Þjóðviljinn - 13.01.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.01.1966, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. Janúasr 1966 — ÞJóÐVIIaJINN — SÍÐA J Stríð Bandaríkjamanna í Vietnam: Sviðin jörð og brennd þorp, öilu lifandi og ætilegu eytt Fréttir um þessar hernaðaraðgerðir eru hafðar eftir bandarísku fréttastofunni AP og til samanburðar eru tilvitnanir í Johnson ■ Þjóðviljanum barst í gær ljósprentuð úr- klippa úr bandaríska blaðinu „Baltimore Sun“ og fylgdu með tvær tilvitnanir úr ræðum Johnsons forseta. Úrklippan er frétt sem birtist í blaðinu frá AP, en ekki virðist hún hafa borizt hirígað þó bæði Fréttastofa útvarpáins og Morgunblaðið njóti þjónustu þessarar þekktu bandarísku fréttastofu. Þýðing á fréttinni fer hér á eftir: SAIGON 6. janúar (AP) Til þess að brjóta Vietkong á bak aftur hafa Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra tekið upp þá stefnu að eyðileggja gjörsam- lega (heimili og uppskeru á land- svæðum þar sem talið er að kommúnistar leiti sér hælis og fæðu. 1 mörg, ár hafa Bandaríkja- ménn neitað að taka þátt í „Meðan orustan stendur mun,um við liakla áfram eftir beztu gctu að hjálpa- hinu góða fólki í Suður- Vietnam til að auðga lif sitfc fæða hina hungruðu, annast hina sjúku, kenna hinum ungu og skýla hin- um heimilislausu og hjálpa bændum til að auka upp- skeru sína og hinum at- vinnuíausu til að finna sér vinnu . . . ‘‘ ________Lyndon B. Johnson. hernaðaraðgerð sem nefnd er „sviðin jörð“ en látið Suður- Vietnamher um hana. Nú eru Bandaríkjamenn bein- ir þátttakendur Þeir eru að reyna að vernda safclaust fólfc. Ekki hús eftir. 1 breiðum dráttum beinist á- ætlunin um sviðna jörð að því að halda uppi sprengjuárásum á landsvæði sem Vietkong ræður eyðileggja hrísgrjónauppskeruna Kröfuganga í Dóminíku SANTO DOMINGO 12/1 — Hægrisinnar í höfuðborg Domin- íku fóru í dag í kröfugöngu að embættisbústað forsetans til að mótmæla fyrirskipun hans um það að hershöfðingjar skyldu verða á brott úr landinu. í kröfugöngunni voru borin spjöld þar sem þess var krafizt að forsetinn yrði að segja af sér til að koma í veg fyrir fjöldamorð í dóminíska lýðveld- inu. og brenna aðra uppskeru og mannabústaði. Helztu mörk áætlunarinnar um sviðna jörð eru hin rfku og þaulræktuðu sléttlendi suður af Vaico Oriental ánni sem rennur vestan við Saigon. Um' síðustu helgi' hófust fall- hlífaliðar úr 173 deild bahda- rfkjabers handa í þessum héruð- um. Þeir settu upp herstöð milli sótugra rústa kofanna sem þarna stóðu. Þeir brenndu niður öll hús innan tveggja mílna frá stöðvum sínum. . lagt. hvert bananatré höggvið og hver dýna rist. Á fyrsta degi fundu falihlífa- liðar nokkrar vietnamskar kon- ur og böm liggja grátandi í skurðum ekki fjarri heimilum sínum sem nú höfðu verið eydd. Þær voru fluttar með þyrlum til . ,,Á hverju kvöldi áður en ég slekk ljósið spyr ég sjálfan mig: Hef ég gert allt sem í minu valdi stendur til þess að sam- eina þetta land? Hef ég Iagt mig allan fram um að sameina veröldina, reýnt að færa hverju mann,s- barni frið og von? Hef ég gert nóg?