Þjóðviljinn - 15.06.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.06.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlBA 1 FerSaskrífstofan LANDSSÝNH.F er flutt á LAUGAVEG 54. Við lækkum árlega verð á ferðum okkar. Örugg og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. FERÐASKRIFSTOFAN LANDSYN »* Laugavegi 54 — Símar 22890 og 22875. YINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76 AMERÍSKAR GOLF BLÚSSUR VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76, HLÍÐARDALSSKÓU SUMARGISTIHÚS — GREIÐASALA. Tekur á móti hópum og einstak- lingum til hvíldar og hressingar frá 1. júlí. Finnsk baðstofa. — Fin- sen-ljós, ýmiskonar böð. Pantanir afgreiddar í síma 13899 og Hlíðar dalsskóla (síma 02). Amsterdam Framhald af 3. síðu. stykkjum og nöglum á göturnar til að sprengja dekkin á lög- reglubílunum, sem fluttu liðs- auka og þá fór lögreglan að skjóta á verkamenn. Enn fremur fékk lögreglan liðsauka riddaralögreglu. Lögreglan. Mikið hefur að undanförnu verið um lögregluna rætt í Amsterdam og var síðasta til- efnið hin hörkulega framkoma hennar gegn almenhingi erbrúð- kaup Beatrix prinsessu stóð f marz. Bændafundir Framhald af 10. síðu. í Hörgárdal í gærdag, — en hann er formaður éyfirzku bændanefndarinnar. Hann vék fyrst að frásögn Þjóðviljans sl. sunnudag um að- alfund Mjólkursamlags KEA og sagðist hann hafa persónulega ýmislegt að athuga við. þá frá- sögn. Þar fannst mér ráðizt ó- maklega á Jónas Kristjánsson, forstjóra samlagsins og kvaðst hann bera fullt traust til bess manns og hefði hann unnið margt vel fyrir eyfirzka bænd- ur, — ég vil kalla þetta rang- færslur og mjög ranga tónteg- und um hlut þess manns á fund- inum og frásögnin ekki réttur skilningur og samúð með lægst launuðu stétt landsins, en eftir útreikningum Hagstofunnar er bændastéttin óumdeilanlega það. Minn skilningur með forystu fyrir þessari nefnd hefur aldrei verið að rjúfa einingu stéttar- samtakanna og eru þessar nefndastofnanir fyrst og fremst til þess að styrkja forystuna í stéttarsamtökunum og ráðast þannig til atlögu við ríkisvaldið út*af þessum mjólkurskatti. Þá fannst mér líka ómaklega ráðizt að stjórn ka'upfélagsins á þess- um fundi. Ég vil undirstrika það, að Jónas Kristjánsson eða. stjórn kaupfélagsins höfðu engin af-. skipti af tillögum þeim, sem samþykktar voru í þá átt, að eyfirzkir bændur hefðu forystu um það, að bændur landsins updirbyggðu samstöðu til , að forða landbúnaðinum frá þeim stórfelldu skakkaföllum, sem hið svokallaða innvigtunargjald á mjólk mundi óhjákvæmilega hafa, ef því verður ekki hrund- ið og önnur úrræði fundin. Hinsvegar vil ég taka það fram í þessu sambandi, að ég tel Jónas Kristjánssoneinnbezta starfsmann, sem eyfirzkir bænd- ur hafa átt, að öðrum ólöstuð- um. ., Við eyfirzkir bændur munum hinsvegar sýna hörku gegn þess- um ráðstöfunum enda er mikið í húfi. Bændur geta bókstaflega flosnað upp af jörðum sínum með þessum ráðstöfunum, — þeir vinna margir kauplaust vegna þessa mjólkurskatts, sagði Stef- án að lokum. mHmn Ms. Tobiclipper fer frá Reykjavík þann 21- júní n.k. til Færeyja og Kaupmannahafnar. — Til- kynningar um flutnjng ósk- ast s$m fyrst. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Sjávarbraut 2 við Ing- ólfsgarð. Sími 13025. NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR f flosíum stiDrðum (yrirliggjandi I Tollvörugeynulu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholfi 35-Sírni 30 360 Sængurf atn aður — Hvítur og mislitur — • ÆÐARDtJNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR • SÆNGURVER DÖK KODDAVER te&* Skólavörðustíg 21. Ryðverjíð nýjki bíf- Peiðina strax með Simi 30945. TECTYL % jj'ast i iáókabúð Máls og menningar Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FtJÖT AP6REIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 Cbakhús) Síml 12656. StáíeldhúshúWösm kr. Borð Bakstólar KoUar 950.00 450.00 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Klapparstig 26. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. &RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE áValít fyrirliggjandi. GÓD ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sími 19443 FiÖLVIRKAR SKUKt)GR#fUR ÁVALT TIL REIflU. SÍOll: 40450 KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚD BILA- LÖKK Grunnur FylUr Sparsl Þyanlr Bón EINKAUMBOB ASGEIK OLAFSSOM &elld\i. Vonarstrætl 12. Stni) 11073. Smurt brauð Snittur V bröuc3 bœr vid Óðinstorg. Sími .20-4-90. Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðtertur smiurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. S.30 til 7. laugardaga 2—i. Sími 41230 — heima- sími 40647. Dragið ekki að stilla bílinn • HJOLASTILMNGAR • MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagöta 32 sími 13-100 Pússníngarsandur Vikurplðtur Einaní?rT!inan5last Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim. flutfcum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Pni^avoe s.f, Elliðavogi 115. Simi 30120. FRAMLETOUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121.' Sími 10689 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. KORNELIUS JONSSON i*d\istig; 8 V d IR -Vtswu+xeHt />ezr KHRSU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.