Þjóðviljinn - 22.01.1967, Síða 10

Þjóðviljinn - 22.01.1967, Síða 10
10 SlÐA — ÞJóÐVILJINN — Sunnudagur 22. janúar 1967. Skákþáttur: Taimanof sigraði mjög glæsilega á afmælismóti skákklúbbs í Helsinki Seint á síðasta ári var hald- ið aldþjóðlegt skákmót í Hels- inki vegna afmælis skákklúbbs þar í borg. Auk 6 heimamanna tóku þátt í mótinu tveir Rúss- ar, Taimanof og Omos, svo 03 L. Schmid frá V.-Þýzkalandi og Henneberke frá Hollandi. Taimanof og Schmid eru báðir stórmeistarar og Henneberke er alþjóðlegur meistari, en Omos titillaus. Mótinu lauk með glæsilegum sigri Taiman- ofs, sem lagði alla andstæð- inga sína að velli, níu að tölu! Sá eini, sem veitti honum ein- hverja keppni var Omos, sem varð annar með 7V? vinning. Þriðji varð Schmid með 6% v., 4.—5. Böök og Vesterinen (báðir Finnl.) 5 v., 6. Ojanen (Finnl.) 4 v., 7. Kanko (Finnl.) 3 v., 8. Henneberke (Holl.) 2 v., 9.—10. Brander og Kivia- ho, (báðir Finnl) IV2 v. Við skulum nú líta á úrslita- skák mótsins. Hv. Taimanof — Sv. Omos. SIKILE Y JAR-V ÖRN 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rh3 — Óvenjulegur leikur, sem Taimanof beitti með svörtu mönnunum í líkri stöðu gegn Schmid. 5. d6 6. 0—0 Rf6 7. a3 0—0 8. Hbl a5 Taimanof mælir með 8. — Hb8 ásamt b6. Nú nær hvítur örlítið betri stöðu, þar eð svartur hefur veikt peðastöðu sína. 9. a4! Bd7 10. d3 Dc8 11. Rf4 Rb4 12. Rb5 Ra6 13. Bd2 Rc7 14. Ra3! Bxa4 15. Rc4 Ha6 16. Rxa5 b6 Þvingað, því hvítur hótaði 17. e5. 17. Rc4 b5 18. Rxd6 ! exd6 19. b3 — Þannig vinnur hvítur mann- inn aftur. Hvítur drepur auð- vitað ekki biskupinn á a4 fyrr en svartur hefur leikið b4 til að svartur fái ekki frípeð á a-línunni. 19. ----- b4 20. bxa4 Rd7 21. Re2 Hxa4! Svartur sér, að hann kemst ekki hjá liðstapi og ákveður því að fórna skiptamun. 22. c3 Ha3 23. Bcl! Hxc3 24. Bb2!---------- Hvítur verður að drepa hrókinn með biskupi, til að ná Taimanof aftur peðinu á c3. 24. ---- DaG 25. Bxc3 bxc3 26. Bh3! Rb8 27. Hb3 Rc6 28. Rxc3 Bxc3 29. Hxc3 Rb5 30. Hcl Rbd4 31. Hal Db6 Ekki 31. — —, Db5 vegna 32. Bd7 og hvítur nær að skipta á öðrum hinna sterku riddara svarts fyrir biskupinn sinn. 32. Khl _ Rb4 33. Dbl Hb8 34. Bg2? — — Nú verður Taimanof á í messunni. 34. Hdl hefði haldið peðinu á d3. 34. Rdc2 35. Ha4 Db5 36. Ha7 Dxd3 37. Dcl Dd4 38. Hd7 Hf8? Nú missir svartur af jafn- teflisleið; 38. — ,Rd3! 39. Dd2 (39. Dxc2, Hb2 og svartur vinnur) 39. - -, Rcb4 40. De3!, Dxe3! 41. fxe3, c4. Ef hvítur leikur ekki 40. De3! verður svarta c-peðið fljótlega að stórveldi. 39. Ddl Dxdl 40. Hxdl c4 41. H7xd6 c3 42. Hcl!---------- Svörtu riddararnir eru bundnir og geta því ekki stutt c-peðið. 42. — — Hc8 43. Hb6! Hc4 44. e5 Hd4 45. Hd6 Hc4 46. e6 fxe6 47. Bh3 Kg7 48. Bxe6 Hd4 49. Hb6 Hd2 50. Hb7f Kf6 51. Bb3 Ke5 SKJALA- ŒYMSLU- HURÐIR eru fyrirliggjandi • • Landssmiðjan Sími 20680 -4> TilboS óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 25. jan. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Forstöðukonustaða Staða forstöðukonu, þ.e. staða yfirstjórnanda hjukr- unarstarfa í Landspítalanum, er laus til umsoknar frá 1. júlí 1967 að telja. Laun greiðast samkvæmt 23. launaflokki í Kjara- dómi. Umsóknir.með upplýsingum um fyrri störf, mennt- un og aldur, afritum af prófskírteinum og meðmæl- um sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. marz n.k. Reykjavík, 21. janúar 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Andrés Ásmundsson læknir hættir störfum. sem-heimilislæknir-frá 1. febrúar n.k. Samlagsmenn sem hafa hann sem heimilis- lækni snúi sér til afgreiðslu samlagsins, sýni sam- lagsskírteini og velji lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. 