Þjóðviljinn - 04.12.1966, Side 4

Þjóðviljinn - 04.12.1966, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suimudaguf 4. desember 1966. Otgeíandi: áaxnelningarflokkui alþýdu — Sóeialistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Siguiður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. Forsendur dóms J^osningaofboð stjórnarflokkanna er ekki líklegt að firra þá fylgistapi á næsta sumri. í vandaðri og rökfastri ræðu Geirs Gunnarssonar við 2. um- ræðu fjárlaganna sýndi hann fram á, hvers vegna íhaldið bíður nú dóms íslenzkra kjósenda. Hann lauk efnismikilli ræðu sinni á þessa leið: Um sjö ára skeið hefur!Sjálfstæðisflokknum fyr- ir tilverknað Alþýðuflokksins gefizt kostur á að gera tílraun til þess að framkvæma stefnu sína um óheft umsvif þeirra sem fjármagninu ráða. At- vik hafa hagað því svo að þessi tilraun hefur farið fram á tíma þegar ríkt hefur mesta góðæri í afla- brögðum og viðskiptakjörum sem þjóðin hefur lif- að. Með þessari stjómarstefnu hefur ekki tekizt að auka kaupmátt tímakaups verkafólks þrátt fyrir stórauknar þjóðartekjur með ári hverju vegna sí- aukinna afkasta vinnandi fólks, enda hefur það ekki verið markmiðið með henni. Með þessari stefnu hefur ekki tekizt að nýta góðærið og stór- auknar þjóðartekjur til átaka í þeim framkvæmd- um sem þjóðinni eru nauðsynlegastar heldur hafa verklegar framkvæmdir ríkissjóðs verið látnar þoka fyrir stjórnlausri og skipulagslausri fjárfest- ingu einkaframtaksins svo í óefni er komið og ýms- ar framleiðslugreinar að komast 1 algert þrot. Stefna ríkisstjómarinnar hefur valdið því, að það verðlag sem nú ríkir innanlands og nú er talað um að festa, er svo hátt að án styrkja er ókleift að starf- rækja veigamikla þætti útgerðar og fiskverkun- ar, þótt það útflutningsverð sem fyrir afurðirnar fæst hefði verið fullnægjandi fyrir nokkrum ár- um. Tilraun Sjálfstæðisflokksins í hinum mestu góðærum til þess að sýna getu hins óhefta kapí- talisma til að tryggja jákvæða þróun efnahags- mála, a^tvinnu- og kjaramála, hefur nú með öllu mistekizt. Því verður ekkj leynt með neinni gervi- verðstöðvun fram yfir kosningar. Og Alþýðuflokk- urinn hefur allt þetta tímabil staðið að ráðstöfun- um, sem forráðamönnum hans var óvefengjanlega ljóst fáum árum áður að hlutu að leiða til ófarn- aðar. Það er mikil ógæfa að í þessi sjö ár sem þjóð- in hefur vegna ytri aðstæðna haft beztar aðstæður til þess að ná langt fram á við, skuli þjóðfélagið hafa verið gert að tilraunastofu fyrir óhæfa og úr- elta efnahagsstefnu sem Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur lengi stefnt að að koma fram. Það ríður því á miklu að alþýðu landsins takist við alþingiskosn- ingarnar næsta sumar að tryggja gjörbreytta stjómarstefnu. Um það ætti að geta staðið saman öll sú alþýða sem um árabil hefur skipað sér í flokka sem myndaðir voru til þess að forða ís- lenzkri alþýðu frá því að óheft og skefjalaus yfir- ráð fjármagnsins væru höfð að leiðarljósi í þjóð- málum“ jþannig eru nokkrar forsendur dómsins sem íhalds- foringjamir óttast nú svo mjög að þeir telja sig verða að setja upp sparisvip og afneita kenning- um sínurr., -lóms albvðu f kosningunum næsta \ sumar. — Skákþáttur: SKÁKIR FRÁ 0L íHAVANNA Þá er Olympkiskákmótinu í Havanna lokið. Eins og öllum er kunnugt sigruðu Sovét- menn enn einu sinni og með töluverðum yfirburðum, Bandaríkjamenn urðu í öðru sæti og Ungverjar í því þriðja. Það sem einna mesta at- hygli hlýtur að vckja er hin ágæta frammistaða Norður- landaþjóðanna en þrjár þeirra komust í A-úrslit en