Þjóðviljinn - 09.06.1966, Side 2

Þjóðviljinn - 09.06.1966, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILiJINN — Fimmtudagur 9. júrtí 1966. Síldarverksmiðja til sölu Síldarverksmiðja í Bakkafirði ef til sölu. — Kaup- tilboð óskast send ekki síðar en 18. júní n.k. — Nánari upplýsingar gefa lögfræðingar bankans. Stofnlánadeild sjávarútvegsins Seðlabanka íslands. TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf LINDARGOTU 9 » REYKJAVÍK » S ÍMI 22122 — 21260 Gólfflísar Vinylgólfflísar ávallt fyrirliggjandi í mjög fjöl- breyttu úrvali. Einnig mikið úrval af vinylgólfdúk- með áföstu korki eða fílti. FAGMENN OG EFNI Á SAMA STAÐ. KLÆÐNING h. f. Laugavegi 164. — Sími 21444. SELJVM AOKINS B£2TA Tung- ur tvær í fyrrahaust mætti Bjami Benedilctsson forssetisráðherra á blaðamannafundi í útvarps- sal. Hann var þá m.a. spurð- úr býsa mikið um verðbólg- una og ófarnað stjórnarstefn- unnar á því sviði, en athygli vakti að hann vildi sem mirinst úr því vandamáli gera ’og gaf jafnvel í skyn að verð- bólgan vaeri á ýmsan hátt æskileg. Svipaður tónn hef- ur síðan sézt í ýmsum rit- smíðum þessa stjórnmála- manns. En nú aff undanföru hefur brugðið svo við að málgögn forsætisráðherrans, Morgun- blaðig og Vísir, hafa verið barmafnll af áhyggjum út af verðbólgunni; til að mynda kemst Morgublaðið svo að orði í gær: . „Það er þess vegna ekki einungis sjávarútvegurinn, sem á í erfiðleikum vegna verð- bólgunnar innahlands. Stórfyr- irtæki eins og Loftleiðir, sem starfa mikið á erlendum mörkuðum, eiga í vaxandi örðugleikum af þessum sök- um. Hinum margvíslegu að- gerðum til þess ag laga er- Ienda ferðamenn til íslands hefur greinilega verig stefnt í hættu vegna verðlagsþróun- arinnar. Lapdbúnaðurinn hef- ur einnig fundig fyrir þessu vegna útflutnings á landbún- aðarvörum og iðnaðurinn, sem á nú í harðri samkeppni við innfluttar iðnaðarvörur, getur af þeim söfcum ekki lengur velt kostnaðarhækkununum yfir í verðlag framleiðsluvara sinna nema að takmörkuðu leyti. Þessar staðreyndir sýna ljóslega, að á miklu ríður fyrir atvinnuvegi landsmanná, að Það takist ag takmarka verðbólguþróunin a“. Þama eru taldar upp flest- ar athafnir þjóðfélagsins — nema heimilishald launafólks, á það er ekki minnzt. En hvað kemur til ag hinni létt- úðarfullu og kærulausu af- stöðu forsætisráðherrans er •allt í einu hafnað °S í stað- inn koma áhyggjur, þungar sem blý? Ástæðan er greini- lega sú að samningar al- mennu verklýðsfélaganna eru nú lausir og til stendur að gera nýja samninga. Þegar svq er ástatt má sem kunn- ugt er ekkert hækka. En um leið og nýir samningar hafa verið undirritaðir og hvort sem árangur þeirra verður mikill eða lítill kemur for- sætisráðherrann eflaust fram á sjónarsviðið á nýjan leik meg yfirlýsingar sínar um að verðbólgan geri nú ekki mik- ig til. Þegar hendur laun- þega eru bundnar má allt hækka, og raunar skipulegg- ur ríkisStjómin sjálf verð- hækkanir ef henni finnst hin sjálfvirka þróun ekki nógu ör. — Austri. Hrafnhildur Kristjánsdóttir sigráði nöfnu sina á 800m Fyrri hluti Sundmeistara- móts Islands fór fram í Sund- höll Reykjavíkur á mánudag- inn. Keppt var í þremur grein- um; 1500 m skriðsundi karla, 800 m skriðsundi kvenna og 400 m bringusundi karla. Tvö íslandsmet voru sett; Hrafn- hildur Guðmundsdóttir ÍR synti 500 m skriðsund á 6,56,2 mín. og Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á synti 800 metrana á 11,19,2 mín. Keppnin milli þeirra Hrafn- hildanna í 800 m skriðsundinu var mjö2 jöfn og skemmtileg. Hrafnhildur Guðmundsdóttir hafði forystu lengst af fram- an af sundinu og setti íslands- met í 500 metra skriðsundi sem fyrr var sagt en á síðustu 100 metrunum vann nafna hennar Kri-stjánsdóttir upp forskotið og komst fram úr á síðustu, metrunum og tryggði sér þar Framhaid á 6. sfðu. HUDSON SOKKARNIR eru fáaiílegir í flestum verzlunum. MARGFÖLD ENDING. Orðsending frá skipaskoðunarstjóra Af gefnu tilefni skal kaupendum notaðra skipa bent á að leita upplýsinga í samráði við seljendur um ástand skipanna hjá Skipaskoðun ríkisins, áður en kaup eru gerð. Skipaskoðunarstjóri. Starf sveitarstjóra í Stykkishólmi er laust til umsóknar strax. Allar nánari upplýsingar veitir oddviti hrepps- nefndar, Jenni R. Ólason. Hreppsnefnd Stykkishólmshrepps. / Þessa árs merki á bif-reiðir félagsmanna, verða af- hent á stöðinni frá 10.—30. júní. Athugið að þeir sem ekki ‘hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 1. júlí, njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn, og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjómin. ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM Athugið, QÖ merki [ 0254Z FRAMLEIÐANDl í .- NO. husgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupiö vönduö' húsgögn. EjWfS] HlJSGAGNAMEiSTARA FÉLAGI REVKJAVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Viðgerðaverkstæði vort er opið alla daga frá kl. 7,30 til 22. — Kappkostum að veita góða þjónustu. Hver býður yður betri hjólbarða en Þessar heimsþekktu gæðavörur fáið þér hjá okkur. SENDUM GEGN POSTKRÖFU UM LAND ALLT, Gámmívinnustofan hf. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 31055. Bifreiðamerki

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.