Þjóðviljinn - 26.11.1965, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 26.11.1965, Qupperneq 9
Fðstudagur 26. nóvember 19w5 — Þ,tt7rrVTL.JINN — SÍitta g Vigi smáborgarans Framhald af 7. síðu. orðið vera öðruvísi farið og stöðugt síga á ógæfuhliðina. Hjá miklum hluta mennta- mannanna kemur fram þetta yfirþyrmandi hlutleysi og til- 'finningaleysi, jafnvel þó ráð- izt sé á Það sem þeir þó sér- staklega hafa verið gerðir út til þess að varðveita og aetti að vera þeim heilagt mál. Man nokkur eftir því, að Háskóli íslands hafi nokkum- -<S> AHUGI Framhald af 4. síðu. vekja nemendur til umhugsun- ar. Það er líka ástaeða til að taka það fram að bækumár eru fallega út gefnar, til þess falln- ar að nemendur beri virðingu fyrir bókum, en það hefur furðulega mikið gildi að bæk- ur séu þannig úr garði gerðar að nemendum þyki heldur vænt lun þær. — Hefurðu nokkru við að bæta, Hörður? — Ekki nema því, að ég vona að slíkum bókum fjölgi, að það verði nóg áf góðum verkum að velja um. Ég hef heyrt að von sé á skólaútgáfu á „Litbrigði jarðar“ eftir Ólaf Jóhann, og það finnast mér ágæt tíðindi. Ég hef unnið talsvert með þá sögu að undan- förnu og tel mig vita að hún geti orðið kennurum að góðu liði í bví að efla áhuga nem- enda á vel skrifuðum texta. Á.B. tíma aemt eða skræmt, sem stofnun. þó að gerðar hafi ver- ið árásij. á það sem hlutverk hans er að varðveita eins og til dæmis þegar hermanna- sjónvarpið var leyft? Það er mörgum manni ó- skiljanlegt, hvemig margir menn, sem aflað hafa sér mik- illar þekkingar, geta byrgt sig inni og sýnt slíkt geðleysi í sambandi við sjálfstæðismál okkar eftir stríðið. Þórður gamli halti Eða skáldin og þó sérstak- lega ungu skáldin, sem niörg hver vilja þó vel, en hafa slitnað úr tengslum við al- menning einmitt þegar sízt skyldi. Sum efnilegustu skáldin hafa reyndar gefizt upp við að skrifa, en margir skrifa enn og gefa út, en margt af því virðist vera i litlum tengslum við mannlífið og sveimar í fagurfræðilegri hlutleysisþoku, eða þá að skáldin eru voðalega ung og reið og telja það eiri- hliða sök almennings að þau eru ekki lesin, jafnvel þó að sum séu svo heppin að lenda inn í sjálfa auglýsingavélina, því að nokkur sannleikur er í því sem sagt hefur verið að það er bókstafurinn sem blíf- ur. Fullorðinn verkamaður sagði nú á dögunum, eftir að hafa lesið nýútkomnar skáldsögur ungra rithöfunda, að örmur ■<$> Áuglýsing Vegna jarðarfarar Ólafs Kvaran, ritsíma- stjóra verða skrifstofur pósts og síma í Reykjavík lokaðar föstudaginn 26. ember 1965 eftir hádegi. Póst- og símamálastjórnin. nov- Laus staða Staða lögreglukonu er jafnframt annaðist bókara- störf er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna rík- isins. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. desember n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 22. nóvember 1965. Björn Ingvarsson. Útför elskulegs sonar míns og bróður okkar EIÐS ÁGÚSTSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 10.30 árdei;is. Ágústa Hróbjartsdóttir. Ólöf Ágústsdóttir Bjarghildur Jósepsdóttir. hafi nú verið öldin þegar hann Þórður gamli halti var á ferð- inni. Alþýðumenn, sem enn lesa bækur ungu rithöfundanna gera það nefnilega ekkj í þeirri von að þeir séu að skapa verk sem taki fram heimsbókmenntunum. Alþýðu- menn sem opna bók eftir ung- an íslenzkan rithöfund von- ast ekki eftir öðrum undrum en þeim að róttækur rithöf- undur sé að reyna að rækja það hlutverk að taka þátt í stríði síns tíma og skrifa um það þjóðfélag sem hann lifir í og þá í þeirri von að verk þeirra stefni frekar í þá átt að þjóðfélagið verði betra eða