Alþýðublaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 3
3 ALÞ VÐUB?LAÐ1Ð B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degfi. dyruauin að samningum. Btöðin líta á bréfasendingarnar sem uppl tæki til þess að losna við ábyrgð ina fyrir að hafa hætt að sersja. la iipa og vegiu Klæðskerav og vefaaðarvöre- verzlaoir keppast nú um að lækka vörur sínar. Suðurland var enn á Horna firði í gær. Er því alveg óvíst hvenær það getur farið vestur. Dagsbrúnarfundur verður á morgun sbr. augl. ' Slátran er nú byrjuð hér { bænum og kjöt og sláturverð ó- kveðið hjá Státurfélaginu, sem sjá má af augl. annarsstaðar. Bæjarslúðar. Hvað mundi .Morgunbiaðið* hafa sagt, ef greinín .Bæjarltfið* hefði birst í erlendu btaði, sem Iýsing á Reykja vik? Ætli því hefði ekki þótt hún þunn? Orðsending. Aðal sauðfjárslátrun vor á þessu ári er byrjuð, og höfum vér því hér eftir daglega á boðstólura: Kjöt af i. flokks sauðum ........ á 210 au. kg. Do. , 2. —•.— —,— og öðru fullorðnu fé . 130—180 . Do. . 1. —„— dilkum.................... 180 , Do. . 2. —............................. 14© . . Verðið gildir tiT 10. október næstkomandi. Mör 220 au. kg., slátur (án garna) 150—400 au úr hverri kind. Kjötið er sent heim til kaupenda í stærri kaup um, sömuieiðis slátur, ef tekin eru 5 eða fleiri. Vörurnar aðeins seldar gegn greiðslu við móttöku. Athygli heiðraðs aimennings skai vakin á þvf, sð fjárslátrun er áætiuð rneð lang minsta móti, og að aðsl diikavalið verður seint i þessum og fyrst f næsta mánuði. Er þvf ráðlegt að senda kjöt og siáturpantanir sem fyr t. Pöntanom veitt móttaka til 1. október næstkomandi. Virðingarfylst. Sláturfélag’ Suðurlands. Símar 249 & 849. Mikil verðlækkun. JBjálparstöð Hjúkruaarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl, 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h, Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 e. k Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjóiaijóskerum cigi síðar en kl. 7 f kvöid. Alþýðnmenn verzla að öðrn jöfnu við þá sem augiýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa i Alþýðubiaðinu. ÖII fataefni, eldri en 3ja mánaða selj&st með 25—4CÞ/0 af siætti. Þetta er miðað við lægst fáanlegt verð frá útlöndum. Virðingarfyist. G. Bjarnason & Fjeldsted. Peysuf ataklæði, káputau, dragtat.au, kadettatau, flúnnelet, dálítið eftir enn þá, selt fyrir háifvirði. — Einnig raikið úrval af fataefnum, rajög ódýrutn, nýkomið á Laugaveg 3. Andrés Andrésson. Veódellðarskaldabréf kaupir G. Gnðmuudssom Skólavörðu’stíg 5. Hús til sölu og laust til í- búðar 1. okt. Upplýsingar gefur Sígurður Guðmundsson Lauga v. 71. Heima 12—1 og 7—8. Úr hefir tapast, merkt: Ó. J. Th ; skiiist á Liad- argötu 18 (efstu cæð) gegn fund- atlaunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.