Þjóðviljinn - 27.09.1967, Side 7

Þjóðviljinn - 27.09.1967, Side 7
Miðvikudagur 27. septemtoer 1967 — ÞJÖÐVILJINN — Sl&A J Jón Bjarnason - MinningarorB Fraínhald af 5. síðu. en það, að við eigum öll eftir að hverfa héðan. En þrátt fyrir þá staöreynd fer svo að við eigum oft erfitt að trúa þessu lögmáli lífsins, þegar vinir okk- ar á bezta aldri hverfa héðan snöggt og óvænt. Mig langar að kveðja góðan vin og votta venzlamönnunum samúð mína, en öll orð hljóma svo innantóm og fátaekleg. Ég kynntist Jóni Bjarnasyni, þegar ég var 11 eða 12 ára strákur og milli okkar tókst vinátta, þó hann væri þá mað- ur á miðjum aldri og sú vin- átta átti eftir að styrkjast eftir að við fluttum báðir í Kópa- vog, og á hana bar aldrei skugga. Jón verður mérminn- isstæður maður. Hann var hjálpsamur og fómfús og reikn- aði ekki vinnustundir sínar í krónum, þegar hann vann að málefnum, sem áttu hug hans. Hér f Kópavogi tók hann að sér ritstjórn blaðs Óháðrakjós- enda og blaðs Alþýðubandalags- ins í Reykjaneskjördæmi, og í þeim störfum taldi hann ekki vinnustundimar og sporin, frekar en að öðra, sem hann tók sér fyrir hendur. Jón var ekki eins og hvers- dagsgrár fjöidinn. Skoðanir hans á málefnum og mönnum vora oft ákveðnar, en byggðar á þekkingu, lífsreynslu ograun- sæju mati. Þeim, sem ekki þekktu harin. fannst hann kan" ' i stunrinm þungur f dó" »n iéttlætiskennd hans var w .+ r- eiri en flestra. Jón var mikill ferðamaðurog unnandi íslenzkrar náttúrafeg- urðar og góðra bófca. Hann átti gott og mifcið bófcasafn og var víðlesinn og fjölfróður, en flifcaði því ekfci, slifct var ólíkt honum. Jón var mikill húmor- isti og hlátur hanshároghljóm- mikill. En Jón var fyrst og fremst greindur maður og traustup, hjálpsamur og vinur vina sinna — drengur góður. Þeir gleyma honum seint, sem kynntust honum náið. Og í dag kveðjum við vinir hans hann hinztu kveðju og þöfcfcum hon- um samfyllgdina, og vottum Jó- hönnu Bjamadóttur samúð ofcfc- . ar. Þðrir Hallgrímsson. Það verður naumast annað sagt en að mér hafi brugðið er ég frétti að Jón Bjamason fyrr- verandi fréttaritstjóri hefði orð- ið fyrir bifreið með þeim af- leiðingum að tvísýnt væri um líf hans. Þetta hörmulega slys varð tæpri hálfri klukkustund eftir að ég hafði skilið við hann glaðan og heilbrigðan. Þessi varð lífca raunin á, því að hann lézt af afleiðingum slyss- ins þann 19. þessa mánaðar. Þannig er lffið misfcunnarlaust og kalt. Ógæfa annarra feilur stundum feti nær þeim flefck- lausa-en efni standa tii. Jón var fæddur að Laugum í Hvammssveit i Dalasýslu 5. márz 1909. Foreldrar hans vora Bjami Jónsson bóndi þar og kona hans Kristín Pálína Kristj- ánsdóttir. Ólst Jón upp með foreldrum sínum til fullorðins ára við öll algeng sveitarstörf eins og títt er um sveitabörn. Allgóðum gáfum þótti Jónvera gæddur þegar í æsku og stóð hugur hans snemma tilmennta. Því varð það að ráði að hann hóf nám í Kennaraskóia Is- lands og útskrifaðist hann þaðan vorið. 1931. Nokkrum ár- um síðar hóf hann blaða- mennskuferil sinn við dagblað- ið Þjóðviljann og var starfs- maður blaðsins lengst af síðan, auk þess sem hann gegndi hlið- stæðum störfum þar fyrir ut- an. Jón varð tvisvar formaður Blaðamannafélags Islands, 1951 og 1957. Kvæntur var Jón Jó- hönnu Bjamadóttur, bónda Jenssonar í Ásgarði í Dölum, hinni ágætustu mannkosta konu, sem hún á kyn til, og lifir hún mann sinn, Þetta má segja að sé hin eigv inlega lífssaga Jóns Bjarna- sonar. Ég kynntist Jóni ekki fyrr en laust eftir 1930. Vorum við jafnaldrar og fóll brátt vel á með okkur, sem og jafnan síðan til hinnar síðustu stund- ar. Fann ég það brátt hver af- bragðs maður hann var og hélt því áfram vinfengi við hann, þar sem mér þótti sýnt að væri veg gæfu að ganga, þar, sem Jón fór, og urðu mér aldrei vonbrigði að þvi síðar á æfi okkar. Fyrir það er ég þakklátur þótt máske að lifflu haldi komi fyrir vininn minn latna. a Margs er að minnast en feest af því verður í letur fært, að- eins á stóru stiklað. Aldrei svo ég minnist þess mætti maður svo Jóni á götu að hann hefði ekki nægan tíma til viðræðna og næg vora og nærtæk hugð- arefnin um að ræða. Og ætfð var það með hlýjum huga og með bros'á vöram, og þó al- veg sérstafclega við þá sem kallaðir era smæstir með- bræðra okkar. Þeir eru því ó- fáir utangarðsmennirnir sem sakna hans og biðja honumvel- famaðar í nýju vistinni. En það er vissulega satt sem sagt er, að þar sem góðir menn fari að þar séu guðs vegir. Eft- ir samfundi við Jón gekk mað- ur ávallt