Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 15. september 1966. 0tgefandi: Sósíalistaflokk- Sameiningarflokkiur alþýöu • urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús fíjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Sími 17-500 (5 Iínur). Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. B/ekkingar f^áurn mun úr minni liðinn fyrirgangur stjómar- valdanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Hamazt var við að fullgera eitt eða tvö herbergi í stofnunum sem verið höfðu óratíma í smíðum, svo að unnt væri að skíra þau skemmri skírn með lúðraþyt og veizluhöldum. Mátti Geir Hallgrímsson borgarstjóri stundum hafa sig all- an við til þess að komast á milli vígslustaðanna, halda virðulegar ræður og anna því að þrýsta hendur allra þeirra sem hann fékk færi á. Fj'n um leið og talið hafði verið upp úr kjörköss- unum varð breyting á. Allt í. einu dró úr hin- um hamslausa framkvæmdaáhuga; það var hætt að láta menn vinna nætur og sunnudaga; sumar stofnanir sem höfðu verið vígðar virtust eiga að bíða endurvígslu að fjórum árum liðnum. Og það gerðist meira; allt í einu kom í ljós að borgarsjóð' ur, sem virtist hafa morð f jár fyrir kosningar, var raunar galtómur og verra en það, hann átti ekki fyrir fjárhagsskuldbindingum sínum langt fram í tímann. Kunnugt var að borgarstjórinn birtist sem nauðleitarmaður í öllum lánastofnunum landsins og náði minni árangri en þörf var a. I allt sumar hefur verið svo ástatt að borgarskrif- stofumar hafa verið hersetnar af innheimtumönn- um, sem höfðu fengið ákveðin loforð en verið sviknir dag eftir dag og viku eftir viku af höfuð- borg hins íslenzka lýðveldis. ¥^að er að sjálfsögðu frámunalega léleg fjármála- * stjórn að eyða og spenna eina stundina en eiga síðan ekki fyrir skuldum. En ráðsmennska Geirs Hallgrímssonar og húskarla hans er miklu verri. Hin mikla sóun fyrir kosningar var að sjálfsögðu óhagkvæm og dýr, en hún hafði þann tilgang að blekkja borgarbúa, fá þá til að ímynda sér að á- stand borgarmála væri annað en raun ber vitni. En borgaramir, þeir sem verið var að blekkja, bera sjálfir kostnaðinn, þeir fá nú bakreikninga fyrir Pótemkíntjöld þau sem borgarstjórinn reisti fyrir kosningar og lét síðan fjarlægja. Það er vaégilega að orði komizt að her hafi verið farið óráðvandlega með fjármuni Reykvíkinga. Askorun TT'itt af hátíðlegustu loforðum íhaldsins fyrir borg- arstjórnarkosningarnar var það að ekki skyldi koma til þess oftar að heita vatnið þryti í ýmsum borgarhverfum um leið og kólnaði smávegis í veðri. í fyrradag kynntust menn fyrstu efndum þess loforðs, þegar heita vatnið þraut fyrr en dæmi eru til að hausti. Sú skýring er gefin af ráða- mönnum að framkvæmdir hafi dregizt lengur en áformað var, hvort sem því veldur framtaksleysi eða fjárskortur. Skal hér með skorað á borgar- stjóra að taka upp kosningahraða í framkvæmd þessa loforðs áður en meira kólnar í veðri. — m. Skýrsla Fiskifélagsins um síldveiðarnar austanlands Að vanda eru upplýsingar um talsvert magn síldar ókomnar til Fiskifélagsins og er því afla- magn margra máta á skýrsl- unni laegra en vera skyldi. Kunnugt er um 174 skip sem hafa fengið einhvern afla, þar af 165 skip mbeð 100 lestir og meira og birtist hér skrá yfir þau skip. * Akraborg Akureyri 1871 Akurey Hornafirði 1220 Akurey Rvík 3570 Andvari Vestmannaeyjum * 114 Anna Siglufirði 1175 Arnar Reykjavík 3579 Arnarnes, Hafnarfirði 811 Amfirðingur Rvík 1461 Árni Geir, Keflavík 1087 Árni Magnússon, Sandg. 