Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJlNN — Fimmtudagur 15. september 1966. • Útvarp, íimmtudag 15. sept. 13,00 Eydís Eyþórsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 15,00 Miðdegisútvarp: Sinfóníu- sveit íslands leikur „Minni lslands", forleik op. 9 eftir Jón Leifs; W. Strickland stj. R. Crespin syngur tvo þœtti úr „Sheherazade", eftir Rav- el. I. Stern og Fíladelfíu- hljómsveitin leika Konsertnr. 1 fyrir fiðlu og hljómsveit eft- ir B. Bartók; E. Ormandystj. Sinfóníusveit Lundúna leikur „Eldfuglinn“ eftir I. Stravin- sky; A. Dorati stjórnar. 16,30 Síðdegisútvarp: E. Harris, C. Kynard, B. Collette, T. Snyder, M. Davis, F. Chaeks- field og Spike Jcnes skemmta. 18,00 André Previn píanóleikari leikur lög úr „Gigi“ eftirljO- ewe. M. Monroe syngur lög úr „Some Like It Hot“ Hljómsveit Ferrantes og Teic- hers leikur. 20.00 Daglegt mál. 20.05 Lærisveinn galdramanns- ins eftir Dukas. Philharmon- ia leikur; A. Galliera stj. 20.15 Ungt fólk i útvarpi. Bald- ur Guðlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 21,00 Ungversk þjóðlög eftir B. Bartók. M. Lazlo syngur; F. Holetschek leikur með á píanó. 21,20 Hver er brýnasta þörf ís- lands? Sæmundur G. Jóhann- esson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 21,45 Samleikur á selló og pí- anó; W. Joakim og J. New- mark leika tvö verk. a) He- bredc hugleiðing eftir Ernst Bloch. b) Þöglir skógar, eftir A. Dvorák. 22.15 Kvöldsagan, Kynlegur þjófur, eftir George Walsch. Kristinn Reyr les (5). 22,35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23,05 Dagskrárlok. Ásgeir Long . Framhald af 12. síðu- landi og dregur fram mörg sér- kenni í fari þjóðarinnar. Þriðja myndin er stutt kynnn ingarmynd á plaströrum frá Reykjalundi. Fjórða myndin sýnir ferðalag í þrem jeppum upp á Esju, ei farin var í fyrravetur- Mynd- inni fylgja skemmtilegar teikn- ingar eftir Ragnar Lár. Síðasta myndin, Labbað um Lónsöræfi, er ferðasaga 12 ung- menna sem Ásgeir fékk með sér í ferðalag um þessi undurfögru og hrikalegu öræfi. Flest af ferðafólkinu er þaulvant fjalla- fólk og er myndin tilvalin kennslumynd um hvernig fólk á að útbúa sig í fjallaferðir, enda lendir ferðafólkið í margf konar ævintýrum og er fróðleg' og jafnvel spennandi að s.i hvernig það bregst við er < vænta atburði ber að höndum. Við sjáum fólk og farangu ferjað yfir Jökulsá í Lóni á 100 ára gömlum kláf, einstigi þrædd í snarbröttum skriðum, klifrað í skriðjökli og eina stúlkuna berjast fyrir lífi sínu í jökuls- éftmi eftir að hafa misst taki á líflínunni. Það sem gefur myndinni mest gildi er hversu vel Ásgeiri hef- ur tekizt að sýna hið fagra og sérkennilega landslag í Lónsör- æfum. Þulur, Róbert Arnfinns- son,*flytur skýringar með mynd- inni og auk þess fylgir mynd- inni tónlist sém Ragnar Páll Einarsson hefur samið sérstak- lega fyrir þessa mynd. Olafur Ragnarsson hefur samið texta við lag þetta, nefnir hann text- ann Á sumri, en sem kunnugt er samdi Ólafur textann við lag- ið Á sjó, sem hefur orðið mjög vinsælt, og má búast við að þetta nýja lag muni ekki síður verða vinsælt, en það er væntanlegt á plötu innan skamms. Áttræðir tyíburar Vélrítunarstúlka Óskum eftir að ráða vélritunarstúlku til starfá í söludeild. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, svo og meðmæli ef fyrir hendi eru, óskast send skrifstofu okkar fyrir 25. sept. n.k. Upplýsingar ekki gefnar í síma. HAGTRYGGING H.F. Eiríksgötu 5. Auglýsið i Þjóðviljanum Síminn er 17500 • I dag eiga áttræðisafmæli tvíburasystkinin Guðmundína Árnadóttir, nú til hcimilis að Hrafnistu, og Jón Árnason fyrrvcrandi skipstjóri, Ncsvegi 50- Síldin Gemini 11. Framhald af 3. síðu- Þetta reyndist þó miklum erf- iðleikum bundið og þegar það hafði nærri tekizt fór Gemini 11. að dingla einsog kólfur í tóinu. 