Þjóðviljinn - 08.03.1967, Side 10

Þjóðviljinn - 08.03.1967, Side 10
I Pólýfénkórínn heldur hátíðaténleika í íþróttahöllinni ’Wí'-'WWíy. / I Dómum flaggað í útvarpsauglýsingum KaupgreiSendur dæmdir fyr- ir vanskil opinberra gjalda ★ í síðastliðnum mánuði voru höfðuð opinber mál á hend- ur tveim kaupgreiðendum sem haldið höfðu eftir launum starfsmanna sinna, samkvæmt kröfu Gjaldheimtunnar til greiðslu á opinberum gjöldum starfsmanna, en ekki staðið skil á fénu. Guðmunda Gunnarsdóttir var endurkjörín form. Snótar Aðalfundur Verkakvennafá- lagsins Snótar í Vestmannaeyj- um var haldinn í Hótel HB, sunnudaginn 26. febrúar s.I. For- madur félagsins, Guðmunda Gunnarsdóttir, flutti skýrslu stjómarinnar um starfsemi fé- lagsins á liðnu ári. Þar næst las gjaldkeri reikninga félagsins og skýrði þá. Akveðið var að ár- gjald skuli vera kr. -500,00, sam- kvæmt samþykkt aðalfundar 1966. Stjómin var sjálfkjörin, en hana skipa: Guðmunda Gunnarsdóttir, formaður, Vilborg Sigurðardóttir varaformaður, Kristín Péturs- dóttir, ritari, Lóa Sigurffardóttir, gjaldkeri og Anna Erlendsdóttir meðstjórnandi. Ennfremur voru endurkjömir fulltrúar félagsins í Mæðrastyrksnefnd. Mörg mál voru tekin til um- ræðu og afgreiðslu á fundinum. Rædd var hin knýjandi nauð- syn á að heiidarsamningi um á- kvæðisvinnu í frystihúsum verði hraðað, þar eð núverandi ástand í þeim efnum er með öllu óvið- unandi. Var einróma álit fund- arins að til bráðabirgða bæri að takmarka ákvæðisvinnutímann við 10 stundir á dag. 1 tilefni af launajöfnuði karla og kvenna Guðmunda Gunnarsdóttir sendir félagið frá sér eftirfar- andi samþykkt: „Verkakvennafélagið Snót fagn- ar þeim merka áfanga í kjara- málum er náðist 1. janúar 1967, er iokaskrefið var stigið til launa- jafnaðar karla og kvenna. Send- ir félagið beztu þakkir til állra sem fyrr og síðar hafa stuðlað að framgangi þessa réttlætis- máls“. , Kvikmyndavélar og magn- arakerfi sett upp í Valaskjálf EGILSSTÖÖUM, 6/3 — Laug- ardagskvöldið 4. þ.m. voru tekn- ar í notkun í héraðsheimilinu Valaskjálf nýjar kviknayndasýn- ingavélar og magnarakerfi. Tæki þessi eru frá Vestur-Þýzkalandi, kvikmyndavélamar eru af B»H- er-gerð og sýna allar kvikmynd- ir sem nú eru I gangi á 35 mm filmum. Myndastærð er 870x350 cm sem mun vera stærsta mynd er sýnd er í félagsheimiíum hér á Iandi. Magnarakerfið er frá Telef unken -verksmiðjunum. Er það mjög fullkomiff og verðnr til notkunar fyrir alla starfsemi í húsinu. I sambandi við magn- arakerfið eru öll tæki sem nú cru talin nauðsynleg til að fufhjœgja þörfnm þeirrar starfsemi sem fram fer í félagsheimilum al- mennt. 1 frágangi á tækjum þessum og ölfum umbúnaði hefur ekkert verið sparað tíl þess að ailt yrði sem fttHfeomnast, og í sambandi við öry^Kisútbúnað hefur verið fylgt þeim fyri'rnaasium sem Mut- aðeigandi stofnanir hafa gefið. Guranar Þorvarðarson útvarps- virki hefur verið tæknílegur ráðunautnr um vaft þessara tækja og annazt frágang þeirra. Tæki og frágangœr man kosta 500 til 550 þúsnnd fcrórewr. Nú má segja að öfl sú starf- semi sem fyrirhuguð var i fyrsta Flramh^d á 3. síðu. í málunum kom í Ijós, að féð hafði runnið inn í rekstur hinna ákærðu, og gátu þeir ekki staðið skil á því. Övenju snör handtök virðast hafa ríkt í þessum mál- um við dómsrannsókn hjá Saka- dómi Reykjavíkur, því að dóm- ar voru kveðnir upp núna um mánaðamótin. Var talið, að a- kærðir hefðu gerzt sekir umfjár- drátt með því að nota í eigin þarfir fé, sem var eign opinberra sjóða. í auglýsingum. Þessir dómar hafa vakið ó- skipta athygli, en margir hafa falilið 1 freistni að nota slfkt fé tii rekstursins á tímum lánsfjár- skorts og háfa ekki greitt gjöld-, in á réttum gjalddögum. Hefur Gjaldheimtan nú færzt svo í auk- ana, að hún er þegar farin að flagga þessum dómum í útvarps- auglýsingum til viðvarana á næstunni. Þykir sýnt, að meiri harka færist í alla innheimtu. Dómarnir eru óskilorðsbundnir og yiðkomandi aðilar dæmdir í tugthús. 