Þjóðviljinn - 09.08.1967, Page 4

Þjóðviljinn - 09.08.1967, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVIUINN — Mi5vikudagur 9. júlí 1963. Togaraafíinn Otgefanji: Sameiningarflokkur alþýðu — SóslalistaElokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Cuðmundsson. Fréttaritstjóri: Siguröur V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður Y. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðust 19. Sími 17500 (5 linur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 7.00. ^fli togaranna hefur verið óvenju mikill í suimar og víða verið að honum veruleg atvinnubót. Þajð er áminning til íslendinga hversu afdrifarík't það er að eiga vel búinn flota þessara stórvirku veiðiskipa, sem jafnt geta veitt á heimamiðum og fjarlægum miðum, og skapa ótrúlega mikla at- vinnu kringum sig í landi. Af skammsýni og for- ystuleysi í sjávarútvegsmálum hefur togarafloti íslendinga verið látinn ganga saman, svo í hon- um hefur fækkað um þrjátíu skip frá því núver- andi stjórnarflokkar 'tóku við, og nú eru ekki nema innan við tuttugu skip í rekstri. Áhrifin hafa ekki einungis komið fram á frystihúsunum, sem oft hefur vantað sárlega hráefni að vinna úr, heldur einnig á ýmiskonar atvinnurekstri öðrum. jy|enn hafa almennt fagnað fréttunum um afla- magn togaranna á þessu ári og fundið vel til þess hvernig lifnað hefur yfir frysti'húsum og fleiri vinnustöðum vegna bolfiskaflans sem þeir hafa borið að landi. Því munu flestir hafa furðað sig á fréttinni sem nýlega var birt í. Þjóðvj-Ijanum og síðar í fleiri blöðum, að taka ætti .á. næstunni gitt farsælasta aflaskip togaraflotans, togarann Víking, úr umferð og breyta honum þannig að fært yrtði að nota hann sem síldveiðiskip. Það er ekki lítið aflamagn sem Víkingur hefur flutt að landi um átta ára skeið, þar hefur ágætur aflamaður, Hans Sigurjónsson frá Vestmannaeyjum, stjórnað samhentri skipshöfn og góðu skipi og árangurinn orðið eftir því. Nú finnst mörgum það lítið vit að láta þetta skip, þennan skipstjóra og þessa skips- höfn fara í land og hætta að afla þorsks og karfa, hráefnis sem frystihúsin vanhagar mest um, kosta einum 11 miljónum til að breyta skipinu í síld- veiiðiskip og senda hann í síldveiðamar eins og þær hafa verið á vertíðinni undanfarið. Þe'tta er gert samtímis því að sífellt er verið að tala uim nauðsyn þess að auka bolfisksaflann með öllum 'til- tækum ráðum. ^lþýðubandalagið hefur á mörgum undanfömum þingum lagt áherzlu á ráðstafanir til eflingar togaraflotanum og flutt fram skýr rök fyrir gildi þess fyrir þjóðarbúskapinn að íslendingar ættu stóran, vel búinn togaraflota. Stjómarflokkarnir hafa haft öðru að sinna en samþykkja tillögur og frumvörp sem að þessu marki hafa miðað. Þeirra viðmiðun er, að íslenzkir atvinnuvegir í eigu ís- lenzkra manna séu ekki færir uim að standa undir framfömm og velmegun íslendinga, en í stað þess verði að leggja áherzlu á að fá hingað erlenda auð- hringi til að arðnýta auðlindir íslands, 'fá útlend- inga til að setja hér upp risafyrirtæki. Blað Sjálf- stæðisflokksins, Morgunblaðið, boðaði