Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 9
Rmmtudagur 15. september 1966 — ÞJOÐVILJINN -r- SlÐA $ Trésmiðaféiag Reykjavíkur. AllsherjaratkvæBagreiBsla Ákveðið hefur verið að allsherjarafckvæðagreiðsla verði viðhöfð um kjör fulltrúa félagpins til 30. þings A.S.Í. l Tillögum um 6 fulltrúa og 6 til vara, ásamt með- mælum a.m.k. 63 fullgildra félagsmarma skal skila til k'jörstjórnar í skrifstofu félagsins á Laufásvegi 8, fyrir kl. 13.00 laugardaginn 17. þ.m.! Stjórn T. R. Skrifstofustúlka óskast til starfa á skrifstofu Iðnskólans í Réykja- vík. Áskilið: Vélritunarkunnátta og góð rithönd. Eiginhandárumsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og aldur sendist skrifstofustjóra skól- ans fyrir 20. sept. n.k. Iðnskólinn í Reykjavík. FramhaldsaBalfundur Matsveinafélags S.5.L verður haldinn í Hafnarhúsinu, föstudaginn 16. september kl. 20,30. i Fundarefni: 1. Lokið við aðalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á þing Sjómannasambands íslands. rmn. itt jrJjttij>*#-^ engm férd án fýrir- Heimi TRYGGINGAFEUGIÐ HEIMIRS UNOARGATA 9 REYKJAVtK SlMI 21260 SlMNEFNI i SUftETY Veitincicihósið K S KU R. SUBURLANDSBRAUT 14 býður yður heitar og kaldar samlokur (Munið: Samlokur í ferðalagið). SÍMI 38-550. MinningarorB Framhald af 5. síðu. menn alþýðunnar. Þessa varð ég einnig var, eftir að ég kom til Reykjavíkur og sá hann og heyrði á fundi í AJþýðuhúsinu árið 1942. Einnig varð ég þess áskynja hérna í Reykja- víkurborg, hversu margir þekktu hann, og það var sama, hvort maður sá Hendrik í Austur- stræti, á Laugavegi eða Vesturgötunni í samræðum við einhvern, hvort heldur var verkamaður eða stórkaupmaður, að alltaf var þetta sama líf- ræna viðmót, er mætti rnanni, er hann kinkaði kolli í kveðju- skyni, er maður gekk framhjá. Og þessi kveðja hans verkaði í öllum sínum einfaldleik en þó' f augljósri góðvild til sam- ferðamanna, líkt og hún næði að hjartanu. Þessi framkoma ein hafði meðal annars gert hann vinsælan, og á þennan sérstæða hátt • vil ég segja, að hann«hafi sett svip sinn á bæ- inn. Nú þegar Hendrik er allur, finnst mér að ég hafi ekki þekkt hann nærri nóg. Hann hafði alltaf svo miklu aðsegja frá þessi drengur, er fæddist í Vesturbænum 8. okt. 1897, þarna í fjörunni, þar sem fiskimenn-. irnir renndu að og út. Hend- rik vissi líka miklu meira en ég um sögu íslenzkrar alþýðu. Þess urðum við vissulega vör, sem voru hjá honum í mið- hring fyrir fáum árum. Það mun mörgum okkar verða ó- gleymanlegir tímar, slíkur kennimaður var hann. Og ég á bágt með að trúa því, aðnokk- ur kennari hafi náð jafn góðum tökum á nemendunt sínum, ef má orða það svo, eins og hann í þessum leshring. Það má segja, að það sé að bera í bakkafullan lækinn, að hafa þessi orð öllu fleiri, þar sem ég veit, að það munu aðrir mikið um hann skrifa. Þessi orð eiga aðeins að vera mitt persónulega þakklæti og félaga minna í Vogadeild fyrir ógleym- anleg kynni og góða uppfræðslu í' félagsmMum. Að endingu vjl ég lýsa sam- úð minni til konu hins látna og annarra aðstandénda í minn- ingu um merkan mann, og góðan félaga. Gísli T. Guðmundsson. Hendrik Ottosson einn ör- uggasti baráttumaður verka- lýðsins á Islandi er látinn. Þeg- ar á unglingsárum vissi hann hvar hann átti að standa í bar- áttunni fyrir bættum kjörum almennings og skipaði sér í rað- ir framsæknustu manna, þeirra sem töldu sósíalisma og alræði öreiganna vísustu leiðina til frelsis og fullkomnara mann- dðms mannkynsins. Jafnframt var hann einlægur og sann- færður baráttumaður