Þjóðviljinn - 26.11.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 26. nóvember 1965. Einar Olgeirsson endurflytur merk frumvörp á aíþingi: unarrao riKisms og arskipulag mi 1 gær komu fram á alþingi tvö frumvörp frá Einari Olgeirs- syni. 1 fyrsta lagi frumvarp um heildarskípulag miðbæjarins í R- vík og í öðru Iagi um áætlunar- ráð ríkisins. Bæði bessi frum- vörp hafa verið flutt á alþingí áður en hafa ekki hlotið þings- lega meðferð heldur hefur handauppréttihgarlið ríkisstjórn- arinnar séð um að svæfa þau í nefnd. Áætlunarráð ríkisins Frumvarpið um áætlunarráð ríkis.ins gerir ráð fyrir að rikis- stjórnin skipi 9 manna ráð, er nefnist áætlunarráð ríkisins. Skulu þmgflokkarnir fjórir til- nefna einn mann hver, Altoýðu- sambandið, Stéttarfélag bænda, Landssamband íslenzkra út- vegsmanna og Félag íslenzkra iðnrekenda einn mann hv-e-rt og loks skal ríkisstjórnin skipa einn mann án tilnefningar. í 2. grein segir að hlutverk ráðsins skuli vera að semja heildaráætlanir um þjóðarbú- skap íslendinga, er gerðar skulu í samráði við ríkisatjórn. Skulu áætlanir þessar vera tvennsk.: 1. Heildaráætlani-r um þróun atvinnulífsins og fjárfestingu þjóðarinnar fyrir 5—10 ára ¦¦¦¦¦¦II Réttlæti og ranglæti Alþýðublaðið leggur mikla áherzlu á þá yfirlýsingu flokksformanns síns, Emils Jónssonar. að ekki sé hægt að látá stjórnarsamvinnuna alla velta á einni stöðuveit- ingu. Flokkurinn telji að vísu að framið hafi verið ranglæti í Hafnarfirði, en stjómar- samvinnan í heild sé svo mikilvæo að ekki sé rétt að láta eina þúfu velta þvíliku hlassi. Víst er þetta skiljan- legt sjónarmið — og er ekki afstaða Sjálfstæolsflokksins til embættisins og stjórnar- samvinnunnar hin sama? Ef svo er þá er málið auðleyst pg engin þörf á endalausu málæði kringum það. Sá miklj meirihluti albingis sem yirðist vera andvígur stöðu- veitingunni gerir formlega samþykkt um afstöðu sína, og Jóhann Hafstein — sá ágæti fylgismaður þingræðis og lýðræðis — beygir sig fyr- ir meirihluta þingsins, en siðan fellur allt í Ijúfa löð og stjórnarsamvinnan heldur áfram En ef til vill er málið ekki svona einfalt. Enda þótt rétt- laetið verði stjórninni ekki að fjörtjóni, kann ranglætið að verða sú burðarstoð sem ekkj má bresta. Rétt- draep börn Menningar- og friðarsam- tök íslenzkra kvenna hafa beitt sér fyrir fjársöfnun til líknar börnum í Víetnam og hafa í því skynj sent frá sér ávarp sem birtist hér í blað- inu fyrir skömmu. Þar var ekki vikið einu orðj að á- stæðum styrjaldarinnar í Ví- etnam heldur aðeins lögð á- herzl8 á „að það eru börnin sem líða mest. saklaus börn. £2m allar hörmungar ófrið- ar bitna fyrst og fremst á". Einnig var greint frá því að alþjóðlegi rauði krossinn myndi koma aðstoðinni á framfæri án manngreinar- álits. Þetta líknarstarf hefur fengið litlar undirtektir í hernámsblöðunum. Þó mátti finna litla frétt á 23ju síðu Morgunblaðsins í fyrradag, en þar var ávarp MFÍK um- ritað af ritstjórum Morgun- blaðsins á einkar lærdóms- ríkan hátt. Frásögn Morgun- blaðsins var svohljóðandi: ,,Á vegum Alþjóða Rauða- krossins fer nú fram fjár- söfnun til fólks i Suður- og Norður-Víetnam vegna hörm- unganna sem þar hafa hlot- izt sökum hernaðar Viet- Cong í Suður-Víetnam og innrásar í bað Iand af hálfu kommúnista í Norður-Víet- nam. Fjársöfnun þessi er fyrst og fremst til barna-' hjálpar í þessum löndum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Menningar- og friðarsam- tökum íslenzkra kvenna mun það félag beita sér fyrir