Þjóðviljinn - 09.08.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.08.1967, Blaðsíða 10
10 SÍBA — ÞJÖÐVILJINN —, MiðvilcHdia®tBr 9. Jóffi lflffL LORENZA MAZZETTI: iminninn rvnur — Harm fór aldrei til messu. — Það er ekfci hægt að grafa oðalseigandaim í vígðri mold, hann má efcki hvfla í kirkjugarð- inum, hann sem hefur fram- ið - . . — Við verðum að fá leyfi frá biskupnum . . . — Já, auðvitað, en hver getur svo sem farið til biskupsins í allri bessari skothríð. — Þetta er ekki sérlega fín kista, veslings óðaleigandinn, hann sem hefði getað kostað upp á fína kistu með sinki að innan og hnotutré að utan, en ég hef gert mitt foezta, er það ekki litla ungfrú? sagði hann og sneri sér að okkur. Baby fór að gráta enn hærra og ég vafði hana örmum. Um leið kom presturinn ailveg lafmóður. Bafoy greip í hemp- una hans. Bændumir stóðu upp, grátandi og kveinandi. Gömul kona sagði: — Það er vist ekkert við foví að gera, við getum ekki látið hann liggja foama með hinum látnu. — Af hverju ekki? spurði presturinn og forýsti Baby Pg mér að sér. . — Af því að hann er ekki ri/o&ae f ÍX^j) EFNI SMÁVÖRUR VI TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistola Steinu og Dódó Laugav. 18. III. bæð (lyíta) Simi 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMI 33-968 kristirm og af foví að hann hefur framið sjálfsmorð ■ . • Presturinn varð hugsi á svip. — Við verðum að fá leyfi hjá biskupnum, sögðu foau. Pierino og Zeffirino komu með ósköpin öll af blómum. Þeir gengu yfir glerbrotin. Presturinn setti Bafoy niður og sagði. — Er búið að spenna uxana fyrir? — Já, faðir, sagði Pippone. — Þá förum við. — Hvert? — í kirkjugarðinn að grafa foau. — Líka óðalseigandann? — Já, líka óðalseigandann. Presturinn kom kistunum upp f kerruna, en bændumir neituðu að grafa frænda í kirkjugarðin- um. Þá lagði presturinn einn af stað með uxakerruna niður brekkuna. Presturinn var horfinn fyrir bugðuna og við sáum hann ekki lengur, þegar Pippone gekk af stað á eftir honum pg svo gengu allir karlmennirnir niðureftir í áttina að kirkjugarðinum og kon- umar líka með Baby í fanginu. Presturinn bað. Baby gekk tíl hans. — Fer frændi tfl helvítis? — Helviti er aðeins fyrir hina vondu, sagði presturinn. Bændumir vildu taka okkur með sér, en foeir urðu að siíta okkur frá gröfinni með valdi. — Við viljum vera hér, hróp- aði Bafoy. — Komið foið, sagði Elsa- — Við verðum hér. Við vilj- um vera héma hjá þeim, sagði ég og hélt dauðahaldi í grasið. Og ég fór að gráta og veina. 41. Við Baby urðum eftir í kirkju- garðinum. Við vorum aleinar. — Ekki gráta, Bafoy. — Ég skal ekki gráta meira ef foú gerir foað ekki. — Sjáðu bara, ég er hætt að gráta. Og ég þurrkaði mér um augun. Baby laut yfir gröfina og hróp- aði: — Anna? Maria? Hún lagði eyrað að moldinni. Svo fór hún aftur að — Þær heyra ekki til min. Baby leit upp grátandi, og svo glennti hún upp augun: — Sjáðu dön Quixote. Don Quixote de la Maneha stóð fyrir framan okkur í kirkju- garðshliðinu- Svo mjór, svo mjór, svo undur langur með flatan hatt úr blikki. Hann var með langa, bera fót- leggi og í stuttbuxum. Hvar en Sancho Panza? Don Quixote var aleinn. Hann gekk áfram eins og til móts við vindmyflur og sneri sér við og horfði varfærnislega kringum sig. Hann leit dálítið undrandi á bkkur. Svo brosti hann hinu milda brosi don Quixotes. — Halló, sagði hann og nálgað- ist með lensuna í hendinni. Hann var með greinar á höfðinu. Hann laut yfir Baby og foað marraði f honum og það var eins og hann brotnaði í tvennt. — Halló, sagði hehn, — any Germans around? Andlitið á honum var allt í smáhrukkum. — Halló, sagði Baby og hneigði sig og þerraði tárin. Don Quixpte otaði hrukkóttu andlitinu alveg upp að andlitinu á Baby. — Who