“ Lyndon B. Johnson Bao Trai héraðs þar sem þeim var komið fyrir. Karlmenn földu sig á sykur- ekrunum og reyndu að veita viðnám. Enda hafði héraðsstjórinn sagt Bandarí'kjamönnum, að hver einasti máður sunnan við ána Vietkongliði. Gjörsviðin jörð Verkefni fallhlífaliðanna var að sækja lengra í allar áttir, handtaka alla sem á vegi þeirra • væri yrðu og flytja þá norður yfir ána í sérstakar stöðvar og Að rækta eða skjótá eyðileggja allt æti’legt. Þeir verða annað hvort að Framvarðarsveitir ruddust á- grafa eða skjóta allan tímann, fram í vatni upp í háls eða sagði einn af fallhlífaliðunum frumskógakjarri. Þeir brenndu begar hann kom aftur til virkis til ösku.hvem einasta kofa sem sjns. þeir ráikust á. Margir þeirra Vietkong hefur ekki varizt voru gerðir úr reyr og í sumum með neinni hörku. var valgerð trjágrind og um- Bandarísku hermennirnir sitja hverfis ræktarlegir garðar. , í héraðinu og fæi-a í sífellu út Hvert eldhúsáihald var eyði- svæði sitt ,,sviðna jörð“. En þeir vita að Vietkongliðar munu reisa hús sín úr rústum, ^era ný leirker og rækta kjúkl- ■ ga aftur um leið og Banda- ríkjamenn yfirgefa héraðið. Henry Tucker kapteinn frá Columbus Miss. sagði: ,,Kannski getum við látið þá hafa nóg að snúast við að reisa kofa sína úr rústum og sá aft- ur til nýrrar uppskeru, og þá munu þeir ekki hafa neinn tíma til að skjóta.“ Sélepm í Peking í dðg Eshkol vill banna vopnasölu JERÚSALEM 12/1 — Forsætis- ráðherra ísraels Levi Eshkol lagði £ dag til, að vesturveldin og Sovétríkin skuli koma sér saman um stjómmálastefnu með það fyrir augum að tryggja sjálfstæði og fullveldi litlu ríkjanna í Mið-Austurlöndum. Eshkol sem lagði fram nýjan ráðherralista á þingi £ dag.sagði að fimm Arabaríki sem hefð|U opinberlega hótað þvi að ráðast á Israel hefðu fengið vopn frá Sovétríkjunum með góðum kjör- um. 1 seinni tíð hafa vestræn lönd einnig tekið til að senda vopn í stórum stíl til ríkja sem ógna öðrum ríkjum á þessu svæði. Við krefjumst þess að frið- elskandi ríki sjái um að endir verði bundinn á hervæðingar- kapphlaup í þessum heimshluta, sagði hann. — Sélepin, fulltrúi sov- étstjórnarinnar sem und- anfarna daga hefur verig í Hanoi að ráðgast við Ho Chi Minh forseta og ráðunauta hans á hvern hátt Sovétríkin geti bezt að- stoðað Norður-Vietnam flýgur heimleiðis j dag og mun þá, eíns og í utanferð sinni, koma við í Peking. Honum hafði þá verið tekið heldur fálega að sög-n og er þess beðið með nokkurrj eftir- væntingu hvernig honum verður tekið i dag. — Myndin er af Sélepin og Ho Chi Minh j Hanoi. Báiför Shastri gerð að hefðbundnum hætti Harðir bardagar í gænSuður- Vietnam DANANG 12/1 — Víetkongliðar hröktu í gærkvöld stjórnarher- inn úr mikilvægri varðstöð í árdal nokkrum um 100 km suð- ur af Danang. Yfirráð- • yfir þessum dal eru mjög mikilvæg fyrir Víetkong, þar sem talig er að flutninga- leiðir þeirra til skæruliða liSgi Varðátöðin er hin fimmta i og Mountbatten lávarður full- trúi Elízabetar Bretadrottningar. NÝJU DELHÍ 12/1 — Rúmlega miljón syrgjandi