Þjóðviljinn - 26.11.1965, Page 1

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Page 1
DIOMNN Pöstudagur 26. nóvember 1965 — 30. árgangur — 269. tölublað Betri horfur í hitaveitu- málunum í næsta mánuði Hitaveitan hefur misst mikið vatn vegna bilana — verið er að gera við varastöð VA \ Fjórir læknar við ríkisspítalana hafa þegar sagt upp vegna óánægju með launakjörin □ Uin miðjan nóvember sögðu fjórir starfandi læknar við Landspítalann, fæðingardeildina og Rann- sóknarst. Háskólans upp störfum með þriggja mán- aða fyrirvara og mun or- sökin fyrir uppsögn þeirra m.a. vera óánægja með launakjör og aðstöðuskort vegna seinagangs í bygg- ingamálum spítalanna. □ Georg Lúðvíksson forstöðumað- ur skrifstofu ríkisspítalanna skýrði Þjóðviljanum svo frá í gær, að eftirtaldir fjórir lækn- ar hefðu sagt upp störfum um miðjan þennan mánuð: Jón Þorsteinsson deildarlæknir og Halldór Arinbjarnar aðstoðar- læknir við Landspítalann, Gunnlaugur Snædal deildar- læknir við fæðingadeild Land- spítalans og Guðmundur Þórð- arson aðstoðarlæknir við Rann- sóknarstofu Háskólans. □ Georg kvað læknana ekki hafa tilgreint neina orsök fyrir upp- sögnum sínum en sagðist gera ráð fyrir að þær stæðu í sam- bandi við óánægju yfir launa- kjörum, — nú væri beðið eftir úrskurði Kjaradóms og e.t.v. vildu læknarnir með uppsögn- um sínum knýja á um það að Kjaradómur tæki kröfur þeirra til greina. □ Þjóðviljinn átti einnig tal við Gunnlaug Snædal lækni og vildi hann lítið um málið segja á þessu stigi en sagði þó að á- stæðan fyrir uppsögnum þeirra læknanna væri m.a. óánægja með launakjör þeirra svo og aðstöðuskort er orsakaðist af seinagangi í byggingamálum Landspítalans, það væri ekkert launungamál að mikil óánægja væri ríkjandi meðal lækna vegna þessara mála. Hins veg- ar kæmu persónulegar ástæður einnig til greina í sambandi við uppsagnimar. Hitavcita Reykjavíkur hefur víða brugðizt undanfarna daga og var ástandið sérstaklega slæmt s.l. þriðjudag, en þá urðu bilanir í kerfinu á þremur stöð- um og: sat fólk í kuldanum í Hlíðunum, miðbænum og víða um vesturbæinn eins og skýrt var frá hér í blaðinu á miðviku- dag. Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við Jóhannes Zoéga, for- stjóra Hitaveitunnar, og innti hann eftir því hvort horfur væru á vatnsleysi næstu daga, ef kuldinn héldist. Kvaðst Jóhannes erfitt eiga með að segja um það, hita- veitan hefði misst mikið vatn við bilanimar undanfarið og hefði ekki náð því upp ennþá. Þá hefur varastöðin við Elliða- árnar verið biluð, en vonir stóðu til. að takast mætti að gera við hana fyrir miðnættið í gær. Þegar full aðstoð fæst frá vara- stöðinni á ný, má búast við að ná aftur upp því sem tapazt hefur, sagði Jóhannes. Vatns- leysið hefur mest komið niður á Skólavörðuholtinu sunnan- verðu, Þingholtunum og sumum Framhald á 3. síðu. KvöUþjénusta verzlana mun hætta næstu mánaðamót □ Frá og með næstu mánaðamótum verður ekki leng- ur hægt fyrir síðbúnar húsmæður og aðra, sem á þurfa að halda, að skreppa út í.búð eftir kl. sex og kaupa það sem gleymzt hefur eða það sem ekki hefur unnizt tín,ii til að útvega yfir daginn. Ósvaldur Knudsen með kvikmyndávélina á lofti. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). VIII. alþjóðlega heimildakvikmyndahátíðin: Míkhaíl Romm hlaut aðal- verðlaun Leinzia-vikunnar Ósvaldur Knudsen fékk sérstaka viðurkenningu dómnefndar vikunnar □ Áttundu alþjóðlegu kvik- myndavikunni í Leipzig lauk sl. sunnudagskvöld, 21. nóv- ember, og var þá kunngerð- ur úrskurður dómnefndar í verðlaunasamkeppninni. — Alls verðlaunaði dómnefnd- in 18 styttri og lengri heim- ildakvikmyndir, teiknimynd- ir, fræðslumyndir og sjón- varpskvikmyndir, en aðal- ein þeirra. Þó að mynd hins íslenzka áhugamanns hafi ekki hlotið vcrðlaun í sam- keppninni er hér tvímæla- laust um að ræða cinhverja mestu viðurkenningu sem myndin enn hcfur hlotið, og hefur hún þó hvarvetna vak- ið athygli þar sem hún hefur verið sýnd og sumsstaðar hreppt verðlaun. Sem fyrr var sagt hlaut Mik- haíl Romm frá Sovétríkjunum aðalverðlaun kvikmyndavikunn- ar, svo og verðlaun samtaka austur-þýzkra gagnrýnenda, fyr- ir mynd sína ,,Hinn venjulegi fasismi" („Der gewöhnliohe Fas- chismus“), stórkostlega mynd verðlaun keppninn-ar hreppti um há atburði er leiddu til valdatöku fasista á Italíu og myndin „Hinn venjulegi fas- ismi“, sem sovézki leikstjór- inn Mikhaíl Romm setti saman. Ellefu kvikmyndir til við- bótar hrepptu sérstaka við- urkenningu dómnefndarinnar og var mynd Ósvaldar Knud- „Surtur fer Spáni og nazista í Þýzkalandi og síðari heimsstyrjaldarinnar og óskaplegum ógnum hennar, jafn- framt því sem skírskotað er á tímabæran hátt til atburðavorra tíma. Af öðrum verðlaunamyndum sem sérstaka athygli vöktu má nefna j.Kommando 52“ og ,,Now*‘. Fyrri myandina gerði austur-þýzki kvikmyndagerðar- maðurinn Walter Heynows-ki og fjaliar hún um Þjóðverja, sem Framhald á 3. síðu. Það er sem sagt alveg sama, hvað mi-kill kaffiþorsti sækir á fólk: kaffið fæst ekki keypt ef- ir sex — nema kannski „bak- við“ í söluopunum. Að öllu gamn.i slepptu er hér á ferðinni mikili afturkippur í biónustu við neytendur, því að þeir munu eigi ófáir hér í bæ, sem lítil eða engin tækifæri hafa til að komast í verzlun á venjulegum sölutíma. Sérsamníngar kaupmanna og verzlunarfólks um aukavinnu- tíma vegna kvöldþjónustunnar •renna út um mánaðamótin og er ekki útlit fyrir að samið verði aftur á næstunni. Fyrirsjáanlegt er að ekki verður samið fyrir dcsember, en hvort nýir samn- ingar taka gildi í ársbyrjun 1966 er enn óvíst. Þessar upplýsingar fékk Þjóð- viljinn í gær hjá framkvæmda- stjóra Verzlunarmannafélags R- víkur, Magnúsi L. Sveinssyni, lögfræðingi, sem einnig á sæti í samninganefnd um kvöldþjón- ustuna af hálfu V.R. Sagði hann jafnframt að sérstakur opnunar- tími gilti í desember umfram venjulegan tíma, á laugardögum og á Þcrláksmessu og væri þess því ek-ki að vænta að sérsamn- ingar um kvöldþjónustu yrðu gerðir fyrr en í fyrsta lagi um áramótin. Auk Magnúsar sitja í samn- inganefndinni framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna, Knút- ur Bruun, lögfræðingur, borgar- ráðsmennirnir Birgir ísl. Gunn- arsson og Kristján Benediktsson og Sveinn Ásgeirsson, hagfræð- ingur, skipaður af borgarstjórn, sem