Þjóðviljinn - 15.12.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.12.1965, Blaðsíða 11
Mflövikudagur 15. desember 1965 — ÞJÓÐVILJINN —SIBA J J tíl minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 15. desember. Imbrudagar. Sælu- vika. Árdegisiháflæði kl. 10,44. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson læknir, Ölduslóð 27, sími: 51820. ★ Næturvgrzla er í Ingólfs Apóteki. Aðalstræti 4, sími 11330. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar I símsvara Læknaféiags Rvíkur. Simi 18888. ★ Slvsavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæfcnir ( sama síma. <*■’ SlökkvHiðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. Rangá er væntanleg til Rvík- ur í kvöld. Selá fór frá Norð- firði 12. þm. til Antwerpen. Lohengrin er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld. flugið ★ Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Sólfaxi fórtil Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 i morgun. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur kl. 16.00 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða og Vestmannaeyja. ;*i Pan American þota er væntanleg frá New York kl. 06:20 í fyrramálið fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18:20 fer til New York kl. 19:00. Aðalum- boð Pan American.. skipin fund ir ★ Eimskípafélag Islands. Bakkafoss fór frá London i gær til Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 11. þm. frá N.Y. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar, Raufar- hafnar og Austfjarðahafna. Goðafoss fór frá Kotka 13. þm. til Ventspils og Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Cambridge 12 þm. og fer þaðan til N.Y. Mánafoss fór frá Antwerpen í gær til Fuhr og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar og' Reykjavíltur. Skóg- afoss . .fór - frá Gautaborg . i gær til Gdansk Gdynia og Véntspus. Tungufoss kom til Reykjavíkur 10. þm. frá Hull. Askja kom til Reykja- víkur 11. þ. m. frá Ham- borg. Katla kom til Lyskil 12. þm. frá Norðfirði. Isborg fór frá Hamborg 13. þ.m. til R- ' víkur. ic Jöklar. Drangajökull fór i í gær frá Gloucester til N.Y. Hofsjökull fer í dag frá Le Havre til Rotterdam og Lon- don, Langjökull fór 10. þ.m. frá Montreal til Grimsby, London og Rotterdam. Vatna- jökull er í London. ' ★ SUipaútgerð ríldsins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkv. austur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Skjaldbreið er á leið frá ísafirði til Reykja- víkur. Herðubreið var á Þórs- höfn kl. 20.00 í gærkv. á vesturleið. ★ Sltipadeild SlS. Arnarfeil er á Akureyri. Jökulfell er á Norðfirði, fer þaðan til Reyð- arfjarðar og Hornafjarðar. Dísarfell fór 13. bm. frá Ak- ureyri til Esbjerg, Hamborg- ar, Antwerpen og London. Lítlafell fer í dag frá Rvík til Norðurlands. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er væntanlegt til Batumi á morgun. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er væntamlegt til Gautaborgar í dag, fer þaðan til Helsing- fors, Valkom og Abo. Fivel- stad er á Kópaskeri. ★ Hafskip. Rangá er í Gdyn- ia. Laxá fór frá Sables í gær til Hull og Reykjavíkur. ★ Frá Félagi ungra guðspeki- nema: Fundur verður í kvöld kl. 8,30 á Laugavegi 51. Ulf- ur Ragnarsson talar um nú- tíma sálfræði. ★ Vestfirðingafélagið heldur aðalfund n.k. fimmtudag 16. desember í Tjamarbúð (uppi) Auk aðalfundarstarfa mun verða á fundinum rætt um Byggðasafn Vestfjarða og Vestfirðingabók. Karl Guð- mundsson og Anna Þórhallsd. munu sikemmta með upplestri og söng að loknum fundar- störfum. ★ Kvenfélag HalIgMmskirkju Jólafundur kvenfélagsins verð- ur haldinn i kvöld, miðviku daginn 15. des. kl. 8.30 í Iðn- skólanum. PYmdarefni: Upp- lestur, einsöngur: Guðmund- ur Guðjónsson óperusöngv- ari,1 jóláhugleiðing: ’dr.1' Jak- ob Jónsson, kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. gengið Eining Kaup 1 Sterlingsp, 120,13 I bandar doll 42,95 1 Kan.dollar 39,92 100 D kr. 621,10 100 N. kr. 600,53 100 S kr 830,35 100 Finnsk m 1335,20 : 100 Fr frankar 876,18 100 Belg. fr 86,47 100 Svissn. fr. 994,85 100 Pesetar 71.60 100 Reikningskr Vöru- skiptal. 99,86 100 Gyliini 1193,05 100 Tékkn. kr 596,40 100 V-þ mörk 1071,24 100 Lírur 6,88 Sala 120,43 43,06 40,03 622,70 602,07 832,50 1338,72 878,42 86,69 997,40 71,80 100.14 1196.11 598,00 1074,00 6,90 ýmislegt ★ Skrifstofa Vetrarhjálpar- innar er á Laufásvegi 41 (Farfuglaheimilinu). Sími 10- 785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina i R- vík. ★ Útivist barna: Böm vngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22. Bömum og -mg- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. ★ Ráöleggingarstöðin um f jöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál. Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður við á miðvikudögum kl. 4—5. Stml 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — HLÉBARÐINN („The Leopard“) Stórbrotin amerísk-ítölsk Cin- emaScope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út í íslenzkrj þýðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardinale, Alain Delon. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alþjóða-kvikmyndahá- tíðinni í Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Merki Zorro Hetjumyndin fræga með Tyrone Power og Lindu Darnell. Sýn'd kl. 5 og 7. Engin sérstök barnasýning. HAFNARFJ Síml 50249 Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerisk gamanmynd í lit- um. Shirley MacLaine Jack Lemmon. — fslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Slmi 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — Cantinflas sem Pepe Sjáið þessa heimsfrægu stór- mynd. aðeins nokkrar sýning- ar eftir áður en hún verður endursend. Sýnd kl. 5 csg 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 31182. Maigret sér rautt [(Maigret Voit Rouge) Hörkuspennandi og vel gerð frönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu George Simenon. Jcan Gabin Francoise Fabian. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 32-0-75 — 38-1-50 Stríðshetjur frum- skóganna Hörkuspennandi ný amerísk stríðsmynd í litum um átök- in í Burma 1944. Aðalhlutv.: Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára, IN/TÍ Ao ej fró lcl 4 Þjóðviljinn, sími 17500 Sængurfatnaður - Hvitur og mislitur — * ☆ ☆ ÆÐaRDÚNSSÆNGUR gæsadúnssængur dralonsængub ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Sköiavurousiig ní. Siml 22-1-40. Háskólabíó sýnir; Konan í þokunni (Lady in the Fog) framhaldsleikrit Ríkisútvarps- ins fyrir skömmu. Þetta er fræg og hörkuspennandi mynd eins og leikritig bar með sér. Höfundur er Lester Pawel. Aðalhlutverk: Cesar Romero. Lois Maxwell. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5. 7 og 9. Aukamynd: Kvikmynd skipaskoðunarinnar um meðferð á gúmmíbátum. Skýringar á íslenzku. Simi 41-9-85 Síðustu dagar Pompeji Stórfengleg og hörkuspennandi amerísk-ítölsk stórmynd í lit- um og Supsrtotalscope. Steve Reeves. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börnum. Sími 50-1-84. Refsingin mikla Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Sími 11384 Föstudagur kl. 11.30 Hörkuspeilnandi, sérstaklega viðburðarík sakamálamynd. Aðalhlutverk: Rod Steiger Jean Servaís. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 11-4-75. Lygn streymir Don Kvikmynd gerð eftir Nóbels- verðiaunasögu Mihails Sjolok- ofs. — Aðalhiutverk; Pyotr Glebov. Elina Bystritskaja. Sýnd kl. 5, .7 og 9. Sfmj 19443 HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið ÉIMIR Bröttugötu 3, simj 12428 Síðumúla 4. sími 31460. Auglýsið í Þjóðviljanum QD //ftK , S*Gá£* rmi Eióangrunargler Framleiði elmmgls úr úrvajs glert — 5 fira ábyrgft PantiS timardega. KorklSfan Vt.f. Skúlagötu 67. Sími- 23200. Gerið við bílana ykkar sjálf — Vlð skðpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145. /C/örorð/ð er: Einungís úrvals VÖrur. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI 6 aliar tegundir oíla. 0 T U R Sími 10659 — Hringbraut 121. Utan LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Oýettisgötu 45. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYÐDRASPH) HERFERÐ GEGN HUNGRI í Reykjavik er tek- ið á móti íramlög- um- í bönkum. úti- búum þeirra, spari- sjóðum, verzlunum sem hafa kvöld- þjónustu og hjá dagblÖCunum. Reykjávíkur i bankaúti- búum, sparisjóðum, kaupfélög- um og hjá kaupmönnum sem eru aðilar að Verzlanasamband-. inu. FÆST i NÆSTU BÚÐ TRUlOFUN A R HRINGIR //. AMTMANN S STI G ? £<wa Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantlfl timanlega t veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötn 25 SímJ 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai — PÖSTSENDUM _ Axel Eyjólfsson Skipholtl 7 — Síml 10117. xxmjöieeús 5i6immcueraR$on Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Simi 12656. II! kwölcSs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.