Indverja Sovétríkjanna. Humphrey vara- og f jöldi háttsettra stjórnmálamanna úr mörgum löndum' forseti fulltrúi Bandaríkjanna voru í dag viðstaddir, þegar Lal Bahadur Shastri fyrrum forsætisráðherra var brenndur samkvæmt réttum Hindu- sið á bakka hins heilaga fljóts Jumna í morgun. Athöfnin í morgun fór næst_ um því alveg eins fram og hin fyrir 20 mánuðum, þegar Jawa- harlal Nehru var brenndur. Þúsundir manna ' brutust í ge:gnum varðlínur lögreglu og De Gaulle fer til Moskvu PARIS 12/1 — Forseti Frakk- lands Charles de Gaulle mun fara í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna á þessu ári, sagði .'•ndiherra Sovétrikjanna í Par- ís Valerian Zorin eftir viðtal við forseta í dag. Zorin sagði, að de Gaull^.for- seti hefði látið í ljós ánægju Frakka með árangurinn af Tasj- kent ráðstefnu þeirra Shastri og Ayub Khanh. Viðræður hans við forsetann hefðu ein'kum snúízt um sam- skipti Sovétrikjanna og Frafck- lands og öryggiismál Evrópu og verið mjög vinsamlegar, sagði Zorin. röðinni sem Víetkong hefur unnið í þessu héraði frá því í desember. Þrír Bandaríkjamenn særðust er. sprengja sprakk rétt utan við klúbb bandarískra hermanna í Danang í gærkvöld. Þúsundir bandarískra o„ suð- ur-víetnamskra hermanna sóttu í dag fram á svæðinu suður af bandarísi^u flugstöðinnj Danang. Bandarískar fréttir herma að þar séu komnir hermenn úr her Norður-Víetnam o,g stjórni yfir hershöfðingi Bandaríkjamanna í Víetnam William Westmoreland sjálfur þessari árás gegn þeim. Vestur-Þjóðverjar hafa ákve® ið að senda sjúkraskip tii Suð ur-Víetnam og á það að starfa á vegum vestur-þýzka Rauða krossins. Danska blaðið Berlingske Tid- ende skýrir frá því. að Jens Otto Krag forsætisráðherra hafi sent Borten og Erlander starfs- bræðrum sínum í Noregj og Sví. þjó5 bréf, þar sem hann skor- ar á þá að leggja áherzlu á það við alla viðkomandi. hve þýð- ingarmikið það sé talið í Skandi- navíy að hið skjótasta verði saminn friður i Víetnam. • // Hugmyndabandalag verði sett á laggirnar PARÍS 12/1 — Stjórnmála- og aðildarríkjum Efnahagssam- vísindamenn frá Vestur-Evrópu vinnustofnunarinnar. og Bandaríkjunum komu í dag: Eiga þeir að afgreiða fimm saman á ráðstefnu sem á að skýrslur frá undirnefndum sem vara i tvo daga í París til að ræða um stofnun „Hugmynda- bandalags Évrópu“ i vísindum. Ráðstefna þessi er haldin að frumkvæði Efnahagsstofnunar Evrópu og sitja hana m.a. nokkr- ir forsætisráðherrar, þ.á.m. Pierre Hamel og hinn nýskipaði franski yísindarannsóknarráð- herra Alain Peyrefitte, sem var' í dág kjörinn forseti ráðstefnunn- ar. Þátttakendur í ráðstefnunni ru rúmlega 100 frá hinum 20 hafa unnið að auknu samstarfi í vísindum og er m.a. lagt til að efnt verði til reglubundinna ráðstefna til að samhæfa starf evrópskra vísindamanna. Ful'ltrúi Bandaríkjanna er dr. Donald Homing vísindalegur ráðgjafi Johnsons forseta og í brezku sendinefndinni eru menntamálaráöherrann J nthony Crosland og verkalýðsleiðtoginn hermanna umhverfis bálköstinn,! en á sama stað voru bæðj Nehru og þjóðhetja Indverja