hinar tvær lentu í B-riðli. Hinsveg- ar er því ekki að neita að það hlýtur að vekja nokkra furðu að ísland, Danmörk, Noregur, Kúba og Spánn skuli öll komast í A-riðil, enda ekki ósennilegt að riðla skiptingin í undanrásum hafi verið eitt- hvað ónákvæm. Annars hafa úrslit mótsins verið rakin svo nákvæmlega bæði í blöðum og útvarpi, að ekki sfcal fjölyrt um þau hér. heldur litið á skákir frá mótinu. Hvitt: Pachmann (Tékkóslóv.) Svart: TThlmann (A-Þýzkal.), GRtÍNFIELD-VÖRN L d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxdð Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 0—0 8. Re2 Rc6 (Önnur leið og sennilega sterkari er hér 8. — c5). 9. 0—0 b6 10. Be? Bb7 11. Hcl e6 12. Bd3 Dd7 13, Dd2 * Ra5 14. c4 f5(?) (Þessi leikur veikir svörtu kóngsstöðuna allmikið eins og síðar kemur í ljós). 15. f3 Rc6 Framhaldsaðal- fundur K. f. Þriðjudaginn 29. nóvember vatr haldinn framhaddsaðal- fundur Kaupmannasamtáka Is- lands. Formaður samtaikanna Sig- urður Magnússon setti fundinn og tilnefndi Sigurð Óla Ólason, alþingismann, sem fundar- stjóra og Val Pálsson oe Reyni Sigurðsson kaupmenn sem fundarritara- Á dagskró . fundarins voru umræður og afgreiðsla á nýj- um lögum fyrir samtökin. Framkv-stjóri Katipmanna- samtakanna, Knutur Bruun, hdl- hafði framsögu, lagði fram tillögu að nýjum iögum fyrir samtökin og skýrði megin þætti írumvarpsins, svo og einstök atriði þess. Allmargir fundairmanna tóku til máls um lagafrumvarpið og var það síðan samþykkt með örfáum breytingartillögum. 1 fundarlok gerði Sigurður Magnússon grein fyrir viðræð- um • forráðamamna samtakanna við ráðherra um framkomið stjómarfrumvarp á Alþingi til laga um verðstöðvun og ræddi þau nýju viðhorf sem skapazt •hefðu f verðlaasmálum 16. Bbl Ra5 17. Hfdl Da4 18. Rc3! — (Ef nú 18. — Dxc4 þá g svartur á óhægt um 18. Dd7 19. Re2 ' Da4 20. Rf4! — _ (Upphafið að éttu). laglegrí 20. Rxe4 21. Hxc4! Dxc4 . 22. Hcl Da4 23. Rxe6 Hf7 24. Rxg7 Kxg7 25. gxf5 gxf5 26. Bf4 h6 (Sennilega hefði hér bezt fyrir svartan að leika 26. — — He8 og eftir 27. Be5f að gefa skiptamuninn aftur). SkólavörSustícf 36 $Zmi 23970. 27. Be5t 28. Df4 29. g4 30. gxf5t 31. Dg3t Kg6 Bc8 h5 Bxf5 Gefið. Hvítt: Ivkoff (Júgóslavia) Svart: Bilyap (Tyrkland). SPANSKUR LEIKUR 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5. 0—0 6. Hel 7. Bb3 8. c3 9. h3 10. d4 11. Rbd2 12 Rfl 13. Rg3 14. Bc2 15. b3 16. d5 17. b4 18. cxb4 19. Bd2 20. Bxb4 21. Re2 22. Bd3 23. Rxf4 24. Bfl 25. Kh2 28. g3 27. Bd3 28. De2 29. Kg2 30. Hecl 31. HxH 32. Hbl 33. Bel 34. Bxb5 35. Hxb5 36. Db2 37. h4 38. h5 39. DxD 40. Hb8 41. Hb7 42. Bb4 43. Rh4 44. Hb8 45. Rg6 e5 Rc6 a6 Rf6 Be7 b5 d6 0—0 h6 He8 Bf8 Bd7 Ra5 c5 Rc6 Re7 cxb4 a5 axb4 Rg6 Rh5 Rhf4 Rxf4 Df6 Hec8 Rg6 Be7 Bd8 Hab8 HxH De7 Be8 Da7 Bxb5 Ha8 Kh7 Dxa2 Rh8 HxD Be7 Bf8 f6 Kg8 Ha6 Gefið. Jón Þ. Þór, LINOLEUMGÓLFDfTKAR PLASTDUKAR með filt- -og korkundirlagi. Margir litir. GRENSÁSVEG 22-24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 Klapparstíg 2G Sími 198Q0 BUOIN Condor r Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: ★ Verkstœðismenn vana viðgerðum Caterpillar • þungavinnuvéla. ★ Bormenn, vana jarðgangagerð. ★ Þungavinnuvélstjóra, með minnst 2ja ára reynslu í stjórn: Scraper Caterpillar 631. Beltaskóflu Caterpillar 977. Hjólaskóflu Caterpillar 966 og 988. Veghefla Caterpillar 12 F. Jarðýtu Caterpillar D6, D8, D9. Upplýsingar hjá starfsmannastjóranum. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830. V ?r INNHeiMTA í.öomÆQtarðHF I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.