Þjóðviljinn - 15.06.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.06.1966, Blaðsíða 9
% Miðvikudagur 15. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA § til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 íil 3.00 e.h. ★ I dag er miðvikudagur 15. júní. Vítusmessa. Árdegisihá- flæðd kl. 2.43. Sólarupprás kl, 2.03 — sólarlag kl. 22.53. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Hvfkur — SlMI 18888. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 11. til 18. júní er í Vesturbæjar Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmíudagsins 16. júní annast Hannes Blöndal, læknir, Kirkjuvegi 4 sími 50745 og 50245. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og hélgidaga- læknir ( sama sírna. •k Slökkviliðið og sjúkra- bifreiöin. — SlMI ll-UIO. Stapafell fór 13. frá Eyjum til Hull og Rotterdam. Mæli- fell fór í gær frá Flekkefjord til Haugasunds. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Bergen til K- hafnar. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herjólfur er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöld til Eyja og Hornafjarðar. Herðubreið erá Austfjörðum á norðurleið. Jarlinn fór frá Seyðisfirði í ★ Jökiar. Drangajökull fór í gær frá Savannah til Halifax. Hofsjökull fór 10. frá Cork til Dublin. Dangjökull er í Brevik. Vatnajökull er í Lon- don, fer þaðan á morgun til Rotterdam. Gitana kemur í kvöld til Rvíkur frá Ham- borg. flugið skipin ★ Eimskipafélag ísiands. Bakkafoss fór frá Eskifirði 10. þm til Antwerpen, Lond- on og Leith. Brúarfoss kom til Immingham 12. þm, fer þaðan til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Norðfirði í ga^r til Rotterdam, Bremen, og Hamborgar. Goðafoss fer frá Reykjavík í dag til Vest- ur- 'Gg , Norðurlandshafna. Gullfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Gautab. á morgun til Varberg, Ventspils og Kotka. Mánafoss kom til Reykjavíkur 13. þm frá Þorlákshöfn. Reykjafoss kom til Gdynia 12. þm fer þaðan til Ventspils og Kaup- mannahafnar. Selfoss fór frá Cambridge í gær til NY. Skógafbss fer frá Gautaborg Hull.16. þm til Osló. Tungu- foss fer frá Siglufirði 16. þm til Þorlákshafnar og Hull. Askja fór frá Bíldudal 14. þm til Bremen, Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rangö var væntanleg til Reykjavíkur í gærkvöld. Felto kom til R- víkur 9. bm frá Kaupmanna- höfn. Gröningen var væntan- leg til Reykjavíkur í gær. Havpil kom til Reykjavíkur 11. þm frá Leith. Norstad fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Blink fer frá Hull í dag til Reykja- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar-í sjálf- virkum símsvara 21466. ★ Hafskip. Langá er í Gdyn- ia. Laxá fór frá Keflavík 10. til Nörrköbing, K-höfn og Gautaborgar. Rangá fer frá Hamborg í . dag til Antverp- en. Selá er í Reykjavík. Er- ik Sif er á Siglufirði. Bett Ann fór frá Hamborg í gær til Rvikur. Bella Trix lestar í K-höfn 16. Harlingen er í Kotka. Patricia S lestar í Riga. ★ Skipadcild SlS Arnarfell væntanlegt til Raufarhafnar 17. Jökulfell væntanlegt til Rvíkur 17. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Svalbarðseyr- ar, Húsavíkur, Kópaskers og Austfjarða. Litlafell væntan- legt til Rvíkur -á morgun. Helgafell er í Leningrad. Fer þaðan til Hamina. Hamrafell átti að fara í gær frá Le Hayre til Aruba og Rvíkur. ★ Pan American þote er væntanleg frá N.Y. klukkan 6.20 í fyrramálið. Fer tilGlas- , gow og K-hafnar klukkan 7. Væntanleg frá K-höfn og Glasgow klukkan 18.20 annað kvöld. Fer til N. Y. klukkan 19.00. / ★ Loftleiðir. Bjami Herjólfs- sbn væntanlegur frá N. Y. klukkan 8. Heldur áfram til Lúxemborgar klukkan 10. Er væntanlegur til baka frá Lúxemborg klukkan 21.15 Heldur áfram til N, Y. kl. 00.15. Guðríður Þorbjamar- dóttir væntanleg frá. N. Y. klukkan 11.00 Heldur áfram til Lúxemborgar klukkan 12. Er væntanleg til baka frá Lúxemborg klukkan 2.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 3.45. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Helsingfors og Ósló klukkan 23.30. ★ Fiugfélag íslands. Sólfaxi fer til K-hafnar kl 10. í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 22.10 í kvöld. Innan- landsflng: 1 dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akur- eyrar 2 ferðir, Fagurhólsmýr- ar. Homafjarðar, Isafiarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráð- gerir 2 sumarleyfisferðir í júní: 23. júní er 5 daga ferð til Grímscyjar og fleiri staöa. Farið með bíl til Siglufjarð- ar, síðan rheð M.s. Drang til Grímseyjar, eyjan skoðuð, þaðan er svo siglt til Dalvík- ur. Farið síðan með bílum um Svarfaðardal, Hörgárdal, Inn-Eyjafjörð og síðan um Skagafjörð. 