Þjóðviljinn - 22.02.1967, Side 3

Þjóðviljinn - 22.02.1967, Side 3
Miðvikudagur 22. febrúar 1967 — ÞJÖÐVIUTNM — SlÐA JjJ Kosningar á Indlandi Ljóst orðið að kommúnistar unnu mikinn sigur í Kerala Höfðu þegar síðast fréttist með bandamönnum sínum unnið 37 kjördæmi af þeim 52 sem úrslit voru kunn í NYJU DELHI 21/2 — Það virðist nú þegar ljóst að komm- únistar muni taka völdin í fylkinu Kerala í Indlandi, en í dag tóku að berast fyrstu úrslitin í þeim kosningum til fylkisþinga og sambandsþingsins í Nýju Delhi sem fram hafa farið undanfama fimm daga. De Gaulle í véizlu til heiðurs Síhanúk prins: Fordæmum hið viðurstyggiiega stríð Bandaríkjanna í Vietnam PARÍS og HANOI 21/2 — Við fordæmum hið viðbjóðslega stríð sem háð er í Vietnam, sagði de Gaulle .Frakklands- forseti í veizlu sem hann hélt í dag til heiðurs Norodom Síhanúk prins, forsætisráðherra Kambodju. Þegar úrslit voru kunn í 52 kjördæmum af 133 í Kerala höfðu kommúnistar fengið 26 menn kjörna en annar vinstri flokkur sem þeir eru sagðirráða fengið 11. Þjóðþingsflokkurinn hafði þá aðeins fengið fjóra menn kjöma á fyflkisþingið í Kerala. Enn var þó sagt of snemmt að spá um hvernig endanleg úrslit yrðu í landinu öllu. í dag fóru fram kosningar í kjördæmum Nambúdiripad leiðtogi komm- únista í Kerala. með um 50 miljónir kjósenda, en kosningu er sem sagt lokið í mörgum öðrum. Sumstaðar verð- ur ekki kosið að þessu sinni. Þannig fara kosningarnar í Kas- mír ekki fram fyrr en í júní. Kjósa á 521 fulltrúa á sam- bandsþingið í Nýju Delhi og3042 fulltrúa á hin ýmsu fylkisþing. Víst er talið að Þjóðþingsflokk- urinn muni tapa fylgi, en jafn- víst að hann muni þó hailda hreinum meirihluta sínum á sam- bandsþinginu í Nýju-Delhi. Hins vegar er flokkurinn talinn munu USA flytji her- lið frá Evrópu WASHINGTON 21/2 — James Gavin hershöfðingi sem verið hefur sendiherra Bandaríkjanna í París lagði í dag til áð þau kölluðu heim frá Evrópu þrjár af þeim herdeildum sem þau hafa þar. Þetta væri nauðsyn- legur þáttur í endurskipulagn- ingu Atlanzhafsbandalagsins. Gavin taldi að Bandaríkin hefðu alltof mikið herlið í Evrópu. Leiðrétting við „Fiskimál 1 þættinum „Fiskimál“ sem birtist hér í blaðinu í gær féll niður ein málsgrein síðast í þættinum er fjallaði um fiski- göngur að vestan upp að land- inu. Réttur er þessi kafli þann- ig: „Ég hef margoft hér í þessum þáttum bent á nauðsyn þess að fiskurinn komist á eðlilegar- hrygningarstöðvar áður en hrygn- ing fer fram. Þetta er hægt að tryggja: í fyrsta lagi með því að tímaákvarða hvenær hefja megi veiðar með þorska- netum, og í öðru lagi með 'því að sjá til bess að botngirðingar metanna séu ekki algjörlega sam- felldar. heldur séu skörð í girð- ingarnar“. missa valdaaðstöðuna í þó nokkrum fylkjum og mun það torvelda honum landsstjómina. Jafnaður ágreiningur. 1 Hinn mikli sigur kommúnistaí Kerala, þar sem þeir hafa jafn- an verið öflugastir í Indlandi, stafar ekki hvað sízt af því að flokksbrot þeirra bæði sem kennd hafa verið við Moskvu og Peking hafa jafnað ágreining sinn og unnu þau nú saman í kosning- unum og höfðu einnig samvinnu við Bandalag múhameðstrúar- manna og aðra smáflokka. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kommúnistar komast til valda f Keraila, sem er það fylki Ind- lands þar sem alþýðumenntun er bezt. Þeir fengu 'meirihluta á fylkisþinginu 1956, en sambands- stjórnin í Nýju-Delhi setti fylk- isstjóm þeirra frá völdum tveim- ur árum síðar. Undanfarin tvö og hálft ár hefur engin þingræð- isstjórn verið í Kerala, heldur hefur æðsta stjóm fylkisins verið í höndum forseta indyerska sam- bandsins. Víða óeirðir. Víða hafa orðið óeirðir í Ind- landi meðan á kosningunum hef- ur staðið og héldu þær enn á- fram í dag. Þannig var borinn eldur að húsum í nágrenni við einn kjörstaðinn í Bombay, bíi- Fréttaritarinn segir að í dag hafi orðið þáttaskil í menningar- byltingunni og sé nú hafið tíma- biil leiðréttinga á þeim mistökum sem of ákafir vinstrisinnar og ó- reyndir stuðningsmenn Maos, hinir svonefndu byltingarsinnuðu uppreisnarmenn, hafi framið undanfarna mánuði. Fréttaritari AFP nefnir íþessu sambandi að þetta nýja skeið menningarbyltingarinnar hefjist samtímis því sem Lin Piao land- varnaráðherra og svokaflaður arftaki Maos Tsetungs hafi horf- ið af sjónarsviðinu. Hann haii ekki komið opinberlega fram nú í þrjá mánuði. Svo virðist, segir fréttamaður AFP, að Sjú Enlæ forsáetisráð- herra hafi nú stjórnartaumana í sínum höndum, en ætla megi að hann hafi meiri áhuga á styrkri og trauátri stjórn landsins en pólitískum bollaleggingum. Meginatriði þessa nýja skeiðs segir AFP eru bessi: 1. Herinn og lögreglan hafa æ meiri stjórn á þróun menning- arbyltingarinnar. 2. Embættismenn sem settir voru af á fyrstu skeiðum bylt- ingarinnar ei*u nú aftur settir í embættj sín, en óreyndir menn ilátnir víkja. um velt og önnur spjöll framin. Ölætin urðu í norðausturhverfi borgarinnar, en þar er Krishna Menon, fyrrverandi landvarna- ráðherra, í framboði, sem óháð- ur. Hann sagði sig úr Þjóðþings- flokknum fyrir kosningar og er þess beðið með nokkurri eftir- væntingu hvort hann kemst á sambandsþingið. Talið er að kosning hans sem margir hafa talið sennilega muni geta leitt til þess að Þjóðþingsflokkurinn klofni og vinstri ’ armur hans gangi í lið með Krishna Menon. WASHINGTON 21/2 — Russell Long, öldungadeildarþingmaður frá Louisiana, sagði í dag að ríkissaksóknarinn í New Orle- ans, Jim Garrison, hefði árið 1964 látið handtaka mann sem grunaður var um að hafa verið viðriðinn morðið á Kennedy, en maður þessi hefði aftur verið látinn laus, þegar Warren- nefndin .birti skýrslu sína um morðið, en hún komst sem kunn- ugt er að þeirri niðurstöðu að Lee Harvey Oswald hefði myrt Kennedy og verið einn að verki. Það hefur vakið geysilega at- hygli um allan heim að Garri- son saksóknari skýrði frá því á laugardaginn að hann hefði sannanir fyrir því að samsæri hefði verið gert um að ráða Allri forsíðu aðalmálgagns kín- verskra kommúnista „Alþýðu- dagblaðsins" í Peking, er í dag ýarið til lýsinga á svonefndri „leiðréttingarherferð" í bænum Tsing Tao. Sagt er að gangur mála í bessum bæ ætti að vera öðrum til fyrirmyndar. Lögð er áherzla i öllum kínverskum blöð- um á að vinna verði bug á stjórn- lausri starfsemi ýmissa lítilla byltingarhópa sem vilji ekkert samstarf hafa við reynda oghæfa forustumenn sem áður hafa gegnt stjórnarstörfum. Sagt er í veggblöðum að Sju Enlæ hafi í ræðu sagt að Lí Hsuenfeng sem settur var úr em- bætti borgarstjóra í Peking eftir að harðar árásir höfðu verið gerð- Síhanúk prins .er staddur í París í einkaerindum. Þeir de Gaulle hittust síðast fyrir nokkr- um mánuðum þegar de Gaulle kom við í Phnom Penh, höfuð- borg Kambodju, á ferðalagi sínu umhverfis hnöttinn. De Gaulle sagði í ræðu sinni í dag að því aðeins myndi hægt að binda enda á stríðið í Viet- nam að stöðvuð yrði öll íhlut- un erlendra rikja í málefni viet- nömsku þjóðarinnar og að allir aðilar samþykktu að virða sjálfs- ákvörðunarrétt hennar. Kennedy forseta af dögum og mætti búast við því að tveir samsærismanna myndu verða handteknir á næstunni. Gefið var í skyn að þeir væru flótta- menn frá Kúbu. Stjórnarvöld i Washington hafa látið í ljós efasemdir um að nokkur fótur sé fyrir þess- um fullyrðingum Garrisons og er sagt að þær stafi eingöngu af því að hann vilji vekja á sér athygli til að greiða fyrir