Þjóðviljinn - 09.08.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.08.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 9. júlí 1967. Þessi mynd er tekin í hátíðalundinum á laugardagskvöld undir bítlaspili Oðmanna og varð snilldin svo mikil, að ungmennin hættu að dansá og lietta varð að tónleikum. I * p jpp| |! !!|jjj..............jjjjijj jjljjijjtjjj Ú jjj •!«, Um sjö þúsund manns sóttu heim útiskemmtun Æskulýðssambands Mýrar- og Borgar- fjarðarsýslu uim verzlunarmannahelg- ina. Hátíðin fór vel fram. Hér á síðunni eru nokkrar myndir teknar á laugardag og sunnudag. Guðmundur Böðvarsson, skáld og bóndi á Kirkjubóli flutti langt erindi um heimsósóma nútimans. Hér cr mynd tckin í liátíðalundi eftir klukkan fimm á sunnudag og blés þá kalt ofan af Eiríksjökli og regnský hrönnuðust um Strút. Svalt blés af Eiríksjökli undir bröndurum Gunnars og Bessa. Á víð og dreif í skóginum sat fólk í smáhópum og undi sér við birkihríslu. jjér er Alli Búts »ð skemmta i skóginum á sunnudag J>essl mynö er tekin seint á laugardagskvöld og dunar þarna dansinn með undirspili frá bítla- hljómsveitum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.