29. júní er 8 dagá ferð um öræfin. Flogið til og frá Fagurhólsmýri. Ferðazt síðan með bílum um sveitina, m.a. út í Ingólfshöfða, að Skaftafelli, Bæjarstaðaskógi, Svínafelli, Kvískerjum og til •fleiri staða. . Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu fé- lagsins öldugötu 3, símar 11798 óg 19533. 2 Þórsmerkurferðir frá Ferðafélagi íslands. Fyrri ferðin er farin fimmtudaginn 16. júnx kl. 8 að kvöldi, seinni ferðin er laugardaginn 18. júní kl. 2 e.h. Komið til haka úr báðum ferðunum á sunnu- dagskvöld. Allar nánari upp- lýsingar í skrifstofu félagsins öldugötu 3, símstr 11798 og 19533. Á sunnudag kl. 9.30 er gönguferð á Hengil, farið frá Austurvelli, farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. ★ Frá Farfuglum. Farið verð- ur á Snæfellsnes um helgina., Ráðgert er að ganga yfir Ljósufjöll i Álftafjörð. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Farfuglar. kwölds ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta et indælt strií Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sýning á þessu leikári. íflÉI lilffi Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opjn frá M. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning laugardag. Fáar sýningar eftir. Sími 11-5-44 Vitlausa f jölskyldan (The Horror of it Ail) Sprellfjörug og spennandi am- erísk hrollvekju-gamanmynd. Pat Boone, Erica Rogers, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 50-2-49 „49 1“ Hin mikig umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtálaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 áxa Sýnd kl. 7 og 9. 11-4-75 Strokufanginn (The Password is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn- um atburðum. Dirk Bogarde, Maria Perscky. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sýning fimmtudag kl. 2ft,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. BÆ|ARBÍÓ ;| Svörtu sporarnir (Black Spurs) Hörkuspennandi amerisk lit- mynd er gerist í Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg- undar. — Aðalhlutverk: Rory Galhoun, Terry Moore, Linda Darnell, Scott Brady . Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9 Sími 31-1-82 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatles“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs YVeekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný< amerísk kvikmynd i litum. Troy Donahue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd í litum og Panavision. Stéve McQueen, James Garner. / Endursýnd kl. 5 og 9, Bönnuð börnum. Sími 18-9-36 Hefnd í Hongkong Æsispenhandi frá byrjun til enda, ný, þýzk litkvikmynd, um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. , Llausjörgen Wassow, Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti — Bönnuð börnum. ^fIafþór óooMumsos Skólavörðustíg 36 Símí 23970. INNHEtMTA i.ÖGF8ÆQtSTÖ1ir? LAUCÁRASBÍQ Sími 32075 —38150 Parrish Hin skemmtilega ameríska lit- mynd, með hinum vinsælu leikurum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Molden. Verður endursýnd nokkrar sýn- ingar kl. 5 og 9. — Islenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstfg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Rannsóknastarf Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann- sóknastofu Háskólans. Laun verða greidd eftir launakerfi ríkistarfsmanna. Umsóknir sendist Rannsóknarstofunni fyrir 1. júlí n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. — Stúdentsmenritun eða sérmennt- un í rannsóknartœkni œskileg. Rannsóknastofa Háskólans v/Barónsstíg. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVÉGI 38. SKÖLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRaUT 38. ýmislegt Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Si'mi 35135. TRULOFUNAR HRINGiR^ AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 ★ Frá Kvenfélagasambandi Islands: Leiöbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 14. júni til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasambands Islands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsamlegast beðn- ar að snúa sér til formanns sambandsins, Helgu Magnús- dóttixr, Blikastöðum, þennan tíma. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úx-vaL — POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Sly sa varn a f él ags Islands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við bflana siálf — Við sköpum aðstöðuna. Bflahiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Unglingastærðir kr. 125 — Takmarkaðar birgðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstax-éttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Sínil 18354. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.