Þjóðviljinn - 19.11.1965, Page 6

Þjóðviljinn - 19.11.1965, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. nóvember 1965. Norður-Víetnam sprenqjureqni Hér fara á eftir nokkur at- riði úr viðtali sem franskur blaðamaður átti við hinn heimskunna hollenzka kvik- myndara Joris Ivens, eftjr að hann kom aftur til Evrópu eftir fimm vikna ferö um N- Víetnam nú í sumar. Ivens var oft á feróinni þeg- ar sprengjuárásir Bandaríkja- manna voru í algleymingi. Var hann spurður hvemig fólkið brygðist við þessum árásum. „Loftárásirnar hafa vissu- lega breytt daglegu lífi. Á daginn eru íbúamir við varnir sínar og geta tæplega notað allan tíma sinn til framleiðslu- starfa. En um leið og kvöldar kvikn- ar iðnandi og ákaft líf í þorp- um og borgum. T.d. er það svo í þorpinu kringum Than- hoa. að búðir em ekki opnað- ar fyrr en milli 7 og 8 á kvöld- in. Hins vegar er aldrei alveg hætt aö vinna, jafnvel ekki um hábjartan dag . . . Tvennar víg- stöðvar Ibúarnir segja að vígstöðv- arnar séu tvennar: stríðsbar- áttan og efnahagslífið, fram- leiðslan. Þegar ég var í land- inu var uppskemvinna í al- greymíngi . . . Það er fimamikið verk, því allt er unnið með hinum fmm- stæðustu aðferðum. Vélvæðing er enn algjörlega á frumstigi. Ég v-. staddur úti á ökmnum begar vinnan var trafluð af loftvarnarmerki, það var málmstykki sepn var notað eins og bjalla. Fullkomlega I röð og reglu og með undraverðri nákvæmni og flýti hurfu bændurnir af ökmnum og hver á sinn varn- arstað. Af þeim 20 bændum sem vom að vinna, sá ég fimm eða sex taka upo rifla sína ---------------------------®, „Hugsað upphótt" Hugsað upphátt'* nefnist ný bók sem Skuggsjá hefur gef- íð út eftir Ólaf Tryggvason, þriðja bók höfundar. I formála bókarinnar, sem er tæpar 200 blaðsíður, segir höfundurinn. meðal annars: „Ég er einn af þeim hvers- dagsmönnum, sem staðið hafa undrandi frammi fyrir sumum þeim kenningum og kreddum, sem fléttaðar hafa verið inn í kristni. Ég hefi valið mér það við- fangsefni að sýna fram á, og færa að því rök, að kristinn boðskapur og kristin trú var upphaflega einfalt líf, satt. og fagurt. Að kenningin um hið al- gerlega óverðskuldaðahjálpræði Guðs kemur hvergi fram nema í guðspjöllunum. Það var Jesús frá Nazaret sem leitaðist við að hefja mannkynið allt upp á það svið siðgæðis, frelsis og hamingju, að maðurinn ætti kost á og rétt á verðskulduðu hjálpræði Guðs. Hann er höfr undur þess kærleika og sann- leika, sem leiðir manninn til fundar við Guð sinn á þann hátt, að hann einmitt verð- skuldaði hjálpræði hans“. Sem fyrr var sagt er þetta þriðja bók Ólafs Tryggvason- ar. Áður em út komnar bæk- umar „Huglækningar“ og sem lágu á skurðbökkunum í kringv í akrana og taka sér stöðu í skurðunum. Hir • fóra heim í þorp, þar sem þeir aðstoðuðu gamal- menni og böm við að komast í skjól og settu upp sJysavarð- stofu.“ Stundum sagði Ivens, að þeir héldu áfram að vinna þó loftvarnarmerki hljómaði, ef skurðir voru nógu nærri til þess að þeir gætu kastað sér í þá þegar hljóðið í flugvélun- Um stundarfjórðungi eftir miðnætti var okkur sagt að við gætum haldið áfram. Ef nauðsyn krefur munu hundruð manna vfnna alla nóttina til að tryggja það að vegir og aðrar samgönguleiðir séu færar. Rifflar gegn þotum Ivens segir frá því, að hann Á miðri leið upp hæðina tóku verkamennimir sér stöðu og miðuðu byssum sínum upp í loftið. Flugvélarnar köstuðu þó engum sprengjum í þetta sinn. Ég spurði hvað eruð þið að gera með þessa rifla, þessar vélbyssur? Hvaða gagn gefcur verið að þeim, þegar við vitum að gegn nýtízku sprengjuþot- um er vonlaust að berjast nema með nýtízku loftvarnar- byssum. „Þeir svömðu: Sprengjuárás- imar eru venjulega fram- kvæmdar þannig, að