fyrirsjálf- stæði Islendinga og skilnaðivið Dani. Bindindismálið var hon- um jafnframt hjartansmál, þar sem menning almennings og á- fengi á enga samleið. Ég minnist þess þegar ég ár- ið 1918 kynntist Silla, eins og hann var þá kallaður af vinum og félögum, hve b.tart og hressi- legt var viðmót hans og yfir- bragð og hve mikiil ræðumaður hann var þá þfegar orðinn og hve hiklaus og einbeittur hann var í skoðunum sínum. Þá þegar var fróðleikur hans og þekking á málefnum, sem þá votu á dagskrá, alveg einstök. Við borð okkar Ólafs vlnar •míns Friðrikssonar, áeina kaffi- húsi borgarinnar, vora alltaf fjörugar umræðtrr árið 1919 um framtíð þjóðarinnar, wm dægur- málin, og þó ekki síður um heimsmálin og framtíð sósíal- ismans. Hendrik var þar tíður gestur. Ólafur var þá ritstjóri Dagsbrúnar, blaðs verkalýðsins. Oft ræddum við þá um nauð- syn þess að koma þyrfti á stofn dagblaði verkalýðsins og sósíal- ismans. Og þar kom loksins, að ákveðið var af stjórn Alþýðu- sambandsins, að hefja útgáfu dagblaðs. Átti Ólafur mestan þátt í því, enda var honum fal- ih ritstjórn þess. Blaðið hlaut nafnið Alþýðublaðið, eins og kunnugt er. Hitt er ekki jafn- kunnugt að Ölafur fékk þegar í upphafi í Hð með sér fjóra stúdenta, sem aðstoðuðu hann við útgáfuna, en . þeir voru: Dýrieif. Árnadóttir, Sigurður Jónasson, Hendrik Ottósson ng un<íirritaður. Þau unnu öll að ú.tgáfu blaðsins skemur ogleng- ur og mér er kunnugt um það, að blaðið hefði átt erfitt upp- dráttar, ef þeirra hefði ekkinot- ið viðl Hendrik var lifandi af áhuga við útgáfu blaðsins og ritaði margt í það af alkunn- um eldhuga sínum og þekkingu. Mér er minnisstæður samvinnu- þýðleiki hans og ósérhlíf ni þegar um blaðið var að ræða og eigi síður um. félagslyndi hans og áhuga á starfi hans i þeim félögum sem við störfuð- um saman í. En þau voru á þessum árum ýmis. Þegar á reið var Hendrik ávallt reiðu- búinn til starfs, hvort sem um verkfallsvörð, hvatningar til manna að standa saman og sigra eða annað til framdrátt- ar málefni sem hann studdi, var að ræða. Hendrik var all- staðar boðinn og búinn, ef liðs- mann vantaði í baráttúna, — og nú er hann allur. Sem gamall samherji hans oa vinur kveð ég hann með sökn- uði og sendi konu hans, ást- vihum og ættingjum hugheiiar samúðarkveðjur mínar. Ingólfur Jónsson. ®- Þýzkar og ítalskar kvenpeysur. Ifur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Snorrabraut 38. fFllMVSi '¦/rdmkdlkðariii Mmssmmsssm ^—^ Zaugaveg 03 ssaiiuujoirraitsoTi Fást i Bókabúð Máls og menningar KRYBDKASPIB FÆST f NÆSTU BÚÖ Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER NITTO kúðl» Skólavörðustíg 21. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. fSambandshúsinu III. hæð1 Símar 233r° os 12343 Veitingðhúsið SSKUR SUÖURLANDSBRAUT 14 i ' 'iýður yður glóðarsteikur SÍMI 38-550. JAPðNSKU NITTO HJÓLBARÐARMR f flashim stewðum fyrirligsiandi f Tollvðrugsyimlu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Sidpholti 35-Sfmi 30 360 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargaeðin. RRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONÉ' ávalif fyrirlíggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17^9-84 Smurt brauð Snittur bcrH" við Óðinstorg. Sími 20-4-90. BÍLA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. ETNKADMBOÐ ASGEIK ÖLAFSSON heiMv. Vonarstræti 12. Sfmi 110ff5. * Minningarspjölú Hraín- keissjóðs fást Fiókafoúð Braga Bryniólfssonar W B \R^Mm^tre^; />exr mmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.