3505 Arnkell, Hellissandi 437 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 1006 Ásbjörn, Rvík 4576 Ásþór, Rvík 3221 Auðunn, Hafnarf. 2580 Baldur, Dalvík 1314 Barði, Neskaupst. 4440 Bára, Fáskrúðsf. 2466 Bergur, Vestmannaeyjum 1355 Bjarmi, Dalvík 744 Bjarmi II, Dalvík 3968 Bjartur, Neskaupstað 4118 Björg, Neskaupstað 1896 Björgúlfur, Dalvík 1744 Björgvin, Dalvík 2098 Brimir, Keflavík 418 Búðaklettur, Hafnarf. 2820 Dagfari, Húsavík 4427 Dan, ísafirði, 590 Einar Hálfdáns, Bol. 475 Einir, Eskifirði, 731 Eldborg, Hafnarf. 3292 Elliði, Sandgerði 3091 Engey, Reykjavík 656 Fagriklettur, Hafnarfirði 1244 Faxi, Hafnarfirði 2872 Fákur, Hafnarfirði 2019 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes, Þingeyri 2023 Freyfaxi, Keflavík 437 Fróðaklettur, Hafnarf. 2408 Garðar, Garðahreppi 1982 Geirfugl, Grindavík 1296 Gissur hvíti, Homaf. 850 Gísli Árni, Reykjavík 6054 Gísli lóðs, Hafnarf. 110 Gjafar, Vestmannaeyjum 2836 Glófaxi, Neskaupstað 890 Grótta, Rvík 2604 Guðbjartur Kristján, ísaf. 3385 Guðbjörg, Sandgerði 2906 Guðbjörg, ísafirði 2499 Guðbjörg, Ólafsfirði 1196 Guðmundur Péturs, Bol. 3572 Guðm. Þórðarson, Rvík 1183 Guðrún, Hafnarf. 3102 Guðrún Guðleifsd., Hnífsd. 2745 Guðrún Jónsdóttir, ísaf. 2690 Guðrún Þorkelsd., Eskif. 2731 Gullberg, Seyðisf. 2776 Gullfaxi, Neskaupst. 2066 Gullver, Seyðisf. 3429 Gunnar, Reyðarf. % "2392 Hafrún, Bolungavík 4180 Hafþór, Reykjavík 1091 Halkion, Vestm. 2437 Halldór Jónsson, Ólafsv. 1804 Hamravík, / Keflavík, 1824 Hannes Hafstein, Dalvík 4332 Haraldur, Akranesi 2850 Hávarður, Súgandafirði 282 Heiðrún II. Bolungavík 656 Heimir, Stöðvarfirði 3794^- Helga, Reykjavík 2573 Helga Björg, Höfðak. 1614 Helga Guðmundsd. Patr. 3974 Helgi Flóventsson, Húsav. 2984 Héðinn, Húsavík 2115 Hilmir, Keflavík 202 Hoffell, Fáskrúðsf. 2091 Hólmanes, Eskifirði 2717 Hrafn Sveinbj. III., GK 930 Huginn II. Vestm. 1881 Hugrún, Bolungavík 1992 Húni II. Höfðakaupst. 1198 Höfrungur II. Akran. 1970 Höfrungur III. Akran. 2978 Ingiber Ólafss., II., Y-Nv. 3880 Ingvar Guðjónss., Skróki 2319 ísleifur IV. Vestm. 978 Jón Eiríksson, Hornaf. 721 Jón Finnsson, Garði 3426 Jón Garðar, Garði 5362 Jón Kjartansson, Eskif. 5581 Jón á Stapa, Ólafsv. 1198 Jón Þórðarson, Patreksf. 458 Jörundur II., Rvík 3702 Jörundur ÍIÍ, Rvík 3235 Kap II.. Vestm. 108 Kristbjörg, Vestm. 264 Keflvíkingur,- Keflavík -2602 Kristján Valgeir, Garði 1199 Krossanes, Eskifirði 2831 Kópur, Vestm. 361 Loftur Baldvinss., Dalvík 3266 Lómur, Keflavík 4202 Margrét, Siglufirði 1514 Mímir, Hnífsdal 666 Náttfari,' Húsavík 2493 Oddgeir, Grenivík 2658 Ófeigur II. Vestm. Ófeígur III. Vestm. Ólafur Bekkur, Ólafsf. Ólafur Friðbertss., Súg. Ólafur Magnúss., Akureyri 4488 Ólafur Sigurðss, Akran. 3805 Ólafur Tryggvas., Hornaf. 