flugvél- arnar stinga sér. Skotmörkin í Norður-Víetnam em venju- lega svo smá, að vélamar verða að koma næstum því alveg niður að jörðu. Þess vegna er það að gamaldags skrúfuvélar eins og „Skyraider“ em oft nytsamari og auöveldari til á- rása þessara, en nýtízku sprenpiulþotur. Ef bú stendur. á blettinum, sem vélin styngur sér að, hef- urðu möguleika til að skjóta hana niður með riffli eins og fuglar em skotnir. Þegar tuttugu til þrjátiu rifflum er beint í sömu átt og loftvarnavélbyssur em einnig notaðar er flugvélin bókstaf- lega vafin í þéttriðið net úr látlausri skothríð, sem er mjög erfitt aó sleppa óskaddaður úr. Að vísu verðum við að ganga að því gefnu, að skyttur okk- ar hiki hvergi við skothríð og sprengjur úr flugvélunum, að þeir séu færir um að standa svo að segja auglits til auglits við flugmanninn. Þú skalt biðja um að fá að sjá flak af flugvél sem hefur verið skotin niður og þá muntu sjá að fjöldi af alls konar skotum hefur ,hitt hana. Æfingar Verkakona í Norður-Victnam æfir sig í skotfimi, cn, íbúunum hefur tekizt að skjóta nýéízku banda- rískar sprengjuþotur niður með einföldum rifflum. ura benti til þess, að þær væru í þann veginn að láta sprengj- urnar falla . . „Þegar bráð- ur háski færðist fjær taka þeir þegar í stað aftur til starfa. Það er engin ofsahræðsla — ekki til.“ Tjón Spurður hvort þessar loft- árásir yllu vemlegu tjóni í landinu, svaraði Ivens: „Skað- inn er vissulega verulegur og þýðingarmikill í landi sem hefur reist atvinnulíf sitt úr A rústum af litlum efnum eftir ^ margra ára stríð. En það, sem er skemmt er " þegar í stað bætt aftur, sér- k staklega samgönguleiðir, sem x em lífæðar efnahagslífsins í H landínu. Dæmi: Kvöld nokkurt var y ég á ferð eftir þjóðvegi 1, sem W liggur milli Hanoi og Saigon. | Um hálf ellefu vomm við k sboppaðir. „Þið komizt ekki lengra, við ■ urðum fyrir sprengjuárás um J 6 leytið í kvöld og það eru ■ þrjár stórar holur í veginn- ^ um . . . Við fómm útúr bílunum til að líta á verksummerki. Hol- urnar vom geýsimiklar, um 12 metra djúpar og 23 metrar að H þvermáli. Nóttin var bleksvört, J ekki einn tunglskinsgeisli. Ég kom nær og sá mikinn k fjölda, líklega um tvö hundmð ^ manns að störfum við olíu- k luktir. Ungir og gamlir vora þama að fylla þessar holur k með bemm höndum. það týndi " til allt sem hönd á festi: grjót, \ leir, trjágreinar — allt mögu- J legt. Þetta vora bændur úr hér- J aðinu í kring og verkinu ■ stjómuðu tveir gamlir bænd- J ur. Flestir voru bráðungir og I félagar í héraðsdeild samtak- k anna „Ungir verkamenn" í ^ Norður-Víetnam. ■ hafi verið í málmvinnsluverk- smiðju í Thai Nguyen, þegar loftvarnarmerki hljómaði. Það vom þrjár bandarískar flugvélar yfir okkur fijúgandi í mikilli hæð. Sumir verka- menn héldu áfram vinnú sinni, aðrir gripu rifla sína og vél- byssur og hröðuðu sér eftir skotgröfum og ég fylgdi þeim. Skotgrafirnar vom hluti af samgönguneti og lágu að stað, þar sem herdeild hafði aðset- ur sitt á hæð nokkurri skammt þarna frá. Þeir hlógu og sögðu að það tæki því að reyna, því flug- vélar hefðu verið skotnar niður með rifflum eins og dæmin sönnuðu. Og bentu mér á ifín- gerða unga stúlku, sem hafði skotið niður „Thunderchief“- flugvél með riffli sínúm. Ivens skýrir frá því, að hann hafi fundið tvær aðrar ástæður fyrir þeim árangri, sem næst með svo frumstæðum loftvörn- um, 1 fyrsta lagi eru bandarísku vélarnar nýtízkulegar og vand- aðar — en það táknar að út- búnaður og rafmagnstæki sem þær em búnar er sérstaklega fíngerður og þá um leið við- kvæmur. Skot, sem lendir í flugvél- inni framarlega getur valdið ó- trúlegum skaða. í öðm lagi — og það hef ég sjálfur séð — er markvísi skyttnanna sjálfra. Hvar sem