15 cruzeiros fyrir O Cruzeiro, og komi greinin ekki. heimta ég pening- ana í bér!“ Ég sagði Dona Celestina að konan hjá Coca Cola segði að hún skrifaði um allt hið sama og ég. Dona Celestina sagði að hún vissi ekki hvort hún væri skrifandi, en hún vissi hvað ég er að skrifa. Ég var að lesa sögur fyrir bömin þegar barið var á dym- ar. Joao sagði: — Mamma, það er kominn maður með gleraugu. Ég leit út. Þetta var faðir Veru. — Kom inn. — Hvar er farið inn? — Að framanverðu. Hann kom inn. Hann leit allt í kringum sig. Svo spurði hann: — Er ekki kalt héma? Rignir ekfci inn? — Það rignir inn, en ég er orðin því vön. — Þú skrifaðir mér að etúlkan væri veik. Ég kom að vitja um hana. Þakka þér fyrir bréfin. Þakka þér líka fyrir það að þú lofaðir að hlífa mér og nefna ekki nafnið mitt f dagbókinni. f Hann gaf bömunum peninga og þau fóru út að kaupa sér sælgæti. Við urðum ein eftir. Þegar bömin komu aftur, sagði Vera, að sig langaði til að læra á píanó. Hann brosti: — Þú vilt þá verða merkileg persóna? Honum þótti þetta gaman þvi bömin hans eru músíkölsk. Vera bað hann um útvarp. Hann sagðist skyldi gefa henni það á jólunum. Þegar hann fór varð ég óróleg. Á eftir fór ég út að kaupa brauð handa bömun- um. Þau átu það. Og fóru svo að hátta. Ég sagði föður Veru að það kæmi grein um mig í O Cruzeiro. Hann gaf okkur 100 cruzeir- os. José Carlos fannst það lít- ið því hann átti 100 crozeiros seðla. 10. júní. I dag fer ég ekkert út þvf kofinn er mjög óhreinn, og ég ætla að hreinsa til. Ég sópaði gólfið og þurrkaði af húsaskúmið. Ég burstaði hárið. Bræðumir fóru í skóla. Þegar beir komu affcur. fengu þeir há- degismat. Joao fór út að ná i mat hana Veru. Ég bað hann að koma og sjá hvort greinin hefði komið út f O Cruzeíro. Ég var smeik um að hún hefði ekki komið, og að fólkið sem ég hafði sagt bað skyldi kaupa blaðið, mundi koma og krefja mig um andvirði þess. Þegar Joao kom aftur sagði hann, að gre!nin væri íblaðinu. Ég leitaði f öllum vösum að neningum. Ég fann ekki nema 13 cruzeiros. Mig vantaði tvo Senhor Luiz lánaði mér þessa tvo. Og Joao fór út sótti blað- ið. Hjartað í mér sló eins og klukkan. Hvað ætli þeir segi um mig? Þegar Joao fcom aft- ur með biaðið. stóð betta í fvr- irsögn: — j,Lýsing á favelunni í dagbók Carolinu. Ég las greinina og brosti. Mér varð hugsað til fréttaritarans og ég ákvað að þakka honum fyrir. Ég skipti um föt og fór út í borgina til að sækja með- lagið með Veru. Við blaðatum- ana í borginni var mér sagt að grein í O Cruzciro væri um mig. Ég sótti peningana og sagði gjaldkeranum, að grein um mig væri í O Cruzciro. Ég flýtti mér allt hvað af tók því ég vissi bömin mín ein heima í þessum stað sem hefur sál úr illdýri. Ég fór með stræt- isvagni og þegar ég kom á síð- ustu bifreiðastöðina, sagði blað- sölumaðurinn mér að kvenfólk- ið í favelunni væri að. tala illa um mig, og segja að ég væri svívirða favelunnar. Ég fór á barnaleikvöllinn að sækja Veru og sýndi henni blaðið. Ég keypti hálft kíló af kjöti. Þegar ég kom aftur inn f favel- una fór ég fram fijá búð Sen- hors Eduardos. Ég sýndi verka- mönnunum í sláturhúsinu blað- ið., Joao sagði mér að Orlando Lopes, sem selur rafmagnið, hefði verið að bölva mér. Hann sagði að ég skuldaði sér fyrir fjóra mánuði. Ég þarf að tala við þann mann, Hann sagði að ég hefði sett f blaðið að hann gerði ekki neitt. — Sannleikurinn er sá að þú skuldar fyrir fjóra mánuði, bæði rafmagn og vatn. — Ég segi þú sért óræsti. Ræfill. — Ég skrifaði dagbókina mína af því ég vildi sýna stjómmálamönnunum hvfiíkur lýður það er fólkið héma í fa- velunni. Og ég ætla að segja fréttaritaranum það. — Heldurðu að ég sé hrædd- ur við þann amlóða? Skelfing er mér illa við Or- lando Lopes. Ég fór aftur inn í kofann minn, bjó tii kjötboli- ur og bömin átu þetta. Það gerði ég Tíka. Svo söng ég fyrir þau. 11. júní. Ég fór á fætur oe sótti vatn Ég sfcipti á bömun- um, og þau fóru í skólann. Ég vildi helzt ekki fara neitt til vinnu, en það var svo lítið til af peningum, að ég varð að fara. Fólk, sem mætti mér, kom til mín og sagðist hafa séð grein um mig í O Cruzeiro. Ég fór og keypti blaðið. Ég sýndi það lyfsala. Ég keypti annað og tók það með mér tíl að sýna það José í Sportvöru- verzluninni. Hann