Þjóðviljinn - 26.11.1965, Side 6

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Side 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. nóvember 1965. RÚSSNESKI MÁLARINN ILJA GLAZUNOF Ilja Glazunof. Rús&neski málarinn ilja Glaz- unof er um fcessar mundir væntanlegur til Danmerkur en þar mun hann m.a. mála leik- konuna frú Helle Virkner Krag. Upprunalega var svo ráð fyrir gert, að sú mynd yrði máluð í Moskvu en varð ekki af. í stað þess bauð Krag Glazunof að koma til Hafnar. Uja Glazunof er ekki sérlega þekktur á Vesturlöndum, en er þó í raun einn umdeild- asti málari Sovétríkjanna. Á undanförnum árum hafa há- værar deilur risið um hann Og verk hans, og þær deilur hafa sízt farið minnkandi. Glazunof stendur föstum fót- SÞ-f^lagið í Noregi er eitt hið bezta í heimi Viðtal úr norska blaðinu Dagbladet við Ivar Guðmunds- son, nýskipaðan framkvæmdastjóra SÞ á Norðurlöndum -<$> Hinn nýi forstjóri upplýs- ingamiðstöðvar SÞ fyrir Norð- urlönd sem er í Kaupmanna- höfn hrósar SÞ-félaginu í Nor- egj á hvert reipi. „Það er eitt af bezt'u SÞ-fé- lögum- í heiminum", sagði hann á mánudaginn var > viðtalj við norska Dagbladet. Hann var á ferð í Noregi til að heimsækja SÞ-félagið í sambandi við stöðuna sem hann er tekinn við í Kaup- mannahöfn. ..Upplýsingastarf fyrir SÞ er ekki mjög vandasamt á Norður- löndum. Dagblöð er.u mjöe út- breidd o2 mikið efni um sam- tökin er flutt í útvarpi sjón- varpi og kennslu. Það er öðru- Risagróði Unilever Sex miljarSa ísl. kr. gróði á 9 mánuðum KAUPMANNAHÖFN — Hinn alþjóðlegi Unilever auðhring- urinn hefur samtals velt 199.8 miljörðum (ísl. kr.) á fyrstu niu mánuðum þessa árs. Danska fyrirtækið Unilever hf. hefur skýrt frá því, að al- þjóðahringurinn hafi j hreinar tekjur haft tæpa sex miljarða (ísl kr.) á fyrstu níu mán- uðum ársins og er það mun meira en á sama tíma í fyrra. Þvottaduft Og ís Jafnframt er skýrt frá ágóða Litið lagðist . . . Eftir 180 fallhlifarstökk á- kvað Frederick Rinke frá Bakersfield í Kaliforníu að sína vinum sínum, hvernig fallhlífarstökkmenn Icnda án þess að meiða sig. Umkringd- ur áköfum aðdáendum steig hann upp á eins meters hátt borð og lét sig detta. Hann lietrur nú fótbrotinn á sjúkra- húsi. hluthafa. Hlutafjármagn Uni- lever er aðallega í Hollandi og Bretlandi. Fyrir hollenzk hluta- bréf að nafnverði 20 gyllini er arður fyrir árið 1965 2,53 gyllini (en var 1,53 gyllini í fyrra) fyrir fimm skildinga hlutabréf brezkt eru greidd 9 penny í arð (en 5 og hálft í fyrra). Um þessar tölur hefur stjórn- in m.a. eftirfarandi að segja; ,,Sala til fyrirtækja utan hringsins var 7 prósent meiri en í fyrra. Ýmsir þæ,ttir rn.a. þrýstingur yfirvaldanna gegn hækkuðu söluverði hafa þving- andj áhrif á framleiðsluna, einkum feitmeti til manneldis. Einnig hefur mjög hörð sam- keppni í þvottaefnaframleiðslu verið áberandi. Meiri ágóði hefur orðið af snyrtivörum erf áður og einn- ig í matvælaframleiðslu þrátt fyrir slæma veðráttu sem hafðj þau áhrif að íssala dróst sam- an. vísí í nýjum ríkjum, þar sem við viljum gjarnan stofna SÞ félög og dreifa upplýsingum um samtökin, en sú vinna er miklu erfiðari af skiljanlegum ástæðum. En í einstöku löndum er úr- valsfól'k sem vinnur málefn- um Sameinuðu þjóðanna hvað það má“. ívar Guðmundsson býst ekkj við Því að nokkrar verulegar breytingar verði framkvæmd- ar á skipulagningu upplýsinga- þjónustu SÞ á Norðurlöndum. Hann þekkir vel til að- stæðna, þar sem hann var varaskrifstofustjóri þessarar upplýsingaþjónustu á árunum 1955 til 1960. Nú tekur hann við af Hugh Williams frá Nýja Sjálandi. ívar Guðmundsson segir að nú séu ■ SÞ-félög starfandi í flestum aðildarríkjum samtak- anna. En upplýsingaþjónustan er beint undir stjóm fram- kvæmdastjómar samtakapna. 