Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. april 1967 — ÞJÖÐVTLJTNN — SÍÐA
Séra Erlendur Sigmundsson, forstöðumaður, segir frá
Brautryðjandastarfi Ráðlegg-
ingarstöðvar Þjóðkirkjunnar
□ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar hefur starf-
að að Lindargötu 9 í rúm tvö ár. Forstöðumaður
stofnunarinnar, séra Erlendur Sigmundsson seg-
ir hér á eftir frá starfsemi þessari sem er ný-
lunda hér á landi en orðin rótgróin í næstu ná-
grannalöndum og raunar með flestum menning-
arþjóðum.
Viðtalið fór fram á skrif-
stofú Styrktarféiags vangefinna,
þar sem séra Erlendur erfram-
kvæmdastjóri. Fórust honum
m.a. svo orð.
nýlunda hér á landi. Löngum
hafa sóknarprestar innt af
höndum ómetanlegt sálgæzlu-
starf í dreifbýli landsins, en í
fjölmenni eins og hér í Reykja-
ir víðtækara starf á þessu sviði.
Má t.d. nefna að viðtöl við
prest eru langflest utan hins
auglýsta viðtalstíma.
Helztu vandamál þess fólks
sem leitar ráða hjá presti eru
hjúskaparbrot af einhverju tagi
en auk þess er allmikið um
vandamál í sambúð ógifts fólks
og ungt fólk sem hyggst stofna
til hjús-kapar hefur leitað ráða
vegna ýmissa vandamála.
— Koma hjón oft sáman til
að fá ráðleggingar?
— Hjón koma yfirleitt sitt i
hvoru lagi, og eins er það með
ungt ógift fólk. Annars eru
konur í miklum meirihluta
þeirra, sem leita ráða.
Að lokum vil ég taka það
fram, sagði séra Erlendur, að
markmið kirkjunnar með Ráð-
leggingarstöðinni er að rækja
skyldu sína við samfélagið með
því að koma til móts við bá
sem eiga í persónulegum erfið-
leikum. Mesta vandamálið er
það, að fólk leitar að jafnaði
ekki ráða fyrr en það er um
seinan. Eigi að síður getur ver-
ið unnt að komast að raun um |
hvað crfið-leikunum veldur og
hjálpa til að taka ákvörðun.
— RH.
— Andlegt heilbrigði — allra heill
• Geðverndarfélag íslands hcfur s. 1. tvö ár unnið að frímerk.ja-
söfnun fyrir félagið, og síðan látið sjúklinga vinna að merkjun-
um og setja þau á spjöld, sem síðan hafa verið seld til ágóða
fyrir starfsemina. Þetta starf hefur þegar gefið góða raun,
sjúklingar hafa haft ánægju af þcssu verkefni og félaginu hafa
áskotnazt nokkrar krónur. En betur má ef duga skal, og væntir
félagið að sem flestir sendi frímerki, innlend og erlcnd. Frí-
merkin má senda á skrifstofu félagsins að Veltusundi 3 cða
Pósthólf 1308 Reykjavík.
★
— í flestum menningarlönd-
um eru reknar stofnanir sem
aðstoða heimili og fjölskyldur
í margvíslegum vandamálum
sem m.a. eru afleiðing þéttbýl-
isins. Árið 1966 kynnti ég mér
starfsemi slíkra stofnana í Sví-
þjóð, én þar í landi starfa 15
ráðleggingarstöðvar í fjöl-
skyldumálum á vegum sænsku
kirkjunnar og 9 stofnanir á
vegum borga eða sveitarfélaga.
Ég kynnti mér aðallega þær
ráðleggingarstöðvar sem rekn-
ar eru á vegum sænsku kirkj-
unnar og veita þeim forstöðu
ýmist prestar eða félagsfræð-
ingar sem jafnframt hafa h-lot-
ið guðfræðilega menntun eða
eru þjálfaðir í kirkjulegu fé-
Iagsstarfi. Margar konur veita
þessum stofnunum forstöðu t.d.
safnaðarsystur (diakonissur) með
sérmenntun á þessu sviði. Við
allar þessaT stofnanir í Svíþjóð
starfa prestar, félagsfræðingar
og læknar og einnig njótaþær
sálfræðilegrar þjónustu.
Þessi starf-semi er orðin rót-
gróin í Svíþjóð og lúta ráð-
leggingarstöðvar sænsku kirkj-
unnar einni yfirstjórn en hinar
stöðvamar eru meira eðaminna
sjálfstæðar.