keypti það af mér. Ég fór og keypti ann- að. Ég sýndi það skósmiðnum. Hann brosti. Ég fór inn í búð José Martins og spurði hann hvort hann vildi lesa blaðið. — Skildu það eftir. Ég les það seinna. Ég gaf bömunum að borða og settist á nímið til að skrifa. , Það var barið að dyrum. Ég lét Joao fara til dyra og kallaði sjálf: — Kom inn, svarta kona! — Hún er ekki svört, mamma. Hún er hvít og hún er með eintak af O Cruzciro í hend- inni. Hún kom inn. Þetta var iag- leg, ijóshærð stúlka. Hún sagð- ist hafa Iesið grein í O Cruz- eiro og vildi að ég færi með sér til Díario da Noite til þess að útvega mér hjálp. Þegar þangað var komið var ég yfirkomin af geðshræringu. Senhor Antonio var bar stadd- ur á briðju hæð Hann fékk mér blað til að lesa. Svo fór hann að ná í máltíð handa mér: steik, kartöflur og salat. Nú fékk ég loks bað sem mig hafði dreymt um lengi. Stofan, sem ég sat í var ákaflega skemmti- leg. Þetta var miklu fegra en draumur! Svo fórum við til ijósmynda- smiðs og hann tók mynd af mér. Þau sögðu, að myndin á- samt grein mundi koma f blað- inu daginn eftir. Ég er himin- lifandi! Mér finnst sem saur og aur ævi mirnar hafi verið þveginn af. 13. júní. Ég fór út og fór að tína’ pappír. Þá heyrði ég að fólkið var að segja: — Þetta er sú sem er í O Cruzeiro í dag. — Nei, er hún svona illa til fara! Ég talaði við verkamennina. Ég reif sundur trékassa og setti í pokann og fyrir þetta fékk ég 100 druzeios. Konurnar, sem vinna í skraninu, fóru að syngja: O Cruzeiro lét koma á prenti, og cruzeiros fær hún margar hér eftir. Leon sagði: — Borguðu þeir nokkuð? — Þeir ætla að gefa mér hús. — Ætii þér sé ekki óhætt að treysta því að því Ijúgi þeir? Ég mætti svörtum manni sem á heima í grennd við mig, Senhor Buclides. Hann sagði við mig: — Dona Carólina. Mér geðjast ákaflega vel að þér. Ætlarðu að skrifa fleiri bækur? — Já, svo sannarlega! — En þú hefur engan til að vinna fyrir þér. Þú mátt til að snúa bér að þe.ssu eingöngu. — Ég held áfram að vinna, og svo skrifa ég í tómstund- unum. — Mér sýnist sem líf þitt sé ekki annað en basl. — Já, það er það, en ég er farin að venjast þvf. — Ef þú vilt koma til mín, þá skal ég betla peninga og halda þér uppi. Ég þekki onga sem ekki stendur á sama um mig. Ég er fatlaður. Ég er hrif- inn af þér. Þú ert aila daga bæði í huga mér og hjarta. Svo reyndi hann að kyssa mig, en þá sneri ég mér und- an. 16. júní. I dag er enginn matur til. Mér datt í hug að kalla á bömin og stinga upp á því að við sálguðum hveyt öðru en ég harkaðá það af mér. Ég horfði á þau með miklum sárs- auka. Þau eru fjörug og hraust. Hver sem á að halda lífi, verður að fá mat. Ég varð hrædd og hugsaði: Hefur guð gleymt mér? Eða hefúr hann reiðzt mér? 18. júní. Kofi Aparacida er samkomustaður ofdrykkju- manna. Fyrst drekka þeir sig vitlausa, síðan slást þeir. La- lau sagði ég hefði getið um margt fólk í bókinni, en aldrei gat ég um hann. — Ef þú setur nokkuð urri mig í blaðið, sfeal ég brjóta þig í mola, dækjan. Þú skalt út úr favelunni. 19. júní. Senhor Manuel kom. Hann sagðist hafa keyþt eintak af blaðinu til þess að sjá myndina af mér. Hann spurði hvort fréttamaðurinn hefði nokkra peninga fengið mér. — Nei, en hann ætlar að gera það. — Því trúi ég ekki. Ég trúi ekki fyrr en ég tek á. Ég sagði honum að ekki væri venja að borga rithöfundi fyrr en bókin væri komin út. 22. júní. Ég lagði af stað hrygg og döpur, því enginn mat- arbiti er til. Ég leit upp í loft- ið. Guði sé lof að ekki fer að rigna. 1 dag er mánudagur og nóg af papm’r í öllum götun- um. Ég skildi við Veru þar sem ég fór í sporvagninn. Hún sagði: — Hafðu til mat þvi ég kem hungruð heim. Og þetta hljómaði í eyrum mínum: — Mat! Mat! Mat! Mér er sagt að gott hafi verið að lifa í Brasilíu, En ég þekki það ekkj af eigin raun. Ég leit í spegil í dag. Ég varð skelfd Andlitið á mér er nærrj því eins og á móður minnj þegar hún var skilin við. Tönn vantar Grindhoruð! Rotnuð! Og óttast að ég muni deyja úr hungri! 25. Ée fór inrt i skítugan kofa Ég rannsakaðj þétta gamla hróf Þessar sortnuðu fúnu fialir Ég hugsaði; Svona er ævi mín. hún er eins og kofinn sá arna. Þegar ég ætlaði að fara að skrifa. kom Orlando og heimt- I l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.