Mahatma. Gandhi brenndir á sínum tíma. j Börum Shastri hafði verið ek- ið þangað eftir troðfullum göt- um Nýju Delhj og voru þær. þaktarr í blómaregni sem m,a. var dreift úr þyrlum sem svifu ^^ElztÍ^^^nuT1 Shastri, Hari | RI° DE JANEIRO - Voðalegt Kishnan kveikti í bálkestinum! oveður' með erenjandi roki og Verstu óveiur rúma öld í Rio I klukkan 12 á hádegi að ind- verskum tíma °a innan nofck- urra sekúndna var líkami Shastri brenndur til agna um leifl og þúsundir manna hróþ- uðu: ..Megirðu lifa um eilífð Lal Bahadur“. Og Hindu-prestar sungu þús- und ára gamla sálma, sem fjalla um endurfæðingu hinna trúuðu. Logarnir risu hærra þegar prestarnir dreyptu smjöri á bál- ið. en siðan var það slökkt með heilögu vatni úr Ganges, Gestir Næstir bálinu stóðu Radha- Frank Cousins, sem er ráðherra krishnan forseti Indlands og í tæknimálaráðuneyti Verka-! Dalai Lama. Aleksej Kosygin mannaflokksstjórnarinnar. forsætisréðherra var fulitrúi rigningu hefur staðið yfir Rio de Janeiro í Brasilíu að undan- fömu og hafa fjölmargir farizt. í morgun var sagt að minnsta kosti 150 manns hefðu farizt og auk þess hefðu rúmlega ' 700 særzt og 600 fjölskyldur hefðu misst heimili sín. ÓveðriS er það versta sem gengið hefur yfir s.íðan 1886 og f nótt var enn spáð meiri rign- ingu. Margir þeirra sem fórust bjuggu i slömmhverfum £ fjallahlíðum umhverfis borgina, þar sem veikbyggðir kofarnir hrandu niður undan vatnsflaum- inum sem bar bæði með sér leðju og grjót. En einnig í tízku-hverfinu Copacablanca fórust 15 manns Um 1500 brunaliðsmenn tóku í nótt þátt í björgunarstarfinu ásamt hermönnum og lögreglu- liði. Sérfræðingar óttast að regnið geti rifið með sér allan jarðveg af fjallshlíðunum . umhverfis borgina. Nú hafa margar götur í borg- inni breytzt i straumstríð fljót, allt að tveim metrum á dýpt. RÓM 12/1 — Um 100.000 ít- alskir verkamenn við raforku- stöðvar hófu á miðnætti í nótt 72 klukkustunda verkfall til að fylgja eftir kröfum sínum um hærri laun. Vamarmálaráðuneytið hefur sent 4000 hermenn til þess að starfrækja nauðsynlegustu raf- magnsstöðvar meðan á verkfall- inu stendur. Hermdarverka- menn á ítalíu MILANO 12/1 — Lögreglan í Milono greip í dag til sérstakra varúðarráðstafana í sambandi við upphaf réttarhalda gegn 58 Itölum og útlendíngum, sem sakaðir eru uro fjölda afbrota, frá morðum til samsæra. Réttarhöldin eru haldin í sam- bandi við öldv hermdarverka sem framin hafa verið í Alto Adigo héraði í Suður-Týról við landamæri Austurríkis. 32 hinna ákærðu hafa enn ekki verið ' teknir höndum, 10 hafa setið í varðhaldi og 16 fengið að ganga lausir, 1 svipuðum réttarhöldum í fyrra hlutu 46 dóm og aðrir 46 voru sýknaðir. Alto Adige er hérað, þar sem tveir þriðiu af 350 búsund fbú- ■’m eru þýzkumælandi. Það varð ít.alskt landssvæði begar Austur- rfki hrundi 1918 og hefur síðan notið vissrar sjálfsstiómar. A seinni árum hafa öfga- ■" °nrl seTri vilia sameina héraðið Airsturrfki oft verið ákærðir Vrir hermdar- og skemmdav- verk þar. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.