fjár- söfnun í þessu skyni hér á landi" Þarna er ekki minnzt á það einu orði að bandarískur innrásarher sé í landinu, búinn fullkomnustu múg- morðstækjum sem beitt er af ofurkappi dag hvern. Ekki- stafar sá málflutningur af vanþekkingu, svo mjðg sem Morgunblaðið hefur lýst af- reksverkum hinna banda- rísku innrásarherja. Ástæð- an hlýtur að vera hin að Morgunblaðsmenn telja enga ástæðu til að líkna börnum sem hafa orðið fyrir banda- rískum sprengjum og kúlum. brennzt j bandarísku benzín- hlaupi. andað að sér banda- rísku eiturgasi né orðið fyrir stálnálum þeim sem hinir vestrænu lýðræðissinnar nefna .,lata hundinn" af upphafinn; gamansemi. Öll skotmörk bandarískra vopna skuln vera réttdræp. — Austri. skaplnn. 1 frumvarpinu er síðan gerð grein fyrir frekara hlutverki ráðsins og starfsháttum. Því fylgir greinargerð um má'ið og nefnast undirkaflar fylgiskjals- ins: 1. Kreppa auðvaldsskipu- lagsins knýr fram höftin, 2. Al- þýðan krefst heildarstjórnar á þjóðarbúskapnum. 3. Krafan um áætlunarbúskap á tímum vinstri stjórnarinnar og 4. Sporin aftur á bak 1959—1963. I öðru fylgi- skjali er birt tafla yfir kaup- mátt lægsta dagvinnukaups Dagsbrúnarmanna árin 1945— 1964, og enn fremur tafla vm mánaðarlegar breytingar árin 1947, 1955 og 1958—1965 ásamt kaupmætti vikukaups 1965. f töflunni, sem birt er um kaun- mátt Dagsbrúnarmanna kemur fram að kaupmátturinn var 86,7 stig miðað við 100 stig árið 1945 og 1946. Á þessu tímabili hefur kaupmáttur tímakaupsins komizt lægst 1962 eða í 84,2 stig, en hæst 1947 í 102,9 stig. Hið íslenzka prentarafélag. FUNDUR verður haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi sunnudaginn 28. nóvember 1965 kl. 2 e.h. í Félags- heimili prentara að Hverfisgötu 21. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa í Iðnráð. 2. Tillaga um breytingu á reglugerð Lífeyris- sjóðs prentara. 3. Bréf frá Tónskólanum. 4. Bréf frá A.S.Í. um „Herferð gegn hungri". 5. Önnur mál. tímabil og 2. Aætlanlr fyrir eittjarinnar er bent á hið gífurlega ár í senn um allan þjóðarbú- háa lóðaverð, sem hér er í mið- bænum og sagt: Áætlað er, að söluverð aðeins lóðanna við Austurstræti, Banka- stræti og upp að Laugavegi 99 sé a.m.k. 335 miljónir króna, (hins vegar eru allar jarðir á landinu líklega 200 milj. kr. virði til sölu). Lóðaverðið í mið- bænum er baggi á heilbrigðu efnahagslífi. Það, væri því til góðs fyrir heildina, ef bann um tíma við byggingum í aðalmið- bænum gæti orðið til að draga úr miskunnarlausu gróðabraski með lóðir. þar. svo ekki sé tal- að um, að það gæti ef til vill orðið til þess að forða Reykja- víkurborg frá því a.m.k. um tíma að kasta út hundruðum miljóha króna í eyðslu, sem sumir kalla flottræfilshátt. en eyðilegði um leið óafturkallan- lega þá aðstöðu, sem þorra bæj- arbúa er nú mjög kær við tjarn- arendann bjá Vonarstræti. En þetta eru góðar afleiðingar, sem af samþykkt frumvarpsins gætu orðið auk aðaltilgangsins. að tryggja í senn fegurð og þjóð- lega ræktarsemi í miðbæ höf- uðborgarinnar. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í Vífilsstaðahælið strax. — Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Skrífstofa ríkisspítalanna. Heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík Frumvarpið um heildarskipu- lag Reykjavíkur felur í sér að ákvörðun skuli tekin af allfjöl- mennri nefnd um heildarskipu- lag miðbæjarins í Reykjavík. f þriðju grein er kveðið á um sérstök verkefni nefndarinnar en Þar s^gir.