Þjóðviljinn - 26.11.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Blaðsíða 8
g SlBA — ÞJÖÐVmJÍNW — Föstwdagnr 28. nóvember »963; • Beðið um orð • 1 einu dagblaðanna mátti á miðvikudag lesa eftirfarandi fyrirsögn: ,,Púsluspil með ls- landskorti.“ Það þarf tæpast að eyða orðum að því hvílíkt orðskrípi dönskuslettan „púslu- spil“ er. Nú eru það vinsam- leg tilmæli til lesenda síð- unnar, að þeir skýri frá því, hvort þeir þekki íslenzkt orð yfir þessa skemmtilegu dægra- dvöl. — Og sé svo ekki, þá væru tillögur - um þýðingu einkar vel þegnar. • Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Einar minn er orðinn stór eins og dæmin sanna. Hann er alveg innst i flór okkar stærstu manna. Ekki leið ’ann neina nauð, nóg var til að borða Ólmur vill hann annars brauð ofan á nægan forða. Ketill. • Styrkir • Svissnesk stjómarvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Sviss há- skólaárið 1966—1967. Ætlazt er til þess, að umsækjendur hafi lokið kandídatsprófi eða séu komnir langt áleiðis í há- skólanámi. Styrkfjárhæðin nemur 550—600 frönkum á mánuði fyrir stúdenta, en allt að 700 frönkum fyrir kandi- data. Auk þess hlýtur styrk- þegi nokkra fjárhæð til bóka- kaupa og er undanþeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla í svissneskum háskól- um fer annað hvort fram á • Fáar sýningar eftir á Syndafallinu • N.k. laugardag verður leikrit Arthur Millers, Eftir syndafallið, sýnt í 18. sinn í Þjóöleikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið góð. Ákveðið er að hætta sýningum á leiknum fyrir jól og eru því að eins eftir fjórar sýningar á þessum leik. Aðalhlutverk eru sem kunnugt er leikin af Rúrik Haraldssyni og Herdísi Þor- valdsdóttur og hlutu þau góða dóma fyrir túlkun sína á. þessum hlutverkum. Myndin er af Herdísi í hlutverki sínu og Rúrik. frönsku eða þýzku, er nauð- synlegt, að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Umsóknum um styrk þenn- an skal komið til menntamála- ráðuneytirtiWj Stjómarráðshús- inu við lækjartorg, eigi síðar en 1-5. janúar n.k. Sérstök umsöknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. nóvember 1965. HLUSTAÐ Á HEMINGWAY og venjulega settist hann hjá bílstjóranum. Þetta hefði hann támið sér í Evrópu í heims- styrjöldinni fyrri. Ég spurði hváð þau ætluðu að gera í Evrópu. Þau sögðust ætla að vera svo sem eina viku í Par- Is en aka síðan til Feneyja. — Mér þykir vænt um að koma aftur til Parísar, sagði Hemingway, og leit ekki af veginum. Það er eins og ég komi þar inn um neyðardyr og enginn veit af mér. Og eins og á þeim góðu gömlu tímum, þá klippi ég mig aldrei. Þáð er gott að koma á kaffihús þár sem þú þekkir aðeins þjóninn og svo þann sem leys- ir hann af. Það er gott að horfa á nýjar myndir, og gamlar líka. fara á hjólreiðar og hnefaleika og kynnast nýj- um hjólreiðamönnum og box- urum. Ég finn góða og ódýra veitineastaði þar sem servíett- an bíður eftir þér. Mér þykir vænt um að ganga um allan bæ og horfa á: hér gerðum við einhverja vitleysu, en þarna fæddust stundum með okkur bjartar hugsanir. Og kynna sér í rökkurmistrinu næstu veð- hlaup og reyna að gizka é hver muni vinna . . . — Pabbi er heppinn á skeið- vellinum, sagði frú Heming- way. — Þegar ég hef kynnt mér dagskrána vel, sagði hann. Við fórum yfir Queens- bourghbrúna og sáum skýja- kljúfana á Manhattan. Þeir voru upplýstir. Hemingway veitti þeim ekki eftirtekt. — Þetta er ekk: mín borg, sagði hann. Þetta er borg sem aðeins er hægt að koma við í skamma stund. Hún drepur mann. En París var mitt ann- að heimkýnni . . . Ég var ein- mana en um leið ótrúlega hamingjusamur í þeirri borg, þar sem við lifðum, unnum, lærðum, uxum úr grasi, og síð- an langar okkur þangað aftur. Annað heimili átti hann sár í Feneyjum. Síðast þegar þau hjón voru á ftalíu, bjuggu þau fjóra mánuði i Feneyjum og í Cortinadalnum, og hann fór á veiðar, og í nýju bókinni lýsir nann þeim stöðum og nokkrum mönnum þar. — ftalía er svo andskoti fal- leg, sagði hann. Það er eins og þú værir dauður og kom- inn rakleiðis til himna. Það getur enginn ímyndað sér. sem ekki hefur reynt. Mary Hemingway sagðist hafa brotið í sér hægra við- beinið þegar hún var þar á skíðum, en engu að síður ætl- uðu þau aftur á skíði. í Padua lá Hemingway á sjúkrahúsi með bólgin augu, en samt ætl- uðu þau aftur til ítalíu og hitta þar marga góða vini. Hann langaði mikið til að sjá gondólaræðarana á hvassviðris- degi og gamla gistihúsið í Tor- cello, eyju í lóni norðaustur uf Feneyjum, þar sem u.pphafleg- ir Feneyjarbúar bjuggu áður en þeir reistu þá borg, sem nú stendur. Nú eru aðeins sjö- tíu manns á Torcello, og allir karlmenn vinna fyrir sér með andaveiðum. Þar skaut Hem- ingway margar endur ásamt með garðyrkjumanninum í þessu gamla vertshúsi. — Við sigldum eftir skurð- unum og skutum endumar á flugi, en á fjöru gekk ég um sefið og veiddi snípur. Um þessa staði liggur leið þeirra anda, sem fljúga til Prípet- fenja. Ég var góð skytta og því virtur maður í plássinu. Þarna eru einhverjar fugla- píslir sem fljúga suður þegar þær hafa kroppað vínber fyrir norðan. Ileimamenn skjóta þær á jörðu niðri, en mér tókst stundum að ná þeim á flugi. Einhverju sinni skaut ég úr báðum hlaupunum á heilan hóp, og garðyrkjumaðurinr æpti upp yfir sig af ánægju Á leiðinni heim skaut ég ön'’ sem ílaug hátt og bar vi’ tunglið, sem var að koma unr Hún datt beint í síkið. Féla ’ minn varð steinhissa, og han- ætlaði aldrei að geta jafn-’' sig. Jafnvel flaska af Chian' gat ekki hjálpað honum. Hv? hafði tekið mcð sér flösk” Mína hafði ég drukkið á le!ð inni til að halda á mér hita En hann drakk sína þegar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Þóra Borg les framhalds- söguna Fylgikona Hinriks VIII. 15.00 Miðdegisútvarp. Svala Nielsen syngur. Fílharmon- íusveitin í Hamborg leikur Fiðlukonsert eftir Hinde- mith; W. Sawallish stjómar. Einleikari er H. Heller. Sinfóníusveit Ivundúna leik- ur ,,Le Cid“, balletttónlist eftir Massenet; R. Irving stjómar. 16.00 Síðdegisútvarp. Boston Promenade-hljómsveitin leik- ur lög úr Galté Parisienna, eftir Offenbach. Caribes trí- óið syngur suður-amerísk lög. Hljómsveit F. Yancovic leikur. N. Brocksted syngur tvö lög, C. Cheekers syngur, The Fentons o.fl. syngja og leika. 17.05 Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk.. 