899 Óskar Halldórss., Rvík 4360 Pétur Sigurðss., Rvík Pétur Thorst., Bíldudal Reykjaborg, Reykjavík Reykjanes, Hafnarf. Runólfur, Grundarf. ' Seley, Eskifirði Siglfirðingur, Siglufirði Sigurbjörg, Ölafsf. Sigurborg, Siglufirði Sig. Bjamas., Akureyri Sig. Jónsson, Breiðdalsvík 1941 Sigurey, Grímsey 1041 Sigurfari, Akranesi 1554 245 107 1565 2945 1543 690 3595 1493 750 4136 2953 671 2479 4448 Sigurpáll, Garði 1353 Sigurvon, Rvík 2558 Skarðsvík, Hellissandi 1133 Skálaberg, Seyðisf. 605 Skírnir, Akranesi 1896 Snáefell, Akureyri 4839 Snæfugl, Reyðarfirði 869 Sóley, Flateyri 2131 Sólfari, Akranesi 2248 Sólrún, Bolungavík 2655 Stapafell, Ólafsvík 513 Stígandi, Ólafsfirði 1605 Sunnutindur, Djúpavogi 1341 Súlan, Akureyri 3751 Svanur, Súðavík 489 Sveinbj. Jakobss., Ólafsv. 1205 Sæfaxi II. Neskaupst. 1245 Sæhrímnir, Keflavík 1173 Sæúlfur, Tálknaf. 1499 Sæþór, Ólafsfirði 1653 Viðey, Rvik 3135 Víðir II. Garði 1258 Vigri, Hafnarfirði 2847 Vonin, Keflavik 1207 5>orbjörn II. Grindavik 2400 Þorleifur, Ólafsfirði 1456 Þórður Jóriasson, Akureyri 4498 Þorsteinn, Rvík 3680 Þráinn, Neskaupstað 756 Þrymur, Patreksf. 1080 Æskan, Siglufirði - 701 Ögri, Rvík 2316 Örn, Rvík 1797 Klapparstíg 26 Sími 19800 BUÐfN Condor Leðurjakkar á stúlkur og drengi. Peysur og peysuskyrtur. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin O L. rraðarkotssundi 3 (mótí Þjóðleikhúsinu) Frá gognfræðaskólum Reykjavíkur Hin árlega haustskráning nemenda fer fram í skól- unum föstudaginn 16. þ.m., kl. 3—6 síðdegis. Skal þá gera grein fyrir öllum nemendum 1., 2., 3. og 4. bekkjar. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skólana til staðfestingar umsóknum sínum, heldur nægir að aðrir mæti fyrir þeirra hönd. 1. og 2. bekkur. Skólahverfi verða hin sömu og sl. vetur. 3. bekkur. Umsækjendum hefur vrijð skipað í skóla sem hér segir; Landsprófsdeildir Þeir sem luku unglingaprófi frá- Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Hagaskóla, Vogaskóla og Réttarholts- skóla, verða hver í sínum skóla. Nemendur frá Langholtsskóla verða í Vogaskóla. Aðrir er sótt hafa um jandsprófsdeild, sækja Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti. Almennar deildir og verzlunardeildir. Nemendur verða hver í sínum skóla, með þessum undantekningum: Nemendur frá Laugalækjar- skóla, Laugamesskóla, Miðbæjarskóla og Hlíða- skóla verða í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, og nemendur f*'á Langholtsskóla í Vogaskóla. Framhaldsdeildir. Framhaldsdeildir munu starfa við Gagnfræðaskól- an við Lindargötu og Réttarholtsskóla. Verknámsdeildir. HÚSSTJÓRNARDEILD anum við Lindargötu starfar í Gagnfræðaskól- SAUMA- OG VEFNAÐARDEILD. í Gagnfræða- skólanum við Lindargötu verða nemendur úr framhaldsdeild þess skóla. Einnig nemendur. er luku unglingaprófi frá Laugalækjarskóla, Laug- amesskóla og Miðbæjarskóla. Aðrir umsækjendur um sauma- og vefnaðardeild sækja Gagnfræða- skóla verknáms. Brautarholti 18. TRÉSMÍÐADEILD ” og JÁRNSMÍÐA- og VÉL- VIRKJADEIT.D starfa í Gagnfræðaskóla verk- náms. SJÓVINNUDEILD starfar í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu. 4. bekkur. Nemendur staðfesti umsóknir þar. sem þeir hafa fengið skólavist. Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða stað- festar á ofangreindum tíma. falla úr gildi. Umssökjendur hafi með sér prófskírt.eini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. <■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.