- Skipulagsnefnd miðbæjarins skal alveg sérstak- lega vinna að staðsetningu og teikningu alþingishúss — til viðbótar eða í stað hins núver- andi, stjórnarráðshúss og ráð- húss Reykjavíkur, ef ráðlegt þykir. að allar þessar stórbygg- ingar verði ínnan þessa svæð- is. Þá skal hún og ákveða hvort ráðlegt sé að listasafn ríkisins og aðrar opinberar byggingar verðj innan þessa svæðis. Það er og í hennar verkahrincr að ákveða um, hverjar einkabygg- ingar verði á þessu svæðj og að móta í aðalatriðum gerð þeirra, sem og torga þeirra cg opinberra garða. er þar skal hafa. Bannað er, að ríf a eða breyta bið ytra menntaskólahúsinu. al- þingishúsinu, dómkirkjuhni ¦ og stjórnarráðshúsinu, né nokkru því inni í þessum húsum, er raskar sögulegum minjum tengd- um þeim. Nefndin skal ákveða. hvaða gamlar byggingar skuli standa og bannað sé að fjí.--lægja eða ríf a. —i Það svæði, sem heilda' skipulag miðbæjarins skal mi* ast við skal takmarkast p Hringbraut að sunnan, af Su.? urgötu og Garðastræti að vesí an, af Tryggvagötu að norða' af Sóleyjargötu Skothúsvegi Þingholtsstræti og '(frá Banka- stræti) Ingólfsstrseti og Sölf- hólsgötu að austan. f greinargerð með frumvarp inu «r á það bent að þegar s<^ búið að spilla mikið útlit' Reykjavíkur sökum skorts á yf irsýn og miðbærinn hafi heldur ekki farið varhluta af slíkr' eyðileggingu. í lok greinargerð- HÚSBYGGJENDUR Orðsending frá Gluggaverksmiðjunni RAMMA s/f, Keflavík. Vegna frostanna getum við bætt við okkur einni til tveimur blokkum sem hægt væri að afgreiða í desember til janúar. — LEITIÐ TILBOÐA — Gluggaverksmiðjan RAMMI s/f, Keflavík — Sími 1601. Heimasímar: 2240 og 2412. MynJabák um lelk- rít Jökuls há LR. Leikfélag Reykjavíkur hefur stundum dreymt um að setja nú "hafið útgáfustarfsemi sem mig einhvers staðar niður undir mun ekki hafa átt sér hliðstæð- ur hérlendis. Félasið hefur gef- ið út bók með myndum af sýn- ingu félagsins á leikriti Jökuls Jakobssonar, Sjóleiðin til Bagd- ad. Lét Sveinn Einarsson leik- hússtjóri Þau orð falla í gær, að áframhald yrði á slíkri út- gáfu, ef vel til tækizt. í bókinnj eru 25 myndasíð- ur og er um helmingur þeirra litprentaður. Myndunum fylgja stuttar ívitnanir í leikritið, og fer þessi siðust: ,Mig hefur Sfeinbeck á leið til Evrópu Rithöfundurinn John Stein- beck er á förum til Evrópu sem fréttaritari NEWSDAY, upplýsti útgefahdi hans Harry F. Guggenheim nýlega. Steinbeck á að sjá um fast- an dálk í blaðinu, sem er stærsta dagblað f úthverfum Vew York. Fyrst ætlar hann að heim- ^ekja England, Irlarid og ^rakkland og eftir það ferð- «t um önnur Evrópulönd. Banna „491" VEW YORK 19/11 — Ddm- tóll einn f New Tork hefur 'ú kveðið «PP Þann urskurð, H sænska kvjkmyndhl ^491'., "m fjallar meðal annars um kækjulifnað, kynvillu og lauðganSr, f?kuli bönnuð í Sandarikjunum, fjalli. reisa við gamalt kot, hgfa eina belju og fáeinar rollur, skektu til að róa ..." Leikstjórj; skrifar smáljóð í 6- bundnu máli í formálá stað og höfundur segir stuttlega tilurð- arsögu leikritsins. Hann kveðst hafa unnið að .Sjóleiðinni til Bagdad" í þrjú ár, og hafi á þeim tíma orðið til sjö gerðir af verkinu: „Persónuí höfðu komið og farið, fólk hafi skipt um nöfn, tekig hamskiptum, i einn tíma var heilt partí á svið- inu og í annan tíma kistulagn- ing. Verkig sóttist seint, höf- undur gerði ítrekaðar tilraunir til að flýja á náðir annarra við- fangsefna. En án árangurs..." Bókin er gerð í TLM. * BILLINN Rent an Icecar Sími 18 8 3 3 i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.