ég kom sá ég bændur, stúdenta, verkamenn að skotæfingum. Jafnvel í kvikmyndaveri í Hanoi, sá ég í miklum sail uppi á fimmtu hæð þotulíkan, sem hékk í þræði og var dregið með ógnarhraða upp og látið falla aftur. Starfsmennimir voru að æfa sig í skotfimi. Viðtal við hinn heimsþekkta hollenzka kvik- myndara, Joris Ivens, en hann dvaldi fimm vikur í sumar í Norður-Vietnam. Skyttur Ein þjóð Ivens skýrir frá undmn sinni og segir að hann hafi spurt hvernig þetta sé fram- kvæmanlegt. Þegar Ivens var að því spurður fivemig íbúar Norður- Víetnams hugsuðu til Suður- Víetnams, svaraði hann: „Suðurhluti landsins er alls staðar nálægur í hug og hjarta alþýðunnar . . . Fólkið í norður- og suður- hluta landsins er ein og ó- skipt þjóð.“ Kaþólikkar í vanda RÓM 16/11 — Tilraunir aft- urhaldsamra þátttakenda á kirkjuþinginu í Róm, að fá fram orðalagsbreytingu i yfirlýsing- unni um kirkjuna og verald- leg mál nú á tímum, þannig að skýrt verði kveðið á um það. að kaþólska kirkjan taki afstöðu gegn kommúnisma virfcust í kvöld ekki mundu takast. 1 yfirlýsingunni einsog hún er nú er neðanmálsathugasemd, þar sem segir, að það sé með ráð- um gert að vísa ekki til komm- únisma, til að komast hjá þvi að dragazt inn í stjómmála- deilur. Kirkjuþingið ákvað i dag, að kaþólsk hjón hefðu rétt til að ákveða hve mörg böm þau vildu eignast, en Það er enn þá óljóst hver afstaða kirkj- unnar er til getnaðarvama. Nýtt andófskvæði Evtúsjenko Áreiðanlegar heimildir eru sagðar fyrir útbreiðslu óprentaðs kvæðis eftir sovézka ungskáldið heimsþekkta Evgenij Evtúsjenko Sovéka ungskáldið Évgenij Évtúsjenko, sem hefur oft á tíðum lent í erfiðleikum vegna kveðskapar síns hefur nú ráðizt gegn sovézkum æsku- lýðsleiðtogum í nýju kvæði. Góðar heimildir em fyrir því, segir norska fréttastofan NTB, að þetta nýja kvæði gangi nú manna á miili í vélrituðum handritum bæði í Moskvu, Leningrad og fleiri stórborgum. Æskulýðsleiðtogamir hafa reynt að koma í veg fyrir svipaða neðanjarðar- bókmenntastarfsemi og Évtú- sjenko ávarpar þá í kvæð- inu: j.Tilraunir ykkar til að hafa eftirlit með okkur ung- um skáldum, hræða okkur ekki . . .“ Sagt er að Évtúsjenko hafi flutt kvæðið í minningar- veizlu daginn, sem rússneska skáldið Bssenin hefði orðið 70 ára. En hann framdi sjálfs- morð 1925. Kvæði Évtúsjenkos heitir „Bréf tll Ésseníns" og þar segir m.a.: Kæri Bssenín, Rússland hefur breytzt, en það er ekki til neins að gráta. Ég vil ekki segja að það hafi breytzt til hins betra, en það erekki satt að breytingin hafi orðið til hins verra. Líttu bara á allt sem er í smíðum, og á spútnikana, en á grýttri veg- ferð misstum við tuttugu miljónir manns í styrjöldinni og eina miljón í stríðinugegn þjóðinni.“ Síðasta setningin vísar til upphafs samyrkjubúskapar á dögum Stalíns. Évtúsjenko vísar einnig til þeirra erfiðleika sem hann Evgcnij Evtúsjenko. hefur átt við að stríða í skipt- um við stjómvöldin- En eins og kunnugt er var hann rekinn úr Komsomol, sovézku Æskulýðsfylkingunni, þegar mest gekk á. í kvæðinu segir: „Hvenær sem er, að Komsomol höfð- inginn með rauðar kinnar lemur í borðið gegn okkur skáldunum og vildi helzt -nóta hjörtu okkar eins og *vax í sfna eigin mynd, þá vekja orð hans okkur engan ótta, Éssenín, en það er þungt að vera hamingjusamur.“ Évtúsjenko hefur sjálfur unnið í byggingarvinnu í Si- beríu og dvölin þar varð til þess að hann skrifaði kvæðið um raforkuverið í Bratsk. Þetta kvæði var birt í mál- gagni Komsomol og hann hlaut lof og prís. I nýja kvæðinu segist Év- túsjenko taka þá Komsomol félaga, sem -vinna við stíflu- gerð fram yfir hiná, sem hagi sér eins og skólastjórar við ungskáldin. I I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.