Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 2
SfÐA S*.£©VBU<!NS •Miðvikudagur 13.' júlí Í9S6 Bændiir' mófmæla FramhaJd «í 3. «fðu. við tvð flokksíirot iodvenífea kommúnistaílokksirs Qg aðra hópa vinstrimanna. VérkfaHsaðseröir voru hidtáar bæði vegna bækKnndi verðlRgs og nýgerðra fniattahækkana á leigujörðum. Ágreiningurinn er þegarorðinn styrkleikaátök milli Kongres- flokksins sem ræður ríkjum og stjórnarandstöðuflokkanna í Utt- ar Pradesh- Fylkisstjórnin ' h'efur bannað kröfugöngur og skólum og há- 6kólum er lokað. ¦á leik tilraunalandsliSsins HM-keppnin Framhald af 3. síðu. Kóreumennirnir sem höfðu þjálfað sig mjög ieynilega sýndu ekki neinar sérstakar nýjungar. Þeir höfðu gott vald á knettjnum Og voru fljótir. Sovézka liðið var greinilega undrandi á hæfileikum andstæð- inganna til að breyta, leikaðferð sinni, en þegar knötturinn hafn- aði í netinu tvisvar á tveim mínútum fimmtán mínútumfyr- ir lok fyrri hálfleiks höfðu sov- ézku leikmerinirnir náð undir- tökunum. Mapofeéf og Bansijevskí skor- uðu mörkin og Mapofeéf skor- aði einnig þriðja mark sovézkra. sem var sett tveim mínútum fyr- ir leikslok. Þessir tveir menn vonjgreini- Iega beztu leikmennirnir í sov- ézka liðinu og voru þeir stöðug ógnun fyrir kóreönsku vörnina. Markvörðurinn Li Chan My- ung sem fréítemenn segja katt- liðugan og miðframherjinn og fyrirliði liðsins Lim Zoong eiga mikið af heiðrinum fýrir að tap- ið skyldi ekki verða stærra. Unglingameistara mótið háð á Laug- arvatni sl. helgi Hér eru tvær myndir, teknar, á Laugardalsvelli í fyrrakvöld, er tilraunalandsliðið kepptí við úr- valsliðið frá Fjóni. Á staerri myndinni sést islenzkur varnarmaður spyrna knettinum frá; minni myndin er tekin rétt áður en dæmd var vítaspyrna á Dani. Danski varnarmaðurinn, sem brá ls- lendingnum, er til hægri á myndinni. — Ljósm. Þjóðv- A-K. FRÁ DECi BllillBIIÍ Hlið- stæður Það er mjög algengt að í umræðurn um alþjóðamál sé hampað svokölluðum söguleg- um hliðstæðum, en saman- burður af því tagi er því mið- ur allt of oft endileysa- Tök- um til að mynda þá kenn- ingu Morgunblaðsins í gær að friður f Vietnam væri „nýtt Míinthenar-samkomu- iag'1. Miinchenarsamningurinn var sem kunnugt er gerður milli fasistaríkjanna og Vestur- veldanna í Evrópu, Dg tilgang- urinn var sá að greiða Hitler veg í austurátt, hvetja hann til árása á Sovétrlkin- Sú samningsgerð vakti um þær mundir íádæma hrifningu Morguriblaðsins; það líkti Chamberlain við Jesúm Krist. Það blað er því að hirta sína eigin dómgreind er það fer hörðum orðum um Munchen- arsamkomulagið. Hins vegar er óskiljanlegt, með öllu hvað á að vera hliðstætt með þess- ari illræmdu samningsgerð og aðstæðunum í Vietnam; þar er ekki um neina raunveru- lega-' líkingu að ræða, ekki einu sinni á ytra borði. En auðvelt er að finna raun- verulegar hliðstæður úr nýjustu sögu Evrópu, þar sem eru árás- ir Hitlers á öll nágrannaríki sííi. . Meðal ahnars sendi hann mikinn her til Júgóslavíu en tókst aldrei að undiroka landið; skæruliðar börðustöll styrjaldarárin með sívaxandi árangri og yfirbuguðu inn- rásarherinn að lokum í landi sínu. Morðsveitir Johnsons í Vietnam eru