Þjóðviljinn - 19.11.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.11.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. nóvember T3SS — I-íTTSVTLÖINN — ST&A 0 Athugasemd vegna fréttar Þjóðviljinn hefur verið beð- inn að birta eftirfarandi at- hiugasemd: Vegna greinar um Garð- yrkjuskólann á Reykjum í ölf- usi, sem birtist í Þjóðviljanum miðvikudaginn 17. nóv. sl., vill undirritaður taka fram eftir- farandi: 1. Sl. vetur var Blikksmiðj- an Vogur h.f. beðin að annast innkaup á hita- og loftræsti- tækjum í nýbyggingar Garð- yrkjuskólans. Tæki bessi voru pöntuð í júní sl. frá viður- kenndu amerísku fyrirtæki og reiknað með að þau kæmu í september. En einhverra hluta vegpa ' hefur orðið óeðlilegur drattur' á afhendingu þeirra, en þau komu til landsins með síðustu ferð Brúarfoss nú í nóvember og komast þau vænt- anlega í notkun næstu daga. Þegar fyrirsjáanlegt var að tækin yrðu ekki komin þegar skólinn hæfi starfsemi sína í haust, voru gerðar ráðstafanir til bráðabirgða hitunar, sem að sjálfsögðu er ekki fullnægj- andi, en til viðbótar munu hafa verið settir rafmagnsofn- ar, 2. Allar persónulegar ásakan- ir í garð skólastjórans hr. Unnsteinn Ölafsson leiði ég hjá mér, en samkvæmt skift- Þingsjá Framhald af 4. síðu Ingi R. Helgason þakkaði ráðherra svörin og bentj á að á þeim langa tíma. sem stöðin hefur verið í byggingu. hefði allur kostnaður hækkað ve.ru- lóga. Þá benti hann á að sér- leyfishafar hafa á þeim stað, sem þeir eru nú. aðstöðu til verzlunarreksturs til að standa undir afgreiðslukostnaði, en nú fengju þeir ekki aðstöðu til sliks, sem hefði þó vitanlega verið vitlegra en að leigja að- stöðpna hlutafélagi. um hans við fyrirtæki það, sem ég veiti forstöðu, vil ég að það komi skýrt fram að hann leggur áherzlu á að það vcrk, sem við höfum með höndum sé 1. flokks. Væntanlega er það ekki enn af öllum þorra manna talið ámælisvert að fara vel með það fé, sem mönnum er trúað fyrir af rík- issjóði. Virðingarfyllst f.h. Blikksmiðjunnar Vogur hf. Svein,n A. Sæmundsson. Yfirlýsing frá hreppstjórum Kjósarsýslu Þjóðviljanum hefur borizt þetta plagg; Vegna skrifa þeirra sem átt hafa sér stað í sambandi við veitingu sýslumannsembættis- ins 1 Gullbringu-og Kjósarsýslu og bæjarfógétans í Hafnarfirði, viljum við undirritaðir hrepp- stjórar í Kjósarsýslu taka það fram, að við höfum eigi mót- mælt embættisveitingunn; og berum fyllsta traust til dóms- málaráðherrans Jóhánns Haf- steins. svo og til hins nýskip- aða sýslumanns, Einars Ingi- mundarsonar. Ólafur Bjarnason Brautarholti hreppstjórj Kjalameshrepps. Gísli Andrésson N-Hálsi hreppstjóri Kjósarhrepps. Sigsteinn Pálsson Blikastöðum hreppstjóri Mosfellshrepps. — Samþykikur framanrituðu að bví leyti, að ég véfengi að engu leyti rétt dómsmálaráð- herra til þessarar embættis- veitingar og ber hið fyllsta traust til hins nýskipaða sýslumanns Einars Ingimund- arsonar. Guðm. Hlugason Borg hreppstj. Seltjamarneshrepps. TRÉSJI/UDIR Trésmiðir, munið skemmtunina í Sigtútni í kvöld. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Framtíðarstarf Opinber sto&iun óskar eftir að ráða bók- ara nú þegar. Góð reiknings- og nokkur vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. nóvember n.k. merktar „Framtíð — 1965“. SendiH óskast strax. — Eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. ÞJÓDVILJINN Sími 17-500. Nylon-úlpur Molskinnsbuxur, vinnubuxur í úrvali. - Verðið mjög hagstætt. Verzlun Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Alyktun Dsmara- fulltrúafélagsins Almennur fundur í Dómara- fulltrúafélagl Islands, haldinn þriðjudaginn 16. nóvémber 1965^, í Aðalstræti 12, Réykjá- vík, fagnar lagafrumvarpi því er Jón ■ Skaftason, alþingis- maður, hefur borið fram til breytinga á lögum nr. 38, 14. apríl 1954 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, er miðar að því að settar verði ákveðnar reglur um tíma- lengd setninga í opinþerar stöður, og mælir eindregið með- því að Alþingi samþykki þetta frumvarp. Slíkt myndi styrkja- sjálfstæði dómsvaldsins í land- inu, og þar með auka réttarör- yggi þegnanna, enda er ljóst, að dómari, sem settur er til langframa, hlýtur að vera háð- ari veitingavaldinu en sá, sem hlotið hefur skipun í starfið. • Sjálfsagt er því að réttarríki setji sér skýr lagafyrirmæli um þetta efni. Bæði í Danmörku og Nóregi eru ákveðnar reglur um hámarkslengd á setningar- tíma héraðsdómenda. 