Þjóðviljinn - 13.11.1965, Page 9

Þjóðviljinn - 13.11.1965, Page 9
Laugardagur 13. nóvember 1965 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA £ Haustmóts TR Úrslitakeppni Haustmóts Tafl- félags Reykjavíkur hófst í fyrra- kvöld og fóru leikar svo að Jón Ifristinsson vann Gunnar Gunn- arsson' e'n Guðmundur Sigur- jónsson og Björgvin Víglunds- aon gerðu jafntefli. Önnur umferð verður tefld á rhorgun, sunnudag kl. 2 í mál- ajrasalnum að Freyjugötu 27 og éigast Þá við Guðmundur og Gunnar. Björgvin og Jón. 9 leikir að Há- logalandi í kvöld f kvöld. laugardag, verða leiknir 9 Ieikir í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik að Há- Iogalandi, þar af tveir leikir í meistaraflokki kvenna, Ármann — KR og Víkingur—Fram. Þá verður einn leikur í 2 fl. kvenna Valur—Vífcingur. 3 leikir í 2. fl. karla: Fram Nylon-úlpur Molskinnsbuxur, vinnubuxur í úrvali. — Verðið mjög hagstætt. Verzlun Ó L. 1 Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Sendill 1' öskast strax. — Eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. Tilleigu Ibúð, tvö herbergi og eldhús, til leigu nú þegar á hitaveitusvæði. — Tilboð merkt ,,Bjarg“ sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Nuuðunguruppboð ánnað og síðasta, fer fram á hluta í húseigninni nr. 2 við Marargötu, hér í borg, þingl. eign Okt- avíu S. Jónsdóttur, á eigninni sjálfri fimmtuóag- ínn 18. nóvember 1965 kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðunguruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl. fer fram nauðungaruppboð á eftirtöldum bifreiðum: : R-1065, R-2354, R-7620, R-12213, R-14006, R-15233, R-15308, R-15446, R-15765, R-15766, R-15767, R-16383 R-17403. Nauðungaruppboðið fer fram að Síðumúla 20, hér •• í borg, (Vaka h.f) þriðjudaginn 16. nóvember 1965 og hefst uppboðið kl. 2 síðdegis. . Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Ti\s'p r • —Vikingur. Valur—ÍR. KR— Þróttur. Og þá þrír leikir í 1. fl. karla. 2 leikir í A-riðli; KR—Ár- mann. Fram—Víkingur og einn leikur í B-riðli; Þróttur—ÍR. Má því vafalaust búast við fjörugu leikkvöldi. ísafoldarbækur Framhald af 5. síðu. rita hins fræga bandaríska skáldsagnahöfundar, sem fsa- foldarprentsmiðja hóf útgáfu á fyrir fáum árum. Áður eru komnar út þessar sögur: „Ó- byggðimar kalla“ í þýðingu Ólafs vig Faxafen, ,,Ævintýri“ í þýðingu Ingólfs Jónssonar, ,,Spennitreyjan“ í þýðingu Sverris Kristjánssonar. .,Upp- reisnin á Elsinóru“ í þýðingu Ingólfs, ,.Bakkus konungur“ í þýðingu Knúts Arngrimssonar, „Hetjan í Klondike“ og „Gull- æðið“. en Geir Jónasson ann- aðist útgáfu þeirra. „í Suður- höfum“ í þýðingu Sverris Kristjánssonar, „Sonur sólar- innar“ í þýðingu Stefáns Jóns- sonar, „Snædrottningin I og II‘-. Geir Jónasson annaðist út- gáfu, „Undrið mikla“ í þýð- ingu Eyjólfs Ámasonar og ,,í langferð með Neistanu". í þýðingu Stefáns Jónssonar námsstjóra. Lo>ks er að geta nýrrar skáldsögu eftir Anitru. „Gúró og Mogens“ heitir þessi saga, 220 blaðsíður. Þetta er fjórða bókin, sem komið hefur út á íslenzku eftir norsku skáld- konuna Anitru. Stefán Jóns- son námsstjóri hefur þýtt sög- una eins og hinar Anitru-bæk- umar. Klurinett Vil kaupa gott, notað klarinett. — Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans. ■ Bifreiðaviðgerðir ° Réttingar ■ Ryðbætingar Bergur Hallgrímsson A-götu 5 Breiðholtshverfi. Simj 32699 HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3, símj 12428 Siðumúla 4, sími 31460. Sængvirfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21. SMÁAUGLÝSINGAR NITTO JAPÖNSXU NITTO HJÓLBARÐARNIR f flestum stserðum fyrirliggjandi f Tolivörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSU. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholtl 1. — Siml 16-3-46. Simi 19443 BRIDGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannar gaeðin. BRI DGESTONE veitir aulciá öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallf fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarhoíti 8 Sími 17-9-84 Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAK ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um serti og olatinur o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. sfmi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Hiólbarðaviðgerðir OPfÐALLADAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAXL.STU.22. Gúmmívinnustofan b/f Skfpfaoitl 35, Iteylpevik. Verkstæðið: SIMI: S.10-55. Skriístoían: SIMI: 3-06-88. RYÐVERJIÐ NVJO BLP REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simj 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. jý^jAfÞÓQ. ÓUVMUmíöS Skólavorðtístícf 36 Sími 23970. INNHBIMTA CÖGFRÆ.Ql£Tðf2F Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðij al oússningarsandi heimflutt- um og blásnum Inn Þurrkaðar vikurplötur og einangru n arp last. Sandsalan við Elliðavog s.f. dliðavogj 115 _ simj 30120 Snittur Smurt brauð við Öðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir fcKORNElíUS JÓNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF NÍJCM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Simi 13776. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simt 18740 (Örfa skref trá Laugavegiy Rest best koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. ASGEER OLAFSSON, beildv Vonarstrætl 12. Siml 11075 Stáleldhúshúsgögn Borð fcr. 950,00 Bakstólar — 450,00 Kollar — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.