nýlega þá stefnu sem fagnaðarerindi, og hótaði því að ríkis- stjórnin myndi halda áfram á þeirri braut sem hin- ir alræmdu alúmínsamningar hófu. Hér er megin- stefnumunur í atvinnumálum þjóðarínnar, Al- þýðubandalagið boðar aleflingu íslenzkra atvinnu- vega í eigu íslendinga, svo sem stóraukningu tog- araflotans og fiskiðnaðarins, en stjómarflokkarr ir vantreysta íslenzkum atvinnuvegum. — s. Matartími. JLJtUUMUVUUtU dlVUUUUb Jlia xxvwuijuuum. Yfir Vatnaiökul þveran Það þótti mörgum einkenni- legt tiltæki, þegar við félag- arnir sögðumst ætla að eyða sumarleyfi okkar á Vatnajökli. Til dæmis var einn okkar spurður að því, hversvegna hann ferðaðist ekki með ein- hyerju öðru glæsilegra skipi! Hélt sá sem spurði, að ætlun- in væri að fara með skipi því, er ber nafn Vatnajökuls. Jöklaferðir hafa lengi verið taldar. til hinna mestu svað- ilfara á íslandi. Fyrr á öidum datt engum sú vitleySa í hug að hætta lífi sínu að óþörfu ..-með því að . f erðast um- -þessi hættulegu svæði, en hin síðari ár, með aukinni vélvæðingu, hafa jöklaferðir aukizt til muna. leitað hælis við vötn þau, er heita eftir honum, og lifað af veiðum þar. Ótrúlegt er það nú í dag að nokkurn tíma hafi leynzt líf þarna uppi á há- jökli, en um það getur eng- inn dæmt með fullri vissu. Þekkt er sagan um Bárð þann, sem bjó að Gnúpum i Fljótshverfi og kom að norð- an, að sagt var yfir jökul, en það er sennilega rangt, því hann kom vestan jökuls um Vonarskarð, er skrifað stendur. Á miðöldum fóru vermenn af Norðurlandi suður yfir jök- ul til Hornafjarðar, austast á Vatnajökli, um 20 km leið að haldið er. Fyrsta ferð sem vitað er um, með fullrf vissu, áð farin var. þeir hið versta veður og tók ferðin þá 22 daga. Vorið 1912 fór Daninn J. P. Koch við fimmta mann á hest- um Upp Brúarjökul við Kverk- fjöll, suður i Esjufjöll og aft- ur sömu leið til baka. Þeir voru fjóra daga í ferðinni, er var reynsluför með hesta áður en farið var á Grænlandsjökul. Sumarið 1926 fóru þrír fs- lendingar frá Homafirði, þeir Helgi Guðmundsson, Unnar Benediktsson og Sigurbergur Árnason, upp Hoffellsjökul og niður Dyngjujökul við Kverk- fjöll. Héldu þeir síðan sömu leið th baka. Upp úr 1930 jukust siðan ferðir um Vatnajökul, sérstak- lega eftir gosið í Grímsvötn- Frá Kverkfjöllum. — Fremst á myndinni sést sjóðandi leirhver, en fjær er sigdæld í jöklinum. Vatnajökull er eins og allir vita langstærstur íslenzkra jökla, um hann leikur mesti ævintýraljóminn og um hann hugsa allir fyrst, ef á jökla er minnzt. Jöklafræðingar okk- ar sjá hann einan, og snjóbílum þeirra hefur verið ekið um hann þveran og endilangan hin síðustu ár. Gönguferðir yfir Vatnajökul hafa hins vegar á- vallt verið fátíðar og eru enn. Gamlar sagnir og . . . f þjóðsögum Jóns Ámasonar er getið um Vestfjarða-Grím. *>r var sakamaður og flúði t>l fjalla. Hann er sagður hafa er ferð W. L\ Watts, er var enskur, í júnílok árið 1875. Hann fór upp Skaftárjökul frá Kálfafellsfjalli, fór vestan við Grímsvötn sem hann leitaði að, en fann ekki, og kom af jökli hjá Kistufelli við Dyngjujökul eftir tólf daga ferð. Með