til þess að fólk að minnsta kosti skilji það os sjálft sig betur eftir lestur bókanna. Reyndar er þetta sá efnivið- ur sem lyft hefur stærsta hluta heimsbókmennta upp á tindinn og reynslan hefur glögglega sýnt að í flestum til- fellum hafa þau skáld sem lagt hafa á hilluna hina mann- legu og þjóðfélagslegu hlið skáldskaparins um leið liðið undir lok sem góð skáld, svo að það er kannski ekki svo á- hættusamt fyrir ung skáld að þora að horfast í augu við hin hversdagslegu vandamál sam- tímans. Og reyndar hafa flest rót- tæk skáld á Islandi skilið betta ’ og leitazt við að gegna þessu hlutverki bæði meðan fólkið bjó í alltof litlum og lé- legum húsakynnum og reynd- ar fyrst eftir stríðið lí:ka En því tala ég svo mikið um skáldin, að reynslan hefur sýnt, að þegar þau hafa náð sambandi við fólkið hefur starf þeirra orðið mjög árang- ursríkt og jafnvel hefur þeim sem bezt gerðu, tekizt að ala upp stóran hluta af þjóðinni til viss manndóms og sjálfS' virðingar og kannski hefur þörfin á slíku ekki oft verið meiri en nú. 'Áhrifavaldar Þó deila .megi um alla hluti, þá er eitt víst, og það er. að atburðarás og þróun verður ekki nema fyrir áhrif einhvers eða einhverra og hin hraða og uggvænlega breyting á þjóðlífi okkar, hlýtur að vera aflejðing einhverra áhrifa- valda. Um það má deila, hver þau eru. en það sæmir ekki mönn- um að skella alltaf allri skuld- innj á aðra og telja sig enga persónulega ábyrgð bera á neinu og slaka smátt og smátt á öllum kröfum við sjálfa sig og láta svo að lokum teyma sig eins og skynlausar skepnur út í hvaða forað sem er Sængfurfatnaður Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ 'EÐaRDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER b&öiH' Skólavörðustig 21. vinsœtastir skariqripir ióhannes skólavörðustíg 7 HMUK 'Shffáir; SMÁAUGLÝSINGAR NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f ilestum stærðum fyrirligaiandi f Toltvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Fataviðgerdir Setjum skinn á jakka auk annarra tataviðgerða. Fijót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð EFHALAUg jtUSTURBÆJA# Skipholtl 1 — Siml 16-3-46. Siml 19443 BRl DG ESTO N E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 B (| O | n Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÚLASTILLINGAR Skiptum um kertl oe platinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simi 13-10(1. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738, Hiólborðovíðgerðir OPIÐALLADAGA (LfKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FlU.KL.8TU.22. Gúmmívinnustofan l/f Sldpbelti 35, Reykjavik. Verkstæðið: SIMI: S.10-55. Skrifstoían:. SIMI: 3-06-88. ryðverjið nvjo bif REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. m^ íIáTÞÓTZ óuMumsos SkólavMustíg 36 Síroí 23970. INNHEtMTA COÖFRÆ.QtSTÖfíF Snittur Smurt brauð brauðbœr við Óðinstorg. Simi 20-4-90. úr og skartgripir KORNELiUS JÚNSSON skólavbrdustig' 8 AKIÐ SJÁLF NÝJCM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æöardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (Örfð skref frá Laugavegi) B I L A LÖKK Grunnur Fyilir Snarsl Þynnlr Bón EINKAUIVTBOÐ ASGEIR OLAFSSON, neildv Vonarstræti 12 SimJ 11075 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðli al pússningarsandl helmflutt- am og blásnum ínn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavog) 115 - stnn 30120 Stáleldhúshusgögn Borö Bakstólar Kollar kr. 950.00 — 450,00 - 145.00 F ornverziunin Grettisgötu 31 SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. STEIHDÖR' VDíR />ez? KHftfCf ?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.