Þjóðviljinn - 17.08.1967, Síða 11

Þjóðviljinn - 17.08.1967, Síða 11
Fimmtudagur 17. ágúst 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 11 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er fimmtudagur 17. ágúst. Anastasius. 18. vika sumars. Ardegisháflæði klukk- an 4.28- Sólarupprás klukkan 5.10 — sólarlag kl. 21.53. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeius móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir i sama síma. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu 1 borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í Iyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 12.—19. ágúst er í Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Kvöld- varzlan er til kl. 21, laugar- dagsvarzla til kl. 18 og sunnu- daga- og helgidagavarzla kl. 10—16. ★ Næturvarzla ex að Stór- holti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 18. ág- úst annast Auðunn Svein- bjömsson, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50842. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. fc Kópavogsapótek er opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 02 helgidaga klukkan 13-15. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipi in ★ Sldpadeild SlS. Amarfell væntanlegt til Ayr 18. Jökul- fell væntanlegt til Rvíkur 18. Dísarfell er í Rvík. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga- fell er á Norðfirði. Stapafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa- Mælifell væntanlegt til Dundee 20. Ulla Danieisen lestar 'sa'lt á Spáni. flugið ★ Pan American bota kom í morgun klukkan 6.20 frá N.Y. og fór klukkan 7 til Glasgow og K-hafnar. Þotan er vænt- anleg frá K-höfn og Glas- gow í kvöld í kvöld klukkan 18.20 og fer til N.Y. klukkan 19.00. ýmislegt ★ Farfuglar — Ferðamenn. Ferð á Hlöðufell um næstu helgi- Upplýsingar á skrifstof- unni að Laufásvegi 41, milli klukkan 3 og 7 á daginn. Sími 24950. ★ Barnaheimilið Vorboðinn- Bömin er dvalið hafa á bama- heimilinu í Rauðhólum koma til borgarinnar laugardaginn 19. ágúst klukkan 10.30 fyrir hádegi. Aðstandendur vitji þeirra í portið við Austurbæj- arskóla. söfnin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór í gær til Rvík- ur. Brúarfoss fór frá Rvík 15. til Keflavíkur. Dettifoss fór frá Egersund 15. til Fred- erikstad, Halden, Gautaborgar og Grimsby. Fjallfoss fór frá N.Y. í gser til Rvíkur. Gí>ða- foss fór frá Grimsby 15- til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 15. til K-hafnar Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Þórshafnar, Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar, Mánafoss fór frá Siglu- firði í gærkvöld til London og Bremen. Reykjafoss fór frá Reykjavík 10. til Rotter- dam t>g Hamborgar. Selfoss fór frá Rvík 12- til Gloucester, Cambridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá Hamborg 14. til Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 15. frá Eyjum og Bergen. Askja fór frá Adross- an 15. til Manchester og Av- onmouth. Rannö kom til Rvík- ur 11. frá Hamborg- Marietje Böhmer fór frá Rvík 15. til Seyðisfjarðar. Seeadler fer frá Antverpen 16. til London, Hull og Rvíkur. ★ Hafskip. Langá er á leið til Turku og Gdynia. Laxá er i Hamborg- Rangá er í Rvík. Selá lestar á Austfjarðahöfn- um. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum í dag til Horna- fjarðar. Blikur er i Færeyj- um. Herðubreið fer frá Rvík klukkan 21-00 i kvöld vestur um land í hringferð. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkv. ★ Borgarhókasafn Reykjavík- ur. Aöalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið klukkan 9-22. Laugardaga klukkan 9— 16.00. f ★ Bókasafn Sálarrannsóknar -. félags íslands, Garðastræti » ’fsMf: 18130), er óþiö á tniðviku dögum kl. 5,30 til 7 e.h. Crval erlendra og innlendra bóka. sem fjalla um vísindalegar sannanir fyrir lífinu eftir dauðann og rannsóknir ásam- bandinu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa S.R.- F.l. er opin á sama tíma. ★ Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til klukkan 6.30. ★ Landsbókasafn Islands, Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13- 19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10-12. Útlánssalur er opin klukkan 13-15. nema laugardaga klukkan 10-12. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4 síðdegis. ★ Tæknibókasafn I-M.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15. mat til l. október.V minningarspjöld ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs Islands eru seld f verzlun Magnúsar Benjamínssonar i Veltusundl og f Markaðinum á Lauga vegi og Hafnarstræti ★ Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hainarstræti 22, hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26 og f Blómabúðinni Eden f Domus medíca. til kvölcfls Sími 31-1-82 — íslenzkur texti — Lestín (The Train) Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd gerð af hinum fræga leikstjóra F. Frankenheimer. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 11-5-44 Æfintýri á N orðurslóðum (North to Alaska) Hin sprellfjöruga og spennandi ameríska stórmynd. John Wayne Capucine. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Sími 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm „Jeg er en kvinne" Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. KOPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85 Nábúarnir Snilldar vel gerð, ný dönsk gamanmynd i sérflokki. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 18-9-36 Blinda konan (Psyche 59) — ÍSLENZKUR TEXTi — Áhrifamikil, ný, amerísk úr- valsmynd um ást og hatur. Byggð á sögu eftir Francois des Ligneris. — Aðalhlutverkið leikur verðlaunahafinn Patricia Neal ásamt Curt Jiirgens, Samantha Eggar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40 Kimberley-Jim Bráðskemmtileg amerísk mynd. Fjörugir söngvar, líf og ævintýri. Aðalhlutverk: Jim Reeves. Madeleine Usher. Clive Parnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lit- úti- BÆJARBtO Sími 50-1-84 Blóm lífs og dauða (The poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITA HAYW0RTH E.Q.,'tefOT,'MARSHAll TREVOR HOWARD OPERATIOIV OPIUH Sími 11-4-75 Fjötrar (Of Human Bondage) Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — í aðal- hlutverkunum: Kim Novak, Laurence Harvey. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5.10 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. KRYDDKASPIÐ Stórmynd 1 litum og Cinema- scope, sem Sameinuðu þjóðim- ar létu gera. — Æsispennandi njósnaramynd, sem fjallar um hið óleysta vandamál — eitur- lyf. Leikstj.: Terence Young. Handrit: Jo Eisinger og Ian Fleming 27 stjörnur leika i mjmdinni. Sýnd kl 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda Soya-litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Simi 32075 — 38150 Frekur og töfrandi Bráðsmellin frönsk gaman- mynd, i litum og CinemaScope, um sigra og mótlæti óforbetr- anlegs kvennabósa. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) IrúðU Skólavörðustig 21. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. bridgestone HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 I FERDAHANDBÓKINNI ERU ■ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTÚN Á LANDINU^ MRBÁ *$HANdbókin uísnn HlPinn FERÐAHANDBOKINNl FYLGIR HID4> NYJA VEGAKORT SHELL A FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ER I STORH &MÆUKVARÐA. A PLASTHUDUDUM PAPPIR OG PRENTAÐ ILJOSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600^ STAÐA NOFNUM 9,.^+Iafþór. óuPMumso^ Mávahlíð 48. Simi 23970. iNNH&MTA LÖOFMS&t&rðHI? FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Simi 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR smArakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ BacoD og egg. ☆ Smurt brauð og snittur SMARAKAFFl Laugavegi 178. Simi 34780. °ÖllR uauðiecús si&UEttucuarassoii Fæst i bókabúð Máls og menningar 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.