Þjóðviljinn - 08.03.1967, Page 9

Þjóðviljinn - 08.03.1967, Page 9
Miðvikudagur 8. marz 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 - ! j ira moi i*Oi n 11 til minnis * Tekið er á móti tii- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag. er miðvikudagur 8. marz. Beata. Árdegisháflæði klukkan 4.16- Sólarupprás kl. 7.24 — sólarlag klukkan 17.56. * Slysavarðstofan Opið alt- an sólarhringinn — Aðeius móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Dpplýsingar um lækna- bjðhustu f borginni gefnar ‘ simsvara Læknafálags Rvfkur — Sími: 18888. ★ Næturvarzla i Reykjavík er að Störholti 1. * Slökkviliffið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. 12 á hádegi í dag vestur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar á morgun. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Sas van Ghent- Jdkul- fell er á Homafiröi. Dísar- fell fór 6. frá Raufarhöfn til Odda. Litlafell væntanlegt til Akureyrar í dag. Helgafell er í Antverpen. Stapafell los- ar á Austfjörðum. Mælifetl for í gær frá Immingham til Antverpen. Frigomare er á Akureyri. flugið ★ Pan American bota vænt- anleg frá N. Y. klukkan 6.35 í fyrramálið. Fer til Glas- gow og K-hafnar klukkan 7.15. Væntanleg frá K-höfn og Glasgow klukkan 18-20 ann- að kvöld. Fer til N. Y. ,kl. 19.00. ★ Kópavogsapótek er opið f ^. f alla virka daga Kiukkan 9—19, f©|3gslíf laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaiga tíukkan 13-15 ★ Kvöldvarzla í apótekum vikuna 4.—11. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vest- urbæjar Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 8. marz annast Sigurður Þor- steinsson, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 Og 50284- skipi n ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Akureyri i gærkvöld til Siglufj., Húsa- víkur, Norðfjarðar Dg Reyð- arfjarðar. Brúarfoss fór frá messur ★ Skagfirðingamótið 1967. Verður haldíð i Sigtúni. laug- ardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi klukkán 19.00 stundvíslega. — Stjórnin. ★ Félagasamtökin Vernd halda aðalfund í Tjarnarbúð, Von- arstræti 10, miðvikudaginn 8. marz kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, Jgk- ob .Tónasson, læknir, flyturer- indi. —' Stjómin. ★ Hjúkrunarkvennafélág Isl. heldur fund í dag, 8. marz klukkan 20.30 í Sigtúni. — Fundarefnl: 1. Nýir félagar teknir inn. 2- Gunnur Sæ- mundsdóttir og María Finns- dóttir segja frá námskeiði S Keflavík 27. febrúar til Cam- g. fj. _ 3. Félagsmál. — Stj. bridge og N. Y. Dettifoss fór frá Eyjum 26. febr. til Talin, ———————— Ventspils og Kotka. Fjallfoss,- fór frá N. Y. 1. til Reykjavík- ur. Goðafóss hefur væntanl. farið frá Rotterdam 6. til Ro- stock og Hamborgar. Gullfos,s fór frá Rvík 4. til Bremer- haven, Hamborgar og K-hafn- ar- Lagarfoss fór frá Kaup-" mannahöfn í gær til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Mána- fpss fór, frá Antverpen 7. til London, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær til Rost'ock, K-hafnar og Gautahorgar. Selfoss fór frá N. Y. 3. til Rvíkur. SkógaÆoss fór frá, Rvík í fyrrakvöld til Seyðisfjarðar og Raufarhafn- ar. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Rvíkur. Askja fór frá, Gautaborg 4- til Reykja- víkur. Rannö fer frá Eyjum í gærkvöld til Agnefest og Rússlands. Seeadler fer frá Hull í gær til Rvíkur. Mari- etje Bö'hmer fer frá Adross- an í gærkvöld til London og Antverpen. ★ Sbipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík í dag vest- ur um land til Isafjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21-00 í kvöld til Eyja. Blikur er á Norðurlandshöfn-' urn á austurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík klukkan ★ Laugameslsirkja: Föstumessa í kvöld klukkan 8.30- Séra Garðar Svavarsson. ★ Neskh-kja.: Föstuguðsbjón- usta í kvöld kil. 8,30. Séra Frank M. Halldórsson. söfnin ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu. sími 41577. Útlán á briðjudögum. miðvikudög- um. fimmtudögum og föstu- Bamadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla Otlánstímar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6, fyrlr fullorðna kl. 8,15 — 10. ★ Bókasafn Seltjaroarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19 *■ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A sími 12308. Opið vírka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 0—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tima. TRABANT EIGENDUR Viðgerða verkstæði. Smurstöð. Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæðL Dugguvogi 7. — Sími 30154. II.» WÓÐLEIKHÚSIÐ Mmr/sm Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning laugardag kl. 20. Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Lukkuriddarinn Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl 13.15 til 20 Simi 1-1200. KAFMARHARSASl Sími 50-2-49. u „Nevada Smith Amerísk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Steve McQueen Sýnd kl. 6.45 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50-1-84 My fair lady Sýnd kl. 9. AUSTURB/SIARBÍO Sími 11-3-84 mk ^KÍKKJAN Stórmynd i litum og Ultrascope Tekin á íslandi. ISLENZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning, Oleg Vidov, * Eva Dahlbeck, Gunnar Björnstrand, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FjirEyvMu Sýning i kvöld kl. 20,30. UFPSELT. 38150 50. sýning fimmtudag kl. 20,30. Sýning föstudag kl. 20,30. UPPSELT. Aukasýmng þriðjudag. Síðustu sýningar. KU^bUfeStU^Uf Sýning laugardag kl. 16. tangó Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. KOPAVOGSBIO Simi 41-9-85 24 tímar í Beirut (24 hours to kill.) Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný, énsk-amerísk saka- málamynd í litum og Techni- scope. Lex Barker Mickey Rooney Sýnd kl- 5, 7 og 9 Bönnuð bömum Simi 18-9-36 Næturleikir (Nattlek) Ný djörf og listræn sænsk stórmynd í Bergman-stíl. — Samin og stjórnað af Mai Zetterling. „Næturleikur" hef- ur valdið miklum deilum i kvikmyndaheiminum. Ingrid Thulin. Keve Hjelm. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Kvöldvaka Félags íslenzkra leikara. verður endurtekin í Þjóðleikhúsinu fimmtu- dagskvöld kl. 23,15. Uppselt á allar sýningar til þessa. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Rýmmgwsaia BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Seljum með miklum afslætti næstu daga sófasett með þriggja og fjögurra sæta sóf- um, svefnbekki, staka stófa, svefnstóla o.fl. Bólstrarinn Hverfisgötu 74. SOUTH PACIFIC T-1 Stórfengleg söngvamynd í lit- um eftir samnefndum söng- leik. Tekin og sýnd 1 TODD-A-O. 70 mm filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11-5-44. Rio Conchos Hörkuspennandi amerísk „Cin- ema-Scope“ litmynd. Richard Boone, Stuart Whitman, Tony Franeiosa. — ÍSLENZKUR TEXTI •— Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-4-75 Pókerspilarinn (The Cincinnati Kid) Bandarísk kvikmynd með — ÍSLENZKUM TEXTA Steve McQueen og Ann-Margret. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTÓFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Simi 22-1-40 Kona í búri (Lady in a cage) Yfirþyrmandi amerísk kvik- mynd um konu, sem lokaðist inni í lyftu og atburði, sem því fylgdu. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland Ann Sothern Jeff Corey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 31-1-82. Sviðsljós (Limelight) Heimsfræg og snilldarvel verð og leikin amerísk stórmynd. Charles Chaplin Clair Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. slilf 8TEIKPðN.ÍÉ^ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. PÍANÓ FLYGLAR frá hin-um heims-, þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Pálmar ísólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar; 13214 og 30392. Dyravarðar- og aæturvarzla Óskum eftir að ráða 2 menn til dyra- og nætur- vörzlu o.fl. starfa í Landspítalanum. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, fyrir 20. marz n.k. Reyk'javík, 7. marz 1967 Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.