hliðstæðar herj- um Hitlers í Júgóslavíu; lepp- stjórn' Johnsons í Saigon er hliðstæð leppstjómum þeim sem Hitler kom á laggimar í Júgóslavíu; hetjubarátta skæruiiðanna í Vietnam er hliðstæð baráttu júgóslay- nesku skæruliðanna í sínu iandi- Auðvitað er aðeins til ein réttlát lausn á styrjöldinni í Vietnam alveg eins og í Júgó- slavíu forðum, sú að innrásar- herinn verði sigraður og hrekist úr landinu, en íbú- arnir fái að ráða málum sín- um einir og frjálsir. Málalok sem ekki tryggðu þvílíka lausn yrðu jafn haldlítil og háskaleg og samningarnir fornu frá Muncþen. " A- vöxtun Seinustu dagana hefur eins og löngum endranær getið að líta., svofellda auglýsingu í Morgunblaðinu, ' málgagni dómsmálaráðherrans: ..Spari- fjáreigendur. Ávaxta sparifé á vinsælan Og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e-h. Margeir J- Magnússon Mið- stræti 3 A". Ekki er ýkjalangt síðan eihn af dómurum landsins kvað upp úrskurð um það hvað Margeir J. Magnússon væri í rauninni að auglýsa í Morgunblaðinu, og taldi það verðskulda hinn þyngsta dóm- Morgunblaðið heldur hins vegar áfram að hagnast á þessu atferli án þess að þurfa að óttast að embættismenn dómímálaráðherrans láti sig það nokkru jskipta- — Austri- Hefur fastað í níu daga Framhald af bls. 3. öðrum fána SÞ var stolið er vinir Bandaríkjanna fóru á stjá í næturmyrkri fyrir skömnru og máluðu þeir um leið vígorð Bandaríkjamanna á tjaldið sem Fransson svaf í. Undir beru lofti Fransson sefur nú undir tíéru loftj eftir að lögreglan skipaði honum fyrir skemmstu að taka niður tjald sem hann hafði sett upp og sagði lögreglan að bann- að væri að tjalda á ]jóðinni. 1 dag var Franssori gegnblaut- ur og kaldur. Læknishjálp Fransson er í umsjá lækna og samþykkti í dag að bæta salti í þá fimm til sex lítra af vatni sem hann drekkur dag hvem. Hann neitaði að drekka á- vaxtasafa eða aðra 'drykki því hann telur að þá sé fastan einsk- is virði; Ekki er búizt við að lögregl- an taki í taumana fyrr en Frans- son er greinilega í lffshættu. I'asií'isti Listamaðurinn, sem er aðeins þrítugur hefur áður vakið á sér athygli fyrir pasifisma- Er annar listamaður í Stokk- hólmi hafði verið dæmdur í sektir fyrir að skora 'á unga menn að neita að gegna her- skyldu, gekk Fransson um götur með spjald sem á var letrað: . Gegndu herskyldu — lærðu að drepa- Unglingameistaramót lslands í frjálsíþróttum fór fram að Laugarvatni um stíðústu helgi, dagana 9- og 10. júlí; umsjá með mótinu hafði Héraðssamb. Skarphéðinn. Leikstjóri var Þórir Þorgerrs- son, íþróttakennari á Laugar- v.'jíni, en honum til aðstoðar voru m-a. Tómas Jónsson, for- maður frjálsíþróttaráðs HSK, og Hafsteinn Þorvaldsson, ÍTam- kvæmdastjóri HSK. Mótið gekk vel, enda kepp- endur fáir í flestum greinum og veður gott til keppni, sér- staklega á sunnudaginn, en þá var logn og glampandi sólskin- Úrslit urðu þessi: FYRRI DAGUR: 100 metra hlaup: L riðill: Ragnar Guðmundsson A Einar Gíslason KR Sigurður Jónsson HSK Ágúst Þórhallsson Á. sek. 11,6 12,1 12,2 15,0 2. riðiU Ólafur Guðmundsson KR Guðm- Jónsson HSK Þorsteinn Þorsteinsson KR Sævar Larsen HSK Úrslit: Ragnar Guðmundsson Á Ólafur Guðmundsson