Alþýðublaðið - 21.09.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 21.09.1921, Page 1
Xántðkn-pnkril. Orsökin til þess, að haldið var leyndum lánskjörunum við enska lánið, er samkvæmt skýrslu fjár ænálaráðberrans, sú, að lánveit- endur höfðu það að skilyrði. Þetta pukur hefir vafalaust staf- að af tvennu, þvf fyrst og fremst, að lánniðiarnir hafa viljað græða sem mest á lániau, þannig, að hjóða það út með lakari kjörum fyrir lánveitendur (segjum t. d. 12—14*/* alfollum í stað i S°/»), <og f öðru lagi af þvf, að þeim hefir seænilega verið bent á það af miUigöngumönnunum, aðhætta væri á, að lánið yrði ekki tekið, ef almenningur hér á íilandi vissi, í hvert Gynnungagap honum væri steypt með því. Vér bentum á það, þegar danska lánið var á döfinni, að betra væri ekkert lán, en lán með atarkjör- m Og vér höldum enn við hið sama. Fukrið f þessu lántökuniáli verð- ur stjórninni til falls, og það sem verra er, það bindur þjóðinni þann bagga, sem hún um 30 ára skeið verður að dragast með, ef hún þá ekki innan þess tíma verður sliguð undir skuldabyrðinni. Það er sem sé enginn vafi á því, að blöðin hefðu einróma ráðið frá lininu, ef þau hefðu vitað hið sanna f snálinu. Og þó stjórnin sé einþykk, þá héfði hún sennilega veigrað sér við, að stfga þetta ógæfuspor, ef umræður hefðu f tfma hafist um málið. En henni hefir Ifklega þótt vænt um, að pukrið var gert að skiiyrði. Þá gat hún vfsað frá sér og sagt: lánið fekst ekki öðru vfsi. En annars hefir henni líkiega ekki þótt margt athugavert við þetta skilyrði, þótt vænt um. Og það hefir skyndiiega þotið þessi lántökuáhugi f hana, að hún befir endilega viija ná í lán, hvað sem það kostaði, án þess að láta blöð- in vera að spiila fyrir þvf. Hundrað þksund krinur á þurru landil Það eru iílca peningar. „Föðurlandsvinirnir", sem það hafa fengið eiga að minsta kosti skilið að fá „griðku kross* í ofanálag. Ifanni verðnr á að spyrja, ætli það hefði ekki borgað sig betur, að hafa seadikerra í London og iáta hana annast þetta mál, en fá ótal miliiliði, sem aliir sköruðu eldi ai siani köku og neguðu utan úr þessu láai? Ait leynimakk er til ills eins og leiðir aldrei af sér annað en bölvun. — Pakur er fyrirlittegasti löstur nútfðar stjórnmálanna. Það dregur ætíð á eftir sér diika, sem ilt verður að losns við. Enn þá keppast auðvaldsstjórnir heimsins um að pukra sem niest, og Jón Magnússoa fetar í fótspor þeirra, en bonum verður það lika til falls á endanum, eius og starfsbræðrum hans erlendis. II. Ilokks haustmót 1921 Hr. ritstjóril Má eg biðja yður sð birta fyrir mig athugasemd við greinina eftir Krumma f heiðruðu blaði yðar f gær, út af dómi mfnum á kappleiknum miiii K. R. og Yikings síðastliðinn miðvikudag. Það er nú f sjálfu sér skiljan legt, að Krumma — sem eg geri ráð fyrir að sé einn af grátgjörn- ustu áhangendum K, R. — finn- ist hart, að hinar vel sóttu og skynsamlega stjórnuðu æfingar K. R. f sumar skuii enda með ósigri bæði í I. og II. fiokki fyr- ir félögum, sem haía haft Iélegár og stundum engar æfiogar. Þess vegna skilur hann ekki, að K. R. skyidi ekki vinna og kennir þvf dómaranum um það. Yirðist það f fljótu bragði vera mjög hyggilegt, þvf verki dómar- ans er þannig farið, að oftast sýnist sitt hverjum um dóma hans. Mér dettur í hug það sem Vester- Brunatryggingar á innbúi og vörum hvorgl ódýrari ®n hjá A. V. Tulinius vátryggingaskrlfstofu El m e kipaf ó lags h ús I nu, 2. haoð. kirsibarja- 0| hindberja-saft er gerð eingöngu úr berjum og strausykri, eins og bezta útlend saft. gaard, bezti knattspyrnudómari dana, segir á einum stað í bék sinni, .Fodboldbogen", að dóm- arastaðan sé vandasamasta cg vanþakkiítasta staða f heimi þess- um, því dómarinn sjái þal, sem fólkið sér ekki, en það sem dóm- arinn sér ekki, sjái fólkið. Það er íyi ir þrent, sem Krummi álítur mig „lélegasta dómara*, sem hér hafi sést i. Að markið, sem Vfkiagur gerði, hafi verið ólöglegt, þvf knötturinn hafi áður verið kom- ina út af veilinum. Segist hann hafa séð það á K. R. mönnum, að þeir bjuggust við að eg mundi flauta. Knötturinn var ekki úti, að þvf er eg gat séð, enda gáfu merkjaverðir ekki merki um það. Og ef Krummi álftur, að dómar- inn eigi að flauta af þvf að hægt sé að sjá það á K. R. mönnum, að þeir ætlast til þess, þá skjátl- ast Krumma, og mig fá þeir ekki til þess, hvorki méð svipbreyting- um né hrópum. 2 Að Víkingarnir hafi eigi með réttu átt vftaspyrnu þá, sem eg dæmdi þeim. Það hefði verið rangt að liða það, að manni, sem \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.