50 skrifstofur upplýsingaþjón- ustu SÞ eru starfandi um víða veröld. Á s'krifstofunni í Kaup- mannahöfn er starfsfólk frá öllum Norðurlöndum. ,,Við erum ekki nein áróð- ursmaskína fyrir sámtökin“, segir skrifstofustjórinn. Við þurfum heldiir ekki að vera það Á skrifstofu samtakanna í New York einni starfa 400 óháðir blaðamenn, sumir hafa gengið þar að daglegum störf- um í 15 til 20 ár. fvar Guðmúndsson tók við stöðu skrifstofustjóra upplýs- ingaþjónustu SÞ á Norðurlönd- um 1. ágúst síðastliðinn. Hann er íslenzkur ríkisborgarj og hefur verið í þjónustu SÞ síð- an 1951 og gegnt ýmsúm stöð- um á þeim tíma. 1960 var hann blaðafulltrúi þáverandi forseta allsherjar- þings SÞ, Frederiok Boland. Frá 1961 hefur hann verið skrifstofustjóri upplýsinga- þjónustu SÞ í Karachi. um í rússneskrj menningararf- leifð. mun t.d. eiga- eitthvert bezta safn rússneskra íkona, sem til er i einkaeign. Eigi að síður hefur hann orðið nokkurekonar tízkumálari. Verulega athygli vakti hann fyrst á sér skömmu fyrir 1960s en þá var hann enn nemi í listháskóla í Leningrad. Hann sendi þá mynd á sýningu í Tékkóslóvakíu og hlaut fyrstu verðlaun. Síðan var honum boðið að halda sérstaka sýn- ingu í Moskvu oe sú sýning vakti mikla athygli. Meðal myndanna var nefnilega ein af ungri og fagurri konu sem teygði sig með sýnilegri vel- líðan nakin í rúmi sínu í sól- ríiku herbergi, en ungur maður, væntanlega elskhugi stóð við gluggann og horfði yfir’ borg- ina. Eins og einn fréttaritarinn frá Vesturlöndum reit af þessu tilefni, hefði þessi mynd verið ,,djörf“ í hvaða landi sem er, en ekki hvað sizt í Sovétríkjunum. þar sem svip- aðar myndir ojg þessj hafa ekki verið opinberlega sýndar í meira en tvo áratugi. Þessi fræga eða alræmdá nektarmynd bar nafnið „Morg- unn“. Það sem hvað mest varð til að ergja þá sem litu mynd- ina vandlætingaraugum, var sú staðreynd, að fyrirmyndin af nöktu konunni var bersýnilega eiginkona málarans. Ásamt manni sinum tók hún á móti gestum á sýningunni. Eins og vani er á sovézkum málverkasýningum. var einn- ig á þessari lögð fram bók þar sem sýningargestir gátu skráð skoðanir sinaH viðbrögð og at- hugasemdir. Eftir tveggja vikna sýningartima hjá Glaz- unof voru þessar bækur orðn- ar þrjár, allar fullar. Upp frá þessu hefur Glazun- of siglt blásandi byr til frægðar, m.a. málað mynd af Gínu Lollobrigida, ítölsku leik- konunni frægu, Listamanns- braut hans hefur ekk; ætíð verið rósum stráð og það á einnie við um ævi hans al- mennt: Hundruð þúsundir manna léti^ líf sitt í heims- styrjöldinni siðari. er Þjóð- verjar sátu um Leningrad. Uja Glazunof sat sjálfur við rúm- stokkinn er foreldrar hans dóu af sulti, líkt eins og svo marg- ir aðrir. Á því er tæpast vafi, að þessar og þvílíkar bernsku- minningar hafa sett sinn svip á þróunarferil hans að sínu leyti, enda má sjá þess merki í ýmsum verkum hans. Gamli hcrtoginn (úr myndaflokkmim Hið