Þjóðviljinn - 09.09.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.09.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 til minnis fj arðahaína. Mæiifell er í Mantytuoto. ★ Tekið er á móti til- flugið kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er föstudagur 9. sept- ember. Árdegisháflaeði kl. 1.06. Sólarupprás kl. 5.14 — sólarlag kl. 19.38. ★ Opplýslngat um Lækna- þjónustu ( borgiuni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur - 'SIMT 18888. ★! Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 3. til 10. september er í Reykjavíkur Apóteki og Apóteki Austurbæjar. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. sími 23245. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins ann- ast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18. sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir < sama sfma. ★ Slökkvlliðiö og sjúkra- bifreiðin. — SIMI 11-100. skipin ferðalög söfnin ★ Eimskip — Bakkafoss er í Gdansk; fer þaðan til Reykja- víkur. Brúarfoss fór frá Cam- bridge í gær til Baltimore og Néw York. Dettifoss fór frá Reykjavík 3. til Pietersari, Yxpila, Turku og Leningrad. Fjallfoss fer frá Réykjavík í dag til Hafnarfjarðar og það- an til London, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 5. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. GuUföss ikom til Reykjavíkur ihm ■ í gærmorgun frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Vestmannaeyja, Klaipeda og Kotka. Mánafoss er vænt- anlegur til SeyðiSf jarðar í kvöld frá Kristiansand. Reykjafóss fór frá Antwerp- en 5. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 6. til Glou-- cester, Cambridge og N. Y. Skógafoss er í Aalborg. Tungu- foss fór frá Hull 6. til Reykja- víkur. Askja fór frá Ólafsvík í gær til ísafjarðar og Akur- eyrar. Rannö fór frá Hafnar- firði í gærkvöld til Akraness, Stykkishólms. Ólafsvíkur, Hólmavíkur, Skagastrandar, Hríseyjar og Dalvíkur. Chris- tian Holm fór frá London 7. til Hull, Leith og Reykjavík- ur. Christian Sartori fór frá Gdynia í gær til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar, Skien, Kristiansand og Reykjavíkur. ★ Hafskip. — Langá er í Keflavík. Laxá er í Reykja- vík. Rangá fór frá Rotterdam 7. þ.m. til Hamborgar, Hull og íslands. Selá fór frá Fá- skrúðsfirði 6. þ.m. til Lori-. ent, Rouant og Bolougne. Dux er í Stettin, Brittann lestar í Kaupmannahöfn 14. þ.m. Dettann er í' Kotka. ★ Skipadelld SÍS. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. Fer þaðan > til Norðfj arðar. Jökulfell væntanlegt til Reykjavíkur 10. þ.m. Dísarfell er á Djúpa- vogi. Fer þaðan til Þórshafn- ar. Litlafell er á Austfjörð- um. Helgafell er á Sauðár- króki. Fer þaðan til Skaga- \ strandar og Hólmavíkur. Hamrafell fer um Panama- skurð 14. þ.m. Stapafell fór frá Reykjavík í gær til Aust-1 ■aa ★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til New York kl. 03.45. Guðríður Þorbjarn- ardóttir er væntanleg frá Luxemborg kl. 17.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 18.45. \ ★ Flugfélag íslands. — Milli- landaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23:00 í kvöíd. Sól- faxi fer til London kl. 00:00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Gullfaxi kemur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 19.45 í kvöld. FlUgvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 i fyrra- málið. Snarfaxi fer til Kulus- uk kl. 19:00 í kvöld. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23:20 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), Patreksfjarð- ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Eg- ilsstaða (2 ferðir), Horna- fjarðar, Sauðárkróks, Kópa- skers og Þórshafnar. ★ Frá Farfuglum: — Ferð í Grindaskörð á sunnudags- morgpn. Farið verður frá bílastæðinu við Amarhól kl. 9.30. Munið eftir „Haustferð- inni“ 24.—25. sept. Farfuglar. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir böm kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Bamadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útlánstímar 'auglýstir þar. ★ Borgárbókasafn Rvíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug- ardaga. kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl- 17—19, mánudaga ea opið fyrir fullorðna til kl,- 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27, sími: 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl- 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. WÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er indælt strií Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HÁSKÓLABÍÖ ír Sími 22-1-4* Sjrnir Kötu Elder (The Sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Technicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Bönnpð innan 16 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 Sími 18—9-36 Kraftaverkið (The reluctant Saint) Sérstæð ný amerísk úrvals- kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Óskarsverðlaunahafinn Maximilian Schell ásamt Richard Montalban, Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .•nSu>. aifeg-f Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. — Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-3-84 Fantomas (Maðurinn með hundrað and- litin) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmýnd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Jean Marais Myléne Demongeot. Bönnuð börnum innan 12 ára- Sýnd kl. 5, 7 og 9.. 11-4-75 Fjallabúar (Kissin* Cousins) Ný söngva- og gamanmynd með Elvis Presley. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUCARÁSBÍÖ * Sími 32075 —38150 Mata Hari (Agent H-21) Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar. Mata Hari. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4. Simi 11-5-44 Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) . Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn. Alan Bates. Irene Papas. Lila Kedrova. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARF]AStf>ARBÍd Síml 50-2-49 Börn Grants skip- stjóra Walt Disney-mynd í litum. Hayley MiIIs. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 50-1-84 Hetjur Indlands Sýnd kl. 9. Sautján 17. SÝNINGARVIKA. Sýnd kl. 7. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. Iðimemar Danmerkurferð Iðnnemasamband íslands efnir til Danmerkurferð- ar síðari hluta þessa mánaðar. ef næg þátttaka fæst. Öllum iðnnemum er heimil þátttaka. — Allar upp- lýsingar veittar á skrifstofu Iðnnemasambandsins, Skipholti 19, frá kl. 20—22 í kvöld, sími 14410. Iðnnemasamband Islands. KOPAVOCS BtÓ Sími 41-9-85 — ISLENZKUR TEXTl — 6. SÝNINGARVIKA. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vei gerð, ný. frönsk sakamálamjmd 1 James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robcrt Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhýs) Sími 12656. ■ (ÍAFÞOR. óupmwsm SkólavorfSustícf 36 Sími 23970. iNNHe/MTA Í.ÖGFRÆ.V/STÖRF Auglýsið í Þjóðviljanum SlMASTÓLL Fallegur - vandaÖur Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. iðnIsýningin W S/ó/ð Iðnsýninguna Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STI G 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í. veiríur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minníngarkort Slysavarnafélags fslands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5,30 tll 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.