1 síðustu skýrslum er Gordon samt bjartsýnn. Geimferðinni á að ljúka á fimmtudag. DRESS-ON vetrarfrakkar margar tegimdir nýkomnar. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Framhald af 5. síðu 100, Glófaxi NK 25, Guðmundur Péturs IS 100, Sigurbjörg OF 50, Ögri RE 60, Baldur EA 35, Svan- ur IS 15, Guðrún Guðleifsd. IS 130, Sigurey EA 200, Garðar GK 25, Árni Geir KE 45, Gunnar SU 130, Eróðaklettur GK 100, Þor- björn II. GK 130, Ásbjörn RE 90, Auðunn GK 140, Gísli Árni RE 160, Anna SI 110, Ögri RE 100, Valafell SH 70, Bjartur NK 100, Höírungur III. AK 80, Guðrún Þorkelsd. • SU 75, 'Arnar RE 60, Gullver NS 100, Jón Finnsson GK 100, Jörundur II. RE 50, Sæfaxi II. NK 35, Þrym- ur BA 70, 'Búðakiettur GK’ 50, Snæfell EA 50, Viðey RE 90, Hrafn Sveinbjarnarson III. GK 30, Elliði GK 60, Helga RE 70, Jón Kjartansson SU 240, Óskar Haildórsson RE 130, Arníirðing- ur RE 55, Reykjanes GK 40, Gullfaxi NK 55, Arnkell SH 45, Vigri GK 90, Hugrún IS 105, ísleifur IV. VE 170, Björg NK 80, Þorleifur OF 60, Ói. Tryggva- son SF 40, Jón Þórðarson BA 45; Barði NK- 170, Kap VE 25, Ófeigur II. VE 20, Loftur Bald- vinsson EA 150, Haraldur AK 35, Meta VE 20, Sæhrímnir KE 75, Pétur Thorsteinsson BA 40, Hilmir II. IS 75, Þórður Jón- asson EA 110. < Hítaveitsn Framhald af 1. síðu. inum áður en kuldar hefjeist í vetur, því þótt útskýringar séu góðar, ylja þær lítið • þeim sem sitja skjálfandi heima hjá sér eða verða jafnvel að flýja íbúðir sínar vegna kulda eins og mörg dæmi voru um í fyrravetur. ,Nú er beðið eftir efndum á beim loforðum sem borgarstjórnar- meirihlutinn gaf fyrir kosning- arnar í sumar. Veitingahúsið ASKUR. SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður ’ i mjólkurís og AAiIk shake SÍMI 38-550. Happdrætti I fyrrakvöld kl. 22,30 var dreg- ' ið í Gólfteppahappdrætti Iðnsyn- . ingarinnar 1966. Vinningurinn j kom á miða nr. 2346, en hann j er gólfteppi eftir eigin vali hjá I Axminster, Álafossi eða Gólf- i teppagerðinni h.f. fyrir 25 þúsund j krónur. Símvirkjanóm Póst- og símamálastjórnin vill taka nemendur í símvirkjun 1. okt. n.k. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi. Inntökupróf í ensku, dönsku og reikningi verða haldin dagana 29. og 30. sept. n.k. — Umsóknir á- samt prófskírteini skulu hafa borizt póst- og síma- málastjóminni fyrir 24. september. Nánari upplýsingar í síma 11.000. Póst- og símamálastjórnin, Þingið Framhald af 1. síðu- ræðu öll helztu mál líðandi stundar. Undirbúningur er eins og fyrr segir í fullum gangi, en enn hafa deildir utan af landi ekki að fullu sent, nauðsynieg gögn. Væri því æskilegt, að þær deildir, sem slíku hafa enn, ekki komið í verk hefðu samband við skrifstoíuna sem fyrst. annaðhvort bréflega eða sím- leiðis. Skrifstofan Tjarnargötu 20 er opin alla virka daga frá kl. 11—19 og er síminn 17511. RÖGGVATEPPI iðnIsyningin w AXMINSTER RÖGGVA teppin (Ryateppi) frá Axminster eru nýjung serp vak- ið hefur athygii allra. Hin langa óútskorna lykkja veldur því/að þessi teppi eru allaf sem ný. Yndislega mjúk og þykk undir fæti. Gefa hverri íbúð hlýlegan blæ. Á GÓLFIN Sjáið sýnisbornið á gólfinu á sýningarstandi Skeifunriar nr. 311 á Iðnsýningunni. — Fást í öllum litnm. annað ekki i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.