forna Rússland) Kynferðisfræðsla á hæggengisplötu! Dönsku rithöfundarnir, þau hjónin Inge og Sten Hegler, hafa nú látið frá sér fara hæg- genga hljómplötu og á henni er hvorki meira né minna en fræðsla um kynferðismál. Þau hjónin hafa áður vakið all- nokkra athygþ fyrir bók sína ,,ABZ ástarlífsins", en segjast nú vonast til þess, að þessií> sérstæða hljómplata nái til sem flestra. Einkum vonast þau hjónin og ,,rithöfundarn- ir“ að eigin sögn tii þess að koma aftur „á strik“ þeim konum, sem lent hafa í ,,tóm- rúmi hversdagsleikans“ eins og þau orða það. Líkt og í bókinni „ABZ ást- arlífsins“ ráðast þau hjón á ýmsar vanahugmyndir um ást- arlífið. Þau halda því fram, að engin kona sé ástköld að upp- lagi, hinsvegar sé það að jafn- aði maðurinn, sem þroski kuldann upp í kvenfólkinu. Þær þjóðir séu kynferðislega hamingjusamastar, sem eigi hugmyndaríkasta karlmennina og blygðunarlausasta kvenfólk. ið enda sé Það á einskis manns færi að vera „siðmennt- aður“ í ástarlífinu. eins og þau hjónin segja. Af frekarj ,,niðurstöðum“ þeirra hjóna má nefna þá, að algengara sé en menn haldi, að öldungar lifi kynferðislífi, jafnvel allt fram . á tíræðis- aldurínn. — Umrædd plata kostar tæpar 40 krónur danskar. Ekkj vitum við. hvort þetta merka framlag 'til al- þýðufræðslunnar er enn kom- ið hingað til lands, en „lyst- hafendur" geta reynt að hringja niður í Fálka. áminnir Naloríki NEW YOEK 23/11 — öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna veitti í dag Nato-ríkjunum áminningu með því að hvetja öll lönd til að veita Portúgölum enga þá hernaðaraðstoð sem þeir gætu notað sér í baráttu sinni gegn þjóðfrelsishreyfingunum í ný- lendum þeirra í Afríku. Portú- galar hafa sem aðildarríki Nato þegið margháttaða aðstoð frá bandamönnum sínum, enda sátu fulltrúar vesturveldanna, Bret- lands, Bandaríkjanna, Frakk- lands og Hollands, hjá við at- kvæðagreiðsluna. Uppreisnartilraun var bæld niður / Domingo-lýðveldinu SANTO DOMINGO 22/11 — Uppreishartilraun sem gerð var í borginnj Santiago í morgun gegn stjórn Garcia-Godoy íor- seta var bæld niður. Foringjar uppreisnarmannanna hafa verið handteknir. Helztur þeirra er maður að nafnj Mil- ciades Espinosa, formaður svo- nefnds Þjóðlegs einingarflokks. Honum og mönnum hans tókst að ná á sitt vald nokkrum op- inberum byggingum } Santiago, sem er önnur stærsta borg landsins, m.a. útvarpsstöð. Það- an var útvarpað þeim boðskap að stjórn Garcia-Godoy væri sett af og ■ Espinosa hefðj tekið við forsetavöldum. Uppreisnartilraun þessi var gerð samtímis því að banda- rískir hermenn komu til Santi- ago Ekki er þess getið hvort þeir hafj átt nok'kum þátt í uppreisninnj eða í því að bæla hana niður. Afvopnunarráð- stefnan verður í Vín 1987 NEW YORK 24/11 — Það er haft eftir góðum heimildum í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna í dag, að sú afvopnunar- ráðstefna, sem stjórnmálanefnd samtakanna hefur samþykkt að haldin verði komj saman í Vínarborg vorið 1967 Á þessa ráðstefnu munu koma fulltrúar nær allra þjóða heims qg Kín- verska alþýðulj'ðveldinu verður einnig boðin þátttaka. — Álykt- unin um að halda þessa ráð- stefnu var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta allra þeirra 117 landa, sem í stjórnmála- nefndinni eiga sæti. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.