Starfsemi sem þessi er algjör
-mesta
GEYM-
NÝJUNG
ársins.
nrn I compact
ZaU I. KÆUSKAPUR
3 hillur, sem hægt er að draga út,
22 lítra frystihólf, 2 grænmetis-
skúffur, 4 hillur í hurðinni, þeirri
neðstu má hagræða eftir flösku-
stærð. Segullæsing. Er á hjólum.
KPS 250 lítra kæliskápurinn ...
byggður eftir kröfum tímans ...
NÝTfZKULEGASTUR
Á MARKAÐNUM
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2
Séra Erlendur Sigmundsson, forstööumaður Ráðleggingarstöðvarinnar.
Meðfylgjandi mynd sýnir frímerkjaspjald með 25 merkjum.
Geðverndarfélagið berst fyrir lausn vandamála scm hafa verift
vanrækt hörmulega hér á landi og eru um leift orftin mjög brýn
og cr því full ástæða til að taka undir vígorft þess: Styrkift gcft-
verndarmálin — andleg heilbrigði allra heill!
Giugfijatjjaldaefni
Storesefni
Samgurfatnaður
Sœngurfataefni
Vesturgötu 4
02542 FRAMLEIÐANDI í : NO.
HUSGAGNAMEISTARA-
FÉLAGI REYKJAVÍKUR
vík, er þess engin von að þeir
geti annað slíkri sálgæzlu. Ráð-
leggingarstöðinni er m.a. ætlað
að létta undir með þeim.
— Hvenær hófst starfsemi
Ráðleggingarstöðvar Þjóðkirkj-
unnar?
— Frumkvæði að félagsmála-
stofnun til aðstoðar heimilum
og fjölskyldum vegna vanda-
mála þeirra mun Hannes Jóns-
son, félagsfræðingur hafa átt.
I ársbyrjun 1965 tók Þjóðkirki-
an svo að sér þá deild þess-
arar starfsemi, er sérstaklega
varðar hjúskapar- og fjöl-
skyldumál. Stofnunin er fé-
vana og enn á algjöru tilrauna-
stigi. Hún er styrkt lítilsháttar
af sérstöku fé, sem kirkjuráð
hefur til frjálsrar ráðstöfunar,
en er hins vegar ekki styrkt
af opinberum aðilum. Má geta
þess að annarstaðar þar sem
ég þekki til, eru slíkar stofn-
anir studdar af opinberu fé.
Við stofnunina starfa auk
mín, Pétur Jakobsson, yfirlækn-
ir og Steinunn Finnbogadóttir,
Ijósmóðir.
— Hvernig er starfsemi Ráð-
leggingarstöðvarinnar háttað?
— Starfið er tviþætt, annars-
vegar annast presturinn sál-
gæzlu fyrir þá sem æskjaþess
og hins vegar veita læknirinn
og ljósmóðirin hjónum læknis-
þjónustu í þeirra sérstöku
vandamálum, sem eru margvís-
leg.
Starfsemin er í smáum stíl,
viðtalstími prests er aðeins
tvisvar á viku og læknis aðeins
einu sinni.
— Og hvemig hefur fólk
tekið þessari þjónustu?
— Miðað við hinn nauma
tíma sem til þessarar þjónustu
er ætlaður hefur aðsókn verið
allmikil. Að fenginni reynslu
virðist augljóst að þörf sé fyr-
Skeifan 7, Reykjavík. — Sími 31113.
Eldhúsmnréttmgar
J. P. eldhúsinnrétting-ar hafa alla þá kosti,
sem þarf í fullkomið eldhús.
Gæði: Framleiddar við mjög fullkomna
verksmiðjutækni, og smíðaðar af sérhæfð-
um smiðum, — sem tryggir frágang, og
fullkomnar gæðin.
Útlit: Eru nýtízkulegar og framleiddar í
öllum litum og öllum viðartegundum, sem
á markaðnum eru.
Hagræðing: Eru teiknaðar eftir nákvæmri
ósk hverrar húsmóður fyrir sig og tryggir
þar af leiðandi fullkomna hagræðingu
fyrir yður.
Uppsetning: Eldhúsinnrétting er sérstak-
lega smíðuð eftir máli hvers eldhúss, og
falJa þess vegna nákvæmlega og auðveld-
lega á sinn stað. — Uppsett eldhúsinnrétt-
ing er til sýnis á verkstæðinu.
HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
JÓNS PÉTURSSONAR
HÚSGÖGN — INNRÉTTIN GAR
Ábyrgðarskírteini fylgir.