Þjóðviljinn - 22.02.1967, Side 9

Þjóðviljinn - 22.02.1967, Side 9
Miðvikudagur 22. febrúar 1967 — I>JÓÐVTLJINN — SlÐA Q til minnis flugið ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ l.dag er miðvikudagur 22. febrúar. Pétursmessa. Ásdeg- isbáflæði kJukkan 3.47. Sól- arupprás klukkan 8-12 — sól- a<rlag klukkan 17.13. ★ (Jpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvana Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ,★ Naeturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1 ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Simi: 11-100. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 02 helgidaga klukkan 13-15. ★ Kvöldvarzla i - apótekum Reykjavíkur vikuna 18.—25. febrúar er í Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00: laugardagsvarzla til klukkan 18.00 og sunnudags- og helgi- dagsvarzla klukkan 10—16.00. Á öðrum tímum er aðeins op- in næturvarzlan að Stórholti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði, aðfaranótt fimmtudagsins 23- febrúar annast Eirfkur Bjöms 'son, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. , ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir i sama sfma. ★ Pan American þota vænt- anleg frá N. Y- klukkan 6.35 í fyrramálið. Fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 7.15. Væntanleg frá K-!höfn og Glasgow klukkan 18-20 annað kvöld. Fer til N. Y. klukkan 19.00- ★ Fiugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í, dag. Vélin vænt- anleg aftur til Rvíkur klukk- an 16.00 á morgun- Flugvélin fer til London klukkan 8 á föstuda'ginn. INN ANL ANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Kópa- skers, Þórsbafnar, Fagur- hólmsmýrar, Homafj., ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja I tvær ferðir, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsa- vikur tvær ferðir, Egilsstaða og Raufarhafnar. félagslíf ~k Aðalfundur Knarttspymufé- lagsins Fram verður haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 25. febrúar og hefst klukkan 14.00. — Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. ★ Austfirðingar i Reykjavík og nágrenni. Austfirðingamót- ið verður laugardaginn 4. marz í Sigtúni- Nánar aug- lýst síðar. kirkja skipin ★ Skipadeild SlS- Amarfell er á Akureyri. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Svend- borg til Austfjarða. Dísarfell væntanlegt til Odda í dag. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestfjarða. Helgafell fór i gær frá Antverpen til Ham- borgar. Sta<pafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mæli- fell er á Þorlákshöfn. Lauta er á Stöðvarfirði. Susanne Vesta er á Fáskrúðsfirði. ★ I :iu gameskirkja: Föstumessa í kvöld klukkan 8-30. Séra Garðar Svavars- ★ Neskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. söfnin minningarspiöld ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. hjá Sig- ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins . Braut- arholti 6. Ferðaskrifstofunni skrifstofu samtakanna. ★ Minningarspjöld Heimilis- sjóðs taugaveiklaðra bama fást i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups. Klapparstíg 27 I Hafnarfirði hiá Magnúsl Gu^ teki ★ Minningarspjöld. ínn- ingarspjöld Hrafnkelssjóðs fást i Bókabúð Braga Tryni- ólfssonar *■ Minningarkort Rauða kross tslands eru afgreidd á skrif- stofunni Öldugötu 4, 6Ími 14658 oe ' Reykiavíkúrapó- ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs tslands eru seld t verzlun Magnúsar Benjaminssonar 1 Veltusundi og ( Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: niiðvikudaga kiukkar 17 15-19 ★ Asgrímssatn, Bergstaðastr 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4 ★ Borgarbókasafnið: Aðaisafn, Þlngholtstræti 29 A sfmi 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kL 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur ooinn á sama tíma ptibú Sólheimum 27 sfmi 36814. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Bama- deild lokað kl 19 Gtibú flólmgarði 34 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorð- insdeild onin a mánudögum kl ?1 Gtibú Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl 16—19 ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. Gtlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- Barnadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla. Gtlánstímar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. ill W ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ L ukkur iddarinn sýning í kvöld kl. 20 Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13.15 til 20 Simi 1-1200. Sími 50-1-84 Þreyttur eiginmaður Frönsk-ítölsk. djörf gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍO H Símj 22-1-4(1 „Nevada-Smith“ Myndin sem beðið hefur ver- ið eftir: Ný amerísk stórmynd um ævi Nevada-Smith, sem var ein aðalhetjan í „Carpet- baggers". — Myndin er í lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Karl Malden, Brian Keith. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan lj> ára. Sýnd kl 5 og 9. Sími 11-4-75 Hei’mannabrellur (Advance to the Rear) Sprenghlægileg gamanmynd. Glenn Ford Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9- kvölds Barnaleikritið Ó, amma Bína eftir Úlöfu Árnadóttur. Leikstjóri: Flosi Ölafsson. Tónlist: Ólöf Ámadóttir. Otsett af Leifi Þórarinssyni. Undirleik annast Grettir Bjömsson. Frumsýning föstudag kl. 6- Frumsýningargestir vitji miða sinna miðvikudag og fimmbu- dag í aðgöngumiöasölu Kópa' vogsbiós. Þjófar, lík pg falar konur Sýning í kvöld kl. 20-30 UPPSELT. Fíalla-Eyvrndu? Sýning fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT Sýning föstudag kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag. IJSTA\^KA| tAUCARASBHÓ I Sími 32075 — 38150 SOUTH Sýning laugardag kl. 20,30. KU^bUf°<rStU^Ur Sýning sunnudag kl. 15. tangó Sýning sunnudag . kl. 20,30. Aðgöngumiðásalan 1 Iðnó opin frá kl. 14 Sími 1-31-91 [ HAFNARFJARÐARB<Ó Simi 50-2-49 Harlow Ný amerísk mynd í litum, sem byggð er á ævisögu Jean Har- low, leikkonunnar frægu. íslenzkur texti. Carrol Baker. Sýnd kl 9 Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd í litum og CinemaScope. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. TRABANT EIGENDUR V iðgerða verkstæði. Smurstöð. Yfirförum bílinn fýrir véturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði. Dugguvogi 7. — Síoni 30154. Kulda/akkar og úlpur \ óllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin O.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) HERNÁMS ANDSTÆDINGA Áí 1967 Listavaka Hernámsand- stæðinga FÖSTUDAGUR 24. febrúar kl. 21.00 í Háskólabíó: KVÖLD MEÐ EISENSTEIN: Erindi: Sverrir Kristj- ánsson ræðir um bak- grunn ívans grimma í fortíð og nútíð. Kvikmynd: ÍVAN GRIMMI (fyrri hluti) eftir Eisensteih. SCNNUDAGUR 26. febrúar kl. 16.15 i Lindarbæ: LJÓÐADAG- SKRÁ: Ljóðin tekin saman af Þorsteini frá Hamri. Upplestrinum stjórnar Gisli Halldórsson. Með ljóðunum verður flutt tónlist eftir Leif Þórar- insson og Atla Heimi Sveinsson. MANUDAGUR 27. febrúar kl. 20.30 i Lindarbæ: BRECHTK V ÖLD. FÖSTUDAGUR 3. marz kl. 21.00 í Háskólabíó: KVÖLD IVIEÐ EISENSTEIN: (SÍÐARl HLUTI) Síðari hluti myndarinnar um IVAN GRIMMA. SUNNUDAGUR 5. marz í Lindarbæ: LISTAVÖKU LÝKUR Fluttir verða valdir kaflar úr efni listavök- unnar. MIÐASALA I BOKABUÐ- UM MÁLS OG MENNING- AR OG KRON. — MIÐA- PANTANIR I SIMA 24701 KLUKKAN 1—6 E.H. VERÐ KR. 100,00 — nema kvikmyndasýningarnar kr. 75,00 fyrir bæði kvöldin. Fólk er beðið að athuga að fyrst um sinn verða eingöngu seldir miðar á báðar kvikmyndasýning- arnar 1 einu til að tryggja þeim aðgang, sem sjá vilja báða hlutana. Síðar verða svo seldir miðar á einstak- ar sýningar, ef eftir yerða. ' Stórfengleg söngvamynd í lit- um eftir samnefndum söng- leik Tekin og sýnd 1 TODD-A-O. 70 mm filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 18-9-36 Eiginmaður að láni — ÍSLENZKUR TEXTI — Missið ekki af að sjá þessa bráðskemmtilegu gamanmynd með Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný. amerísk stórmynd í litum. William Holden, Capucine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍPAVOGSSÍÓ 11 ► • Wsm Sími 41-9-8 Carter klárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug, ný, frönsk sakamálamynd. Eddie „Lemmy" Constantine. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 6. Simi 11-5-44. Næstum því siðlát stúlka (Ein fast anstandiges Mádcheu) Þýzk gamanmynd í litum, sem gerist á Spáni. Liselotte Pulver, Alberto de Mendoza. Sýnd kJ 5 7 og 9. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.