pólitískum frama sínum. Long öldungadeildarmaður sagði hins vegar í dag að hann væri sann- færður um að Garrison hefði komizt á snoðir um -atriði varð- andi morðið á Kennedy sem Warren-nefndinni hefði ekki ver- ið kunnugt um. ar á hann í nóvember muni nú fá aftur stöðu sína sem fram- kvæmdastjóri flokksins í Norður- Kína. Vú Te, sem tók við emb- ættinu af Lí Hsuenfeng, en lét af því aftur um áramótin tekur aft- ur við starfi sínu sem flokks- ritari i Kiring-fylki i Mansjúr- íu. Þó er sagt að enn séu átök um þessa stefnu, hinar svonefndu „þriðju aðalstöðvar" í Peking þar sem kona Mao Tsetungs, Sjang Sjing, ráði ríkjum neiti allri samvinnu við önnur sam- tök. ' Einnig séu erfiðleikar í Sjanghaj. Úti á landsbyggðinni linnir ekki að sögn áskorunum til Mao- sinna um að hætta að setja af forustumenn alþýðukommúnanna og vinnuflokkanna. Slíkt athæfi sé sérstaklega viðsjárvert vegna þess að eftir örfáar vikur hefjist uppskeran í suðurhluta landsins en sáning í norðurhéruðunum. — Frakklandi og Kambodju er fyrst og fremst sameig- inleg fordæming á því viður- styggilega stríði sem geisar í næsta nágrenni við land yðar og sannfæring um að því að- eins megi Ijúka þeim harmleik að komið sé í veg fyrir þá er- lendu íhlutun sem er orsök stríðsins, sagði de Gaulle for- seti og itrekaði með því sk»ðun sem stjórnir Frakklands og Kam- bodju hafa margsinnis látið í ljós. Stjórn Norður-Vietnams bar í dag eindregið til baka fréttir sem birtar hafa verið um að hafnar séu leynilegar samninga- viðræður milli fulltrúa Norður- Vietnams og Bandaríkjanna um leiðir til að binda enda á stríðið í Vietnam. Þessar viðræður hafa verið sagðar fara fram í Nýju Delhi, en í dag var sagt í Hanoi að frétt vessi væri uppspuni. Utsölunni /ýkur um helgina. Enn er hægt að gera góð kaup á ýmsum fatnaði. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Apaskinnsúlpur Áður 1719,— Nú 1285,— Apaskiríínsúlpur — 1985,—> — 1385,— Samkvæmispils — 1585,— — 785,— Prjónakjólar 2450,------- 1000,— Crimplene — 2450,-=------- 1785,— Mikið úrval af kjólum, — verð frá 485,— Klapparstíg 44. Frá Búrfellsvirkjun Verkstjórar — Flokksstjórar Vegna virkjunarframkvæmda við Búrfell óskum vér eftir að ráða verkstjóra og flokksstjóra við eftirtalin störf: 1- — Verkstjóra með góða reynslu við sjálfvirka steypustöð og grjótmulningsstöð. Frá 15/3 1967. 2- — Verkstjóra fyrir trésmíðavinnu í stöðvar- húsi. Góð reynsla áskilin. — Einn mann frá 1/3 1967. — Einn mann frá 1/4 1967. 3- — Verkstjóra með góða reynslu við steypu- vinnu við stór og margbrotin mannvirki.— Einn mann frá 1/3 1967. — Einn mann frá 20/4 1967. 4- — Verkstjóra með góða reynslu við að steypa inn stálrör, við skriðmót og fóðringar í jarð- göngum. — Frá 15/5 1967. 5. — Flokksst'jóra við trésmíðavinnu í stöðvarhúsi. Góð reynsla áskilin. — Einn mann frá 1/4 1967. — Tvo menn frá 1/5 1967. 6- — Flokksstjóra með góða reynslu í jámalögn- um við stór margbrotin manvirki. — Frá 1/5 1967. 7. — Flokksstjóra með góða reynslu við steypu- vinnu við margbrotin mannvirki. — Einn mann frá 1/3 1967. — Tvo menn frá 1/5 1967. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum mdist náðningarstjóranum. FOSSKRAFT Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830. úrunaður um morð Kennedys vur látinn luus árið 1964 Svo virðist sem hlé sé nú að verða á menningarbyltingunni Hafin „herferð til leiðréttingar" á þeim öfgum og mistök sem framin hafa verið undanfarna mánuði PEKING 21/2 — Gert hefur verið hlé á menningarbylt- ingunni, hinni miklu umturnun þjóðfélagsins, sem orðið hefur í Kína að undanförnu, segir fréttaritari frönsku fréttastofunnar AFP í Peking.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.