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum. Svemir Hólmarsson les sögu frá Israel: Smala- drengurinn, sem varð kon- ungur. 18.30 TÓTÖeíkar. 20.00 Kvöldvaka; a) Lestur fomrita: Jómsvikinga saga. Ólafur Halldórsson cand. mag. les (5) b) Á ferð í Skaftafellssýslu. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræð- ir við Þórarin Helgason bónda í Þykkvabæ í Land- broti. c) Lausavísan lifir enn. Sigurbjöm Stefánsson flytur visnaþátt. d) Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og félagar hans örfa fólk til heimilis- söngs. e) Jarðskjálftamir á Dalvik 1934. Sigurjón Kristj- ánsson flytur frásöguþátt. 21.35 Útvarpssagan: Paradís- arheimt. 22.10 Islenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 22.30. Sinfóníuhljómsveit Isl. leikur. Stjómandi: Wodiszco Einleikari á fiðlu: Ion Voicu frá Rúmeníu. Síðari hluti efnisskrárinnar frá kvöldinu áður í Háskólabíói. Fiðlukon- sert í D-dúr eftir Tjaikovský. 23.10 Dagskrárlok. # Heilsuvernd • Heilsuvemd, tímarit Nátt- úrulækningafélags Islands, 5. hefti 1965, er nýkomið út og flytuf m.a. þetta efni: Nær- ingarsyndir eftir Jónas Kristj- ánsson lækni, Grétar Fells rit- höfundur ritar um tvo forvíg- ismenn náttúrulækningastefn- unnar á Islandi, ritstjórinn, Bjöm L. Jónsson læknir ritar sögu Heilsúhælis NLFI í til- efni af 10 ára afmæli hælisins, og í heftinu er .afmæliskvæði eftir Gísla V. Vagnsson, auk smágreina um áfengisneyzl'u í Frakklandi og í Þýzkalandi, kransæðasjúkdóma, og sykur og bjór handa bílstjórum oúl. • Orðuveiting • Forseti Islands hefur í dag sæmt frú Önnu Johnsen ridd- arakrossi hinnar ís'lenzku fálka- orðu fyrir félagsmálastörf. Reykjavík, 19. nóvember 1965. Orðuritari. • Fjársöfnun Hcrferðar gegn hungri hefur nýlega farið fram á eftirtöldum stöðum; söfnun- arfé talið í þúsundum: Grundarfjörður kr. 31.000, Reyðarfjörður kr. 83.000, Pat- reksfjörður kr. 37.000, Blöndu- ós kr. 6.000, Ólafsfjörður kr. 30.000, Sauðárkrókur kr. 85.000, Sandgerði kr. 35.000, Borgar- nes og nærsveitir kr. 71.000, Fjársöfnun á þessum stöð- um er yfirleitt ekki að fullu lokið. hann gat ekki lengur ráðið við geðshræringu sína. — Við þögðum stundarkorn og síðan sagði Hemingway: Fen- eyjar eru dásamlegar. Hemingway leitaði sér nátt- staðar í gisti'húsinu „Sherry- Netherland. Hann útfyllti eyðublað og s.agði við dyra- vöröinn að hann vildi ekki að menn vissu, að hann væri kom- inn. Hann vildi engan sjá og ekki tala við neinn í síma nema Marlene Dietrich. Síðan Jiturn við á vistarverur þeirra hjóna, tvö lítil herbergi og lítið eld- hús. Hemingway nam staðar við dyrnar og virti fyrir sér gestastofuna. Þetta var stórt herbergi og veggfóðrað í ákaf- lega sterkum litum og hús- gögnin voru átjándualdar eftir- líkingar. Gerfikol lágu á fölsk- um ami. — Þetta er nú kytra í lagi, sagði hann. Ætli þeir kalli þetta kínverska gotík? Hann gekk inn fyrir og það var eins og strax yrði þröngt í stofunni. Frú Hemingway gekk að bókaskápnum og at- hugaði hvað hann hefði að geymá. — Líttu nú á, pabbi, sagði hún. Þær eru falskar. Þetta eru ekki alvörubækur, pabbi, heldur aðeins bókatitlar. Hemingway