3—4 mánuðir. Þannig hlaut Baldur Guð- mundsson útgerðarmaður 4ra mánaða fangelsi og Haraldur Bjamason, framkvæmdastjóri Byggingarfélagyns Goða, — 3ja mánaða fangelsi, — annar full- trúi úr síldarævintýrinu og hinn úr reykvískum byggingaumsvif- um. Baldur gerði út Guðmund Þórð- arson RE á sínum tíma, en það skip undir skipstjóm Haraldar Ágústssonar varð brautryðjandi i hinni miklu tæknibyltingu á síld- veiðum á síðari ámm, — með því að taka í notkun kraftblakk- irnar og nota með árangri. Baldur gerir nú út Reykja- borgina undir stjóm sama skip- stjóra. Póilýfónkórinn minnist lOára starfsafmælis síns með 2 há- tíðatónleikum hinn 21. og 23. þ.m. Mun kórinn flytja Jó- hannesarpassíuna eftir J. S. Bach, en hún er sem kunnugt er, eitt af tilkomumestu verk- um Bachs. Um 70 manna blandaður kór, 25 hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands . og 5 einsöngvarar taka þátt í flutningnum und- ir stjóm Ingólfs Guðbrands- sonar. ★ Jóhannesarpassían hefur að- eins einu sinni áður verið flutt hér á landi fyrir rúm- um 20 árum undir stjórn Dr. Victors Urbancic. ★ Einsöngvarar að þessu sinni eru Sigurður Björnsson, óþ- erusöngvari, sem fær leyfi frá Óperunni í Stuttgart til að syngja hlutverk guðspjalla- mannsins, Kristinn Hallsson, sem fer með hlutverk Pílatus- ar og Péturs og Halldór Vil- helmsson, sem fer með hlut- verk Krists. Guðrún Tómas- dóttir syngur sópranhlutverk, en með hinar frábær altarfur fer þekkt ensk söngkona, Kat- hleen Joyce. ★ Þar eð samningar tókust ekki við Rfkisútvarpið um aðild að flutningnum verða tónleikar þessir eihgöngu á vegum Pólýfónkórsins og á hans kostnað. ★ Pólýfónkórinn kom síðast fram á hljómleikum Sinfón- íusveitar Islands í Háskóla- bfói hinn 26. janúar s.l. og flutti þá Stabat Mater eftir Szimanov'skv undir stjórn Bodhan Wodiczko. ★ Æfingar á Jóhannesarpassí- unni hafa staðið í rúman mán- uð, og alis hefur kórinn að- eins 6 vikur til undirbúnings þessa stóra og vandflutta verks. ★ Hátíðatónleikarnir* verða í Kristskirkju, þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 9 síðdegis, en þeir verða endurteknir f stærsta samkomuhúsi landsins, 1- þróttahöllinni f Laugai’dal ð skfrdag 23. marz kl. 4 e.h. ★ ' Aðgöngumiðasala verður í Bókaverzlun Sigfusar Ey- mundssonar. ★ Myndin er tekin af kórnum í desember 1965, en síðan hef- ur fjölgað mikið í honum og telur hann nú nær 70 manns. Hlaut tíu mánaða fanpelsis- dóm fyrir fölsun og fleira Mánudaginn 6. þ.m. var 23 ára gamall maður, dæmdur í sakadómi Reyfejavíknr fyrir notkun falsaðra víxla ©g póst- ávísana, brot í opinbern starfi o.fl. Ákærður sem starfaði hjá pósti og síma hafði notað sér aðstöðu sína til þess að falsa og senda út 3 póstávísanir. samtals 65 þús. kr. til pósthúss í grennd við Reykjavík. Ávís- anirnar voru stílaðar á tilbúin nöfn, en ákærður fór s-jálfur í pósthúsin og leysti þær út. Þá var hann ermfremur dæmd- ur fyrir að selja bönkum 4 víxla með fölsuðum nafnritun- um, (fjárhæð samtals kr. 40.000^00). Loks var hann sak- feHdur fyrir að hafa breytt ökuskírteini sínu í blekkingar- skyni og fyrir að hafa stýrt bifreið ölvaður. Ákærður var dæmdar í 10 mánaða fangelsi og sviptur ökuley.fi 6 márauði. Ákærður hafði áður en d’ómur. gekk bætt fjártjón af brotum sínum. Miðvikudagur 8. marz 1967 — 32. árgangur — 56. tölublað. Stjórnarfrumvarp um listamannaláun flutt Listamenn