hress og endumærð- ur og fullur bjartsýni um að úr myndi rætast, ef eitthvað hafði áður hallast. Það er því ékki að undra þótt hllýjarhugs- anir manna fylgdu Jóni á lífs- Ieiðinni. Vart þykir mér hæfa á þess- ari safcnaðarstund að upphefja harmatölur, því að þaðmyndi skoðun Jóns sjálfs að þetta myndi él eitt vera. Því vil ég þegar þessi góði félagi og mikli mannfcostamaður er genginn þakka honum samverustund- irnar, fulltrúa um að hugþekk minning geymi lengst góðan orðst/r. Mér getur ekki annað enorð- ið það minnisstætt hve Jónvar öllum mönnum velviljaður og fús á að gera hverjum manni þann greiða, sem hann megn- aði. Þar fyrir fór það efcki framhjá manni að ef einhver var honum eitbhvað ekki að skapi sneyddi hánn sem mest hann mátti fram hjá öllum mSkum við hann. Ekki svo að skilja að hann sýndi ékki öEum full- komna háttvisi i tilsvörum og fyrirgreiðslu ef svo bar til. En kæmi það fyrir, sem fátíttþótti, að veitzt væri að honum í orð- um forðaðist hann sem mest að tala mikið um, en festi sér þeim mun betur í minni and- stasðing sinn og deiluefni. Og ekki er ég grunlaus um að hann hafi munað það lengur en þá, og þá stundina. Og nú á þessum tímamótum þakka ég allt það góða og göfuga í fari Jóns Bjax-nasonar. Dagfar allt og viðmót Jóns hefur ávallt verið mér til eftirbreytni fiá því fundum okkar bar fyrst saman. Ég held að hvorugufn okkar hafi fundizt hann eiga svo annríkt, ef fundum okkar bar saman, að við . létum það ekki eftir okkur að skrafa sam- an stundarkorn, hvort heldur var á götu eða á skrifstofum okkar. Og svo var einmitt í betta síðasta sinn að við stöldr- uðum við á Njarðargötunni. Þess vegna þakka ég Jóni að endingu alliá tryggðina og vin- áttuna sem ég tél að gert hafi líf mitt auðugra að umhugsun- arefni en ánnars hefði orðið. Vertu sæll, kæri Jón Bjarna- son, og hafðu beztu og inni- legustu þakkir fvrir allt ogallt. Samferðamaður. Minningarathöfn um manninn minn JÓN BJARNASON, blaðamann, fer fram í Fossvogskirkju í dag, nv*y'kudaginn 27. sept. kl. 3. — Blóm afþökkuð. Jóhanna Bjarnadóttir. Alúðarþakkir sendum við þeim, sem sýndu okkur vin- arhug við andlát og jarðarför \ EMILS XÓMASSONAR, Brúarósi, Kópavogi. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem glöddu hann með heimsóknum, bréfaviðskiptum og á ýmsan hátt hin síðari ár. Börn og tengdabörn. HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4 Simi 13036 Beima 17739 RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. . I BRIDGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Kennsla ENSKU- og DÖNSKU- KENNSLA hcfst 1. október. Eldri nemendur tali við mig sem fyrst. KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR sími 14262. Sængurfatnaður — Hvitux og mislitur - ÆÐARDÚNSSÆN GUB GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUB SÆNGURVEB '• LÖK KODDAVER biði* Skólavörðustig 21 ALÞYÐU BANDALAGIÐ í REYKJAVIK [ Alþýðubandalagið t Rvík hefur nú opnað skrifstofu | sína reglulega á nýjan leik. Verður skrifstofan opin frá kl'. 2—7 síðdegis, frá mánu- degi til föstudags. Skrifstof- an er að Miklubrant 34. síminn er 180 81. Guðrún Guðvarðardóttir hefur ver- ið ráðin starfsmaður Al- þýðubandalagsins i Reykja- vík. Eru félagsmenn og aðr- ir Alþýðubandalagsmenn hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. úr og skartgripir KDRNEIIUS JÚNSSON skðlavördustig 8 Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörnr. ■ Heimilistæki. ■ Utvarps- og sjón- varpstæki Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BlLASTÆÐl. ÖKKUMST flLLfl HJÚLBflRBAÞJÖNUSTU, FLJÓTT OG VEL, MED NÝTÍZKU TiEKJUM INNHEIMTA Löamæoi&TðHF gjgprmui Mávahlíð 48. Simi 23970. Toyota Corona Statíon Toyota Corona Station Traustur og ódýr. TRYGGIÐ YÐUR T0Y0TA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvegum tvnfnlt einangrunargler með míög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytángar á gluggum Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með baulreyndu gúmmíefnL Gerið svo vel og leitið tilboáa. SÍMI 511 39. ÞT NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBARDAVIDGERD KÓPAVOGS Kársnesbraut 1 Sími 40093 ÞU LÆRIR AAÁLIÐ r I MÍMI BLADBURDUR Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVIL JINN. ■»elfur Laugavegj 38. Sími 10765. * Enskar buxna- dragtir * Mjög vandaðar og fallegar. * Póstsendum um allt land. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18, 3. hæð, S&»ar 21520 og 21620.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.