Þjóðviljinn - 26.11.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. nóvember 19e6 — ftftraVTLÍJINN — Sí&tk 5j Vigi smáborgarans Framhald af 7. síðu. prðið vera öðruvísi farið og stöðugt síga á ógæfujiliðina. Hjá miklum hluta mennta- mannanna kemur fram þetta yfirþyrmandi hlutleysi og til- ifinningaleysi, jafnvel þó ráð- izt sé á Það sem þeir þó sér- staklega hafa verið gerðir út til þess að varðveita og ætti 'að vera þeim heilagt mál. Man nokkur eftir því, að Háskóli íslands hafi nokkurn- ÁHUGI Framhald af 4. síftu. vekja nemendur til umhugsun- ar. Það er líka ástæða til að taka það fram að bækurnár eru fallega út gefnar, til þess falln- ar að nemendur beri virðingu fyrir bókum, en það hefur furðulega mikið gildi að bæk- ur séu þannig úr garði gerðar að nemendum þyki heldur vænt urn þser. — Hefurðu nokkru við að bæta, Hörður? — Ekki nema því, að ég ' vona að slíkum bókum fjölgi, að það verði nóg af góðum verkum að velja um. Ég hef heyrt að von sé á skólaútgáfu á „Litbrigði jarðar" eftir Ólaf Jóhann, og það finnast mér ágæt tíðindi. Ég hef unnið talsvert með þá sögu að undan- förnu og tel mig vita að hún geti orðið kennurum að góðu líði í bví að efla áhuga nem- enda á vel skrifuðum texta. Á.B. tíma æmt eða skræmt, sem stofnun. þó að gerðar hafi ver- ið árásir á það sem hlutverk hans er að varðveita eins og til dæmis þegar hermanna- sjónvarpið var leyft? Það er rnörgum manni ó- skiljanlegt, hvernig margir menn, sem aflað hafa sér mik- íllar þekkingar. geta byrgt sig inni og sýnt slíkt geðleysi í sambandi við sjálfstæðismál okkar eftir stríðið. Þórður gamli halti Eða skáldin og þó sérstak- lega ungu skáldin, sem rriörg hver vilja þó vel, en hafa slitaað úr tengslum við al- menning einmitt þegar sízt skyldi. Sum efnilegustu skáldin hafa reyndar gefizt upp við að skrifa, en margir skrifa enn og gefa út, en margt af því virðist vera i litlum tengslum við mannlifið og sveimar í fagurfræðilegri hlutleysisþoku, eða þá að skáldin eru voðalega ung og reið og telja það eiri- hliða sök almennings að þau eru ekki leshi, jafnvel þó að sum séu svo heppin að lenda inn í sjálfa auglýsingavélina, ¦ því að nofckur sannleikur er ; því sem sagt hefur verið að það er bókstafurinn sem blíf- ur. Fullorðinn verkamaður sagði nú á dögunum, eftir að hafa lesið nýútkomnar skáldsögur ungra rithöfunda, að örmur —.-------------------------------—^ Auglýsing Vegna jarðarfarar Ólafs Kvarah, ritsíma- stjóra verða skrifstofur pósts og síma í Reykjavík lokaðar föstudaginn 26. nóv- ember 1965 eftir hádegi. Póst- og símamálastjórnin. Laus staða Staða lögreglukonu er jafnframt annaðist bókara- störf er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna rík- isins. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. desember n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 22. nóvember 1965. Björn Ingvarsson. Útför elskulegs sonar mftis og bróður okkar EIÐS ÁGÚSTSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 10.30 árdegis. Ágústa Hróbjartsdóttir. Ólöf Ágústsdóttir Bjarghildur Jósepsdóttir. hafi nú verið öldin þegar hann í>órður gamlj halti var á ferð- inni. Alþýðumenn, sem enn lesa bækur ungu rithöfundanna gera það nefnilega ekki í þeirri von að þeir séu að skapa verk sem taki fram heimsbókmenntunum. Alþýðu- menn sem opna bók eftir ung- an íslenzkan rithöfund von- ast ekki eftir öðrum undrum en þeim að róttækur rithöf- undur sé að reyna að rækja þag hlutverk að taka þátt í stríði síns tíma og skrifa um það þjóðfélag sem hann lifir í og þá í þeirri von að verk þeirra stefni frekar í þá átt að þjóðfélagið verði betra eða til þess að fólk að minnsta kosti skilji það os sjálft sig betur eftir lestur bókanna. Reyndar er þetta sa efnivið- ur sem lyft hefur stærsta hluta heimsbókmennta upp á tindinn og reynslan hefur glögglega sýnt að í flestum til- fellum