hon- um voru fimm íslendingar, þeirra á meðal Páll „jökull“. er Bálsfjall er kennt við, en það hafði Watts fundið árið áður, en þá varð hann að snúa við vegna veðurs. Árið 1904 fóru tveir Skotar, Wigner og Muir, yfir jökul- inn. Þeir gengu á Brúarjökul hjá Þjófahnúkum, fóru í Esju- fiöll og komu af jökli við Grænafjall. Þeir gengu á skíð- um og drógu sleða; hrepptu um 1934. í Grímsvötn komust fyrstir manna, svo vitað sé, tveir Svíar, þeir Wadell og Yg- berg árið 1919. Fóru þeir upp Skaftárjökul og síðan niður Hein abergs j ökul. Ekki er ástæða til að rekja hér frekar ferðir um Vatna- jökul síðar, en þó farið sé árlegp um jökulinn hefur gönguferðum um hann farið fækkandi. Mun vera nær ára- tugur síðan gengið var síðast þvert yfir Vatnajökul. Skemmti- og æfingaferð Þetta ferðalag, sem nú verð- ur lauslega sagt frá, var bæði skemmti- og æfingaferð okkar sjö félaga úr Flugbjörgunar- sveitinni í Reykjavík. Vorum við með talstöð og ýmsan nýj- an útbúnað, er við reyndum. Lagt var af stað að kvöldi 19. júlí sl. og flogið til Akur- eyrar. Þar tóku á móti okkur félagar okkar þar nyrðra og gistum við í áhaldageymslu FBS á Akureyri. Morguninn eftir var svo lagt af stað með bílum FBS nyrðra og ekið greitt til Mývatns með stuttri viðkomu hjá Goðafossi. Á Hótel Reynihlíð var étinn góður málsverður, enda tók nú við margra daga skrínukostur. Meðan við biðum eftir matn- um, ókum við að kísilgúrverk- smiðjunni og sýndist sltt iwerj- um um réttmæti byggingar hennar. Um eitt vorum við all- ir sammála, en það er bygging oliugeymisins á vatnsbakkan- um. Skildum við ómögulega þá furðulegu þröngsýni að bjóða hættunni þannig heim. Sú þröngsýni og skemmdarfíkn virðist einnig eiga að fá að ráða við lagningu hins nýja vegar þar nyrðra sem nú er deilt um. Og svo var haldið af stað að nýju og næst stanzað í Herðu- breiðarlindum. Rigning hafði verið um morguninn, en nú var veður ágætt, þó skýjað væri. Þarna mættum við ferðalöng- um sem komu sunnan úr Veiði- vötnum um Urðarháls og voru þeir fyrstir til að fara þessa leið í ár. Voru þeir einbíla og þótti okkur það nokkuð glæfralegt, þó talstöð væri í bílnum. Eftir að hafa heim- sótt bólstað Fjalla-Eyvindar héldum við enn af stað og ók- um nú rakleitt áfram. Er kom- ið var suður fyrir Ðyngju- fjöll, var komið glaðasólSkin og var okkur létt í Skapi. Komumst við að Dyngjujökli austan Urðarháls, nálægt Holu- hrauni. Klukkan var þá um tíu að kvöldi. Haldið á jökulinn í fyrstu höfðum við ákveðið að hafa þarna tjaldstað, en vegna þess hve veðrið vár á- kjósanlegt lögðum við af stað upp á jökul þá þegar. Bílstjór- arnir að norðan aðstoðuðu okk- ur með farangurinn upp fyrir sandruðningana, en þar kvöddu þeir okkur. Þar settum við far- angurinn á sleða og drógum síðan. Sandhólar voru þéttir á skriðjöklinum. en hvergi var sprungu að sjá. Sóttist okkur ferðin seint, enda margá króka að fara fyrir sandhólwa. Klukkan þrjú um nóttina komumst við loks í hreinan snjó og þar tjölduðum við. Eldsnemma næsia morgun héld- um við af að nýju og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.