Þjóðviljinn - 13.01.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.01.1966, Blaðsíða 11
FLmmtudagur 13. janúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA JJ frá morgni tíl minnis ★ 1 dag er fimmtudagur 12. janúar. Geisladagur. Hilarius. Árdegisháflæöi kl. 10.14. Sól- arupprás kluhkan 10.10 — sölarlag kilukkan 14.59. ★ Næturvarzla er í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40 a. sími 21133. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Eirikur Björns- son Iasknir, Áusturgötu 41» sími 50235. ★ tJppIýsIngar um lækna- bjónustu f borginnl gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinni — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama sfma. Slökkvilíðið og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. skipin ★ Skipadcild SÍS. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er á Akureyri. Dísarfell væntan- legt til Rvíkur í dag. Litla- fell er í Rvík. Helgafell er á Seyðisfirði. Hamrafell fór frá Rvík 7. til Aruba. Stapa- fell fer í dag frá Rvík til Ausitfjarða. Mælifeil fer væntanlega í dag frá Cabo de Gata til Faxaflóahafna. Erik Sif kemur til Rifshafnar í dag. Minne Baisse fer ' frá Eyjum í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja fór frá R- vík í gær vestur um land í hringferð. .Herjólfur fer fré Eyjum í dag til Homafjarð- ar. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöid Véstur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austurlandslh. á suðuríeið. ★ Jöklar. Drangajökull er i London. Hofsjökull fór í gær- kvöld frá Charleston til Le Havre. London og Liverpool. Langjökull fór í gærkvöld frá Rvf'k til Gloucester. Vatna- jökull er i Gdynia. ★ Hafskin. Lahgá lestar á Austfjarðahöfnum. Laxá er á leið til Concameau í Frakk- landi. Rangá er í Reykjavik. Selá er á leið til Hamborgar. flugið ★ Pan American þota kom frá New York klukkan 6.20 í morgun. Fór til Giasgow og Kaupmannahafnar klukkan 7. Væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Giasgow kl. 18.20 í kvöld. Fer til New York klukkan 19.00. ýmislegt nSr 800 heimila og einstakl- inga, Margt af þessu fólki hafa verið gamalmenni. sjúkl- ingar, einstæðar mæður á, öllum aldri, fráskildar konur með böm. heimili með stóra bamahópá frá 6-12 börn. Engum hefur verið syujað um hjálp, sem með vissu var vitað um, að þyrfti hennar með. Þakkar Mæðrastyrksnefnd af alhug allar þessar gjafir um leið og hún óskar gefend- um sínum og þiggjendum velfamaðar og alirar bless- unar á komandi ári. — Jón- ína Guðmundsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar. ★ Útivist bama: Böm vngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 4ra til ki. 22. Bömum og -mg- lingum innan 16 ára er 6- heimill aðgancur að veitioga- stöðum frá kl 20 ★ Frá Barnadcild Heilsu- vcrndarstöðvarinnar við Bar-' ónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á hriðjudögum og föstudögúm frá klukkan 1-3 nema samkv. pontunum. Tekið er á móti pöntunum i sfma 22400 alla virka daga nema laugardaga. Börn innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoðunar samkv. boðuá. hverfishiúkrunar- kvenna. — Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. ★ Minningarspjöld Rauða Kross íslands eru afgreidd í síma 14658. á skrifstofu RKÍ. Öldugötu 4. og í Reykjavík- ur Apóteki. , ★ Prófessor Sven Mölier Kristensen frá Kaupmanna- höfn mun halda hér fyrirlest- ur á vegum heimspekideildar Háskóla íslands í . kvöld 13. janúar kl, 17.30 í I. kélYnslustofu Háífkólans Fyr- irlestur sinn nefnir prófessor- in Det nyere danske drama. Öllum" "er héimilf áðgáhg- ur Prófessor Kristensen er um þessar mundir staddur hér vegna fundar dómnefnd- ar um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. ★ Skagfirðingafélagið í Reykjavík biður Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri. að geía sig fram vegna fyrirhugaðrar skemmt- unar yið eftirtalið fólk: Stef- önu Guðmundsdóttur i síma 15836.' Hervin Guðmnndsson, simi 33085{ og Sólveigu Kristjánsdóttur sími 32853. söfni in ★ Óháði söfnuðurinn. itven- félagið og Bræðrafélagið halda sameiginlegan nýárs- fagnað í Kirkjubæ sunnudag- inn 16. janúar að lokinni messu er hefst kf 2 e.h. Allt safnaðarfólk- velkomið ★ Frá Mæðrastyrksncfnd: — Nú er lokið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar og hafa nefndinni aldrei borizt meiri gjafir eh í ár, bæði matur, föt og peningar. sem inn komu 491.0*00.00 kr Úthlutað t' hefur verið til ★ Borgarbókasafn ReykjavíU- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunrfudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 ir.ið alla virka daga. nema laug- ardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 op- ið alla virka daga nema laug- ardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27. 