hafa þau skáld sem lagt hafa á hilluna hina mann- legu og þjóðfélagslegu hlið skáldskaparins um leið liðið undir lok sem góð skáld. svo að það er kannski ekki svo á- hættusamt fyrir ung skáld að þora ag horfast í augu við hin hversdagslegu vandamál sam- tímans. Og reyndar hafa flest rót- tæk skáld á Islandi skilið betta' og leitazt við að gegna þessu hlutverki bæði meðan fólkið bió í alltof litlum og lé- legum húsafcynnum og reynd- ar fyrst eftir stríðíð lí'ka En bví tala ég svo mikið um skáldin, að reynslan hefur sýnt, að þegar Þau hafa náð sambandi við fólkið hefur starf þeirra orðið mjög árang- ursríkf og jafnvel hefur þeim sem bezt gerðu, tekizt ag ala upp stóran hluta af þjóðinni til viss manndóms og sjálfs- virðingar og kannski hefur þörfin á slíku ekki oft verið meirj en nú. 'Áhrifavaldar Þó deila.megi um alla hluti, þá er ei'tt víst, óg það er. að atburðarás og þróun verður ekki nema fyrir áhrif einhvers eða einhverra og hin hraða og uggvænlega breyting á þjóðlífj okkar, hlýtur að vera afleiðing einhyerra áhrifa- valda. Um það má deila, hver þau éru. en það sæmir ekki mönn- um að skella alltaf allri skuld- innj á aðra og telja sig enga persónulega ábyrgð bera á neinu og slaka smátt og smátt á öllum kröfum við sjálfa síg og láta svo að lokum teyma sig eins og skynlausar skepnur út i hvaða forað sem er Sæn^urfatnaður Hvttur og mislUur — •ír ir * EÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADtTNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR <r <r -ír SÆNGURVEH LÖK KODDAVER SMÁAUGLYSINGAR NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR f flestum stðerðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FLJOT AFGREIÐSLA. DRAN6AFELL H.F. Skipholti 35-Sími 3Q 360 Fataviðgerðir Setjum skinn & jakka auK annarra tataviögeröa. Fljót og góð afgreiðsla Sannsjarnt verð EFHALAUZ Skipholti 1. — Simi 16-3-46. Hffffl Situi 18443 BRIDGESTONE HJÓLB ARÐAR búði* Skólavörðustig 21. vinsœlasf ir skortqrípir ióhannes skólavörðustíg 7 Síaukin sala sannargæðin. B. R I D G E S T O N E veitir aukió öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 BUOIM Dragið ekki að srilla bílinn ¦ MOTORSXILLINUAB ¦ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kertl os Dlatínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagöto 32. simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigrum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIDUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738, Snittur Smurt brauð brauf3boer við Oðinstorg. Sími 20-4-90. HiólbaroGvíðgerðir OPIDALLADAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUMNUDAGA) FRAKL.STÍL22. Góœmívínnustofan l/f Sldpholtí 3S, Reykj.vík. 'ux' og: skar tgaripir KORNEUUS JÚNSSON slEÓlavx>z*du.stig: 8 AKIÐ SJÁLF N*«IM BÍL Almenna bifreiðaleisran h.f. Baapparst. 40. — Sfmi 13776. Verkstæðið: SIMI: í.10-55. Skriístofan'.i SIMI: 3-06-88. RYÐVERJIÐ NÝJTJ BrF REIÐINA STRAX IWEÐ TECTYL Siml 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. j^íIafþör óuMvmsm SkólavormUg SQ 5ímí 23970. INNHEMTA CÖ<ftmÆ9/&Tðftr Pússningarsandur Viknrplöhir Einansrmnarplast Seljum allai gerðli ai oússningarsandj heimflutt. am og blásnum inn Cnirrfcaoar vikurplðtur og einangrunarp last Sandsalan við Elliðavog s.f. EUISavog? 115 - simi 30120 Rest best koddar Enduraýium gömlu sænR. urnai eigum dún- og fið- urheld ver, eeðardúns- os gæsadúnssængur og feodda af vmsum stæröum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg S. Simí 18740 (Örfa skreí frá Lauigavegi) BlLA LÖKK Grunnui FyUir Swarsl Þyiwii Bðn EINKAtTMBOÐ ASGEnt OLAFSSON, tieildv Vonarstraeti 12 Simi 11075 Stáleldhúshúsgögn Bors Bakstólai Kollar ta. 950.00 — 450.00 - 145.00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. STEIHDÖR' v B ^k^v&u%ur*t óezr fCKftKf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.