rnega segja „skoðun" sína! □ Ríkisstjórnin lagði loks í fyrrad. fram stjórnarfrum- varp um listamannalaun. Aðalatriði þess er að Alþingi geti veitt heiðurslaun eins og hingað til en að öðru leyti skrrli sjö manna nefnd sem Alþingi kýs að loknum hverjum Alþingiskosningum skipta listamannafé fjárlag- anna. Settar eru reglur um úthlutun í tveimur flokkum. Aðildarfélög Bandalags íslenzkra listamanna geta tilnefnt tvo fulltrúa sem mega flytja úthlutunamefnd „skoðun“ sína um tillögur nefndarmanna, en hafa engan ákvörð- unarrétt. □ Með frumvarpi þessu er gengið miklu skemur til móts við óskir listamanna almennt en gert er í frumvarpi Gils Guðmundsson sem fyrir þinginu liggur. — f fram- söguræðu í gær sagði menntamálaráðherra að stjóm Bandalags íslenzkra listamanna teldi frumvarpið þó bót frá því ástandi sem verið hefur. 1. gr. Alþingi veitir árlega fé á fjárlögum til að launa listamenn- Getur það bæði veitt tilteknum listamönnum ákveðin heiðurslaun og veitt að auki í þessu skyni eina upphæð, sem síðan skal skipt af nefnd sjö manna, kosirini af sameinuðu Alþingi að afloknum alþingis- kosningum, en í fyrsta skipti þegar eftir að lög þessi öðlast gildi. Kostnaður við störf nefndarinnar greiðist úr ríkis- sjóði. 2. gr. Hafi Alþingi veitt til- teknum listamönnum heiðurs- laun, skal upphæð þeirri, sem nefndinni er ætlað að skipta, varið þannig, að um tvo launa- flokka sé að ræða, og séu laun- in í öðrum heimingi hærri en í hinum. Nefndin ákveður hæð launanna áður en tillögur eru gerðar um hverjir skuli hljóta laun. Nefndarmenn skulu gera heildartillögu um x skiptingu þeirrar fjárhæðar, sem til ráð- stöfunar er, og geta tveir eða fleiri þeirra sameinazt um flutning slíkrar tillögu. Þegar þessar tillögur eru komnar fram, skal tekin á- Framhald á 3. síðu. Sinfóníutónleikar á morgun: Stjérnandi 0 'Duinn — Cránát einleikari Á næstu tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar sem verða á morgun, fimmtudag, stígur aftur á stjórnpallinn Proinnsías O’ Duinn, sem síðastliðin týö ár hef- ur verið búsettur í Bandaríkjun- um og starfað þar nær eingöngu, en er nú fastráðinn aðalhljóm- sveitarstjóri Ríkishljómsveitar- innar í Quito í Ecuador. Ekki þarf að kynna O’Duinn fyrir ís- lenzkum tónleikagestum, svo vel ustu ár helgað sig tónleikahaldi og kennslu. Gagnrýnendur er- lendra blaða hafa líkt Gránát við töframann, leiktækninni séu lít- il takmörk sett og tilfinningahit- inn takmarkalaus. Gránát leikur fiðlukonsertinn eftir Brahms, sem ásamt fiðlukonsert Beethov- ens þykir deila konungsveldinu í héimi fiðlukonserta. Önnur verk sem flutt verða á þessum tónleikum eru fyrsta sinfónía Sjostakovitsj og forleik- urinn að „Galdra Lofti“ eftir Jón Leifs. Forleikurinn var sam- inn á árunum 1927—’28 en hann hefur aldrei verið fluttur hér- lendis fyrr en nú. Áður hafði Jón samið tónlist við leikritið og er efniviður úr þeirri tónlist not- aður sem uppistaða í forleikn-, um. O’Duinn. sem mcnn munu minnast hans sem aðalstjórnanda hljómsveitar- innar 1963—’64 svo og aftur sem gests á starfsárinu 1964—’65. - Einleikari með hljómsveitinni verður Endré Gránát. Gránát var aðeins fjögurra ára þegar. hann byrjaði að læra á fiðlu hjá föður sínum. Þrettán ára gamall fékk hann inngöngu í Tónlistar- háskólann í Búdapest, stundaði þar nám fram að uppreisninni 1956, en þá fór hann til Sviss og laxxk námi sínu í Basel. Gránát hefur verið konsertmeistari nokkurra hljómsveita en sein- Blaðskák TR:Tft SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdef gh * ■ wm abcdef gh HVÍTT: TR: Arinbjörn Guffmundsson Gufftón Jóhannsson 11. £3

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.