Þjóðviljinn - 09.09.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.09.1966, Blaðsíða 6
5 SlÐA — ÞJÖÐVILkJHSTN — Föstwdagar 9. seprtember 1966. Nýjung við síldveiðarnar: Aflanum dælt uppúr nótinni Um þessar mundir er verið að taka í notkun á nokkrum bátum sildarflotans nýjung, sem líklega á eftir að breiðast mjög út á næstu árum, þar sem hún bæði sparar tíma og nýtir betur aflann. Er þetta svokölluð síldardæla og það er fyrirtækið Sjóver h.f. sem flyt- ur inn og hefur umboð fyrir slíkar dælur frá Fairbanks Morse International í Banda- rikjxmum, en til að auðvelda sölu og þjónustu á dælunum hefur samvinna tekizt milli Sjó- vers og Vélaverkstæðis Sig. Sveinbjörnssonar um niðursetn- ingu á dælunum og aðra tækni- lega þjónustu. Nú er rúmt ár síðan fyrsta Suðurlandssíldveiðin Heildaraflinn er 40 þúsund lestir Síðastliðinn hálfan mánuð hafa sildveiðarnar sunnanlands dregizt allmjög saman, enda fóru allmargir bátar austur fyr- ir land upp úr 20. ágúst. Á þessu tímabili voru aðeins 23 bátar sem lönduðu einhverjum afla. Vikuna 21. til 27. ágúst bárust á land aðeins 502 lestir og vikuna 28. ágúst til 3. sept. 2.281 lest. Er heildarmagn kom- ið á land frá 1. júní 40.010 lestir. í fyrra nam heildaraflinn þann 28. ágúst 62.974 lestum, en næstu viku þar á eftir var engin veiði. Aflinn i sumar skiptist þann- ig á löndunarstaði: lestir Vestmannaeyjar 20-595 Þorlákshöfn 5.598 Grindavík 9.709 Sandgerði 653 Keflavík 2.231 Hafnarfjörður 208 Reykjavík 562 Akranes 313 Ólafsvík 31 Bolungarvik 109 Eins og áður er aflaskýrsla bátanna miðuð við sama tíma og síldveiðar hófust fyrir Aust- urlandi. til þess, að betri sam- anburður fáist. Á þessu tíma- bili hafa 73 skip fengið ein- hvem afla, þar af 63 skip 50 lestir og meira. Fer hér á eftir skrá yfir þau skip: lestir Andvari, Keflavík 800 Arnkell, Hellissandi 721 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 107 Bergur, Vestmannaeyjum 952 Bergvík, Keflavík 1.529 Dan, ísafirði 128 Einar Hálfdáns, Bolungarv. 977 Engey, Reykjavík 1.952 LEIÐRÉTTING • 1 texta með mynd af nóta- flotum á Iðnsýningunni, sem birtur var í blaðinu í gær urðu þau mistök að nótaflotin voru tileinkuð Korkiðjunni hf. en þau eru framleidd af Hringver hf- og leiðréttist þetta hér með- Eyfellingur, Vestm.eyjum 407 Fiskaskagi, Akranesi 959 Friðrik Sigurðsson, Þorl.h. 723 Geirfugl, Grindavík 791 Gísli lóðs, Hafnarfirði 286 Gjafar, Vestmannaeyjum 800 Glóíaxi, Neskaupstað 108 Guðjón Sigurðss. Vestm. 802 Gullberg, Seyðisfirði 198 Gullborg, Vestm.eyjum 2.219 Gulltoppur, Keflavík 306 Hafrún, Bolungarvík 75 Hafþór, Reykjavík 272 Hamravík, Keflavík 268 Haraldur, Akranesi 83 Hávarður, Súgandafirði 300 Heimaskagi, Akranesi 122 Helga, Reykjavík 427 Hilmir, Keflavík 341 Hilmir II., Flateyri 930 Hrafn Sveinbjs. II. Grv. 1.577 Hrafn Sveinbjs. III. Grv. 150 Hrauney, Vestm.eyjum 1.746 Hrungnir, Grindavík 1.050 Huginn, Vestmannaeyjum 345 Huginn II. Vestmannaeyjum 503 Húni II., Skagaströnd 99 ísleifur IV„ Vestm.eyjum 1.963 Jón Eiríksson, Hornafirði 460 Kap II., Vestmannaeyjum 1.357 Keflvíkingur, Keflavík 273 Kópur, Vestmannaeyjum 1.202 Kristbjörg, Vestm.eyjum 1.176 Manni, Keflavík 1.178 Meta, Vestmannaeyjum 394 Ófeigur II., Vestm.eyjum 1.435 Reykjaborg, Rvík 57 Reykjanes, Haínarf. 