Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Styrkveitingar Framhald af 5. síSu. 75 þúsund króna styrk hlutu: Guðmundur Magnússon. fil lic., til að vinna, að doktorsrit- gerð um efnið: Hefðbundnar hagfræðikenningar við skil- yrði óvissu. Haraldur Sigurðsson, bókavörð- ur, til að ljúka riti um korta- sögu Islands. 65 þúsund króna styrk hlutu: Orðabók Háskólans til að afla ljósmynda af hinni íslenzk- latnesku orðabók Guðmundar Ólafssonar (d. 1695), sem til er í handriti í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi, 50 þúsund króna styrk hlutu: Björn Þ. Guðmundsson, cand. jur., til framhaldsnáms og rannsókna á sviði flug- og geimréttar við McGill Uni- versity í Montreal, Kanada. Davíð Erlingsson, cand. mag., til rannsókna í germansk- keltneskri trúarbragðasögu og þjóðsagnafræði. Guðmundur Ágústsson, hag- fræðingur, til að vinna að doktorsritgerð um efnið „Die perspektivische Energiebilanz Islands“. Gylfi Ásmundsson, sálfræðing- ur, til að vinna að: 1) stöðl- un Rorschachs-prófs á 1100 reykvískum bömum á aldr- inum 5—15 ára og 2) rann- sókn á persónuleikaþroska reykvískra barna miðað við sama úrtak. Jón Hnefill Áðalsteinsson, fil. lic., til að rannsaka kristni- tökuna á Islandi. Jón Sigurðsson, fil cand., til framhaldsnáms í hagfræði við ,,The Graduate School of the London School of Economics“ til undirbúnings meistaraprófs í hagfræði með hagþróun sem sérgrein og með sérstöku til- liti til menntunar og mann- afla. Jónas Kristjánsson, sérfræðing- ur Handritastofnunar, til að ljúka riti um Fóstbræðra sögu. Listasafn íslands til að halda áfram Ijósmyndun lýsinga (illuminationa) í íslenzkum handritum. Lúðvík Kristjánsson, sagnfræð- ingur, til greiðslu kostnaðar við teikningar vegna fyrir- hugaðs rits um íslenzka sjáv- arhætti fyrr og síðar. Ritverkið Stjórnkerfi smærri lýðræðisríkja til greiðslu kostnaðar við framlag ls- lendinga til verksins. SögufélagiS til að gefa út Grænlandsannál Bjöms Jóns- sonar á Skarðsá. Þjóðminjasafn íslands til að kosta ferð Hallfreðar Arnar Eiríkssonar um iandið til þess að taka upp á segulbönd gömul þjóðlög, rímnastemm- ur, sálmalög o.fl., einnig þul- ur, kvæði og sögur, eftir því sem við verður komið. 30 þúsund króna styrk hlutu: Björn Bjömsson, cand, theol., til að Ijúka doktorsritgerð um lúterska hjúskaparkenn- ingu í ísienzku nútímaþjóð- félagi. Auglýsið Þjóðviljanum Bill til sölu til sölu Moskovits '57 — mjög ódýr Upplýsingar á Sogaveg 133. BILA TEPPI ,Verð kr. 368,00. R.Ö. búðin Skaftahlíð 28. — Sími: 34925. Útsölustaðir Þjóðviljans ísafjörður. Umboð fyrir Þjóðviljann á tsafirði annast Bók- hlaðan h.f. Blaðið er einnig selt í lausasölu á sama stað. Flateyri. Blaðið er selt í lausasölu hjá Bókaverzlun Jóns Eyjólfssonar. Búðarðalur. Blaðið er selt í lausasölu hjá Söluskála Kaup- félags Búðardals. Stykkishólmur. Umboðsmaðúr Þjóðviljans í Stykkishólmi er Erlingur Viggósson. Ólafsvík. Umboðsmaður Þjóðviljans í Ólafsvík er Þórunn Magnúsdóttir. Hellissaudur. Umboðsmaður Þjóðviljans á Hellissandi er Skúli Alexandersson. Borgames. Umboðsmaður Þjóðviljans í Borgarnesi er Ol- geir Friðfinnsson. Akranes. Umboðsmaður Þjóðviljans á Akranesi er Arn- mundur Gíslason, Háholti 12. Maðurinn minn EGGERT GUÐMUNDSSON Ásvallagötu 53 andaðist í Landspítalanum 12. júlí. — Jarðarförin á- kveðin síðar. Sigurrós Jónasdóttir. Jónas Pálsson, sálfræðingur, a) til að semja rit eða bæk- Íing um skólaþroska ogbyrj- unamám í lestri, b) til að ganga frá rannsóknaráætlun vegna rannsóknar á stöðug- leika greindarmælinga. 