Þjóðviljinn - 22.01.1967, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.01.1967, Síða 7
Sunnudagur 22. janúar 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7 FRÁ ÍTALÍU Á síðasta áratugnum hcfur þjóðvcgakcrlið á ítalíu tckið miklum .stakkaskiptum segja, kunnugir, og er nú svo komið að ítalir standa lijóða írcmstir í ílcstu l»ví er varðar varanlcga vega- og gatnagerð. Ein af síðustu stórframkvæmdum Itala á licssu sviði cr 48,5 km löng bílabraut milli Genóa og Levante. Á myndinni sést lítill hluti brautarinnar. Alþýðulist í Sardiníu heíur lönguin þótt scrstæð um margt og handunnir munir Sardiníumanna eru víða frægir, enda byggja þeir á gömlum erfðum í þessu el'ni. Á síðustu árum hafa itölsk stjórnar- völd gert sitthvað til að örva heimilisiðnað og handverk t. d. á Sardiníu. — Myndin er þaðan frá þo'i-pinu Sardo í Sásari-héraðinu og sýnir unga stúlku flétta körfu. Á markaðstorginu í Flórens gctur að líta hinn margvíslegasta söluvarning, allskyns smávöru og minjagripi, — enda leggja flestir útlendir ferðamenn sem til borgarinnar koma leið sína þangað og gera innkaup, smá og stór. — Á myndinni sést sölugrind kaupmanns eins á svonefndum tága- markaði, en þar er að finna íjölbreytt úrval af tágamunum sem handverksmenn í Flórens eru frægir fyrir víða um heim og hafa verið um aldaraðir. „Endurlausnarinn“ er San Biagio í nágrcnni hún kölluð þcssi risastóra Maratca í Potenzahéraði. höggmynd, scm reist hefur verið á fjallinu Monto V *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.