KR Einar Gíslason KR Guðmundur Jónsson HSK 11,6 11,9 11,9 IL9 11,1 11,2 11,3 11,9 Hástökk: m. Erlendur Valdimarsson ÍR 1,70 Bergþ. Halldórsson HSK 1,65 (vann umstökk um 2. verðl.) Einar Þorgrím&son iR 1,65 Agúst Þórhallsson Á 1,55 Kjartan Guðjónsson, IR keppti sem gestur á mótinu og stökk 1,75 metra. j Kúluvarp: Erl. Valdimarsson ÍR 14,31 j Arnar Guðmundssion KR 13,32 400 metra hlaup: e> sek. Þorst- Þorsteinsson KR 52,4 Ragnar Guðmundss., A 53,1 Sig. Jónsson HSK 54,5 Spjótkast: m. Ölafur Guðmundsson KR 46,30 Arnór Guðmundsson KR 46,27 Skúli Hróbjartsson HSK 38,34 Guðm. Sigurðsson lR 35,48 * Kjartan Guðjónsson, IR kast- aði spjótinu 51,95 metra- Langstökk: Ólafur Guðmundsson KR 7.00 Guðm. Jónsson HSK 6,69 Einar Gíslason KR 6-25 Einar Þorgrímsson (R , 6.10 1500 m hlaup: min. Halldór Guðbjörnsson KR 4:22,0 4x100 m boðhlaup: KR 46,4 sek. HSK 47,5 gek. SlÐARI DAGUR: 200 metra hlaup: sek. Ólafur Guðmundsson KR 23,3 Ragnar Guðmundsson Á 23,3 Trausti Sveinbjörnsson FH 24,0 Sig. Jónsson HSK 24,3 Kringlukast: m. Erl. Valdimarsson IR 40,43 Arnar Guðmundsson KR 36,70 Trausti Sveinbjömsson FH 29,22 800 metra hlaup: mín. Halldór Guðbjörnsson KR 1-58,0 Þorst Þorsteinsson KR 1.58,0 Trausti Sveinbjömsson FH 1-20,2 Hróðmar Helgason A ' 2.39,7 Sleggjukast m. Erl- Valdimarsson ÍR 44,67 Amar Guðmundss., KR 38,91 Magnús Þ- Þórðarson KR 19,50 300 metra hlaup: mín. Halld. Guðbjömss-, KR 10.45,4 Þorst- Þorsteinsson KR 10.46,5 Stanga-rstökk: Erl. Valdimarsson IR 3,20 Bergþór Halldórsson HSK 3,10 Ölafur Guðmundsson KR 3,00 Einar Þorgrímsson IR , 3.00 Þrístökk: Guðm. Jónsson'HSK 14,06 Sig. Hjörleifsson HSK 13,79 Trausti Sveinbjömss., FH 1256 Einar Þorgrímsson ÍR . 12,11 Tveir gestir stukku' með í þrístökkimi: Ólafur Unnsteinsson HSK 13,55 Reynir Unnsteinsson HSK 13,18 1000 metra boðhlaup: . KR Amar, Þorsteinn, Halldór, Ólafur 2:12,5 mín. Ármann Hróðmar, Ágúst, Stef- án. Ragnar 2:18,8 mín- Að mótinu loknu sátu kepp- endur og aðrir aðkomumenn rausnarlegt kaffisamsæti í böði Héraðssambandsins Skarphéð- ins- Voru þar afhent verðlaun, fluttar tölur nokkrar og mótinu slitið af formanni HSK, Jó- hannesi Sigmundssyni. sittafhverju ~k Lokaþáttur heimsmeist- arakeppninnar í knattspymu hófst á Wembley-leikvangin- um í Lundúnum sl- mánu- dagskvöld með leik milli Englendinga og Uruguay- manna- Jafntefli varð — hvorugt liðið skoraði mark. Leikurinn olli miklum vpn- brigðum áhorfenda — Uru' guay-menn léku bersýnilega með það eitt í huga að forða mörkum. • "k A sunnudaginn fóru fram tveir leikir f 2- deild íslands- mótsins { knattspyrnu- I Kópavogi léku Siglfirðingar við Breiðablik og sigruðu norðanmenn með tveim mörk- um gegn engu. 1 Hafnarfirði léku Haukar við lið íþrótta- bandalags Suðurnesja. Hafn- firðingarnir sigruðu með sex mörkum gegn einu. • * Tveir leíkir voru háöir í 3. deild íslandsmótsins í knatt- spymu á sunnudaginn- A Sel- fossi léku heimamenn við lið Ungmennasamb. Skarphéðins. Selfyssingar sigruðu með 5 mörkum gegn einu- f Borgar- nesi lék lið Skallagríms við Ungmennafélag ölfusinga. — Heimamenn sigruðu með fjór- um mörkum gegn engu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.