fulltrúi neytenda. Blaðið hafði smáviðtal við Jón Bjarnason hjá Kaupmanna- samtökunum og sagði hann að í kvöldþjónustunni undanfarið hefðu tekið þátt 120 matvöru- búðir og skiptist þetta þannig, að 20 verzlanir víða um bæinn höfðu vakt í einu siöttu hverja viku. Kvaðst Jón ekki álíta, að starfsfólk verzlananna hefði verið óánægt með þennan vinnu- tíma, því að í stað hans hefði það fengið frí fram að hádegi daginn eftir hverja kvöldvakt og þar að auki hefði bætzt við einn dagur við sumarfríið fyrir hverja vaktviku. Samninganefndin fjallaði nú Framhald á 5. síðu. Opið til klukkan tíu í kvöld ★ Happdrætti Þjóðviljans fer þess á leit við alla þá, sem hafa fengið senda miða heim að gera skil hið allra fyrsta. Tíminn styttist óðum þangað til dregð verður og þörfin vex á auknum skilum í happdrættinu. ★ Tekið verður á móti skilum í afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19, gengið inn Skólavörðustígsmegin. næstu daga. ★ í kvöld verður opið til klukkan 10 og á morgun laugar- dag, er opið til klukkan 7 um kvöldið. Ingi R. Helgason spyr: Ætlar dómsmálaráðherra að heygja sig? Á kvöldfundi i neðri deild í gær benti Ingi R. Helgason i lokarðum sínum á að af yfirlýsingum fulltrúa þing- flokksins í umr. um embætta- veitingtma í Iiafnarfirði væri ljóst, að þrír þingflokkar for- dæmdu cmbættisveitinguna í Hafnarfirði eða mciri hluti alþingis. Spurði hann í því sambandi, hvort dómsmála- ráðherra þætti ekki ástæðatil að beygja sig fyrir þessum meirihluta og breyta arathöfn sinni. stjórn- Fyrr í ræðu sdnni hafði Ingi I R. Helgason svarað nokkrum at- , riðum úr ræðum Bjama Bene- diktssonar og Matthíasar Á. Mathíasens. Kvað Ingi það tákn- ræna mynd af þróun veitinga- málanna í landinu undanfarna áratugi, sem fram hefði komið ' umræðunum um embættaveit- inguna í Hafnarfirði. Framsókn og íhald eiga ekki nægilega stór orð til að lýsa misferli hvors annars í embættaveitingum und- anfarið. og vissulega hafi verið rakin þar ljót saga. En er ekki mál að linni, spurði Ingi? Al- menn fordæming hefði nú kom- ið fram á tiltekinni embættis- veitingu vegna pólitískrar mis- beitingar og sú fordæming nær inn fyrir veggi alþingis. Þá að nota tækifærið til að spyrna við fótum og setja reglur sem stuðla að því að draga úr möguleikum misbeitingar. Að lokum svaraði Ingi ræðu Matthíasar Á Matthiesen ög lagði áherzlu á þau þrjú atriði, -em hann taldi helzt ámælisverð við veitinguna. í fyrsta lagi hefði eina pólitíska umsækjand- anum af þrem verið veitt emb- ættið. i öðru lagi hefði starfs- aldursreglan verið sniðgengin og í þriðja lagi hefði ekki verið tekið tillit til hins langa setu- tíma Bjöms Svenbjörnssonar. Auk Inga tóku til máls Bjarni Benediktsson, Þórarinn Þórarinsson, Einar Ágústsson og Matthías Á. Mathiesen og not- uðu þeir allir ræðu tíma sinn til að bera saman misferli fram- sóknar- og íhaldsráðherra í emb- ættaveitingum og var það held- ur ófrýnilegur listi. Á auka- fundi tók Jóhann Hafstein til máls, á undan Inga R. Helga- syni, en hann kvaddi sér ekki aftur hljóðs til að svara spum- ingu Inga. « » i 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.