Alþýðublaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðttblaðið Gefið lit af Alþýflttflokkwnm. igai Miðvikudaginn 21. septetnber. 2if tölnbl, tántokn-pukrií. Orsökin til þess, að haldið var feyndum lánskjörunum við enska lánið, er satnkvæmt skýrslu fjár snálaráðherrans, sú, að lánveit- endur höfðu það ai skilyrði. Þetta pukur befir vafalaust staf- að »f tvecnu, því fyrst og fremst, að Iánraiðlarnir hafa viljað græða sem mest á láninu. þannig, að bjóia það út œeð lakari kjöruru íytír lánveitendur (segjum t. d. 12—14»/» aAoJÍuna i stað 15*/»), ©g f öðru lagi af því, að þeim hefir seonilega verið bent á það af mUUgöngumönnunum, að hætta væri á, að lánið yrði ekki tekið, <ef almenningur hér á tslandi vissi, 4 hvert Gynnungagap henum væri steypt með því. Vér bentum á það, þegar danska iáaiS var á döfinni, að betra væri ekkert lán, en lán rneð afarkjör- am. Og vér höldum enn við hið ' sama. Pukrið f þessu lántökumáli verð- ¦jir stjórninni til fails, og það sem verra er, það bindur þjóðinni þann bagga, sem hún um 30 ára skeið verður að dragast með, ef kúnþá -ekki innan þess tfma verður sliguð undir skuldabyrðinni. Það er sem sé enginn vafi á því, að blöðin hefðu einróma ráðlð frá líninu, «f þau hefðu vitað hið sanna f snálinu. Og þó stjórnin sé einþykk, þá héíði hún sennilega veigrað sér við, að stfga þetta ógæfuspor, ef umræður hefðu í tfma hafist um málið. En henni hefir Ifklega þótt vænt um, áð pukrið var gert að skilyrði. Þá gat hún vísað frá sér og sagt: lánið fekst ekki öðru vfsi. En annars hefir henni Ifklega ekki þótt margt athugavert við þetta skilyrði, þótt yænt um. Og það hefir skyndilega þotið þessi iáhtökuáhugí f hana, að hún befir endilega vilja ná í lán, hvað sem það kostaði, án þess að láta blöð- in vera að spilla fyrir þvf. Hundrai þásundkritmrá þurru lande! Það eru Ifka < pehíngar. „Föðurlandsvinirnir", sem það hafa fengið eiga að minsta kosti skilið að fá „griðku kross" f ofanálag. lfanni verðnr á að spyrja, ætli það hefði ekki borgað sig betur, að hafa seadiherra f London og Iáta hann annast þetta mál, en fá ótal mitliliði, sem aliir skóruðu eldi ai sinni köku og nöguiu után ur þessu iáai? Alt leynimakk er til ills eins ©g leiðir aldrei af sér annað en bölvun. — Pakur er fyrirlitiegasti löstur nútfðar stjórnmálanna. Það dregur ætíð á eftir sér dilka, sem ilt verður áð losns við. Enn þá keppast auðvaldsstjórnir heimsins um að pukra sem niest, og Jón Magoússoa fetar í fótspor þeirra, en honum verður það Kka til falls á endanum, eins og starfsbræðrum hans erlendis. II. flokks haustmóí 192L Hr. ritstjóti! Má eg biðja yðnr sð birta fyrir mig athugasemd við greinina eftir Krumma i heiðruðu blaði yðar < gær, ut af dómi mínum á kappleiknum miíii K. R. og Víkings síðastliðinn miðvikudag. Það er nú í sjálfu sér skiljan legt, að Krumraa — sem eg geri ráð fyrir að sé einn af grátgjörn- ustu áhangeadum K, R. — finn- ist hart, að hinar yel sóttu og skynsamlega stjórnuðu æfingar K. R. f sumar skuli enda með ósigri bæði í I. og II. fiokki fyr- ir félögum, sem hafa haft lélegar og stundum engar æfingar. Þess vegna skiiur hann ekki, að K. R. skyldi ekki vinna og kenmr því dómaranum um það. Yirðist það f fijótu bragði vera mjög hyggilegt, þvf yerki dómar- ans er þannig farið, að oftast sýnist sitt hverjum um dóma hans. Mér dettur f hug það sem Vester- Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrar! an hj& Á. V. Tulinius vátrygglngaskrlfstofu Elmnklpafélagshúslnu, 2. hanð. kirsibtrja- og hindberja-aaft er' gerð eingöngu úr berjum og strausykri, eins og bezta útlend saft. gaard, bezti knattspyrnudómari dana, segir á einutn stað í bék sinni, .Fodboldbegen", að dóm- arastaðan sé vandasamasta eg vanþakklátasta staða f helmi þess- um, þvf dómarinn sjái þái, sem fólkið sér ekki, en það sem dóm- arinn sér ekki, sjái fólkið. Það er fyt ir þrent, sem Krummi álftur mig „lélegasta dómara", sem hér hafi sést 1. Ai markið, sem Vfkingur gerði, háfi verið ólöglegt, því knötturihn hafi áður verið kom- in* út af veilittum. Segist hann hafa séð það á K. R. mönnum', að þeir bjuggust við að eg mundi flauta. Knötturinn var ekki úti, að því er eg gat séð, enda gáfu merkjaverðir ekki merki um það. Og ef Krumtni álitur, að dómar- inn eigi að flauta af þvf að hægt sé að sjá það á K. R. tnönnum, að þeir ætlast tii þess, þá skjátl- ast Krumma, og mig fá þeir ekki til þess, hvorki með svipbreyting- um né hrópum. 2 Að Vfkingarnir hafi eigi með réttu átt vftaspyrnu þá, setn eg dæmdi þeim. Það hefði verið rangt að Ifða það, að manni, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.