52. Hc7 Hxf2 Ekki dugar 52. —, Kd4 53. Kgl, Kd3 54. Kfl og svartur getur sig hvergi hreyft. Hvítur sækir ,þá einfaldlega peð á kóngsarmi og vinnur létt. 53. Hxc3 Rd4 54. He3t Kf6 55. Kgl og svartur gafst upp. þar eð liðsmunurinn segir fljótt til sín. (Skýringar eftir Böök, lauslega þýddar úr Deutsche Schach- zeitung). Fréttir: Skákþing Reykjavíkur hófst i s.l. fimmtudag, (19. janúar) að l Freyjugötu 27. Teflt er í meist- ) ara,- I.-, II- og unglingaflokki. 1 Tafldagar eru þriðjudagar, 1 fimmtudagar og sunnudagar. I l 1. umferð í meistaraflokki urðu / úrslit þessi: A-riðilI: Andrés \ Fjeldsted sat hjá, Björn Þor- I steinsson vann Sigurð Kristj- ánsson, Gylfi Magnússon vann Pétur Eiríksson. B-riðiIl: Ólafur H. Ólafsson sat hjá. Stígur Herlufsen vann Geirlaug Magnússon, Jón Þór og Trausti Bjömsson gerðu jafntefli. C-riðill: Magnús Alexanders- son sat hjá. Haukur Angantýs- son og Jónas Þor\’"1dsson gerðu jafntefli, Harvey Georgsson og Frank Herlufsen bið. D-riðiII: Tryggvi Arason sat hjá, Óli Valdimarsson vann Guðm. Ársælsson, Benóný Ben- ^ ediktsson vann Braga Björns- í son. J Bragi Kristjánsson. t í deiglunni Félag járniðnaðarnema hefur tekið upp þá nýbreytni að gefa út baskling, í deiglunni, og er fyrsta hefti, 4 síður í litlu broti, komið út. Tilgangurinn með útgáfunni er að kynna starf félagsins og ná þannig betur til meðlima þess. Einn- ig að kynna ýmsar nýjungar í iðninni", eins og segir í á- varpsorðum- • Riddari af Dannebrog • Friðrik IX Danakonungur \ hefur nú um áramótin sæmt ( vararæðismann Danmerkur á í Siglufirði, hr. Egil Stefánsson, / framkvæmdastjóra, riddara- \ krossi Dannebrogsorðunnar. i 8.30 Manuel og hljómsveit hans leika lög af suðlægum slóð- um. 9.25 Morguntónleikar: a) „Dala- rapsódía", sænsk rapsódía nr. 3 op. 48 eftir H. Alfvén. Fílharmoníusveit Stokkhólms leikur; S. Westerberg stj. b) Lagaflokkur eftir Grieg við ljóð eftir Vinje. O. Eriksen syngur; Árni Kristjánsson leikur með á píanó. c) Sin- fónía nr. 1 op. 4 eftir J. Svendsen. Fílharmoníusveit- in i Ósló leikur; O. Griiner- Hegge stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra_ Jón Auðuns dómpróf. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Sverr- ir Kristjánsson sagnfr. flytur erindi um þjóðfundinn 1851. 14.00 Miðdegistónleikar og er- indi: „Persefóna, drottning undirheima". Kristján Árna- son flytur erindið og kynnil einnig söngleik í þremur þáttum fyrir framsögn, ten- órrödd, kór og hljómsveit eftir Stravinsky við texta eftir André Gide. Flytjend- ur: C. Nollier, N. Gedda, háskólakórinn og hljómsveit Tónlistarháskólans í París. Stjórnandi: A. Cluytens. 15.20 Endurtekið efni. a) Axel Thorsteinsson rithöf. flytur erindi: Margt dylst í hraðan- um (Áður flutt 14. okt. sl.). b) Gunnar Egilson, Björn Ólafsson, Guðný Guðmunds- dóttir, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika Kvin- tett fyrir klarínettu, tvær fiðlur, lágfiðlu og knéfiðlu (K581) eftir Mozart. (Áður útv. á jóladag). c) Hörður Ágústsson listmúlari flytur erindi: Húsakostur á höfuð- bólum (Áður útv. 11. nóv. sl). 