Þjóðviljinn - 19.11.1965, Page 11

Þjóðviljinn - 19.11.1965, Page 11
Föstudagur 19. nóvember lSoa ^ — ojh&A J J til minnis ★ 1 dag er föstudagur 19. nóv. Elizabeth. Árdegishá- flæöi klukkan 2.27. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði í nótt annast Guðmundur Guðmundsson læknlr, Suður- götu 57, sími 50370. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Vesturbæjar Apótekij Melhaga 20-22, sími 22290. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu I borginni gefnar t sfmsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opi3 ail- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. •*' Slökkv'Iiðið og sjúkra- bifreiðin — SfMl 11-100. skipin íþróttir flugið ★ Eimskipafclag íslands. Bakkafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Húsavík í gær til Dalvík- ur, Vestfjarðahafna og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Akureyri 11. þm til Gloucester, Cam- bridge og NY. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 13. þm til NY. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Grundar- fjarðar og Vestur- og Norð- urlándshafna. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 15. þm til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Antwerpen á morgun til Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Kungshamn í gær til Kaupmannahafnar, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá NY. 12. þm til Reyk.iavíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 16. þm frá Hamborg. Tungufoss i«tór« sfró.- Ærrundarfirði í gær til Tálknafjarðar, Bíldudals fiirigeyfar og Isafjarðar. .. Askja -kom til Reykjavíkur 17. þm frá Kristiansand. Katla fer frá Hamborg- í dag til Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull fer í kvöld frá Hamborg til Rvík- ur. Hofsjökull fór 11. þm frá Dublin til Gloucester, NY og Wilmington, væntanlegur til Gloucester á morgun. Lang- jökull fór í gær frá Dublin til Belfast. Vatnajökull er væntanlegur í dag til Rvík- ur frá London, Rotterdam og Hamborg. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fer væntanlega í dag frá Gloucester til Reykjavíkur. Jökulfell væritanlegt á morg- un til Camden. Dísarfell fer í dag frá Rotterdam til Ham- borgar. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell fer í dag frá Aabo tii Hangö, Helsing- fors, Leni'ngrad og Ventspils. ! Hamrafeli fer í dag frá Santa Cruz de Tenerife til Lissa- bon og Rotterdam. Stapafell er á leið tii Reykjavíkur frá Austfiörðum. Mælifell er í .Bordeaux; fer væntanlega baðan 24. til Islands ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla '.;.er . á Austfjörðum á norður- leið. Esja fór frá Reykjavík klukkan 20.00 í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja, Skjaldbreið er á Akur- eyri. Herðubreið er í Rvík. ★ Flugfélag lslands. Skýfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen Osló og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.05 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð- ar, Egilsstaða, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar. fundur ★ Frá Guðspekifélaginu: St. MÖRK heldur aðalfund í kvöld og hefst hann klukkan 7.45 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Klukkan 8.30 hefst almennur fundur. Kafli úr bók eftir N. Shri Ran; Maðurinn, uppruni hans og þróun. Svava Fells flytur. Hljóðfæraleikur, kaffiveiting- ar. Utanfélagsfólk velkomið. læknar í fríi Eyþór Gunnarsson óáfcv Staðg.: Erlingur Þorsteinsson Guðmundur Eyjólfsson. Bjöm Þ. Þórðarson. Guðmundur Benediktsson tíl 1/12. Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Gunnar Biering til 1712. Haukur Kristjánsson til 1712 Páll Sigurðsson yngri til 20/11. Staðg.: Stefán Guðna- son. Sveinn Pétursson óáfcv. Staðg. Olfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason óákv. Staðg. Hannes Finnbogason. Þórarinn Guðnason til loka nóvember. Staðg.: Þorgeir Jónsson gengið Eining Kaup Sala 1 Sterlingsp. 120,13 120.43 1 bandar.doll 42,95 43,06 1 Kan.dollar 39,92 40,03 100 D fcr. 621,10 622,70 100 N. kr. 600,53 602,07 100 S kr 830,35 832,50 100 Finnskm. 1335,20 1338,72 100 Fr frankar 876,18 878.42 86,47 86,69 994,85 997,40 1193,05 1196,11 596,40 598,00 1071,24 1074,00 6,88 6,90 166,46 166,88 71,60 71,80 Reikningskr Vöru- 100 Belg. fr 100 Svissn fr 100 Gyllini 100 Tékkn. kr. 100 V-þ mörk 100 Lírur 100 Aust sch. 100 Pesetar 100 skiptal. 99,86 100,14 ★ Þátttökutilkynningar fyrir Islandsmgistaramót tslands í handknattleik þurfa að hafa borizt fyirir 1. des. til Hand- knattleiksráðs Reykjavíkur, íþróttamiðstöðinni Laugardal. Þátttökugjald fyrir hvert lið er kr. 35.00 og skal greiðast um leið óg tilkynnt er. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA, VERZLANA Drífandi, Samtúni 12. Kidda- búð, Njálsgötu 64. Kostakjör s.f. Skipholti 37. Verzlunin Aldan. öldugötu 29. Bústaða- búðin. Hólmgarði 34 Haga- búðin, Hjarðarhaga 47. Verzl- unin Réttarholt, Réttarholts- vegi 1. Sunnubúðin, Máva- hlíð 26. Verzlunin Búrið. Hjallavegi 15. Kjötbúðin. Laugavegi 32. Mýrarbúðin. Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk 1. Verzlunin Baldursgötu 11. Holtsbúðin, Skipasundi 51. Silli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarnasonar. v/Breiðholts- veg. Vogaver, Gnoðavogi 44—46. Krónan. Vesturgötu 35 Austurver h.f.. Fálkagötu 2 KAUPFÉLAG RVlKUR OG NÁGENNIS: Kron Skólavörðustíg 12. [tH kvölds I ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Járnhausinn Sýning í kvöld kl. 20. Eftir syndafallið Sýning laugardag kl. 20. Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning sunnudag kl. 20,30. Fáar sýninsar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200. AUSTURBÆJAR.BÍÓ Simi 11 -3-84 Einkamál kvenna Heimsfræg. ný, amerísk stór- mynd í litum með íslenzikum texta. Aðalhlutverk; Jane Fonda og Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUCARÁSBÍÓ Síml 32-0-75 — 38-1-50 Ástfangni miljóna- mæringurinn Ný amerísk gamanmynd í lit- um með hinum vinsælu leik- urum Nathalie Wood og James Granger. Sýnd kl 5 7 og 9 CAMLA BiÖ 11-4-75 Sindbað snýr aftur (Captain Sindbad) Spennandi, ný, ævintýramynd. Guy Williams Heidi Briilil. Sýnd kl. 5. 7 og 9. DD l .*'////'Vu mr. <Te/l/j»e Eihangrunargler Framleiði einungis úr úrvaJs gleri. — 5 ára ábyrgJJi Pantið tímanlega. Korklðfan h.f. Skúlagötu 57. — Sííni 23200. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIA/JR Bröttugötu 3. sími 12428 Síðumúla 4, sími 31460 IKFÉLAG REYKJAVtKUR’ -—- - Æfintýri á gönguför Sýriing laugardag kl. 20,30. Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20,30. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning þriðjudag kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14 —• Sími 13191. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Allt heimsins yndi Framhald myndarinnar Glitra daggir, grær fold. Ulla Jacobsen, Birsir Malmsten og Carl Henrik Fant. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. HÁSKOLABIÓ Simi 22-1-40 Sól í hásuðri (The high bright sun) Víðfræg. brezk mynd frá Rank er fjallar um atburði á Kýpur 1950. Myndin er þrungin spennu frá upphafí til enda. Aðalhlutverk; Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg. Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJORNUBÍO Simj 18-9-36 Súsanna Æsispennandi sænsk mynd í litum um ævintýr unglinga, gerð eftir raunverulegum at- burðum. Susannc Ulfsater Arnold Stackelbcrg Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOCSBÍÓ Simi 41-9-85 Víðáttan mikla (The big country) Heimsfræg snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum og CinemaSsope. Gregory Peck Jean Simmons Carol Baker Charlton Heston Burl Ives. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. BÆJARBIO Simi 50 I -84 Ég elskaði þig í gær Stórmynd i litum og Cinema- Scope með Brigitte Bardot Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð börnum. ® Bifreiðaviðgerðir ® Réttingar a Ryðbætingar Bergur Hallgrímsson A-götu 5 Breiðholtshverfl Simj 32699 Simi 11-5-44 Elsku Jón (Kare John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd. Jarl Knlle, Christina Schollin: ógleymanleg þeim er sáu þau leika í myndinn; ,,Eigum við að elskast?“ — Myndin hef- ur verig sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. - ÍSLENZKIR TEXTAR — Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa mikið umtöluðu mynd. TÓNABÍÓ Sími 38112. — íslcnzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- úm og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lcmmon. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR DTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. t/G* SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURHUGVELll 22120 LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI 4 allar tegundlr uila. 0 T II R Simi 10659 — Hringbraut 121. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþ jónustan Kópavogl Auðbrekfcu 53 - Siml 4014» SÍMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN S,MI 3-11-60 mmm a. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚ» TRULOFUNAP HRINGIR// AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiöur — Simi 16979 -> SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL - GOS OG SÆLGÆTl Qpið trá 9—23 30 - Pantið timanlega » veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgótu 25 Sími 16012 Nýtízku húsgögn Fiölbreytt úrval - POSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117 XUn0l6€US siaumuanTöHðoii Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufasvegi 19 (bakhús) Símj 12656. ■HHBHI 4 y

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.