lagði tösku sína eldrauðan dívan og gekk að kápnum. Síðan las hann hægt ’g skýrt af bókakjölunum: „A- r,v'P af hagfræði". „Ríkisstjórn ’iandaríkjanna“, „Svíþjóð — 'nd og þjóð“. — Allt bendir til þess að vk" 'étim á góðri leið með að vésl ’st upp, sagði hann og dró " ”r hálsbindið. Hann fór einnig úr jakkan um, og konan hans tók hann og fór inn í svefnherbergi til að taka upp farangurinn. Hemingway gekk að símanum og sagðist ætla að hringja í Marlene Dietrich. Hún var ekki við, en hann lét taka skilaboð um að hann byggist við henni til kvöldverðar. Síð- an hringdi hanní veitingasal- inn og pantaði kavíar og tvær flöskur af kampavíni. Hann gekk aftur að skápnum og stóð þar hugsi eins og hann vissi ekki hvaö segja skyldi um þessi ósköp, leit síðan á pappakilina og mælti: — Falskir, eins og þessi borg. Ég sagði að það væri mikið um hann talað meðal bók- menntamanna þessa dagana. Gagnrýnendur skeggræddu ekki aðeins um bækur, sem hann hefði þegar skrifað, held- ur einnig um það, sem hann ætti óskrifað. Hemingway svar- aði því til að af öllum þeim sem hann vildi ekki hitta í New York væru gagnrýnendur efstir á blaði. — Þeir líkjast mönnum, sem koma að horfa á baseball og geta ekki nefnt leikmenn nema að líta i prógrammið, sagði hann. Ég pípi á það sem þeir menn gera sem eru mér ekki að skapi. Ef þeir eru færir >um að gera eitthvað illt af sér — bá þeir um það. Þetta er al- veg eins og að taka þátt í bas.eball og fyrtast ef þú færð nf hraðan bolta, sem þú getur ”kki náð. Auðvitað er það leið- ’nlegt, en leikur er leikur. Hemingway sagði að næst á nftir - gagnrýnendum, sem hann vildi sízt af öllu tala við, kæmn ■'ithöfundar sem skrifuðu um' -'vriöldina áo þess að haf? nokkru sinni þefað af púðri. Þjónn kom með kavíar o” kampavín og Hei. ingway bai 3 hann að opna eína flösku. Kona hans kom út úr svefn- herberginu og kvaðst hvergi geta fundið tannburstann hans. Hann vissi ekkert um það og lagði til að nýr yrði keyptur og þar með fór konan inn aftur. Hemingway hellti í tvö glös og lét mig fá annað. Þjónninn fylgdist með honum af opinskáum áhuga. Heming- way skaut höfðinu niður á milli herða sér og sagði eitthvað á spænsku við þjóninn. Báðir hlógu og þjónninn fór. — Ég man að heimsstyrjöldin fyrri vakti hjá mér slíkan við- bjóð að ég gat ekki skrífað um hana í tíu ár, sagði hann* og var allt í einu orðinn illur. Stríð særir rithöfund þeim sár- um sem gróa seint. Eitihverju sinni endur fyrir löngu skríf- aði ég um þetta efni þrjár smásögur, „í anna.rra landi'” „Þannig verðið þið ekki“ og „Nú hef ég svikið sjálfan mig“. Hann nefndi nafn rithöf- undar sem skrifaði um styrj- aldir og áleit sig arftaka Tol- stojs en átti ekki annað sam- éiginlegt með Tolstoj en það, að báðir hlupu berfættir á grasi. — Hann hefur aldrei heyrt skoti hleypt af. en vill keppa við Tolstoj. liðsforingja úr stórskotaliðinu, ,.sem barðist í Sevatopool og þekktl vel til all: ' hluta, var sannkalláð Varlmenn’ hvort sem var f "'imí. við skál eða einfaldlega "'iðu herbergi þar sem hann mt vi" borð skrifandi. Ég bvrjaði mjög hófsamlega og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.