4mi 36814. fullorðinsdeild ipin mánudaga. miðvikudaga or föstudaga kl. 16—21 briðiu- daga og fimmtudaga kl. 16—19. Barnadeild opin al’.a virka daga nema laugaróaga kl. 16—19. ÞJÓÐLEIKHÖSID Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20. Jámhausiiui Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir- Ferðin til Limbó Sýning laugardag kl. 15. Mutter Courage Sýning laugardag ki, 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. Sigtúnj KLEPPUR — HRAÐFERÐ Sýning í kvöld kl. 9, föstu- dagskvöld kl 9 laugardags- kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala i Sigtúni frá kl. 4—7. Sími 12339. Borgárrevían. k EMU Siml 11-5-44 Cleopatra •Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd i litum með segultón íburðarmesta og dýr- asta kvikmynd sem gerð hef- ur verig og sýnd við metað- sókn um víða veröid Elizabeth Taylor. Richard Burton. Rex Harrison. Bönnuð börnum. — Danskir textar. i— Sýnd kl. 5 og 9 HÁSKÓLA8ÍÓ Siml 22-1-40. Ást í nýju Ijósi (A new kind of love) Ný amerísk litmynd, óvenju- lega skemmtileg enda hvar- vetna notig mikilla vinsælda. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: IKFÉLA6 REYKJAVtKCR* Sióleiðin til Ba?dlad Sýning í kvöld kl. 20,30. Ævintýri á fyö^orinjFör Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. Simi 50-1-84 í gær, í dag og á morgun Heimsfræg itölsk stórmynd með Sophia Loren. Sýnd kl. 9. HAFNARFJARÐARBÍO Siml 50249 Húsvörðurinn vinsæli Ný bráðskemmtilég dönsk gamanmvnd litum. nirch Passer Helle Vlrkner. Ove Sprogöe, Sýnd kl. 7 og 9. TONABÍÓ Simi ■ 31182. — ÍSLENZKUR TEXTI — Vitskert veröld (It’s a mad. mad. mad mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk gamanmynd i lit- um og Ultra Panavision — í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 oo 9. — Hækkað verð. — SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Kjörorðið er: Einungis úrvals vörur. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. tii lcwölds Paul Newman, Joanne Woodword Maurice Chevalier. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. Mimir LAUGARÁSaíÓ^Í?Á MWBSIMbbMK Síml 32-0-75 — 38-1-50 Heimurinn um nótt (Moúdo Notte nr. 3.) ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope — ÍSLENZKUR 'TEXTI - Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð börnum. — Hækkað verð. — Miðasala fra kl. 4. Kennsla hefst í kvöld og á morgun. * Opið kl. 1-10 1 00 04 — 2 16 55 11-4-75. Flugfreyjurnar (Come Fly With Me) Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi ,41-9-85 Heilaþvottur (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný. amerísk stórmynd. Frank Sinatra, Janet Leigh. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Simi 18-9-36 DIAMOND HEAD — íslenzkur texti — Ástríðuþrungin og áhrifamik- il ný amerísk stórmynd í lit- Um og CinemaScope byggð á samnefndrj metsölubók, Mynd- in er tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. Charlton Heston, George Chakiris. Yvette Mimieux. James Darren France Nuyen, Sýnd kl 5 7 og 9 »^SÍMI3-n-G0 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA EFTIR; i undirheimuf]] Parísar Heimsfræg, ný frönsk stór- mjmd. byggð á hinnj vinsælu skáldsögu, $ Aðalhlutverk Michéle Marcier. Giuliano Gemma. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER lyiíðil* Skóavörðustíg 21. FÆST í NÆSTU BÚÐ TRUlOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979. SMURT BRÁUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opig frá 9-23.30 — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 °öUr 1 xundieeus siatmmanrúRðoii Fást i Bókabúð Máls og menningar STEIHÞOR'S Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogj Auðbrekku 53 - Simi 40145 ÍMmIIÍImIIIíÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.