Þjóðviljinn - 13.11.1965, Side 11

Þjóðviljinn - 13.11.1965, Side 11
Laugardagur 13. nóvember 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 fpá morgni |1 Leikhús » kvlkmyndir tj| minni.s 1 dag er laugardagur 13. nóvember. Brictíusmessa. Ár- degisháílæði kl. 7.48. Helgarv&rzlu í Hafnar- firði annast Guðmundur Guðmundsson laeknir, Suður- götu 57, sími 50370. *• Helgar- og næturvarzla í Reykjavík er 1 Ves.turbaejar- apóteki. Melhaga 20—22, sími 22290. * Opplýsingar um lækna- blónustu i borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. * Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — siminn er 21230 Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. * Slökbvíliðið og sjúkra- bitreiðin — SÍMl 11-100. á Norðurlandshöfnum á aust- urleið. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vest- mannaeyja. Skjaldbreið var á Hvammstanga í gær á vest- urleið. Herðubreið er £ Rvík. flugið sktpin *J Flugfélag Islands. Milli- landaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í morgun. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur kl. 16:00 á morgun Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:05 í dag frá Kaupmapna- höfn, Osló og Bergen. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætla<* að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. ýmislegt *• Hafskip: Langá fer frá Gautaborg í dag til Norð- fjarðar. Laxá fer frá Rotter- dam í dag til Hull. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Vopnaf. II. til Antverpen. Tajmme er á leið til Seyðisfjarðar. Frigo Prince fór frá Gautaborg 10. til Rvíkur. Sigrid S fór frá Seyðisfirði 11. til Norrköping. *• Jöklar. Drangajökull er í Rotterdam; fer þaðan í dag til Fredericia. Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá Dublin til Gloucester, N.Y. og Wilming- ton. Langjökuli fór £ fyrra- dag frá London til Belfast. Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan i dag til London. ic Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Keflavík 8. til Antverpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Rvík í dag til Kfeflavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 11. til Glou- cester. Cambridge og N. Y. Fjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Eskifjarðar, Reyð- arfjarðar og Seyðisfjarðar og þaðan til N.Y. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í gær til R- víkur. Gullfoss fór frá Rvik klukkan 22.00 i kvöld til Hamborgar og Kaupmannah. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til K-hafnar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Þórshöfn í gær til Antverpen og Hull. Reykjafoss fór frá Fáskrúðsf. í gær til Lysekil. Kungshamn og K-hafnar. Selfoss fór frá N. Y. í gær til Rvikur. Skógafoss fór frá Hamborg í gær til Rvikur. Tungufoss fór frá Hull 11. til Rvíkur. Askja fer frá Kristian^and í dag til Rvíkur Katla fer frá Rotter- dam 16. til Hamborgar og Rvíkur. — Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkjum símsvara 2-1466. * Sbipadeild S.l.S. Arnarfell fór 8. þ.m. frá Borgarnesi til Gloucester. Jökulfell fór 10. þ.m. frá Keflavík til Cam- den. Dísarfell er í London. fer. þaðan til Antwerpen. Rotterdam og Hamborgar. Litlafell fer í dag frá Akur- eyri til Norðf.iarðar. Helgafeli fór 10. þ.m. frá Fáskrúðsfirði tii Abo, Hangö, Helsing- fors. Leningrad og Vent- spils. Hamrafell fór 10. þ.m. frá Hafnarfirði til Kanaríeyja, Lissabon og Rotterdam. Stapa- fell losar á Austfjörðum Mæl:fell væntanlegt í dag til Bordeaux. ★ Skipaútgcrð ríkisfns. Hekla kemur til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er ★ Kvenréttindafélag ís- lands heldur kynningarfund þriðjudaginn 16. nóvember á Hverfisgötu 21 klukkan 8.30. Umræðuefni; Konan ' at- vinnulífi og stjómmálum. ★ Kvenfél. Óháða safnaðar- ins: Félagsfundur á mánu- dagskvöld klukkan 8.30 í Kirkjubæ. Sameiginleg kaffi- drykkja. Takið með ykkur gesti. ★ Systrafélagið Alfa, Reykja- vík. Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systra- félagið Alfa, Reykjavík, basar sinn næstkomandi mánudag (15/11) í Góðtemplarahúsinu við Templarasund. Basarinn verður opnaður klukkan 2. ★ Æskulýðsfélag Bústaða- staðasóknar eldri deild: Fund- ur i Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld klukkan 8.30. Stjómin. ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagslns heldur fund í Haga- skólanum mánudagkvöldið 15. nóvember klukkan 8.30. Ring- elberg sýnir blómaskreyting- ar. Konur fjölmennið. Komið með nýja félaga og gesti. basar ★ Orðsending frá Kvenfélagi sósíalista. BASAR félagsins verður næstkomandi sunnu- dag 14. nóvember og hefst kl. 3 e.h að Tjamargötu 20. Konur sem vilja gefa muni á bazarinn eru beðnar að at- huga, að tekið verður á móti munum frá klukkan 2 í dag að Tjarnargötu 20. Basarnefnd. læknar í fríi Andrés Ásmundsson óákv. Staðg.: Kristinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson óákv. 5taðg.: Erlingur Þorsteinsson Guðmundur Eyjólfsson. Bjöm Þ. Þórðarson. Guðmundur Bcnediktsson til 1/12. Staðgengill Skúli Thor- oddsen Gunnar Biering til 1/12. Haukur Kristjánsson til l7l ? Jón Gunnlaugsson til 15/11. Staðg. Þorgeir Jónsson. Páll Sigurðsson yngri til 20/11. Staðg.: Stefán Guðna- son Sveinn Pctursson áákv. Staðg. Clfar Þórðarson. Vaitýr Bjarnason óákv. Staðg. Hannes Finnbogason. Þórarinn Guðnason til loka nóvember. Staðg.: Þorgeir Jónsson |til kvðlds ^9^ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13 15 til 20 — Simi 1-1200 AUSTURBÆJÁRBiÓ Simi 11-3-84. Cartouche — Hrói höttur Frakklands Mjög spennandí og skemmti- leg, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 og 9. | tAUCARÁSSÍÓ t Sími 32-0-75 — 38-1-50 Ástfangni miljóna- mæringurinn Ný amerísk gamanmynd í lit- um með hinum vinsælu leik- urum Nathalie Wood og James Granger. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasalan frá kl. 4. KÓP AVOG5 B ÍÓ Sími 41-9-85 Nætur óttans (Violent Midnight) Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamálamynd. með: Lee Philips, Margot Hartman Qg Sheppert Strudwick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SimJ 50-1-84. Ég elskaði þig í gær Stórmynd í litum og Cinema- Scope með Brigitte Bardot. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Blóm afþökkuð Sýnd kl. 5. íísíí STJORNUBiO Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. ; • Aukasýning fimmtudag. Allra síðasta sinn. Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson. Sýning sunnudag kl 20.30 UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. Æfintýri á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala £ Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Simj 18-9-36 Endalok hnefa- leikakappans (Requiem for a Heavyweight) Afarspennandi og áhrifarík ný amerísk mynd byggð á verð- launasögu eftir Rod Sterling. — Um undirferlj og svik í hnefaleikaíþróttinni. Anthony Quinn. Jackie Gleason Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Rönnuð innan 12 ára. thtcct eb vel thvcot INNBROTSTRYCCINQAB m / 7 2. ■fiVjT C*> „ ~ SlMI 11700 HAFNARFJAROARBÍÓ Siml 50249 Ctlagarnir frá Orgosolo Áhrifamikil og spennandi ítölsk verðlaunamynd sem gerist á Sardiniu. Ummælj danskra blaða; ,.Sönn oe spennandi“ Aktuelt; „Verð- launuð að verðleikum" Pojitik- en; .Falleg mynd“ B.T. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Allt heimsins yndi Framhald myndarinnar Glitra daggir, grær fold. UHa Jacobsen, Birgir Malmsten og Carl Henrik Fant. Sýnd kl. 5 og 7. TONABIO Simi 38112. — fslenzkur texti — Irma Ia Douce Heimsfræg og snllldaivel gerð ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1G ára- .GAMIA BIO 11-4-75. Heimsfræg verðlaunamynd: Villta-vestrið sigrað (How The West Was Won). Amerisk MGM stórmynd um líf og baráttu landnemanna leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. 9JOVATRYGGINCAFELAG ISLANDS Hf OD //fi'/í. (ur* Einangrunargler Framleiði ðlnnngis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgði Pantið tímanlega. Korklðfan Kt.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Elsku Jón (Káre John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd. Jarl Kulle, Christina Schollin; ógleymanleg þeim er sáu þau leika i myndinnj ,,Eigum við að elskast?“. — Myndin hef- ur verið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — HÁSKÓLABIÓ Siml 22-1-40. Ameríska bítla- myndin The T.A.M.I. Show Margar frægustu bítlahljóm- sveitir veraldarinnar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMINN ER 17 500 ÞJÖÐVILJINN EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIB ÞÉR DTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA RUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. ZC/G~' tLEIKFONG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ð allar tegundir bíla. OTUR Sími 10659 — Hringbraut 121. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYDDRASPIÐ SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEUI 22120 FÆST f NÆSTU BÚÐ TRUL0FUNAP HRINGIR^ AMTMANN S STIG 2 Halldór Krislinsson gullsmlður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantlð timanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt örval - POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Síml 10117. Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Simi 40145. timjeieeús siGusmaHrouson Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.