20 þúsund króna styrk hlaut: Odd Didriksen, sendikennari, til að kanna heimildir í Kaup- mannahöfn varðandi stjóm- arskrárbaráttu Islendinga 4 10. tug 19. aldar og fram að ,,heimastjóm“ (1904), sér- staklega starfsemi Valtýs Guðmundssonar, prófessors. Veitt í viðurkenningarskyni fyrir rannsóknir umsækj- anda á íslenzkri stjómmála- sögu. 15 þúsund króna styrk hlaut: Jón Aðalsteinn Jónsson til að láta gera teikningar vegna fyrirhugaðs málfræðirits um amboð (orf, hrífu og Ijá). : C. FL0KKUN STYRKJA R AUN VlSIND ADEILD: I. Þrír aðalflokkar. Dvalarstyrkir til visindalegs sérnáms og rannsókna em 20 að fjárhasð 1.570,00 kr. Styrkir tii stofnana og félaga em 10, 570.000 kr. Verkefnastyrkir til einstaklinga em 11, 565.000 kr. Samtals 41 styrkur að fjárhæð 2.725,000 kr. 11. Flokkun eftir vísindagr. Stærðfræði og eðjisfræði 6 styrkir að fjárhæð kr. 460.000. Efpafræði 2, kr. 215.000. Nátt- úmfræði (önnur en jarðfræði) 7 styrkir, kr. 525.000. Jarðfræði 5 styrkir, kr. 250.000. Jarðeðl- isfræði 5 styrkir, kr. 310.000. Búvísindi og ræktunarrann- sóknir 3 styrkir, kr. 170.000. Læknisfræði, lyf jafræði og heilbrigðisfræði 12 styrkir, kr. 735.000. Annað 1 styrkur kr. 60.000. HUG VÍSIND ADEILD: Vísindagrein. Sagnfræði, þjóðfræði, listfr., kortasaga 7 styrkir, kr. 395.000. Bókmenntafræði 2 styrkir, kr. 100.000. Málfræði 3 styrkir, kr. 180.000. Islenzk fræði alls: 12 styrkir, kr. 675.000. Lögfræði 1 styrkur, kr. 50.000. Hagfræði 3 styrkir, kr. 175.000. Félagsfræði 1 styrkur, kr. 50 þúsund. Sálarfræði, uppeldisfr.. 3 styrkir, kr. 180.000. Guðfræði, kristnisaga 2 styrkir, kr. 80.000. Samtals 22 styrkir, kr. 1.210.000. Dómur Framhald af 4.- síðu. Með hliðsjón af málavöxtum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. D ó m s o r ð : Stefnda, Vörubílstjórafélag- inu Þrótti, er eigi heimilt, að fylgja fram með verkfalli gagn- varf' stefnanda, Valentínusi Guðmundssyni, kröfu um þá takmörkun á notkun eigin bif- reiða, sem felst í tilvitnuðum orðum 3. mgr. 3. gr.* framan- greinds kjarasamnings. Að öðru leyti á stefndi að vera sýkn af kröfum stefnanda í máli þessu. Málskostnaður fellur niður.“ Einn dómenda, Ragnar Ólafs- son, skilaði sératkvæði, þar sem hann taldi að Vörubíl- stjórafélaginu Þrótti væri heim- ilt að gera verkfall, til að vinna að því að Valentínus Guðmundsson skrifaði undir kjarasamninginn óbreyttan. Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÓLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og olatinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagöta 32 sími 13-100 SMAAUG Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- sími 40647. umðiGcús siGURmoimusiöon Fást í Bókabúð Máls og menningar SIMASTOLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ BRIÐGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRI DGESTONE veitir auki'ð öryggi í aksfrl. BRIDGESTONE, ávallf íyrirliggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgefðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Séljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Eliiðavogi 115. Simi 30120. BÍLA- LÖKK Gmnnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. <§níineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (L(KÁ SUNNUDAGA) . FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 310 55 Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. sfmi 20-4-90. SMJORIÐ KOSTAR AÐEINS EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON. heildv Vonarstræti 12. Sími 11075. Osta-og smjörsalan sf. FRAMLEIÐIHVI AKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Sængurfatnaður — Hvítar og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADUNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER rbliðÍ* Skólavörðustíg 21. AUGLÝSIÐ í Þjóðviljanum S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.