17.00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. a) Samléstur fyrir litlu börnin. „Rauð- grani og brögð hans“; 2. þáttur. Steindór Hjörleifsson. Margrét Ólafsdóttir og Anna Snorradóttir flytja. b) Úr bókaskáp heimsins: Odys- seifskviða Ilómers. Sverrir Hólmarsson les kafla úr bók- inni, sem Sveinbjorn Egils- son hcfur íslénzkað. c) Her- silia Sveinsdóttir segir sögu af hundinum Vask. d) Þor- kell Sigurbjörnsson segir frá Schubert og Schumann. 18.00 Stundarkorn með Purcell: Roger Voisin trompetleikari leikur nokkur lög einn sér og með öðrum. 19.30 Þorgeir Sveinbjarnarson les ljóð. 19.45 Tvö verk eftir Emil Thoroddsen. a) „Munkarnir á Möðruvöllum", forleikur. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu; Pétur Þorvaldsson á knéfiðlu og Guðrún Kristins- dóttir á píanó. b) Sorgaróð- ur. Hljómsvcit Ríkisútvarps- ins leikur; dr. Orbancic stj. 20.00 Endurnýjun messunnar. Séra Sigurður Pálss. vígslu- bisk. flytur fyrra erindi sitt. 20.25 „Litlu næturgalarnir“ frá París syngja. Söngstjóri er Brauré ábóti. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um seli. 21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaugvitringa. Pétur Péturs- son kynnir. 22.25 Danslög. Mánudagur 23. janúar. 13.15 Ingólfur Davíðsson mag- ister talar um jurtakvilla. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Edda Kvaran les fram- haldssöguna „Fortíðin geng- ur aftur“. 15.00 Miðdcgisútvarp. The Four Lads, G. Mitchel, V. Dam- one, D. Rose, J. Rivers, H. Zacharias, C. Froböss og P. Weck skcmmta. 10.00 Síðdcgisútvarp. Kór kvennadeildar Slysavarnafél. syngur. G. Anda leikur Píanósónötu í B-dúr eftir Schubert. I. Oistrakh og Tsetsalova leika ungversk þjóðlög í útsetningu Bartóks. 17.05 Miðaftanstónleikar. . 17.40 Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá börn- um og talar við þau um efni bréfanna. 19.30 Um daginn og veginn. Ragnar Júlíusson skólastjóri. 19,50 Iþróttir. Sigurður Sigurðs- son segir frá. 20.00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. vTómas Karlsson blaðamaður stýrir fundi, þar sem Ingólfur Jóns- son samgöngumálaráðherra og Halldór E. Sigurðsson al- þingismaður ræða um vega- mál. 21.30 Lestur Passíusálma hefst. Séra Jón Guðnason les. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 „Hemingway", ævisögu- ágrip eftir A. E. Hotchner. 22.20 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnar Guðmundssonar. 23.15 Bridgeþáttur. Hjalti Elí- asson flytur. sjónvarpið 16.15 Helgistund í sjónvarps- sal. 16,30 Stundin okkar. Þáttur fyr- ir bömin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. 17.15 Fréttir. 17,25 Erlend málefni. 17,45 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Útilegan". Að- alhlutverkið leikur Jay North. Islenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 18,10 Iþróttir. — Erlend málefni. 1 þessum þætti verður fjaliað um ástandið á landamærum Sýrlands og ísraels og hung- ursneyðina á Indlandi. • Glettan • „Hvenær gerðir þú þér grein fyrir því, mamma, að ævintýra- prinsinn mundi aldrei koma?“ • Þann 5. jan. voru gefin sam- an í Kristskirkju , í Landakoti af séra Marteini Pétri Jakobs- syni (Fromen) unglrú Ingi- björg.Ása Pétuiýdóttir, Laug- arásvegi 23 og Dopiinique Blin, cand. med. Ileimili þeirra verður í MarsailUj, Frakklandi. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900.). V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.