1 Dan- mörku er þetta eitt ár. en í Noregi tvö. Þó má framlengja setninguna, þegar sérstakar á- stæður liggja til um eitt ár i senn í Danmörku. en ekki oft- ar en tvisvar sinnum. I Nor- egi er éinungis heimilt að framlengja setninguna um eitt ár. Þannig getur setutíminn aldrei orðið lengri en þrjú ár • í þessum löndum. Á bétta að stuðla að því, að dómendur verði sem siálfstæðastir í starfi og sem óháðastir veitingar- valdinu, Réttur þessara þjóða er svÍDaður rétti vor . Islend- inga. Er þyí eðlilegt. að svip- uð .löggiöf sé.sett hér á landi um þetta málefni. . Dagheimili Framhald af 1. síðu. helzt um vinnuaflskorti við byggingarframkvæmdir. Adda Bára svaraði svo þeiml röksemdum, að hömlu'laus fjár- festing braskara í borginni vid. að koma upp verzlunarhöllum við Suðurlandsbrauf óií' ýíðar um bæinn með eldingarhraða undanfarin ár, — undirstrikaði ennþá betur ’ vesalmennsku í- haldsins í þessum efnum. Skólar, dagheimili, leikskólar og ýmsar framkvæmdir til al- menningsþarfa væru látnarsitja á hakanum og eru litnar illu auga af gæðingum íhaldsins, en óþarfi væri að beita ekki hörku til þess að ná vinnuafli til þess- arra hrýnu framkvæmda á veg- um borgarinnar. Þessari tillögu var vísað frá með frávisunartillögu frá Birgi ísleifi Gunnarssynl á þeim for- sendum að þorgarstjórnaríhald- ið ynni vel að þessíum málum og var hún samþykkt með 9 atkv. gegn 5. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS HEKLA fer austur um land í hringferð 25. þm. Vörumóttaka árdegis á laugardag og mánudag til Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarðar, ESkif jarðar. Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Raufar- hafnar og Húsavikur. Farseðiar seldir á miðvikudag. Sængqrfatnaður - ílvitur oc mislitur ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSÁDÚNSSÆNGUR ' DRAXXDNSÆNGUR ☆ ☆ ☆ . SÆNGURVER LÖK KODDAVER rbÚðÍÞt Skólavörðustig 21, MITTQ JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla . Sanngjarnt verð EFNALAUg I '** J4 •■■■■ a ns TURBÆr**** Skipholti 1. — Simi 16-3-46. Sími 19443 BRIDGESTONE HJÓ LB ARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RIDGESTONE Veitir aukiá öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÖÐ ÞJÖNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 No/m Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJOLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fL BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eignm dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Hjólbarðaviðgerðir OPtD ALLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) HtAKL.8T0.ZZ. Gúmmívinnuírtofan li/f SJdpboítí 35, Rayki.TÍk. Verkstæðið: SÍMl: S_10-55. Skrifstoían:- SIMI: 3-06-88. ryðverjið nvjo bif. REIÐINA STRAX MEÐ TICTYL Siml 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. x^iÍAfÞöQ. óuoMvmyos Skóhxvarðustíg 36 Símí 23970. i /NNH&MTA LöofítxvteröHTr Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Sími 20-4-90. ■U.JT pg skartgripir ^KORNELIUS f JÖNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan K.f. Klapparst. 40. —- Simi 13776. ;«■* Rest best koddar Endurnýjum gömlu sæng. urnar elgum dún- og fið- urheld ver, æðardúns. os gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) BILA LÖKK Grunnur Fyllli Sparsl Þynair Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON, heildv Vonarstræti 12. Sími 11075- Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðlr af pússningarsandl helmflutt- um og blásnum lnn ÞurrkaÖar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogj 115 — sími 30120 Stáleldhúshúsgögn Borð fcr. 950,00 Bakstólar — 450,00 Kollar — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu si SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. STEINMÍN «nisn*r~ KHDICf i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.