Þjóðviljinn - 26.11.1965, Side 3

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Side 3
Fðstudagur 26. nóvember 1SS5 — ÞJOÐVILJINN — SlfSÁ J Herinn í Kongó gerði stjórnarbyitingu í gœr: Móbútú hershöfðingi rekur Kasavúbú úr forsetastóli Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur Almennan félagsfund í Iðnó sunnudaginn 28. nóvember kl. 2 e.h. Fundarefni: LEOPOLDVILLE 25/11 — Herinn í Kongó, und- ir forystu Joseph Móbútús, hefur nú gert stjórn- arbyltingu í landinu og rekið Joseph Kasavúbú, forseta, frá völdum, en sett herforingjastjóm í hans stað. Frá þessu var skýrt í Leopoldville í morgun. Þá hefur Móbútú aflýst fyrirhuguðum forsetakosningum í landinu, en kveðst sjálfur munu gegna forsetaembættinu næstu fimm árin. Fréttaritari Reuters skýrir svo frá að þessar aðgerðir Mó- bútús hafi gert að engu allar fyrirætlanir hins fyrrverandi forsætisráðherra, Moise Tsjomb- es, um að komast aftur í þann valdastól. Að því er Móbútú sjálfur segir. er það togstreyt- an milli Tsjombes og Kasavúb- ús. sem er hin beina orsök stjómarbyltingarinnar. ósigur Tsjombes Móbútú lét svo um mælt í dag, að stjóm Kasavúbús for- seta hefði algjörlega brugðizt. Þegar er kunnugt varð um þess- ar aðgerðir hershöfðingjans, lýsti Tsjombe yfir fullum stuðningi sínum við þær. Yfir- lýsing Móbútús um það, að hann muni sjálfur stjóma land- inu næstu fimm árin tekur hins vegar af allan vafa um það, að hlutverki Tsjombes í stjórn- málum landsins. er lokið um fyrirsjáanlega framtíð. Allt er rólegt Blað eitt í Brussel hefur það eftir Tsjombe, að Kasavúbú sé nú í haldi í herbúðum. Allt var rólegt í Leopoldville í dag, og íbúamir gerðu ekkert til þess að grípa fram í rás þessara við- burða, enda þótt mikill hluti íbúanna sé af Bakongó-ætt- flokknum, en Kasavúbú er for- ingi hans. Hinsvegar lýstu all- margir hópar í borginni yfir stuðning sínum vð stjórnarbylt- inguna, í fregn NTB um þessa atburði segir, að ein skýringin á því. hve allt sé rólegt í Leo- poldville, sé sú, að herinn hafi borgina algjörlega á valdj sjnu. Leonard Múlamba Móbútú hershöfðingi hefur skipað Leonard Múlamba, höf- uðsmann nýjan forsætisráð- herra landsins. Höfuðsmaður þessi. sem er 34 ára að aldri, mun á föstudag hefja viðræður við yfirmann sinn um ,,stjórn- Josept Móbútú armyndun" Á fundi með frétta- mönnum í dag sagði Móbútú m. a. það að kapphlaupinu um forsetastöðuna væri nú lok- ið og innan laugardags myndi ,,þjóðlegri sameiningarstjórn“ undir forystu Múlambas hafa verið komið á fót. Sú stjórn muni með lófataki fá stuðning þjóðþingsins! — Múlamba höf- uðsmaður og ýmsir aðrir hátt- settir liðsforingjar voru við* staddir þennan fréttamannafund Móbútús. Þetta er í annað sinn sem Móbútú gerir stjórnarbyltingu í Happdrætti Þjóðviljans kynnir í dag tvo af helztu kostum SKODA 1000 MB. En eins og kunnugt er verður dregið um tvær af þessum glæsi- legu bifreiðum 24. desember í ÞJÓÐVILJAHAPPDRÆTTINU. SKODA 1000 MB hefur óvenjumikla orku, eða um 16 kg. á hest- afl miðað við þyngd, og er því viðbragðsfljótur og lipur í bæjarakstri. SKODA 1000 MB er, þrátt fyrir mikla vélarorku, einstaklega sparneytinn, og skiptir það ekki litlu máli miðað við núverandi og e.t.v. hækkandi benzínverð. 2& Skrifstofa Happdrættisins er að Skólavörðustíg 19. Opin frá kl. 9 til 6 daglega. Treystið hag Þjóðviljans um leið og þér freistið gæfunnar. VINSAMLEGAST GERIÐ SKIL ÞAÐ ER SKILADAGUR Á MORGUN Kopgó. Fyrsta skiptið var árið 1960. — þá setti hann Kasa- vúbú frá völdur*i en hleypti hon- um í embættið aftur nokkrum mánuðum síðar. Móbútú er hálf- fertugur að aldri. Hinn nýj ,,for- sætisráðherra" Leonard Múl- amba, hefur ekkj áður verið teljandj riðinn við stjórnmál í Kongó Hann nýtur mikils álits innan hersins. Kvikmyndir Framhald af 1. síðu. skipa að meirihluta' til illræmda sveit útlendra leigumorðingja Tsjombestjómarinnar í Kongó. Síðari myndina, sem er örstutt. en bráðsnjöll, gerði Santiago Alvarez frá Kúbu. og segir hún frá kynþáttamisrétti í Banda- ríkjunum. Allar voru framangreindar kvikmyndir frumsýndar í Leip- zig. svo og fjölmargar aðrar at- hyglisverðar myndir, lengri og styttri. Kvikmyndirnar sem sýndar voru þessa viku í aust- ur-þýzku kaupstefnuborginni skiptu hundruðum, þar af voru 98 með f samkeppni hátíðar- innar. Um 1000 gestir hvaðan- æva úr heimi sóttu hátíðina, auk þess sem um 65 þús. Leip- zigbúar sáu kvikmyndasýning- arnar í borginni. Ýmsir af fremstu kvikmyndagerðarmönn- um heims á sviði heimildarkvik- mynda og styttri mynda tóku þátt í Leipzig-vikunni, sem nú orðið er talin merkasti viðburð- ur sinnar tegundar ár hvert. Kvöldsala Frámhald' af ” 1. síðu. um það, hvort kvöldþjónustan fellur alveg niður og hefur ýmsa aðra möguleika einnig borið á góma, svo sem það að taka upp svokallaða markaðsdaga einu sinni til tvisvar í viku og yrðu þá allar búðir opnar til kl. 10 eða í-d. skipst þannig, að annan markaðsdaginn yrðu matvöru- verzlanir opnar til kl. 10, en hinn aðrar verzlanir. Þetta er allt í deiglunni. Tillögur að nýjum kjarasamningi. Stjórn V.R. Stúdentafélag Reykjavíkur stofnað 1871. Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu þriðjudaginn 30. nóv. n.k.. Húsið verður opnað kl. 19, en fagnaðurinn hefst með borðhaldi stundvíslega kl. 19.30. * Ræða: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. * Söngur: Stúdentakórinn. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. * Jazzballet, saminn af Fay Werner. Einsöngur: Stefani Anna Christopher- son syngur lög úr söngleikjum. * Dans til kl. 2.00. Miðasala í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Borðapantanir að Hótel Sögu föstudag og sunnu- dag kl. 17—19. NB. Verð aðgöngumiða sama og í fyrra. — — Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN. A ðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn í dag, föstu- daginn 26. nóyember klukkan 8,30 síðdegis í Fé- lagsheimili Neskirkju. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Nessóknar. í r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.