Þjóðviljinn - 29.08.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 29.08.1967, Page 6
§ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2ð. ágúst 1967. EINKAUMBO • Aldarafmælis Kanada minnzt í The lcl. Candian • Nýjasta töilublað, sumarhetfti Thc Icclandic Canadian, tíma- rits íslenzk-kanadiska félagsins í Winnipeg, er að verulegu Beyti helgaö 100 ára afmæli kanadíska ríklsins. Þar er að finna stutt ávarp Rolands Michener, ríkisstjóra í Kanada, og kveðju Ásgeirs Ásgeirssonar forseta Isiands. Birt er dagskrá heimsóknar forsetans til Kan- ada og fjölmangar greinar og ávðrp ýmissa aðila í tilefniald- arafmælisins. Að auiki eru margar greinar sem fjalla um þátt Islendinga og afkomenda ■þeirra í byggð Kanada. Meðal höfunda þeirra greina má nefna Baidur H. Kristjánsson, Harald Bessason, Gustaf Tryggvason, Nina Jobin, o. fl. RADIfPNETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboö: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. STANDARD8 - SUPER 8 Tilkynning til eigenda 8mm sýningarvéla fyrir segultón: Límum segulrönd á filmur, sem gerir yður kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með eigin tali og tónum, Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Filmumóttaka og afgreiðsla í Fótóhúsinu, Garða- stræti 6. TOYOTA COROLLA 1100 • Gömlu brýrnar svara ekki kröfum tímans • Ritstjóraskipti að „Ægi" • Fimmtugur er í dag, 29. ág- úst, Sigurjón Rist vatnamæl- ingamaður. Hann hefur að und- anförnu sótt ráðstefnur erlend- is, í Sovétríkjunum og Finn- landi, og er í dag staddur á Hotel Otaniemi í Helsinki. aillllllllllllliliiiiiiiiiiiniiiillllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllis Bi'll sem allir geta eignast Innifalið í verði m.a. Riðstraumsrafall, (Alterna'tor) rafmagnsrúðu- sprauta, tveggja hraða rúðuþurrkur, kraftmikil þriggja hraða miðstöð, gúmmímottur á gólf, hvítir hjólbarðar, rúmgott farangursrými, verkfærataska o.fl. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan Ármúla 7 sími 34470 - 82940 • 1 nýútkomnu hefti ÆGI-3, tímarits Fiskifélags Islands, eru birt kveðjuorð Davíðs Ólafs- sonar seðlaban'kastjóra, sem ný- lega lét af störfum fiskimáia- stjóra eftir 27% ár og ritstjórn ÆGIS eftir l21/3 ár. Már Ells- son, sem tekið hefur við fyrri störfum Davíðs, sendir fyrir- rennara sínum nokkur þaikkar- og kveðjuorð. I grein sinni segir hinn nýi ritstjóri ÆGIS að fylgt verði áfram þeirri meginstefnu í útgáfu ritsins sem Davíð Ólafsson markaði, „þótt það þýði hinsvegar ekki að einhverjar breytingar verði ekki smóm saman gerðar á rit- inu. Það vsri að neita fram- þróun“. — Af öðru efni þessa ÆGIS-heftis má nefna grein um síldar- og hafrannsóknir fyrrihlluta árs 1967 eftir þá Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðing og dr. Unnstein Steí- ánsson haffræðing og' grein um ástand sjévar milli Islands og Jan Mayer. i júní 1967 eftir Svend-Aage Malmberg haf- fræðing. • Dánargjöf til Hallgrímskirkju • Frá gjaldkera sólcnarnefndar Hallgrímsprestaikalls hefur blað- inu borizt eftirfarandi: Gjáldkera Hallgrímskirkju hefur nýlega borizt frá Bæjar- fógetanum í Vestmannaeyjum gjöf til kirkjunnar að fjárhæð kr. 58.427,43, sem Vaigerður Þorvaldsdóttir — f. 12/9 1886 — Hásteinsvegi 16, Vestmannaeyí- um — síðast til heimillis á Elli- heimilinu í Eyjum — hafði á- nafnað Hallgríms'kirkju, en hún andaðist 11. janúar s.l. Valgerður var trúr og góður vinur kirkjunnar og ósk henn- ar var sú, áður en hún lézt, að eftírlátnar eignir hennar rynnu að jöfnu til Hallgríms- • Víða á landinu cr nú verið að skipta um og smíða nýjar brýr í stað þeirra gömlu, sem orðnar eru alltof þröngar fyrir nýtízku langferða- og flutningabíla. Og það eru ekki aðeins þessir stóru bílar sem erfitt eiga með að komast leiðar sinnar, heldur eiga bændur einnig fullt í fangi að koma stórvirkum — og stórvöxnum — landbúnaðarvélum sínum úr einum stað í annan, eins og sést á myndinni, en hún var tekin við Hrútafjarðará nýlega. — (Ljósm. Þjóðv. vh). sveitarsvítunní „Föðuriand mitt“ eftir Smetana. Rússn- eskir listamenn leika Strengjakvartett nr. 3 eftir Sjostakovits. S. Rikhter leik- ur Prelúdíu og fúgu eftir Sjostakovits. 17.45 Þjóðlög frá lrlandi. 18,20 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þóttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerð-, ur Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Otvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd" eftir Stetfán Jónsson. * Gísli Hallldórsson, leikari les sögulok (19). 21.30 Víðsjó. 21.45 N. Gedda syngur ljóö- ræn lög og aríur. Geralíl Moore leikur mcð á píanó. 22.30 Erfðamál Sólveigar Guð- mundsdóttur: III. Málalok. Arnór Sigurjónsson flytur frásöguþátt. 22.35 Bailettmúsik: a. Rauðu skórnir eftir Easdale. b. Svtte úr ballettinum „Coppelia" eftir Delibes. Sinfónluhljóm- sveitin í St. Louis leikur, V. Golsehmann stj. 23,05 Fréttir í stuttu máli. • Fimmtugur í dag kirkju í Reykjavík og Landa- kirkju í Vestmannaeyjum. Reykjavík, 25. ágúst 1967. Féhirðir séiknarnefndar Hallgrímsprestakaills Hermann Þorsteinsson. útvarpið 13,00 Við vinnuna. 14,40 Framhaldssagan „Allt í lagi í Reykjavík11, sögulok. 15.00 Miðdegisútvarp. Meðal skemmtikrafta eru: Sænsiía sikemmtihljómsv., E. Christi- ani, R. Santos, hljómsv. F. Sinatra, M. Chevalier, A. Van Damme, A. Previn og Mari- lyn Monroe. 16,30 Magnús Jónsson syngur. Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur atriði úr hljóm- hjólbarðar slöngnr 500x16 kr. 625,-, kr. 115,- 650x20 kr. 1.900,- kr. 241,- 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,- 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,- 820x15 kr. 1.500,- kr. 150,- Imars TRADING SIMI 17373 ] FLOGIÐ STRAX = FARGJALD GREITT SÍÐAR. == I Danmörk - Búlgaría 17 dasrar (14 + 3) Verð: Kr. 14.750,00 15.750,00. = Hópferðir frá íslandi 4. og 11. september. S Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga í heimleið í Kaup- = mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev = Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og = Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- = um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða = fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. = Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup- = mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri = í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum = innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með = 70% álagi. — Tryggið yður miða i tíma. LA NDS9N ri- FERBASKRIFSTOFA Laugavegi 54. — Simar 22875 og 22890.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.