are you? sagði hann. — I am Baby and this is my sister, sagði Baby og hneigði sig aftur. Don Quixote horfði á Baby og mig, sagði eitthvað sem ég skildi ekki og dró nokkra brjóstsykurs- mola upp úr vasanum. Svo fór hann með löngu fótleggina sína gegnum runnana- Hann sneri sér við hvað eftir annað og veifaði tfl okkar- — Bye bye. Baby fór að hlaupa niður stig- inn, hnaut Pg reis aftur á fæt- ur. ENDIR Stórgjöf til Geð- verndarfélagsins Þriðjudaginn 1. ágúst sl. af- henti stjóm Oddfellow-stúk- unnar nr. 1, Ingólfs, Geðvemd- arfélagi ísilands stórgtjöf að upphæð tvöhundruð og fimm- tíu þúsund krónur vegna fyrir- hugaðra byggingarframkvæmda Geðverndarfélags íslands í samvinnu við stjóm SÍBS að Reykjalundi. Fyrir hönd Geðverndarfélags- ins veittu þeir form. félagsins, Kjartan J. Johannsson læknir, og ritari þess, Tómas Helgason prófessor, gjöfinni viðtöku, og þakkaði formaður gjöfina með ávarpi. Gjöfinni fylgdi bréf stúkunn- ar nr. 1, Ingólfs, svohljóðandi: „í tilefni af sjötíu ára af-> mæli Oddfellow-stúkunnar nr. 1, Ingólfs, ákváðu stukubræður að gefa stúku ,,sipnj afmsflis- gjafir, er stúkan afhenti síð- an til einhvers líknarstarfs. Á fundi stúkunnar 31. marz sl. var samþykkt, að framan- greindur sjóður yrði afhentur Geðvemdarfélagi íslands til styrktar húsbyggingu að Reykjalundi. Með tilvísun til framanrit- aðs, og í umfooði stúkunnar, leyfum vér oss að afhenda yð- ur afmælissjóðinn að upphæð kr. tvöhundruð og fimmtíu þús- und (kr. 2501000,00). Reykjavík, 1. ágúst 1967 í stjóm stúkunnar nr. 1, Ing- ólfs, I.O.O.F.. (sign.) Björgvin Þorbjörnsson. (sign.) Guðm. Sigurjónsson. (sign.) Hannes Þorsteinsson. (sign.) Ásmundur Matthíasson. Til Geðvemdarfélags Is- lands, Reykjavík". Geðvemdarfél. íslands fagnar mjög gjöf þessari og þeim góða hug, sem henni fylgir, til styrktar framkvæmdamálum fé- lagsins. Berst Geðverndarfélag- ið nú af alefli fyrir, að mólefni geð- og taugasjúklinga verði nú tekin föstum tökum, enda þörfin mjög brýn, og er sér- hverju framlagi til málefnisins fagnað og með þökkum þegið. — í samvinnu við stjóm SÍBS hyggst Geðvemdarfélagið reisa 3 hús að Reykjalundi, en stjóm Reykjalundar hefur nú þegar sýnt málefnum geð- og tauga- sjúkra mikinn skilning og veitt sjúklingum á þess vegum að- stöðu til dvalar og endurhæf- ingar. Kennara vantar " við Bamaskólann og Gagnfræðaslcólann ’á Akranesi. — Umsóknarfrestur til 20. ágúsf. Fræðsluráð. 4972 Nú kemst hann ekki lengra. Waflace er ráðalaus. Skyldu vera nokkrar aðrar leiðbeiningar einhversstaðar .... ? Þá dettur honum nokkuð í hug. Lascar hafði mikinn áhuga á Ijósmyndun og tók mikið af myndum allsstaðar. Hver veit, kannski eru til myndir sem gætu gefið frekari vísbendingu. Séu þær tfl, hlýtur ekkja Lascars að vita um þær .... — „Þetta er nóg í dag“, seg- ir hann. „Förum til baka. Á morgun leitum við aftur". — Úr fjarlægð sér Þórður Furet og þau hin fara aftur um borð, án þess að hafa sýnilega fundið nokkuð- — Síðdegis kemur ungur maður, Patrekur, um borð í „Prosper". KARPEX hreinsar gólfÉeppin á angabragðl SKOTTA — Þú gætir a.m.k. látið eins og þér væri ekki sama þegar ég nýbúin að segja þér upp! BÍLLINN Bílaþjóausta Höfðatúni 8. — Sími 17184. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. BlLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa og mótorstillingu. Skiptum um kerti, platínur, l'j'ósasamlokur Örugg þjónusta.’ BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við sköpum aðstöðura Þvoum og bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. Teryiene buxur og gallabuxur l öllum stærðum — Póstsendum Athugið okkar lága verð. O.L. Traðarkotssundi 3 n (móti Þjóðleikhúsinu) - Sími 23169 i v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.