134 Reynir, Vestmannaeyjum 598 Sigfús Bergmann, Grv. 1.338 Sigurður, Vestm.eyjum 746 Sigurður Bjami, Grindav. 1.826 Sigurfari, Akranesi 6O1 Sigurpáll, Sandgerði 226 Skagaröst, Keflavík 1.554 Skrrnir, Akranesi 58 Svanur, Reykjavík 534 Sveinbj. Jakobss., Ólafsv. 245 Sæhrímnir, Keflavík 64 Sæunn, Sandgerði 407 Valafell, Ólafsvík 738 Víðir II., Garði 583 Þcwbjörn II. Grindavík 500 Þorkatla, Grindavík 1.667 Þorlákur, Þorlákshöfn 526 Fairbanks Morse sildardælan var flutt inn og tók Haraldur Ágústsson skipstjóri hana til reynslu um borð í Reykjaborg- inni. Hefur á þessum reynslu- tima komið i Ijós, að dælan hefur uppfyllt allar þær kröf- ur er íslenzkir síldarskipstjór- ar gera. Eru helztu kostir síldardæl- unnar taldir þeir að skipin eru fljótari að dæla upp úr nótinni en að háfa og geta því fyllt sig á skemmri tíma og komizt fyrr til löndunar, auk þess sem þau geta athafnað sig í verri veðrum við veiðar. Hægt er að byrja strax að dæla upp úr nótinni þegar um stór köst er að ræða og koma þannig i veg íyrir að síldin sprengi nótina og einnig minnkar dælan slit á nótinni. sérstaklega á pokanum sem talinn er dýrmætasti hluti hennar. Hægt er að dæla síld j til allrar vinnslu, líka söltun- ar, án þess að skadda hana og kom þetta t.d. í ljós þegar m.s. Reykjaborg landaði sölt- unarsíld veiddri við Jan May- en, á Seyðisfirði í sumar og nýtingin varð 55% á móti 20— 25% nýtingu af öðrum skipum á sama veiðisvæði. Afköst Fairbanks Morse síldardælunn- ar eru 350—Í00 tonn á klst. eftir því hvort um er að ræða sild til bræðslu, söltunar eða frystingar. Þeir Pétur Einarsson íram- kvæmdastjóri Sjóvers og Sig- urður Sveinbjörnsson íorstjóri skýrðu fréttamönnum frá því á miðvikudag að Fairbanks Morse síldardælumar værn þegar komnar í nokkra bóta hérlendis og hefur vélaverk- stæðið útvegað oliuvökvadrif fyrir dælumar sem tengja má beint inn á þau spiHcerfi sem fyrir eru í hverjum bát, hvort sem það eru háþrýsti- eða lág- þrýstikerfi. — Bátarnir sem fengið hafa dælur eru auk Reykjaborgarinnar Bjarmi II., Haraldur AK 10, Gullver, Ósk- ar Halldórsson og Sigurpáll, en alls hafa verið gerðar pant- anir á dælum fyrir 38 báta. Mun dælan, uppsett í bátinn, kosta iwn 400 þúsund krónur. Auk síldardælanna hafa Sjó- ver og Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar hafi samvinnu um sölu og uppsetningu lönd- unarkerfa fyrir síldarverk- smiðjur, sem dæla aflanum beint úr skipunum upp í þró og skota hana og vigta í leið- inni. Hafa slík kerfi verið notuð í Bandaríkjunum með góðum árangri sl. 20 ár. í fyrravetur var prófað að dæla loðnu bemt frá skipi upp í þró SBdar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar á Akranesi og kom í Ijós að hægt var að landa fullfermi á tveim klukkustund- um. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku- 13.25 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Stefán Islandi syngur. Columbiu-sin- fóníusveitin leikur Lítið næt- urljóð, eftir Mozart; B- Walt- er stj. Nýja sinfóníusveitin í Dundúnum og G. Bachauer píanóleikari flytja Spænska rapsödíu eftir Liszt; Nicolai ofl. flytja atriði úr Á valdi örlaganna, eftir Verdi; T. Serafin stj- 16.30 Síðdegisútvarp. Martin Denny og hljómsveit hans, A. Previn, Nanci Wilson, Benni Goodman, Bengt Hall- berg, Dg Frank Barber og hljómsveit hans leika og syngja. 18 00 Lög eftir Björn Frartzon. 20 00 Aldarminning Guðmund- ar Hannessonar prófessors. Páll Kolka fyrrum héraðs- læknir flytur erindi. Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri flytur inngangsorð og les úr ritum Guðmundar Hannessonar með Kristjáni Eldjárn þjóðminjaverði. 21.00 Þættir úr tónverkinu Carmina Burana, eftir C- Orff- (Síðari hluti verksins). Flytjendur: A. Giebel sópran, M. Cordes bariton, Kuén tenór, kór og hljómsveit vest- ur-þýzka útyarpsins; W. Saw- allisch stj. 21.30 Útvarpssagan: Fiskimenn- imir, eftir Hans Kirk- 22.15 Kvöldsagan: Kynlegur þjófur, eftir George Walsch. 22.35 Sinfónía nr- 3 eftir X. von Wartense- Konsert- hljómsveitin í Ziirich leikur; P. L. Graf stj. Sjálfsmynd eftir Ágúst. • Agúst Petersen sýnir í Bogasaj • Dagana M).—18. septemfoer stendur yfir málverkasýning Ágústs F. Petensen í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Ágúst er Vestmannaeyingur og hefur áðntr hialdið tvær sjálf- stæðar málverkasýningatr; í Sýningasainum í Reykjavík ár- ið 1958 og hjá Eggert Laxdal í fyrraswrtar, auk þess sem harm hefur tekið þátt f sam- sýníngum hér heima og erlend- is. Á síiHjm yngri árum nam Agúst Petersen myndlist við Myndistarskólann í Reykjavík Og fór í námsferð til Frakk- lands 1955, en Ágwst fæddist 1908. Málverkin á sýningunni í Bpgasal eru olíumálverk, 23 talsins og þar að auki tvær vatnslitamyndir. Flesar eru myndimar málaðar undanfarm tvö ár og margar þeirra eru frá Vestmannaeyjum. • Permavinur • Ungur piltur, belgískur, hef- ur skrifað folaðinu og óskar eftrr bréfaviðskiptum við fe- lenzkar stúlkur á aldrinum 16 —21 árs. Hann er sjálfur 19 ára gamall, gengur í skóla og skrifar á ensku, frönsku eðn þýzku. Nafn og heimilisfang er eftirfarandi: DE BRUYN Florcnt, 62, Ave de Smet de Naeyer OSTEND, Belgium. Kaupmenn — Kaupfélög Munið ORA Niðursuðuvörur Merkið tryggir gæðin — Aðeins valin hráefni. ^ ORA vörur í hverri búð 2$% ORA vörur á hvert borð. Niðursuðuverksmiðjan ORA hf. Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996. óœúfœUfp&’ði/i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.